Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1988, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1988, Qupperneq 28
40 FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988. LONDON ISL. LISTINN 1. (1) CHINAIN YOUR HAND T'Pau 2. (3) ALWAYSONMYMIND Pet Shop Boys 3. (7) TURN BACKTHECLOCK Johnny Hates Jazz 4. (2) TIMEOFMYLIFE Bill Medley & Jennifer Warnes 5. (4) NEEDYOUTONIGHT INXS 6. (5) HEREIGOAGAIN Whitesnake 7. (6) HORFÐU Á BJÚRTU HLIÐ- ARNAR Sverrir Stormsker &. (8) MANSTU Bubbi Morthens 9. (14) PÚLA Greifarnir 10. (20) ITHINK WE’RE ALONE NOW Tiffany 1. (1) ALWAYS ON MY MIND Pet Shop Boys 2. (3) HORFÐU Á BJÖRTU HLIÐ- ARNAR Sverrir Stormsker 3. (2) NEEDYOUTONIGHT INXS 4. (4) HEREIGO AGAIN Whitesnake 5. (5) ÖMMUBÆN Bjarni Arason 6. (7) MANSTU Bubbi Morthens 7. (10) COLDSWEAT Sykurmolarnir 8. (14) HEAVEN IS A PLÁCE ON EARTH Belinda Carlisle 9. (6) CHINA IN YOUR HAND T'Pau 10. (9) FATHER FIGURE George Michael 1. (1 ) ITHINK WE’REALONE NOW Tiffany 2. (6) WHEN WILL I BE FAMOUS The Bros 3. (2) HEAVEN IS A PLACE ON EARTH Belinda Carlisle 4. (3) SIGNYOURNAME Terence Trent D’Arby 5. (8) ROKDAHOUSE Beatmasters Feat Cookie Crew 6. (4) HOUSEARREST Krush 7. (9) 0 L'AMOUR Dollar 8. (24) TELLITTÖ MY HEART Taylor Dayne 9. (17) SHAKEYOUR LOVE Debbie Gibson 10. (16) CANOLEIN THE WIND Elton John NEW YORK 1. (2) COULD'VE BEEN Tiffany 2. (3) HAZYSHADEOFWINTER Bangles 3. (1 ) NEEDYOUTONIGHT INXS 4. (5) SEASONS CHANGE Expose 5. (6) IWANTTO BE YOUR MAN Roger 6. (8) HUNGRY EYES EricCarmen 7. (12) WHATHAVEIDONETO DESERVETHIS Pet Shop Boys & Dusty Springfield 8. (13) SAYYOUWILL Foreigner 9. (14) TUNNELOFLOVE Bruce Springsteen 10. (11) I COULD NEVER TAKE THE PLACEOFYOURMAN Prince George Michael - trúboðinn á tindinum. Bandaríkin (LP-plötur 1. (2) FAITH..................George Michael 2. (1 ) TIFFANY.................... Tiffany 3. (3) DIRTY DANCING.............Úrkvikmynd 4. (4) KICK............................INXS 5. (5) BAD.................NlichaelJackson 6. (7) THE LONSOME JUBILEE ...............John Cougar Mellancamp 7. (6) WHITESNAKE1987........... Whitesnake 8. (8) HYSTERIA..................DefLeppard 9. (9) CLOUDNINE ...............GeorgeHarrison 10. (14) OUTOFTHEBLUE............DebbieGibson ísland (LP-plötur 1. (3) WHITESNAKE 1987...........Whitesnake 2. (4) WHENEVER YOU NEED SOMEBODY ...........................Rick Astley 3. (-) TURN BACK THE CLOCK ...Johnny Hates Jazz 4. (2) DIRTY DANCING.............Úrkvikmynd 5. (7) ACTUALLY ............... PetShopBoys 6. (1) DÖGUN.................Bubbi Morthens 7. (5) STORMSKERS GUÐSPJÖLL .....................Sverrir Stormsker 8. (10) 1 FYLGD MEÐ FULLORÐNUM.....Bjartmar 9. (8) KICK ...........................INXS 10.