Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1988, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1988, Síða 6
6 FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988. Viðskipti Marska á Skagaströnd undirbýr nú stórsókn með sjávarbökurnar Marska á Skagaströnd undirbýr nú stórsókn á markaðnum með sjávar- bökurnar sínar. Verið er að endur- skipuleggja fyrirtækið, setja inn nýjar vélar og tæki og áætlar fyrir- tækið aö hefja framleiöslu afturi vor, en framleiðslu er hætt og öllu starfsfólki Marska hefur verið sagt upp. Þá eru uppi hugmyndir um samvinnu Marska við nokkur önnur fyrirtæki í sjávarútvegi um fram- leiðslu á sjávarbökum. Það er fyrst og fremst til að komast betur inn á erlenda markaði. Nýr framkvæmda- stjóri hefur veriöráðinn. Hann heitir Jens Pétur Kristinsson og var áöur hjá Iðntæknistofnun. „Við erum aö fjárfesta í vélum og tækjum fyrir um 14 milljónir króna og er það liður í endurskipulagningu Pemngamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 21 22 Allir nema Sb Sparireikningar 3ja mán. uppsógn 22 25 Ab 6 mán. uppsögn 23-27 Ab 12 mán. uppsogn 24 30,5 Úb 18mán. uppsogn 34 Ib Tékkareiknmgar, alm. 10 12 Sp.lb. Vb.Ab Sértékkareikningar 12 24 Vb Innlan verötryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsogn 3,5-4 Ab.Úb, Lb.Vb Innlánmeðsérkjörum 18-34 Sb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 6,25-7,25 Sp.lb. Ab.Sb, Sterlingspund 7.25-9 Sb Vestur-þýsk mork 2,50-3.25 Ab.Sp Danskarkrónur 8.50-9,25 Ub ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir vixlar(forv) 34-35 Sp.Lb. Úb.Bb, Ib. Viöskiptavixlar(forv) (1) 36 eða kaupgengi Almennskuldabréf 36-37 Lb.Bb. Ib.Sp Viöskiptaskuidabróf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 36 39 Lb.lb, Útlán verðtryggð Skuldabréf 9,5-9,75 Allir nema Úb Útlántilframleiðslu Isl. krónur 33-36 Úb.Lb, Bb SDR 8.5-9 Lb.Bb, Sb Bandarikjadalir 10,25-10,75 Lb.Bb, Sb.Sp Sterlingspund 10.25-10.75 Úb.Bb. Sb.Sp Vnstur-þýsk mork 5,5-6,25 Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 51,6 4.3 á mán MEÐALVEXTIR Óverótr. jan. 88 36,2 Verótr.jan.88 9.5 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitalajan 1913 stig Byggingavisitalajan 345,1 stig Byggingavisitalajan 107,9stig Húsaleiguvisitala Hækkaói 9% 1 . jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Avoxtunarbréf 1,3927 Einingabréf 1 2,550 Einingabréf 2 1,489 Einingabréf 3 1,588 Fjolþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,572 Lifeyrisbréf 1.282 Markbréf 1',322 Sjóðsbréf 1 1,253 Sjóðsbréf 2 1,173 Tekjubréf 1,311 HLUTABREF Söluverö að lokinni jofnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 130 kr. Eimskip 365 kr. Flugleiðir 252 kr. Hampiðjan 136 kr. Hlutabr.sjóðurinn 141 kr. Iðnaðarbankinn 154 kr. Skagstrendingur hf. 186 kr. Verslunarbankinn 133 kr. Útgeróarf. Akure. hf. 174 kr. (1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað viö sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31 % ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. - framleiðslu hætt á meðan til vorsins fyrirtækisins. Þessar vélar er verið að setja upp núna,“ segir Sveinn Ing- ólfsson, stjórnarformaður Marska. „Á meðan hefur framleiðslan verið stöðvuð og starfsfólki sagt upp, en vonandi fáum við fólkiö aftur til starfa í vor.