Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1988, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1988, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1988. Leikhús ÍSLENSKA ÓPERAN ___imi GAMLA BlÓ INGÓLFXSTKÆT1 LITLI SOTARINN eftir Benjamin Britten Hljómsveitarstjóri: Jón Stefánsson. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd: Una Collins. Lýsing: Jóhann Pálmason, Sýningastjórar: Kristín S. Kristjáns- dóttir og Guðný Helgadóttir. í hlutverkum eru: Hrönn Hafliðadóttir, Elísabet Erlingsdóttir, John Speight, Ágúst Guðmundsson, Jón Stefánsson, Guðný Helgadóttir, Marta G. Halldórsdóttir, ívar Helgason, Þorleifur Arnarsson, Finnur Geir Beck, Markús Þór Andrésson, Bryndís As- mundsóttir, Hrafnhildur Atladóttir, Aðal- heiður Halldórsdóttir, Sara B. Guðbrands- dóttir, Atli Már Sveinsson, Páll Rúnar Kristjánsson, Björgvin Sigurðsson og Gylfi Hafsteinsson. 4. sýn. miðvikud. 3. febr. kl. 17.00. Sýningar i Islensku Óperunni i febrúar: 3. febr. kl. 17.00, 4. febr. kl. 17.00, 6. febr. kl, 14.00, 6. febr. 'kl. 17.00. 7. febr. kl. 16.00, 9. febr. kl. 17.00,10. febr, kl. 17.00, 21. febr. kl. 16.00, 22. febr. kl. 17.00, 24. febr. kl. 17.00, 27. febr. kl. 16.00, 28. febr. kl. 16.00. Miðapantanir i sima 621077 alla daga frá kl. 15.00-19.00. ISLENSKA OPERAN Frumsýning 19. febrúar 1988 DON GIOVANNI Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd og búningar: Una Collins. Lýsing: Sveinn Benediktsson og Björn R. Guðmundsson. Sýningarstjóri: Kristin S. Kristjáns- dóttir. j aðalhlutverkum eru: Kristinn Sigmundsson, Bergþór Pálsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Elin Ósk Óskars- dóttir, Sigriður Gröndal, Gunnar Guð-' björnsson, Viðar Gunnarsson. Kór og hljómsveit islensku óperunnar. Frumsýning föstud. 19. febr. kl. 20.00. 2. sýn. sunnud. 21. febr. kl. 20.00. 3. sýn. föstud. 26. febr. kl. 20.00. Miðasala alla daga frá kl. 15.00-19.00. Sími 11475. Ath.: Styrktarfélagar hafa forkaups- rétt fyrstu 3 söludagana. ÞÉR TIL BÓTA RAUÐUR GINSENG FÆÐUBÓT LÍKAMSBÓT 0RKUBÓT Agnar K. Hreinsson hf., Sími: 16382, Hafnarhús, Pósthólf 654, 121 Rvík. LEIKFELAG REYKJAVlKUR eftir Birgi Sigurðsson. Laugardag 6. febr. kl. 20.00. Sýningum fer fækkandi. eftir Barrie Keefe. Fimmtudag 4. febr. kl. 20.30, uppselt. Sunnudag 7. febr. kl. 20.30. /iLgiöRt RagL eftir Christopher Durang Föstudag 5. febr. kl. 20.30. Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristinu Steinsdætur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. í Leikskemmu LR við Meistaravelli. Þri. 2. febr. kl. 20.00. Fim. 4. febr. kl. 20.00. Fös. 5. febr. kl. 20.00, uppselt. Sun. 7. febr. kl. 20.00. Mið. 10 febr. kl. 20.00, uppselt. Veitingahús í Leikskemmu Veitingahúsið i Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í sima 14640 eða i veitingahúsinu Torfunni, simi 13303. ÞAK SF.M nföíIAEiiv, KIS -1 Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd i Leikskemmu LR við Meistaravelli. Mið. 3. febr. kl. 20.00, uppselt. Lau. 6. febr. kl. 20.00, uppselt. Þri. 9. febr. kl. 20.00. Miðasala I Iðnó, simi 16620, er opin daglega frá kl. 14-19 fram að sýningum þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar til 28. febrúar. Miðasala í Skemmu, sími 15610. Miða- salan í Leikskemmu LR við Meistarvelli er opin daglega frá kl. 16-20.. LJÓS í MYRKRI! RAUÐUR GINSENG! Þjóðleikhúsið Les Misérables Söngleikur byggóur á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo Ath! Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl. 20.00. Þriðjudag, uppselt i sal og á neðri svölum. Föstudag, uppselt i sal og á neðrl svölum. Laugardag, uppselt i sal og á neðri svölum. Sunnudag, uppselt i sal og á neðri svölum. Miðvikudag 10. febr., fáein sæti laus. Föstudag 12. febr., uppselt I sal og á neðri svölum. Laugardag 13. febr., uppselt i sal og á neðri svölum. Miðvikudag 17. febr., laus sæti. Föstudag 19. febr., uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag 20. febr., uppselt I sal og á neðri svölum. Miðvikudag 24. febr., laus sæti. Fimmtudag 25. febr., laus sæti. Laugardag 27. febr., uppselt i sal og á neðri svölum. Sýningar á Vesalingunum i mars komnar i sölu. Sýningardagar i mars: Mi. 2., fö. 4., lau. 5., fi. 10., fö. 11., lau. 12., su. 13., fö. 18., lau. 19., mi. 23., fö. 25., lau. 26., mi. 30., fi. 31. Litla sviðið, Lindargötu 7 Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson. Miðvikudag kl. 20.30, uppselt. Fimmtudag kl. 20.30, uppselt. Laugardag kl. 16.00, uppselt. Sunnudag kl. 16.00, Ath! Engin sýning sunnudagskvöld. Þri. 9. febr. (20.30), fi. 11. febr. (20.30), uppselt, lau. 13. febr. (16.00), uppselt, su. 14. febr. (20.30), uppselt, þri. 16. febr. (20.30), fi. 18. febr. (20.30), uppselt, lau. 20.2. (16.00), su. 21.2. (20.30), þri. 23.2. (20.30), fö. 26.2. (20.30), uppselt, lau. 27.2, (16.00), su. 28.2. (20.30). Miðasalan opin I Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00- 20.00. Miðapantanir einnig i slma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00 og 13.00-18.00. — i kvöld kl. 20.30, laus sæti. Sunnudag kl. 16,00, uppselt. Fimmtudag 4. febr. kl. 18.00. Föstudag 5. febr. kl. 20.30. Laugardag 6. febr. kl. 20.30. Sunnudag 7. febr. kl. 16.00. Ath. næstsíðasta sýningar-- helgi. Ath. breyttan sýningartíma. Forsala aðgöngumiða hafin. K Æ MIÐASALA Æmm 96-24073 lEIKFGLAG AKURGYRAR E Kvikmyndir Stjörnubíó/Nadine: Sannfærandi sveitarómantík Bandarisk frá 1987 Framleiðandi: Arlene Donovan Leikstjórn og handrit: Robert Benton Myndataka: Nestor Alemendors, A.S.C. Tónlist: Howard Shore Aðalhlutverk: Kim Basinger, Jelf Bridges, Rip Torn, Gwen Verdon, Glenne Headley, Jerry Stiller. Tvö af helstu kyntáknum okkar tíma, Kim Basinger og JefTBridges, hafa nú þegar sannaö að þau hafi meira til aö bera en útlitið eitt. Þau halda bæði sínu striki í hlutverkum sínum í Nadine, uýjustu mynd Ro- berts Bentons (Kramer v Kramer, Places in Heart). Basinger er þar í hlutverki Nadine og Bridges leikur Veron, eiginmann hennar að nafn- inu til. Þau skötuhjú hafa ekki átt sjö dagana sæla í hjónabandinu enda er það um það bil aö leysast upp. Sagan hefst í Austin í Texas árið 1954. Þar er heldur hráslagalegt um að litast og ekki mikhr möguleikar fyrir ungt par að koma ár sinni vel fyrir borð. Vegna þessa beitir eigin- maðurinn ýmsum brögðum til þess að fá fljótunnið fé. Tækifærið kem- ur upp í hendurnar á honum er eiginkonan fær fyrir tilviljun rang- ar ljósmyndir í hendurnar og morð er framið. Þar skapast starfsgrund- völlur fyrir hjónin, ekki síst til að láta reyna eina ferðina enn á hjóna- bandið. Baksvið myndarinnar er mjög sannfærandi og vel