Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Síða 17
MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988. Iþróttir Mál ívars Websters og Bjöms Hjörieífssonar: lur út vegna vörðunar! ins rókstyðji þetta ekki frekar stjórnarmaður eins stærsta sérsam- bandsins skuli sitja í stjórn afreks- mannasjóðs/‘ sagði Guðfinnur jafnfraint. „Ég tel það einfaldlega sið- laust,“ sagði hann. „Þarna á ég við Steinar J. Lúövíks- son, varaí'ormann HSÍ. - Ég er ekki aö setja út á persónu hans á nokkurn hátt, hins vegar tel ég það „prinsípp“-mál að þarna sitji ekki maður sem hefur beinna hagsmuna aö gæta fyrir afreksfólk sinnar íþróttagreinar. Þarna eiga aðeins að sitja hlutlausir menn.“ Vlllýsa ábyrgð á hendur ÍSÍ „Ég vil lýsa ábyrgö á þessari styrk- veitingu, sem ég tel fljótfærnislega, á hendur ÍSÍ og forystu þess sam- bands,“ sagði Guðflnnur ennfremur. „Raunar finnst mér vanta alla stefnumörkun hjá ÍSÍ er varðar af- reksmenn í Iþróttum. Ég held aö menn ættu almennt að hugsa sinn gang og hætta þessu pukri með pen- inga. Eins og málum er háttað í dag veit enginn íþróttamaður hvar hann stendur í raun. Þetta er hálfgert limbó fyrir íþróttafólkið. Sundfókið hefur til aö mynda æft af hörku, lagt í ærinn kostnað vegna' ástundunar sinnar og náð árangri en misst styrk- inn þrátt fyrir framfarir. Að mínum dómi er þessi styrkveiting því illa rökstudd, eins og áður sagði, og af þeim sökum óverjandi á allan hátt,“ sagöi Guðflnnur. -JÖG Ekki víst að Webster sleppi með áminningu - lögfræðingur UBK áfrýjar og dómstóll KKÍ tekur málið fyrir Frjálsar íþróttir: Nú mistókst mettilraun hjá Johnson - Sjöberg felldi 2,42 meba Nico Claesen: Ánægður í London ívar Webster, Haukum. Mál hans irður nú tekið fyrir að nýju og óvist rer endanleg niðurstada verður. Það vakti töluverða-athygli á dög- unum þegar héraðsdómstóll UMSK dæmdi í máli sem upp kom í leik Hauka og Breiðabliks í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik á dögunum. ívar Webster, leikmaður Hauka, sló þá einn leikmann Breiðabliks, Björn Hjörleifsson, í gólfið þannig að vel sá á kappanum og þegar málið var tekið fyrir hjá héraðsdómstól UMSK slapp ívar við áminningu sem mörgum fannst einkennileg niður- staða, svo að ekki sé sterkara að orði- kveðið. Staðreyndin mun vera sú að Blikar lögðu ekki mikla áherslu á hugsanlegan rétt sinn í málinu fyrir héraðsdómi UMSK hver svo sem ástæðan kann að hafa verið. Hauk- arnir vöröu hins vegar sinn mann af hörku og lokaniðurstaða héraðs- dómstólsins var sem sagt sú að Webster slapp vel frá öllu saman með áminningu. Blikarnir hafa áfrýjað Flestir áttu von á því að málið Ben Johnson geysist i markið í Madrid í rkvöldi. Símamynd Reuter Þó Ben Johnson frá Kanada sé frár á fæti og án efa sprettharöastur í heiminum í dag nær hann ekki að setja heimsmet í hvert skipti sem hann sprettir úr spori. í gærkvöldi reyndi hann við heimsmet sitt í 60 metra hlaupi innanhúss á móti í Madrid - en mistókst. Met hans er 6.41 sekúnda en hann sigraði í hlaup- inu á „aðeins“ 6,49 sek. Næstir á eftir honum komu Belginn Ronald Desru- elles og Kanadamaðurinn Desai Williams, en báðir fengu tímann 6,59 sekúndur. Svíinn síðhærði, Patrick Sjöberg, reyndi að bæta eigið heimsmet í há- stökki innanhúss með því að stökkva 2.42 metra á mótinu en mistókst. Hann sigraði í greininni með 2,35 metra stökki. -VS Kristján Bemburg, DV, Belgiu: Nico Claesen, belgíski lands- liðsmaðurinn sem leikur með Tottenham Hotspur í Englandi, bar í gær til baka fregnir enskra blaða þess efnis aö hann vildi komst burt frá Tottenham þar sem hann væri haldinn mikilli heimþrá. Hann segist mjög á- nægður í London og hafa fyrir skömmu neitað tilboði frá Glas- gow Rangers. -VS • Andri Marteinsson á milli tveggja forvígismanna Vikingsliðsins í gær, þeirra Júrí Sedov, þjálfara og Sigurðar Georgssonar, formanns knattspyrnu- deildar. DV-mynd GVA „Eg ætla að gera betur en í fyrra“ Stórsigur hjá San Antonio ínótt væri þar með úr sögunni en á