Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1988, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1988, Síða 19
MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1988. 31 Fréttir Bókmenntaverðlaunin: ,,Til hamingju, lsland“ Guimlaugur A. Jónsson, DV, Lundú „Til hamingju, ísland“ sagði í stórri fyrirsögn eins dagblaðanna hér í vikunni í tilefni af að Thor Vil- hjálmsson hafði hreppt bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs. Fyrirsögnin gæti staðið sem sam- nefnari fyrir aukinn áhuga sænskra fjölmiðla á íslandi og öllu sem ísland varðar að undanförnu. Þau ár sem ég hef búið í Svíþjóð, eða síðan 1981, hef ég aldrei orðiö var viö jafnmikinn áhuga Svía á íslandi og nú ef undann er skilinn tími leiðtogafundarins í október 1987. Thor Vilhjálmsson hefur fengið allnokkra umfjöllun í flestum sænsku dagblaöanna og þá gjaman verið rætt um ísland sem bók- menntaþjóð í leiðinni. Þá var í vikunni alllangur sjónvarpsþáttur um forseta íslands, Vigdísi Finn- bogadóttur. Var sá þáttur ágæt landkynning. Hin rás sjónvarpsins hafði einnig ætlað sér að gera viðtals- þátt við Vigdísi en ákvað aö gera almennan þátt um íslenskt þjóðlíf í staðinn. Mun hinn kunni sænski sjónvarpsmaður, Bengt Nordlund, koma til íslands í þeim tilgangi. Þó svo að skákáhugi Svía sé lítill samanborinn við íslendinga þá vakti sigur Jóhanns Hjartarsonar á Kortsnoj talsverða athygli hér. Enn frekar átti það við frammistöðu ís- lenska handknattleikslandsliðsins á dögunum. En það eru ekki bara fréttir tengd- ar íslandi sem bera vitni um aukinn áhuga Svía á íslandi heldur liggur það eins og í loftinu að ísland sé meira spennandi en áður. Þetta birt- ist á margvíslegan hátt. í spurninga- keppni sjónvarpsins í vikunni voru aðalvinningarnir ferðir til Reykja- víkur. Matreiðsluþáttur sjónvarps- ins hafði gert út lið til íslands til að kynna íslenska matargerðarlist og nokkrum sinnum hef ég í dagblöðum rekist á jákvæðar greinar um ís- lenska matreiöslu. Þá hafa auglýs- ingar um íslandsferðir verið áberandi í ýmsum dagblöðum aö undanfömu. Keyri maður frá Lundi inn til Malmö er eitt það fyrsta sem viö blas- ir risastór auglýsingaborði með íslenskum og kínverskum texta þar sem auglýst er smjörlíki sem seljist bæði á Islandi og í Kína. En fyrst og fremst kemur þessi aukni áhugi Svía á íslandi fram í daglegum kynnum af Svíum. Fólk spyr áberandi meira um ísland en áður og margir láta í ljós áhuga á að koma til íslands. Viðbrigði að sjá varia bifreið eða mann á ferð Róbert Jack, DV, Tjöm; Eftir jólahátíðina er janúar oftast „dauður“ tími og flestir með lítil fjár- ráð eftir að hafa borgað skuldir sínar um áramót. En góða veðrið hefur létt skapiö og þegar sólin hefur skin- ið eins og aö undanfömu líður mönnum vel þó blankir séu. Lífið er fábreytt hér á Vatnsnesinu - fólkið fátt. Bændur hafa lítinn eða engan tíma til upplyftingar og hefur hver nóg fyrir sig í fólksleysinu. Samt vora jólamessurnar vel sóttar og veðrið skaplegt þá. Það eru mikil viðbrigði á þessum tíma að sjá varla bifreiö eða mann á ferð. í sumar sem leið og fram til hausts var mikill bílastraumur á Vatnsnesveginum og stundum komu margir rútubílar heim að Tjörn því fólkið vildi skoða kirkjuna. En veturinn hefur ekki síður feg- urð hér en sumarið. Vetrarferðir á íslandi geta verið eins aðlaðandi og skemmtilegar og ferðalög á öðrum tíma árs. Fyrir nokkrum árum komu nokkrir Frakkar á þessum tíma árs og gistu hjá okkur aö Tjöm. Þeim fannst vetrarríkiö mjög heillandi, tóku margar Utmyndir sem síðar - voru gefnar út í bókarformi. Nýlega fékk ég bréf frá þessum Frökkum og ætla þeir að heimsækja ísland aftur þegar snjórinn liggur á jöröinni og hylur hana. GLÆSIVAGNAR A GODU VERÐI Nissan Cedric árgerð 1985, 6 