Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1988, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1988, Side 26
38 FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_____ dv Fréttir M Þjónusta_______________________ Húseigendaþjónusian. Húseigendur, fyrirtæki sem leigja út fasteignir geta nú fengið traustan aðila til alhliða viðhaldsvinnu á fasteignum sínum, gæslustarfa allan sólarhringinn, einn- ig til innheimtu á leigu (meðmælendur ef óskað er). Upplýsingar frá 7.30-22 í síma 641367 og 44376 allan sólar- hringinn. Pipulagnir, viðgerðaþjónusta. Lag- færum og skiptum um hreinlætistæki. Gerum við leka frá röralögnum í veggjum og gólfum. Kreditkortaþjón- usta. Sími 12578. Húsbyggjendur athugiðl Tökum að okkur að rífa utan af nýbyggingum, góður frágangur, vanir menn. Hafið samband við DV í síma 27022. H-7289. Dúka- og flisalagnir. Tek að mér dúka- og flísalagnir, geri föst tilböð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7325. Flísalagnir og steypusögun. Sögum fyr- ir dyrum, gluggum, stigaopum og lögnum, bæði í vegg og gólf. Uppl. í síma 78599. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum í nýsmíði og breytingum, úti sem inni, getum byijað fljótlega. Uppl. í síma 672797 e.kl. 18. Kjarnaborun. Tek að mér að gera loft- ræstigöt og göt fyrir pípulögn og gluggagötum o.fl. Úppl. í síma 78099 og 18058 e.kl. 17. Smíðavinna. Getum bætt við okkur verkefnum inni sem úti, vigerðir sem nýsmíði. Uppl. í síma 84183 e. kl. 19. Getum bætt við okkur verkefnum: flísa- lagnir, múrverk og málning. Símar 79651 og 667063. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Pípulagnir, viðgerðir, breytingar, ný- lagnir, löggildir pípulagningameistar- ar. Uppl. í símá 641366 og 11335. Sandsparsl. Tek að mér sandspörslun, hraun eða slétt áferð. Uppl. í síma 21683. Tökum að okkur nýlagnir, breytingar og viðgerðir. Uppl. í síma 673640. Lög- gildur pípulagningameistari. M Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla. Jónas Traustason, s. 84686, MMC Tredia 4wd. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata ’86. kl.20-21. Grímur Bjarndal, s. 79024, BMW 518 Special ’88. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924 Lancer GLX ’88, 17384. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s.76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig. Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903. ■ Garðyrkja Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta kúamykju og trjá- klippingar. Ennfremur sjávarsand til mosaeyðingar. Sanngjarnt verð, greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, Nýbýlavegi 24, Kóp., sími 40364, 611536, 99-4388. Vetrarúðun - klipping. Gerið garðinum gott, látið klippa og úða með plöntu- lyfinu Akitan. Sími 16787. Jóhann Sigurðsson og Mímir Ingvarsson garðyrkjufræðingar. Trjáklippingar - húsdýraáburður. Tök- um að okkur tijáklippingar og áburðardreifingu ásamt allri almennri garðyrkjuvinnu. Uppl. í síma 622243 og 11679. Alfreð Adolfsson skrúðgarð- yrkjumaður. Athugið! Trjáklippingar. Tijáklipping- ar, húsdýraáburður og almenn umhirða. Hjörtur Hauksson skrúð- garðyrkjumeistari, símar 621404 og 12203. Til sölu Fyrir öskudaginn og grimuböllin. Sjóliða-, indíána-, hjúkrunar-, Super- man-, Zorro-, sjóræningja-, galdra- og flakkarabúningar, sverð, skildir, brynjur, bogar, hárkollur, skallar, fjaðrir, nef, hattar og byssur. Stórlækkað verð. Póstsendum samdægurs. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Sumarlistinn, yfir 1000 síður, réttu merkin í fatnaði, búsáhöld, gjafavör- ur, íþróttavörur, leikföng o.fl. o.fl. Verð 190 án bgj. B Magnússon, Hóls- hrauni 2, Hf. Sími 52866 Barnavagnar, rúm, baðborð, kerrur, leikgrindur, stólar, göngugrindur, burðarrúm, bílstólar, hlið fyrirstigaop o.fl. Gott verð. Pantanir óskast sóttar. Heildsala, smásala. Dvergasteinn, Skipholti 9, II. hæð, sími 22420. Við smíðum stigana. Stigamaðurinn, Sandgerði, sími 92-37631 og 92-37779. Þorratrog til sölu. Sími 34468. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVÍK ® 62 10 05 OG 62 35 50 .................... ■ Verslun Kápusölurnar auglýsa: Gazella terylenefrakka á dömur og Pardusfrakka á herra, einnig ullarkápur og jakkar í úrvali. 