Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1988, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1988, Qupperneq 33
FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988. 45 Sviðsljós Haldið upp á 50 árin Auði send orka til næstu 50 ára undir stjórn Ingunnar Benedikts- dóttur glerlistakonu og Högna Óskarssonar geðlæknis. DV-myndir GVA Um síðustu helgi hélt Auður Ey- dal, forstöðumaður Kvikmyndaeftir- lits ríkisins, upp á fimmtugsafmæli sitt. Afmælisfagnaðurinn var hald- inn í Tannlæknasalnum í Síðumúla að viöstöddu fjölmenni. Auður Eydai er stúdent úr M.R. árið 1958, tók kennarapróf árið 1960 og var kennari við Melaskólann árin 1960-74. Hún fór í háskólanám í ís- lensku og sagnfræði árin 1973-77. Auður hefur verið leiklistargagnrýn- andi DV frá árinu 1985 og forstööu- maður Kvikmyndaeftirlits ríkisins frá 1987. Eiginmaður Auðar er Sveinn R. Eyjólfsson, stjórnarfor- maður Fijálsrar fiölmiðlunar, og eiga þau 5 börn. Systkinin Þorgeir Ástvaldsson og Hallveig Thorlacius skjalaþýðandi Fyrsta skóflustungan tekin, að visu ekki strax að tónlistarhúsi heldur gómsætu fiskpaté. Hjónin með börnum sinum Dóra Ástvaldsdóttir léku fjórhent hafði brúðuna Leiðindaskjóðu úr smakka fyrst, Sveinn R. Eyjólfsson, stjórnarformaður Frjálsrar fjölmiðlunar, Sveinn Friðrik Sveinsson, Auður Ey- með sveiflu i afmælinu. Brúðuleikhúsinu með sér. dal, forstöðumaður Kvikmyndaeftirlits rikisins, Halldór Vésteinn Sveinsson og Birgir matsveinn úr Gullna hananum. SKEM MTIST AÐIRNIR - œtlan%oc cct otmnkeCateta / kvöld: Súlnasalur lokað vegna einkasamkvæmis MÍMISBAR opnaður kl. 19. Laugardagskvöld Næstl stórviðburður í skemmtanalífinu á Hótel Sögu! „Næturgalinn - ekki dauður ennl“ Aðalhlutverk: Pálml Gunn- arsson, Jóhanna Linnet, Eyjólfur Kristjánson og Ellen Kristjánsdóttir. Leikstjóri: Valgeir Skag- fjörð. Næturgalakvöld í Súlnasal er leikhúsferð. Miðaverð aðeins kr. 3.200. PÖNTUNARSIMI 29900. HÖFUDBORGARBUARl Skemmtið ykkur í Súlnasal og gistið í glæsilegustu hótelherbergjum landsins. Sérstök kjör um helgar. GILDIHF Þórskabarett Burgeisar Diskótekið Tommy Hunt Jörundur Guðmundsson Magnús Ólafsson Saga Jónsdóttlr Dansstúdíó Dísu Leone Tinganelll Borðapantanlr I símum 23333 og 23335. Föstudagskvöld: Konur fá frian aðgang fyrir miðnætti. Óvæntur glaðningur. Húsiö opiö föstudags- og laugardagskvöld frá 19-03, aðgangseyrir 500. Ölver Tríólð Prógramm skemmtir Munið blljaröinn - dartlö - tafliö Rúllugjald kr. 300, Irá kl. 22. . Hlynur og Daddi verða í diskótekinu í kvöld frá kl. 20-03. Miöavorö 600, Snyrtilegur klæönnöur Aldurslnkmark 20 ara QuCCinti veitingastadm OPNUNARGILU Formleg opnun nýrra eigenda |Einkasamkvæmi kl. 21.00-23.00 • Aerobicflippsýning • Livingdeath-danssýning • Sérstakurgesturkvöldsins Egill Ólafsson Aðgöngumiðaverd kr. 500 Aldurstakmark 20 ár Opið kl. 23.00-03.00 Allir velkomnir! ÍCASABLANCA. ■* SkulaaOlu 30 » 11MS mrPATurAiir DISCOTHEOUE G VEITINGAHÚSIÐ I GLÆSIBÆ Hljómsveitin fadotoC skemmtir föstudags og laugardagskvöld Dúndrandl dansstemnlng. Rúllugjald 500 snyitilegui klæðnaöui IKVOLD: MAGNAÐ STUÐ meó ívari, Stebba og rokk- prinsinum Sigurjóni auk sérdeilis gódra gesta. Aðgöngumiðaverd kr. 500,- Royal Ballet Of Senegal „Going Back To The Roois" skemrntir i EVRÓPV i méuiómm. Stórskemmlileg nýjungt K :

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.