Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1988, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1988, Qupperneq 25
MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1988. 37 ■ Atvinna í boði Okkur vantar starfsfólk i eldhús og af- greiðslu, þarf að vera duglegt, snyrti- legt og stundvíst, góð laun í boði. s. 19280 og 79310. Bleiki pardusinn. Okkur vantar húshjálp frá 17.30-19.30 til að hugsa um heimili og börn, aldur barna er 9 og 12 ár. Uppl. í síma 45869 e. kl 20. Plastiönaður. Vil ráða duglegan lag- tækan mann til vaktavinnustarfa í plastiðn. Uppl. að Suðurhrauni 1, Hafnarfirði (ekki í síma). Nörm-ex. Stadsfólk vantar nú þegar á skyndi- bitastað. Góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7203. Starfskraftur óskast í matvöruverslun strax, hálfan eða allan daginn. Helst ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma 34020. Starfskraftur óskast til eldhússtarfa (uppvask). Vaktavinna. Uppl. á staðn- um. Veitingahúsið Gaflinn, Dals- hrauni 13, Hafnarfirði. Stýrimann eða annan vélstjóra vantar á 70 tonna bát sem rær með línu frá Sandgerði, fer siðar á net- og humar- veiðar. Sími 985-22925 eða 91-53853. Söluturn. Starfskraftur óskast til af- greiðslustarfa í sölutumi. Dagvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7249. Vantar þig vinnu á olíuborpöllum eða á erlendri grund? Við erum með allar uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S. 618897. Kreditkortaþjónusta. Veitingahúsiö Lauga-ás. Starfskraftur óskast strax. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið Lauga-ás, Laug- arásvegi 1. Starfskaftur óskast í sveit til aíleys- inga, reynsla æskileg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7242. Au-pair óskast á íslenskt heimili í Lux- emborg fljótlega. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 687516 eftir kl. 17. Byggingarverkamenn. Óska eftir að ráða byggingarverkamann strax. Uppl. í síma 671803 eftir kl. 19. Laghentir menn óskast, mikil vinna. Radioþjónusta Bjama, sími 83433 - 74896. Matvöruverslun i Bústaðahverfi óskar eftir starfskrafti. Um er að ræða hálf- an eða alla daginn Uppl. í síma 44870. Mosfellsbær. Húshjálp óskast 1-2 í viku á lítið hemili í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 666955 e.kl. 19. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur takið eftir! Ég er §9 ára, reglusamur og heiðarlegur og hef öll réttindi í ökuskírteini, vann lengi við greiðabílaakstur en vinn í dag við akstur strætisvagna. Ég hefði mikinn áhuga á því að breyta til, t.d. við sendlastörf, annars kemur allt til greina. Uppl. í síma 23698 eða skila- boð. Geðgóð, fullorðin kona óskar eftir léttri vinnu fyrri part dags. Hafið sambarid við auglþj. DV í síma 27022. H-7238. Atvinnurekendur ath. 23 ára sölumaður óskar eftir góðri framtíðarvinnu er með meirapróf og rútupróf, getur haft bíl til umráða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7253. 21 árs íslendingur, sem búið hefur í Ástralíu, oskar eftir atvinnu, talar lít- ið í íslensku en skilur hana vel, er rafvirki að mennt. Margt annað kem- ur einnig til greina. Uppl. í síma 31917. Atvinnurekendur. Háskólanemi óskar eftir atvinnu, hálfan daginn, e. hád. Hefur margvíslega starfsreynslu og menntun, t.d. Samvinnuskólapróf. Öll störf koma til greina. S. 16845, e. hád. Ræstingar. Tek að mér vel launaða ræstingu, t.d. í verslunum, á skrifstofum og á stigagöngum fjölbýlishúsa, er vön, meðmæli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7247. 