Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1988, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1988, Side 16
16 FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988. Spumirgin Heldur þú að Jóhann Hjartarson sé undir pressu frá íslenskum fjölmiðlum og almenningi? Friðrik Pálmason: Ef það nær til hans sem hér fer fram í fjölmiðlum en ég held að hann láti það ekki á sig fá. Tryggvi Þór Magnússon: Já, það tel ég vera, og víðar að en héðan. Held að allir sem unna skák leggi þar eitt- hvað af mörkum. Sæbjörn Guðfmnsson: Alveg örugg- lega, t.d. með þessum peningaverð- launum sem hefði átt að tilkynna um er heim kom. Hann veit að mikið er rætt um þetta allt hér, jafnvel þótt hann sé í eins konar einangrun. Bjargey Júlíusdóttir: Það held ég að geti vel verið, eftir því sem ég hef heyrt og séð í fjölmiðlum. Bragi Friðbjarnarson: Mér þykir það ekki ósennilegt. Satt að segja frnnst mér fjölmiðlar hér hafa verið nokkuð stórorðir, t.d. í garð Kortsnojs. Guðmundur Ragnarsson: Já, mér finnst það. Átti að láta þetta hggja niðri meðan á þessu einvígi stendur. Lesendur Atvinnuauglýsingar í blöðum: Formgallar og upplýsingaskortur krifstofustaT? ' at a0yíöESs,starfa • Reynsla Umsóknum skal 9Jní s u.æskileg- Mbl- merktar: cÚp' * & »4 oa- Stundvís/ 0Q 'ÍTf, aó hafa bh “'fsítnir Sk,1yl ■* <W ,-09mannsstofa'?l * ii að ráöa rit ' ^Usforb£B aasHSfcS bm- .e,9: eierktar Skrifstofustarf Starfsáhv>9> Starf'ð starfssviði. . störf og aidui m menntun, fy ... fner^tat Upptýsin9aJuuQ'ýs-ingadei'd Q\ör tii 9reinan reyns'u en Iðnfyrirtæki vantar starfskraft til léttra skrif- stofustarfa og sendiferða. Þarf af hafa bílpróf. TilhnA Tnrlht Nrir ttJafl^ÉMflijiaaaÉaiii Oftar en ekki er viðkomandi fyrirtækis ekki getið í atvinnuauglýsingum. Júlíus hringdi: Þegar auglýst er eftir starfsfólki í blöðum er oftast óskað eftir ýms- um persónulegum upplýsingum, svo sem nafni, aldri, menntun og um fyrri störf umsækjanda. Einnig er beðið um meðmæli sem sækja verður til fyrri vinnuveitenda eða annarra. Þessum upplýsingum er maður beðinn að skila t.d. á auglýsinga- deildir blaðanna eða þá til viðkom- andi ráðningarskrifstofu. Síðan getur liðið óratimi þar til maður heyrir frá viðkomandi fyrirtækjum og stundum aldrei neitt! Þannig liggja persónulegar upplýsingar manns stundum hjá fyrirtækjum sem maður hefur enga hugmynd um hvar eða hver eru. Sem dæmi vil ég nefna að í jan- úar sl. sendi ég upplýsingar til ekki færri en 11 fyrirtækja og hef aðeins heyrt frá einu þeirra. - Það sem mér finnst líka vera afskaplega hvimleitt og flokka undir formgalla í auglýsingum er að fyrirtæki eða ráðningarskrifstofur, sem auglýsa eftir starfsfólki, skuh ekki geta þess um hvaða fyrirtæki er að ræða. Ég veit ekki hvað veldur en held að þetta megi helst flokka undir þenn- an landlæga heimóttarskap. Hvarvetna erlendis auglýsa fyrir- tæki undir nafni og raunar held ég, að það þekkist hvergi nema hér að geta ekki nafns fyrirtækis í at- vinnuauglýsingum, Fyrir nokkrum árum komst þaö í lög að ekki mætti geta þess hvort óskað væri eftir karh eða konu í vinnu og risu af því málaferh ef brotið var út af því. Mér finnst það ætti að setja reglur um það hvernig auglýsa skal eftir starfsfólki og einnig strangari reglur um óskir og meðferð persónulegra upplýs- inga. Þeim á skilyrðislaust að skila th baka til viökomandi ef hann er ekki ráðinn. Sum fyrirtæki eru til fyrirmynd- ar hvað þetta varðar en langflest eru langt frá því aö geta talist nógu heiðarleg. Nú væri fróðlegt að fá meiri umræðu um þetta mál af þeim sem gerst þekkja, t.d. lögfróð- um mönnum. Þetta gæti líka allt eins verið mál fyrir alþingismenn að fjaha um og láta kanna hvort hér er ekki pottur brotinn. Bifreiðin stóð við Grettisgötu 13 þegar efninu var hellt yfir hana. Skemmdarverk unnin á fólksbíl Vitni vantar Jóhann Jónsson kom: Ég varð fyrir því áfalli að einhverj- ir miður góðviljaðir aðilar hafa ráðist á bifreið mína, sem stóð fyrir utan hjá mér, á móts við Grettisgötu 13 og heht yfir bifreiðina einhveiju því efni sem ég fæ með engu móti náð af aftur. Þetta virðist vera eins konar hm eða htarefni með lími í og þess vegna tel ég bílinn vera svo til ónýtan hið ytra. Eg hef að sjálfsögðu tilkynnt þetta til lögreglunnar, en