“ Með þvi að hefja samvinnu við önnur fyrirtæki í sjávarútvegi um framleiðslu á sjávarbökum segir Sveinn að fáist öflugra dreifmgar- kerfi, framleiðslugetan aukist og bökutegundirnar verði fleiri. „Þetta er-fyrst og fremst hugmynd sem nýbyrjað er að ræða. Kannski framleiða þessi fyrirtæki öll undir sama nafni," segir Sveinn. Að sögn Sveins gekk sala sjávar- bakanna ekki nægilega vel á síðustu mánuðum eftir að hún var auglýst minna. „Hluti af orsökinni er líka að við misstum dreifmgaraðilann okkar á höfuðborgarsvæðinu. Við það minnkaði salan. En ég hef enga trú á ööru en að salan vaxi á ný og að möguleikarnir erlendis aukist," seg- ir Sveinn. ______________________-JGH Skríf- stofan Sýningin Skrifstofan 88 verður í Laugardagshöll dagana 2. til 6. mars næstkomandi. Það er fyrirtækiö Kaupstefnan sem heldur sýninguna. „Hér er um fagsýningu að ræða þar sem ekki er verið að höfða til hins almenna neytanda heldur fyrirtækja og stofnana," segir í fréttatilkynn- ingu frá fyrirtækinu. Þetta er fyrsta sýning þessarar tegundar hérlendis. -JGH Öllu starfsfólki Marska hefur verið sagt upp störfum á meðan endurskipulagning fyrirtækisins stendur yfir. Verið er að setja upp nýjar vélar og tæki og á starfsemin að hefjast aftur i vor. Hugmyndir eru uppi um að Marska sameinist þá nokkrum öðrum sjávarútvegsfyrirtækjum í einn sjávarbökurisa. Dýrari sumarferðir fyrir krítarkortahafa: Gróflegt brot Einar S. Einarsson hjá Visa Athyglis- verðustu auglýsing- amar íslenski markaðsklúbburinn, ÍMARK, efnir nú í samráði við Sam- band íslenskra auglýsingastofa til samkeppni um athyglisverðustu auglýsingarnar á síðasta ári. Auglýs- ingunum er skipt í átta flokka, kvikmyndaðar auglýsingar, dag- blaðaauglýsingar, tímaritaauglýs- ingar, veggspjöld, dreifirit, útvarpsauglýsingar, auglýsingaher- ferðir og óvenjulegustu auglýsing- arnar. Veitt verða verðlaun fyrir athyglis- verðustu auglýsinguna í hverjum flokki í lokahófi keppninnar í veit- ingahúsinu Broadway fóstudaginn 12. febrúar. -JGH - segir „Við lítum þetta mjög alvarleg- um augum. Viö teljum aö hér sé um gróflegt brot á samstarfssamn- ingi milli þessara fyrirtækja að ræða,“ sagði Einar S. Einarsson, forstjóri Visa á íslandi, er hann var spuröur álits á aukaþóknun ferða- skrifstofanna vegna kortaviö- skipta. Sumarverðlistar ferðaskrif- stofanna eru nú tilbúnir og kemur í ljós að sjö ferðaskrifstofur hafa ákveðið aö krefja greiðslukorta- hafa um 5% aukaþóknun sé greitt með krítarkortum. Ferð sem kostar 45.000 krónur verður 2.250 krónum dýrari fyrir greiðslukortanotendur. Þetta geta síðan orðið umtalsverðar upphæð- ir þegar fjölskyldan ætlar öll að ferðast. „Þarna er verið að aðgreina greiöslukortagreiöendur frá öörum viðskiptavinum," sagði Einar S. Einarsson ennfremur. Svo alvar- legt er málið að samningurinn á milli Visa og ferðaskrifstofanna er í járnum. Það verður athyglisvert mál, sér- staklega með tilliti til þess að stór hluti af greiðslu ferðalanga af far- miðum hefur einmitt verið meö greiðslukortum eða um 60-70%. í framhaldi af þessum breyting- um er komið að því hvort ferða- skrifstofur athugi ekki sinn gang í upplýsingum á verði. Samkvæmt ofangreindum breytingum er verð á sumarferðum aöeins stað- greiðsluverð. Ef greitt er með krítarkorti gildir annað verð og sé samið um afborganir í skuldabréfa- formi er enn eitt verðið í gangi. -EG Raunvextir í ýmsum löndum - bestu kjór Fróðlegt er aö skoða raunvexti á er átt við svonefnd bestu kjör sem Bretland 4,3% Sviss 3,6% íslandi í samanburöi við önnur þýða þau kjör sem traustustu við- V-Þýskaland 5,4% Ítalía 8,4% lönd á síöasta ári. Þeir eru æði skiptavinum bankanna erlendis Frakkland 6,2% írland 4,8% misjafnir eins og gefur aö skilja. í bjóðast. Þessir vextir geta oröið Japan 2,1% Austurríki 5,3% Bandaríkjunum voru þeir 2,9 pró- helmingi lægri en hjá þeim sem Kanada 4,8% Portúgal 10,9% sent, í Japan 2,1 prósent, í Dan- bankamir telja ekki eins trausta. Danmörk 9,0% Spánn 10,5% mörku 9 prósent, Englandi 6 En svona voru vextirnir á síðasta Finnland 4,1% Ástralia 9,3% prósent og samkvaemt Seðlabank- ári: Svíþjóð 6,5% Nýja-Sjáland 17,4% anum voru þeir á íslandi á bilinu ísland 4,7-7,7% Belgía 7,1% -JGH 4,7 til 7,7 prósent. í öllum tilvikum Bandaríkin 2,9% Holland 5,0%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.