Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1988, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1988, Síða 31
FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988. 43 Skák Jón L. Árnason Þjóðin átti ekki til orö yfir fingur- bijóta Jóhanns Hjartarsonar í 5. og 6. einvígisskákunum við Viktor Kortsnoj. Slíkir afleikir eru þó ekk- ert einsdæmi í skákum snjöllustu manna. Hér er makalaust dæmi frá skákmótinu í Reggio Emilia um ára- mótin, þar sem Kortsnoj var meðal þátttakenda. Armeninn Vaganjan, sem tapaði fyrir Portisch í St. John, hefur hvítt og á leik gegn Júgósla- vanum Nikolic: Vaganjan á unna stöðu en sjáiö hvað gerðist: 49. Kd7?? Bxel og Vaganjan gafst upp! Bridge Hallur Símonarson Spilaramir, sem settu mestan svip á stórmótið í Haag, Zia-Rodwell og Eisen- berg-Sontag, mættust strax í 2. umferð- inni. Þar m-ðu Zia á ótrúleg mistök í vörn sem fátítt er að sjá til þessa mikla meist- ara. Sveiila upp á 22 impa en kom þó ekki í veg fyrir sigur Zia og Rodwell á mótinu. ♦ ÁG7 ¥-- ♦ ÁG9862 + Á1064 ♦ 96 VKG964 ♦ KD3 + D32 ♦ KD543 ¥ÁD87 ♦ 75 + 98 Slemma í spaða vinnst ef ekki kemur út lauf. Tvö pör fóru í spaðaslemmuna en fengu lauf út. Tapað spil eða hvað? Nei, það varð ekki raunin þar sem Zia og Rodwell voru með spil Á/V gegn Eisen- berg og Sontag í S/N. Rodwell spilaði út litlu laufi. Eisenberg lét litið lauf úr .blindum og Zia sem taldi að vestur heföi spilað út frá L-G975 eða L-G875, ákvað eftir langa umhugsun að láta htið lauf - ekki drottninguna - til að koma í veg fyrir að sagnhafi fengi fjóra slagi á lauf eins og hann sagði eftir spil- ið. Heldur betur lokun það og afar ólík- legt aö hægt sé að hnekkja spilinu án þess að vömin fái laufslag. Nú, Eisenberg fékk fyrsta slag á laufáttu og vann síðan spilið auðveldlega. Spilaöi tigli á ás og aftur tígh. Zia átti slaginn og spilaði trompi. Drepið á gosa blinds, tígull trompaður með drottningu. Síðan spaðakóngur og spaði á ás. 12 slagir. Meðaltal spilsins var 430 sem þýddi að Eisenberg og Sontag unnu 11 impa á því í stað þess að tapa 11. ■!■ ÍIJÖZ ¥ 10532 ♦ 104 -A- T/’r'r7C Krossgáta 1 z 3 H- 6' - n <7 TpI " )Z 13 I IV- 16' )b | ,s )°i Zö Lárétt: 1 lögun, 4 skraf, 7 ekkjumanns, 9 skinn, 11 kemst, 12 máninn, 14 sönglar, 16 eyktamark, 18 bæti, 19 sindra, 20 egg. Lóðrétt: 1 himinhvolf, 2 oss, 3 mark, 4 rúmmálseining, 5 kjáni, 6 hættulegri, 8 báturinn, 10 vondan, 13 sjúkdómur, 15 siði, 17 belti. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 bitur, 5 sá, 7 jór, 9 ræll, 10 létt- ir, 12 rammi, 14 te, 15 aga, 16 endi, 18 riði, 19 háð, 20 an, 21 knár. Lóðrétt: 1 bjór, 2 trémaðk, 3 urt, 4 rætin, 5 sht, 6 ál, 8 ólagin, 11 reiði, 13 mein, 15 ara, 17 dár, 19 há. Það er ótrúlegt að þú skulir ekki setja neitt yngingarlyf í matinn. Lalli og Lína Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 13333, slökkviliö sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isaúörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 5. til 12. febr. 1988 er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni-virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, simi 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvaktlæknafrákl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: KI. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-J7 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 5. febrúar Alþýðublaðið dæmirframkomu Héðins Valdimarssonar „óheyrilega". Socialistaregna Héðin með daglegum svívirðingum. Spakmæli Hver hefur sinn smekk, eins og konan sagði, þegar hún kyssti kúna. Rabelais Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Saf- nið er opið alla daga nema mánudaga kl. 11.30-16.30. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- dagá, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjöröur, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykja.”' og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími. 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfiörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. TiBcynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Sljömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 6. febrúar. Vatnsberinri (20. jan.-18. febr.): Þótt þú sért tilbúinn til þess að taka sjálfstæðar ákvarðan- ir skaltu taka tillit til aðstæðna og þeirra sem eru í kringum þig. Það getur verið þinn hagur að hafa aðra með þér frek- ar en aö standa einh. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Tíminn getur verið þér dýrmætur i dag. Þú gætir misst af gullnum tækifæram ef þú skipulegpr daginn ekki vel. Kvöldiö verður rólegt. Þú ættir að njóta þess. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Þú ættir ekki að kveða upp dóma áður en þú hefur heyrt báðar hhðar á málunum. Þú ættir ekki aö láta sjást á þér hvaö þér líkar og hvaö þér mislíkar. Happatölur þínar eru 9, 20 og 29. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú þarft aö huga að heimilismálúnum og gera eins vel og þú getur. Það gæti verið einhver skoðanaágreiningur á heimilinu og þú þarft að gefa eftir til að sættir náist. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú hefur áhuga á ferðalögum og hugur þinn snýst ekki um annaö og þú talar vart um annaö. Þú ættir að reyna að eyða ekki um efni fram og koma lagi á öármálin. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú mátt búast viö að fólk setji þig út af laginu í dag. Þú verður undir mikilli pressu. þú ættir aö reyna að komast í burtu og slappa vel af. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Það verður mikið aö gera hjá þér i dag og næstu daga. Þú getur létt undir með þér nieð því að taka ekki að þér óþarfa verkefni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu að taka daginn snemma þvi þú hefur mikið aö gera í dag. Það gæti komið eitthvað upp þar sem þú þarft að taka skjóta ákvörðun. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert í samstarfsskapi í dag og vilt reyna nýjar hugmynd- ir. Þú hugsar mikið um fjölskyldumál. Þetta er góður dagur til þess að jafna gömul ágreiningsmál. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að hugleiða fjárfestingar gaumgæfúega áður e'n þú ferð af stað að framkvæma eitthvað. Þetta veröur skemmtilegur dagur hjá þér. Faröu út og hittu fólk. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að gefa þér nægan tíma til að gera ýmsa hluti í dag. Ætlaðu þér t.d. ekki of Mtinn tíma tú að komast á milli staða. Hafðu þitt hlutverk á hreinu. Happatölur þínar eru 1,17 og 28. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert í bjartsýnisskapi og æðir áfram. Þú ættir samt ekki áð taka neina áhættu nema að vita algjörlega hvað þú ert að gera, og um hvaö málin snúast. Þessi dagur getur orðið þér mjög gagnlegur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.