ekki hefur tekist á ná tíl þeirra sem þama voru að verki. Ég vildi nú biðja þá sem ef til vih hafa orðið varir við þegar þetta átti sér stað að gefa um það upplýsingar og þá beint th lögreglunnar. Með fyr- irfram þökk th þeirra sem geta aðstoðað í máhnu. Veski stolið í Rímu Verslunarstj. hringdi: í versluninni hér að Laugavegi 89 varð sá leiðinlegi atburður að veski var stohð frá stúlku sem vinnur í versluninni. Það atvikaðist þannig að drengur, á að giska 13 til 14 ára gamall, kom hér inn og bað um að fá afnot af snyrtingu. Þegar hann fór tók hann með sér veski stúlkunnar og í því voru persónuleg skhríki ásamt peningum. í veskinu var gulbrúnt seðlaveski og í því vom flest persónuskhríkin. Þau er auðvitað mjög óþæghegt að missa. Nú beinum við þeim orðum th þessa sama drengs eða annarra sem kunna að festa augu á slíku veski að koma því til skila hingaö. Það má þá senda í pósti eða koma því hingað á annan hátt. Við treyst- um hins vegar á samvisku þessa umrædda drengs og skorum á hann að skila þessu aftur. Verslunin Ríma er eins og áður getur á Laugavegi 89, 101 Reykjavík. Gamlar hljómplötur Baddý hringdi: Ég hef verið að leita eftir gömlum hljómplötum frá ámnum 1950 th 1975 eða þar um bil. Ég er búin að auglýsa eftir plötum frá þessum tíma, en án árangurs. Ég hef einnig farið í versl- anir, þar á meðal nokkrar fornbóka- verslanir, en þar er ekki um auðugan garð að gresja. Ef einhver lumar nú á shkum plöt- um sem hér um ræöir, hvort sem þær eru 78 snúninga eða 33ja, og vill láta þær, þá myndi ég meta mikils ef sá hinn sami léti mig vita. - Síminn hjá mér er 91-79016. a-með.JiUu"UðiemákvcJ irmæitu-ásiaðmnogi^J lvcOU ti búm, uníUriar 1 Ven‘ 1 frtðl la*u- ákvarðanir? Sumir el vlllidýr í eftir bnUH *■ dð erum allir sekir, ef svo rr| 6níSUttt "d er mál J Byraum upp œ ^»ðlið.okkarci*mfélaga| osctjum kappi i iafnreMs velli. Við erum allir að eitasa ™ Wtann og höfum hafll iUr brtum| Mlfatvinnu MANUDAGUR P'-SsÆs* á-SSKSíss: **-:**~JS*t'*£ SSíSWSt'e SIWubI aS&aasiK Iwaðhu, eru ekklbyggð m erunnl no......_. .. STlJMcin 1 JvmtírÆ, taldleea t,i ú. "l1ur «ru - ein • - spuit.' hJlí!?aLupp er staðið er BraAa t ekkf' hv«2i^ tUrÖU meí*Urar, ci iu sðnnu menn ^ keyptu De,lt leik •^"AekklskiiJad^mm ■•gjgw keykJavikur' hln‘r sðnnu ^ n,iu sonnu men LmmJs fclagar að inaida ... . félat- sssm §ss35 BSStSSTi SSftlSsSa ásásaS I ffA.srjS2s?? íí-'-Æí-.iíS • farnir að se|ja -----■— — »utnaai ÍPENNAj leikurn sfna ódýru verði' tuuivem llma I skriðu ~ “u,,u veroi' S2aLtESS*!»i* Af hvci Iðí sinu rtvrm-rai- . *ynr: JiL þetla er s^A,. 1 I— . imajta fyh,„v; zmm gpm & ■íiSÆ'ír m S5SSHSW55 m Nunnfama 01 » verd I ^ 'Ú ekki um ET2£,fc,4|?n*1 °* "uralálum 110 “ -•*----- w. öJ yn*nfm“ Bréfritari vitnar til greinar Þorgrims Þráinssonar i DV hinn 1. þ.m. Að kaupa íþróttamenn: Ekki við hæfi hér Knattspyrnuunnandi hringdi: Ég vh af heilum hug taka undir með Þorgrími Þráinssyni sem skrifar á íþróttasíðu DV mánudaginn 1. þ.m. undir fyrirsögninni „Gull og grænir skógar". Þar ræðir hann um peninga og áhugamennsku í knattspyrnunni. Mér finnst það vera tímabært að ræða nánar þau atriði sem Þorgrím- ur tekur til umíjöhunar. Knatt- spyrnulið safna t.d. til sín aðkeyptum stjörnum en ýta jafnframt frá sér drengjum og öðrum eldri sem hafa verið hjá félögunum frá æsku og unnið sínum félögum vel. Og það má spyrja þessarar sígildu spumingar: Hvers eiga þeir að gjalda, sem hafa leikið aha sína tíð hjá ákveðnu félagi og hafa fómað öhum sínum tíma án þess að hafa þegið krónu fyrir? Og eins og segir í áðumefndri grein er verið að leggja nokkurs konar snöru fyrir unga stráka með gylli- boðum, því frétti stórlið af einhverj- um verulega góöum einstaklingi, sem leikur með „litlu" liðunum, þá er ekki að sökum að spyrja. Þeir eru „keyptir". Ungir strákar með brennandi áhuga á knattspyrnu eiga að fá að vera í friöi og taka sínar ákvarðanir sjálfir. Viö eigum að byggja upp og rækta okkar eigin hð og etja kappi á jafnréttisgrundvelh. Ég hvet aha sanna knattspymuáhugamenn th aö lesa þessa grein Þorgríms Þráinsson- ar. í henni er mjög margt sem fellur að hugsunarhætti þeirra sem unna þessum félagsskap og íþrótt sem kah- ast knattspyrna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.