dögun- um tók málið óvænta stefnu. Lög- fræðingur Breiðabliks í málinu sendi inn formlega áfrýjun til Körfuknatt- leikssambandsins og er því ljóst að málið er engan veginn úr sögunni. Dómstóll KKÍ mun taka málið fyrir á næstu dögum og þá kemur í ljós hvort ívar fær dóm eða ekki. Verði hann dæmdur kann það að hafa al- varlegar afleiðingar fyrir lið Hauka en ívar Webster er sem kunnugt er einn af lykilmönnum liðsins. -SK Pétur Guðmundsson og félagar hans hjá San Antonio Spurs unnu öruggan sigur á New Jersey Nets, 118-106, í NBA- deildinni í körfuknattleik í nótt. Leikurinn fór fram á heimavelli San Antonio. • Þetta var 18. sigur San Antonio í deild- inni í vetur en liðið hefur hins vegar tapað 22 í leikjum. Liðið er í öruggu úrslitasæti í NBA-deildinni. • Úrslit annarra leikja í nótt uröu þau að New York Knicks sigraði Washington Buflets, 110-106, Houston Rockets sigraði Phoenix Suns, 109-93, Detroit Pistons sigr- aði Milwaukee Bucks, 99-97, Los Angeles Lakers sigraði Chicago Bulls, 110-101, og loks vann Portland Trail Blazers lið Atl- anta Hawks, 121-110. -JKS Andri Marteinsson á ný í Hæðargarðinn - er hlýtt til KR en hjartað slær í Víkingi, segir Andri „Það er óneitanlega mikifl léttir að vera búinn að taka ákvöröun. Þetta er búið aö vera mikið sálarstríð en það er nú sem betur fer afstaðið." Þetta sagði Andri Marteinsson knattspyrnumaður, sem nú hefur skipt yflr í sitt gamla félag, er kominn til Víkings eftir eitt leikár vestan við læk - meö KR-ingum. „Ég vona að ég hafi tekið rétta á- kvörðun og að hún komi vinum mínum þægilega á óvart. Félaga- skiptin voru erfið en þau gerðust í mesta bróðerni, mér er enda hlýtt til KR en hjartað slær í Víkingi. Því er ekki, að neita að Júrí Sedov, þjálfari Víkings, hafði mikil áhrif á ákvörðun mína enda er hann afar hæfur í sínu starfi,“ sagði Andri. - Hverja telur þú möguleika Vík- inga í fyrstu deildinni í sumar? „Eins og staðan er í dag þá ætlum við Víkingar að stefna að því halda okkur í deildinni. Síðan má setja markiö hærra ef liðið mótast á þann hátt sem Júrí vonast til. Víkingar hafa styrkst mikið, góðir leikmenn hafa bæst í hópinn og efnilegir strák- ar hafa fengið sína eldskírn. Ég sé því ekki ástæðu til annars en að vera bjartsýnn." - Hvernig verður íslandsmótið í kjölfar þeirra breytinga sem átt hafa sér stað? „Mér líst mjög vel á íslandsmótið, sérstaklega vegna þessara breytinga. Þjálfarar og leikmenna hafa færst milli liða og nýir bæst í hópinn. Ég tel að viss ferskleiki fylgi þessum breytingum og sóknarknattspyrna verði í hávegum höfð, knattspyma sem gleður augað." - Nú varstu skorinn upp á dögunum vegna þrálátra meiðsla í ökkla. Verð- ur þú tilbúinn í slaginn með vorinu? „Já, ég er orðinn góður af meiðsl- unum - er allur að braggast. Ég sé af þeim sökum ekkert því til fyrir- stöðu aö ég verði í mínu besta formi í sumar. Eitt er öruggt. Ég ætla að gera betur en í fyrra og það ætti ekki að vefjast fyrir mér því þá skoraði ég aðeins eitt mark. í sumar verð ég grimmari uppi við markið, svo mikið er víst,“ sagði Andri. Sedov brosti i kampinn Júrí Sedov, þjálfari Víkings, var kampakátur að hafa heimt Andra úr vesturbænum: „Þaö má á margan hátt líta á komu Andra á táknrænan hátt um þá grósku sem nú er í knattspyrnumál- um hjá Víkingum," sagði Sedov. „Við höfum enda enga ástæðu til beijast fyrir tilveru okkar í fyrstu deildinni. Við hljótum að stefna að því að ljúka komandi leikári á meðal þriggja efstu liða - þaö ætti í hverju falli að verða auðveldara núna. Mik- ilvægast er að koma strákunum í liðinu í skilning um eigin getu, auka sjálfstraust þeirra," sagði sovéska goðsögnin. -JÖG Annar sigur í Finnlandi íslenska kvennalandsliðið í handknattleik sigraöi irnar mætast í þriðja skipti í kvöld. íslenska liðið það finnska í vináttulandsleik í Helsinki í gærkvöldi, leikur síðan tvisvar gegn Svíum um næstu helgi. 13-11. í fyrrakvöld vann ísland einnig, 19-11, og þjóð-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.