(9) DÚBLÍHORN.................Greifarnir Terence Trent D’Arby - enn í kynningu á toppnum. Bretland (LP-plötur 1. (1) INTRODUCING ......Terence Trent D'Arby 2. (4) CHRISTIANS................Christians 3. (2) TURN BACKTHE CLOCK „Johnny Hates Jazz 4. (5) POPPED IN SOULED OUT...WetWetWet 5. (3) IF ISHOULD FALL FROM GRACE WITH GOD ............................Pogues 6. (13) BRIDGEOFSPIES................T’Pau 7. (10) THE BEST OF MIRAGE JACK MIX '88 .Mirage 8. (6) HEAVEN ON EARTH........Belinda Carlisle 9. (16) KICK .........................INXS 10. (8) COMEINTOMYLIFE.........JoyceSims Efht til illinda m Það ætlar að ganga hreint ótrú- lega erflölega að koma T’Pau og Pet Shop Boys frá völdum á inn- lendu listunum. Reyndar gætu Pet Shop Boys hæglega tekið við af T’Pau á íslenska listanum en þó er Johnny Hates Jazz líklegri úr því sem komið er. Á rásarlistanum kemur enginn annar en Sverrir Stormsker til greina ef Pet Shop Boys verða að láta toppsætið af hendi. Tiffany er enn að mestu óþekkt hérlendis en afrekar það þessa vikuna að eiga topplög beggja erlendu listanna og kemst þar með í hóp útvalinna tónlistarmanna. Reyndar er hún nokkuð sér á báti því ekki er um sama lagið að ræða, eins og algengast er, heldur tvö mismunandi. Það er ljóst að hún fær hörkusamkeppni um toppsæt- in bæði í næstu viku. í London er það The Bros sem nálgast óðfluga en vestra eru það Bangles-stelp- urnar sem sækja á. Ég spái því hins vegar að Tiffany haldi báðum topp- sætum eina viku enn. -SþS- Tiffany - á foppnum austanhafs og vestan. Allt frá upphafi íslandsbyggðar hefur sagan einkennst af hrepparíg og nágrannakryt og öldum saman logaði hér allt í blóðugum bardögum og heilu ættirnar voru höggnar í spað. Á síðari tímum höfum við íslendingar hins vegar ta- lið okkur friðsama þjóð, einungis vegna þess að viö höfum lagt af fyrri siði og vígaferli að mestu. Sömuleiðis höfum við hampað því hreyknir að slíkir friðsemdarmenn værum vér að aldregi höfum vér farið með vopnum á aðrar þjóðir. Skýringin er hins vegar ekki sú sem við viljum láta í veðri vaka, það er friðsemdin, heldur einfaldlega lega landsins. Það voru og eru engin lönd til að ráðast á innan seilingar. En þrátt fyrir alla þessa meintu friðsemd hefur hrepparígur og illindi milli landshluta ekki lagst af. í dag eru bardagarn- ir háðir í sjónvarpssölum útum allt land og menn vega hver annann í spurningakeppni og gera sitt besta til að kveöa andstæðinginn í kútinn í orðsins fyllstu merkingu. Þessi nýja Sturlungaöld nýtur mikilla vinsælda og í hvert sinn sem gáfumennin glíma á skjánum situr þjóðin sem límd við tækin og espar uppí sér hrepparíginn. Það er auðvitað æðsta ósk dreifbýlismanna að einhverjir úr þeirra flokki sigri þéttbýlispakkið því sigri þeir síðarnefndu er hætt við að þeir noti þá svipu óspart á sveitamennina í framtíðinni. Þar kom að því að Bubbi lét undan síga og þar með endur- heimta erlendu plöturnar toppsætið eftir margra vikna innlenda einokun. Og það er Whitesnake sem tyllir sér í toppsætið en fast á eftir fylgja Rick Astley og Johnny Hates Jazz, sem eru nýliðar á listanum. Sverri Stormsker mis- tókst að hækka sig þessa vikuna þannig að ekkert útlit er fyrir að innlend plata sjáist í efsta sæti listans fyrr en með vorinu! -SþS- Whitesnake - toppnum náð seint og um síðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.