25 ára gömul húsmóðir með verslunar- próf óskar eftir skrifstofustarfi eða öðru starfi, helst tengdu náminu. Vin- nutími frá 8 eða 9 til kl. 13. S. 687597. 37 ára maður óskar eftir atvinnu við akstur eða annað, hefur margvíslega reynslu við sölumennsku og dreifingu. Uppl. í síma 42873. Er 26 ára gamall, vantar góða atvinnu strax, vanur lagerstörfum, útkeyrslu o.fl., allt kemur til greina. Sími 25347. Birgir. Tökum að okkur þrif í heimahúsum. Uppl. í símum 71689 og 76578. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Sendibílstjóri. Sendibílstjóri á stórri skutlu óskar eftir fastri vinnu hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 37123 e. kl. 18. Vantar þig góöan starfskraft? Við höf- um fjöldann allan af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Vinnuafl, ráðningarþjónusta, s. 43422. 23 ára gamall maður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 43609 e.kl. 14. 28-ára kona óskar eftir vel launuðu starfi strax, margt kemur til greina. Uppl. í síma 32897. Samviskusamur og reglusamur fjölskyldumaður óskar eftir vinnu eftir hádegi. Uppl. í síma 36094. Tvitugur fjölskyldumaður óskar eftir vinnu strax, helst útkeyrslu. Uppl. í síma 675144. Óskar eftir að taka að mér ræstingar nokkra tíma á dag. Uppl. í síma 687128. Múrari óskar eftir verkefnum, helst á landsbyggðinni. Uppl. í síma 97-88821. ■ Bamagæsla Dagmamma. Get tekið böm í pössun hálfan daginn, fyrir hádegi, er í Laug- ameshverfi og hef leyfi. Uppl. í síma 36484. Óska eftir 13-15 ára unglingi til að gæta 5 ára gamals drengs á kvöldin og um helgar, er búsett i Garöabæ. Uppl. í síma 656823. Get bætt við mig börnum hálfan eða allan daginn, hef leyfi og 13 ára starfs- reynslu. Uppl. í síma 76302. Breiðholt. Tek börn í gæslu, helst ekki yngri en 3ja ára, ér á Sundlaugavegi. Sími 680296. Get tekið börn í gæslu fyrir hádegi, er í Kópavogi. Uppl. í síma 43128. ■ Ýmislegt Hárlos, blettaskalli, líflaust hár! Aku- punktur og leysigeislameðf., frábær árangur. Obr. verð 890 kr. tíminn. Heilsulínan, Laugav. 28, s. 11275. ■ Emkamál Viltu sjá heiminn? Ef þú hefur gaman af ferðalögum, tónlist og fögrum list- um og lífi almennt og langar í til- breytingu ættirðu að kynnast mér. Ég er heimsvanur, myndarlegur maður með sérstaka aðstöðu til ferðalaga og í leit að ungri konu (20-40 ára) sem ferðafélaga og vini sem vildi njóta alls þessa með mér. Algjör heiðarleiki og trúnaður eru skilyrði. Svar ásamt mynd sendist DV, merkt „Fegurð og ferðalög 633“. Myndarlegur, 25 ára strákur óskar eft- ir að kynnast myndarlegri stelpu á aldrinum 22-25 ára, með náin kynni í huga. Svar sendist DV fyrir 1. febr., merkt „4078“. íslenski listinn gerir lukku. Nú eru um 700 íslendingar á skrá hjá okkur og alltaf ný nöfn. Fáðu lista og láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. Kreditkortaþj. S. 618897. Aðeins ný nöfn isl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Píanó-, fiðlu,- raf- magnsorgel-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Hóptímar og einkatímar. Innritun í s. 16239/666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Aukatímar. Getum bætt við okkur í aukatíma í þýsku, efnafræði og stærð- fræði. Uppl. í síma 689082. Geymið auglýsinguna. Saumanámskeið. Er byrjuð að kenna aftur, síðustu námskeiðin í vetur, að- eins 4 nemendur í hópi. Uppl. hjá Siggu í síma 17356 kl. 19-20. Þýska. Einkatímar í þýsku fyrir byrj- endur og lengra komna. Uppl. í síma 24397. ■ Spákonur Les i lófa og tölur, spái í spil. Sfmi 24416. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa. Fyrir þorrablót, árs- hátíðir og allar aðrar skemmtanir. Komum hvert á land sem er. Fjölbr. dans- og leikjastjóm. Fastir við- skiptav., vinsaml. bókið tímanl. S. 51070 v.d. kl. 13-17, hs. 50513. Diskótekið Dollý. Fyrir þorrablótið, árshátíðina og aðra stuðdansleiki. Leikir, dinnertónlist, „ljósashow", fullkomin hljómflutn- ingstæki og fjölbreytt danstónlist. 10 starfsár. Diskótekið Dollý, s. 46666. Veislu- og fundarsalir til leigu öll kvöld vikunnar, allar veitingar. Uppl. á staðnum eða í síma 46080 eða 28782. Matstofan í Kópavogi, Nýbýlavegi 26. ■ Hreingemingar ATH. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gerningar, teppa- og húsgagnahreins- un. Gler og kísilhreinsun. Gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu. Rey- nið viðskiptin. Kreditkortaþjónusta. Hreingerngaþjónusta Guðbjarts. Sím- ar 72773 og 78386. Dag-, kvöld-, helgar- og næturþjónusta. Dag- kvöld- og helgarþjónusta. Hreingerningar - teppahreinsun. Tilboðsverð á teppahreinsun m/ kostnaði, 1.500, upp að 30 fm. Onnumst almennar hreingemingar á íbúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum, fmgjald, tímavinna, föst verðtilboð. Gerið verðsamanburð. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. A.G.- hreingerningar annast allar al- mennar hreingerningar, gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna - viðunandi verð. A.G.- hreingerningar, sími 75276. Hreingerningar á íbúðum og stofnun- um, teppahreinsun og gluggahreins- un, gerum hagstæð tilboð í tómar íbúðir. Sími 611955. Valdimar. Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingerningar, teppahreinsun og bónun. GV hreingerningar. Símar 687087 og 687913. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Sími 19017. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1988. Aðstoðum ein- staklinga við framtöl og uppgjör.' Erum viðskiptafræðingar, vanir skattaframtölum, veitum ráðgjöf vegna staðgreiðslu skatta, sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf Sérstök þjónusta við kaup- endur og seljendur fasteigna. Góð þjónusta. Pantið tíma í símum 45426 og 73977 kl. 15-23 alla daga og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf FRAMTALSÞJONUSTAN. 27 ára reynsla. Aðstoðum einstaklinga og atvinnurekendur við gerð skatt- framtals og ársuppgjörs. Bókhalds- þjónusta og ráðgjöf á staðnum. Gunnar Þórir og Ásmundur Karlsson, Skólavörðustíg 28, sími 22920. Framtöl - bókhald. Önnumst framtöl einstaklinga, bókhald og skattskil fyr- irtækja og einstaklinga í atvinnu- rekstri. Tölvuvinnsla. Stemma hf., Halldór Magnússon, Hamraborg 1, Kópavogi, sími 43644. Kreditkorlaþjónusta. Getum bætt við okkur einstaklingum og smærri fyrir- tækjum. Sækjum um frest og kærum ef þörf krefur. Bókhaldsstofan Byr, s. 667213 mánud.-föstud, kl. 9-13 og 20- 22. Laugard. og sunnud. kl. 11-18. Lögfræðiskrifstofa mín tekur að sér að gera skattframtöl fyrir einstaklinga. Góð þjönusta. Uppl. á skrifstofu minni og í síma 623062 frá kl. 9-15. Einar Gautur Steingrímsson ‘ ■ lögfræðingur. Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð- gjöf. Fagvinna. Betri þjónusta allt árið. Hagbót sf. (Sig. S. Wiium), símar 687088 og 77166. Lögmaður tekur að sér skattframtöl fyrir einstaklinga. Er vanur fram- tölum. Uppl. í síma 14314 og á kvöldin í síma 34231. Skattaþjónusta. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, lögg. skjalaþ. og dóm- túlkur, þýska, Safamýri 55, s. 686326, skrifstofa Austurströnd 3, s. 622352. Skattframtöl launþega og smærri fyrir- tækja. Brynjólfur Bjarkan, Blöndu- bakka 10, sími 78460 e.kl. 18 og um helgar (áður Markaðsþjónustan). Tökum að okkur framtöl fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Félagar í Félagi farstöðvaeigenda fá 25% afslátt. Fast- eigna- og fyrirtækjasalan, Tryggva- götu 4, sími 11740, hs. 92-14530. Jón Olafur Þórðarson endurskoðandi. Tveir viðskiptafræðingar með reynslu í skattamálum veita framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og smærri fyrir- tæki. Uppl. í síma 44069 og 54877. Viðskiptafræðingur. Tek að mér skatt- ~ framtöl fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Fljót og góð þjónusta. Uppl. •í síma 42196. Aðstoða einstaklinga og minni fyrir- tæki við skattauppgjör. Uppl. gefnar í síma 72291 eftir kl. 18. ■ Þjónusta Húseigendaþjónustan. Húseigendur, fyrirtæki sem leigja út fasteignir geta nú fengið traustan aðila til alhliða viðhaldsvinnu á fasteignum sínum, gæslustarfa allan sólarhringinn, einn- ig til innheimtu á leigu (meðmælendur ef óskað er). Upplýsingar frá 7.30-22 í síma 641367 og 44376 allan sólar- hringinn. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end- urnýjun á raflögnum í eldra húsnæði. Dyrasímaþjónusta. Geymið auglýs- inguna. H.B. Ólason, sími 24376 og hs. 18667, 35939. Húseigendur - húsbyggjendur. Hús- gagna- og byggingameistari geta bætt við sig verkefnum, tökum að okkur alla trésmiðavinnu, svo sem mótaupp- slátt, glerísetningar, glugga- og hurðasmíði, innréttingar, klæðningar, milliveggi og annað sem tilheyrir bygginguni, önnumst einnig raflögn, pípulögn, múrverk, vönduð vinna, vanir fagmenn. Sími 79923. Geymið auglýsinguna. Vantar þig að láta setja upp eða gera við loftnetið hjá þér? Láta setja saman tölvuskott eða aðra lágstraumskapla? Rafeindaþjónusta V.M., sími 31666 frá kl. 8-22 alla daga. Dúka- og flisalagning. Lausir tímar í dúka- og flísalagningu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-7139. Flisalagnir og steypusögun. Sögum fyr- ir dyrum, gluggum, stigaopum og lögnum, bæði í vegg og gólf. Uppl. í síma 78599. Húsasmíöameistari getur bætt við sig verkefnum í nýsmíði og breytingum, úti sem inni, getum byrjað fljótlega. Uppl. í síma 672797 e.kl. 18. Kjarnaborun. Tek að mér að gera loft- ræstigöt og göt fyrir pípulögn og gluggagötum o.fl. Uppl. í síma 78099 og 18058 e.kl. 17. Getum bætt viö okkur verkefnum: flí§a- lagnir, múrverk og málning. Símar 79651 og 667063. Húsamálarar geta bætt við sig verkefn- um, gerum föst tilboð samdægurs ef óskað er. Uppl. í síma 33217. Húsaviðgeröir: trésmíði, rafVirkjun, parketlagnir, gerum við það sem þarf, bara að nefna það. Sími 21757. Nauðungaruppboð á 22 hlutabréfum í Hólmadrangi hf. Hólmavík, eign Þorsteins Ingasonar, verður haldið að Hafnarbraut 25, Hólmavík, þriðjudaginn 9. febr. 1988 og hefst kl. 17.00. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn Strandasýslu HELLISSANDUR Blaðbera vantar á Hellissand. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-66626 UMBOÐIÐ KJALARNESI Nýr umboðsmaður frá og með 1.2/88 Bjöm Markús Þórisson Esjugrund 23 sími: 666068 GRENIVIK Nýr umboðsmaður frá og með 1.2/88. Anna Ingólfsdóttir Melgötu 5 s: 96-33203 Patreksfjörður Nýr umboðsmaður frá og með 30.01/88 Ása Þorkelsdóttir Urðargötu 20 S. 94-1503 HELLA Nýr umboðsmaður frá og með 1.2/88. Ragnheiður Skúladóttir Heiðvangi 16 s: 99-5916

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.