unnið og meðal annars eru aðalleikararnir látnir tileinka sér Texashreiminn fræga. Kim Basinger hefur vinninginn sem skondin persóna með munn- inn fyrir neðan nefið. Sveita- rómántíkin kemst vel til skila, en hins vegar er heldur mikill hæga- Nadine (Kim Basinger) og Veron (Jeff Bridges), ævintýragjarnir Texasbúar. gangur í myndinni framan af vegna þess að hér er um spennumynd að ræða. Ef þessi mynd er borin saman við Kramer v Kramer og Places in Heart eru vinnubrögð leikstjórans, Roberts Béntons, auðþekkt þar sem viss ljúfmennska og skemmtilegar smáatriðalýsingar komast vel til skila. Hins vegar verður að segjast að þessi mynd hans nær ekki gæð- um þeirra, nema hvað góðan leik og skemmtilega myndatöku varð- ar. -GKr HADEGISLEIKHUS synir a Veitingastaðnum Mandaríanum Á 5. sýn. í dag kj. 13.00. 6. sýn. þri. 2. febr. kl. 12.00. 7. sýn. fim. 4. febr. kl. 12.00. 8. sýn. laugard. 6. febr. kl. 13.00. 9. sýn. laugard. 13. febr. kl. 13.00. LEIKSÝNING OG HÁDEGISVERÐUR. Ljútfeng fjórrétta máltíð: 1. súpa, 2. vorrúlla, 3. súrsætar rækj- ur, 4. kjúklingur í ostasósu, borlnn fram m. steiktum hrisgrjónum. Ath. takmarkaður sýningarfjöldi. Miðapantanir á Mandarínanum, *’ si.mi 23950. HADEGISLEIKHUS Kvikmyndahús ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ TVEIR EINÞÁTTUNGAR EFTIR HAROLD PINTER í HLAÐVARPANUM EINS KONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL 18. sýn. I kvöld kl. 20.30. Aðrar sýningar: 5. febr., 7. febr., 8. febr„ 13. febr„ 14. febr. kl. 16.00. Allar sýningar kl. 20.30. Miðasala allan sólarhringinn i síma 15185 og á skrifstofu Al- þýðuleikhússins, Vesturgötu 3, 2. h@ð, kl. 14-16 virka daga. Ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningírdag. BINGOl Hetst kl. 19 30 Aðatvlnningur að verðmæti kr.40bús. Helldarverðmæti vlnnlnqa kr.180 bús. n UlÓJin l If mmmm r4;ftí» 5«’'*<*•! >**»*! . l Ll’ II ! VCC .3 TEMPLARAHOLUN Eiríksgötu 5 — S. 20010 Bíóborgin Hamborgarahæðin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Á vaktinni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Sagan furðulega Sýnd kl. 5 og 7. Lögga til leigu Sýnd kl. 9 og 11. Bíóhöllin Spaceballs Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allir í stuði Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Undraferðin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Týndir drengir Sýnd kl. 9 og 11. Stórkarlar Sýnd kl. 5 og 7. Skothylkið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Kæri sáli Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarásbíó Salur A Öll sund lokuð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Salur B Stórfótur Sýnd kl. 5. Hinir vammlausu Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur C Draumalandið Sýnd kl. 5. Loðinbarði Sýnd kl. 7, 9 og 11. Regnboginn Ottó II. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Hinn skotheldi Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11.15. Síðasti keisarinn Sýnd kl, 3, 6 og 9.10. í djörfum dansi Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Stjúpfaðirinn Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11,t5. Stjörnubíó Madine . Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ROXANNE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. .'MMfCTtWöv)! 00.6 r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.