cylindra dísilbifreið, ekin 175 þús. km, vel með farin, sjálfskipt, vökvastýri, rafmagn í rúðum, ál- felgur, útvarp/kassetta, litur gullmetalic, skipti geta komið til greina á ódýrari bifreið. Verð 780 þús. Höfum einnig árgerð 1984, ekna 155 þús. km. Audi 80i árgerð 1987, (minni Audiinn), ekinn 20 þús. km, 5 gíra, vökvastýri, centrallæsingar, útvarp/segulþand, litur brún- sanseraður, bein innspýting, skipti koma til greina á ódýrari bifreið. Verð 980 þús. Subaru 1800 station 4x4, árgerð 1987, ekinn 14 þús. km, vökva- stýri, 5 gíra, útvarp/segulband, rafmagn I speglum, centrallæs- ingar, hátt og lágt drif, litur steingrár, skipti koma til greina á ódýrari bifreið. Verð 695 þús. Erum með allar árgerðir af Su- baru á skrá. BMW 3181 árgerð 1987, 4 dyra, ekinn aðeins 10 þús. km, sjálf- skiptur, vökvastýri, álfelgur, sumar/vetrardekk, bein innspýt- ing, útvarp/segulband, litur grámetalic, skipti koma til greina á ódýrari bifreið, einnig ýmis greiðslukjör. Verð 1 milljón. BMW 3201 árgerð 1987, 2 dyra, ekinn 24 þús. km, 5 gíra, 6 cy- lindra, útvarp/segulband, litur rauður, skipti gætu komið til greina á ódýrari bifreið. Verð 890 þús. OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-17.30 Chevrolet Blazer S-10 árgerð 1985, einn með öllu í orðsins fyllstu merkingu, sjálfskiptur, vökvastýri, álfelgur, sóllúga o.fl Nissan Double cab dísil m/mæli, o.fl, skipti koma til greina á ódýr- árgerð 1987, 4x4, ekinn aðeins ari bifreið. Verð 1080 þús. 8 þús. km, 5 gíra, vökvastýri, skel ' |•-------'iwss'yfir palli, litur rauður, skipti koma Á® MJt bl greina á ódýrari bifreið. Verð 870 þús. ENGIIM ÚTB0RGUN 0G AiaKiK GREIÐSLUKJÖR . Mitsubishi Pajero bensín, stuttur, ALLT AÐ 2 ÁR árgerð 1983, ekinn 73 þús. km, „ . vokvastyri, utvarp/segulband, Mitsubishi Colt.árgerð 1981. Verð 150 fás tVÖfaldur dekkjagangur á felgum, Subaru station.árgerð1980.Verð16D þús. litur rauður, þessa bifreið má Nissan Sunny st.ArgarA 1981. Vartl 160 þús. areiða með sknldahréfi einnin Saali99........árgerð 1979.Verð 190þús. greioa meo SKUIOaDretl einmg Udasport......árgerð 1982.Verð200þús. koma sklptl a Ódyrari blfreið tll HondaCivic.....árgerð1982.Verð230þús. greina. Verð 550 þús. ToyotaTercel......árgerð1982.Verð230þús. Höfum einnig árgerðir 1984-85- Maida323.........árgerð1982.Verð230þús. LadaSamara.......árgerð 1987. Verö 230 þús. Chervolet Malibu.árgerð 1979. Verð 240 þús. Nissan Cherry.....árgerð 1983. Verð 240 þús. Nissan Cherry.....árgerð 1984. Verð 285 þús. Subaru E-10, send.árgerð 1985. Verð310 þús. Citroen GSA Pallas.árgerð 1984. Verð 310 þús. Nissan Sunny st...árgerð 1984. Verð 310 þús. Subaru hatchb. 4x4.árgerð 1983. Verð 330 þús. I uiT ACAT JfXTl§ NissanSunny...................árgerð1984.Verö340þús. I Nissan Cherry.....árgerð 1986. Verð350þús. siMAR 83085 og 83150. VÆNTANLEGIR KAUPENDUR ATH: MIKIÐ ÚTVAL NÝLEGRA BIFREIÐA Á SÖLUSKRÁ. VERÐ VIÐ FLESTRA HÆFI. Við kveðjum Óðinstorgið og flytjum verslunina yfir á Skólavörðustíginn núna í febrúar. Til að létta okkur flutningana höfum við RÝMINGARSÖLU og seljum allar okkar vörur með 25% afslætti Verið velkomln $hóvítl v/óðinstorg, sími 1 49 55. ■ ■ BRAUNVORUR L0KS Á VENJULEGU EVRÚPUVERÐI Allt að 46% lækkun á búðarveröi SEX SLAANDI DÆMI System 1-2-3 Vasarakvélin Aður 8.980 Áður 2.200 Nú 4.980 HNú 1.280 Skeggsnyrtir Krullujárn Áður 5.480 fiTil Nú 3. fiETil Hárblásari Áður 1.240 Nú 720 Kaffivél Áður 1.980 Aður 3.380 Nú 1.140 HNú 2.360 Samkvæmt sérstakri könnun okkar er verðið hjá okkur lægra en á öðrum Norðurlöndum og Hollandi. Það er því óþarfi að kaupa þessa hluti erlendis. ÞETTA ERU ÁNÆGJULEG TÍÐINDI Verslunin Kringlunni og Borgartúni 20 - og betri raftækjasalar um land allt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.