20- 40% afsláttur Kápusalan, Borgartúni 22, Rvík. Sími (91)23509. Kápusalan, Hafnarstræti 88, Akureyri. Simi (96)25250. 5-50% afslátturaf útsöluvörum aðeins þessa viku. Dragtin, Klapparstíg 37, sími 12990. Barnabaunapokar. Hinir vinsælu bamabaunapokar komnir aftur. Tvö- faldur poki úr 100% bómull, hægt að þvo ytri poka, 2 stærðir, verð 2390 og 2900. Fliss, leikfangaverslun, Þing- holtsstræti 1 (v/Bankastræti), sími 24666. Sendum í póstkröfu. Opið laug- ardaga frá 10-16. Otto Versand pöntunarlistinn er kom- inn. Aldrei meira úrval, á 1068 bls. Til afgreiðslu að Tunguvegi 18 og Helgalandi 3, símar 666375 og 33249. Verslunin Fell, box 4333, 124 Rvík. Aheit TIL HJÁLPAR GÍRÓNÚMERIÐ 62 • 10•05 Harka að færast í ullawiðræðumar Iðnaöarráðherra hefur beðið við- skiptaráðherra að taka saman upplýsingar um viðskipti íslands og Sovétríkjanna til að hægt verði að bera saman þann gífurlega halla sem er á viðskiptum landanna íslending- um í óhag. Mun vera ætlunin að nota þessar upplýsingar til að knýja á um að samningar takist í viðræðum Álafossmanna við Sovétmenn. Þetta kom fram í svari iðnaðarráðherra við fyrirspum Hjörleifs Guttorms- sonar um stöðuna í ullariðnaðnum. Friðrik Sophusson benti á að það hlyti að vera verkefni fyrir stjóm- völd að auka útflutning til Sovétríkj- anna eða draga úr innflutningi að öðrum kosti. Flyfja mætti þá inn frá öðmm löndum sem betur tækju við íslenskum útflutningsvörum. Þá benti Friörik á að ef samningar tækjust ekki mætti athuga samskipti landanna í víðtækara samhengi eins og að skoða fjölda starfsmanna í sendiráði Sovétmanna hér. Ef sam- skipti landanna minnkuðu væri sjálfsagt að fækka þeim enda varla þörf fyrir alla þessa starfsmenn ef viðskipti minnkuðu verulega. Þetta er í fyrsta skipti sem nefnt er sérstaklega að beita þurfi þrýst- ingi af þessari gerð en samningar em nú í hnút svo að minnir á saltsíldar- viðræðumar síðastliðið haust. Hjörleifur Guttormsson nefndi ein- mitt að stjómvöld hefðu komið inn í saltsíldarviðræðumar með góðum árangri. -SMJ HalldórÁsgrímsson sjávaríHvegsráðherra: Dregið úr lánveitingum til skipakaupa I ræðu sinni við utandagskrárum- ræður á Alþingi í gær sagði Halldór Ásgrímsson að viðskiptahallinn væri orðinn allt of mikfll. Ef færi sem horfði yrði hann 10 milljarðar á þessu ári. Ástæðu fyrir þessu sagði Halldór vera of mikla fjárfestingu. Hann ræddi sérstaklega fjárfestingu í sjávarútvegi og taldi að hjá útgerð- inni ríkti of mikil bjartsýni núna hvað fjárfestingu í nýjum skipum varðaði. HaUdór sagðist hafa rætt við stjóm Fiskveiðisjóðs og farið fram á að þar verði gætt aðhalds 1 öUum lánveit- ingum. Þá tók Halldór undir gagnrýni flokksformanns síns á fjárfestingu Reykjavíkurborgar. Taldi Halldór að fyrirhuguð 4,5 milljarða fjárfesting hjá borginn skapaði þenslu sem síst væri á bætandi í því ástandi sem ríkti í dag. -SMJ Gætni verður mörgum að gagni í umferðinni. d UMFERÐAR RAÐ ■ Bilar tíl sölu Chevy Corga van 79 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, ekinn 50 þús. frá upphafi, er með lúxusinnréttingu. Sjón er sögu ríkari. Ath. skipti, skuldabréf. S. 74929 og 985-27250. Til sölu Volvo N1025 ’76 með búkka, Volvo F1233 ’81, 2ja drifa, Man 26321 ’82, 3ja dyra, yfirbyggður trailervagn, 12 metra, Hyab 850 bílkrani, Suzuki fjórhjól (minkurinn),250cc. Uppl. í síma 95-5514 á kvöldin. Porsche 944 ’85, 2ja stafa G-númer gæti fylgt, Jaguar 4,2 XJC, vélsleðar ’87, 4 nýjar álfelgur fyrir Benz, snjó- tönn fyrir jeppa. Uppl. í síma 41383 og 985-20003. Erekki gagnkvæm tlilltssemi f umferðinni allra ósk? Pontiac Grand Prix ’85 til sölu, V6, cru- ise, loftkæling, þjófavamarkerfi, teinafelgur, útvarp/kassetta o.fl. Skipti á ódýrari og/eða skuldabréf. Uppl. í síma 15552. VW Golt CL ’87 til sölu, útvarp/segul- band, sumar- og vetrardekk, grjót- grind o.fl. Ath. skipti. Uppl. í síma 75264. Sigurður. Toyota Cressida turbo dísil ’86, metall- akk, centrum og rafmagn í öllu, stereo græjur. Uppl. í síma 675733 eftir kl. 16 eða 985-20220. ■ Þjónusta „Topp“-bílaþjónustan. Skemmuvegi M-44, s. 71970. Aðstaða til að þvo og bóna. Verkfæri, ryksuga, logsuðutæki og lyfta á staðnum. Ymsir hlutir til smáviðgerða. Þvoum og bónum bílinn. „Topp“-þjónusta. Opið virka daga kl. 9-22 og helgar 9-18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.