Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1988, Qupperneq 35
FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988.
47
DV___________________
Sjónvarp kl. 18.00:
Bamaefhi
Nilli, Kattavinurinn, Froskamir ogSteinaldarmennimir
Bamaefni sjónvarps hefst með
fimmtugasta þættinum um Nilla
Hólmgeirsson og vini hans. Þetta er
teiknimynd byggð á sögu Astrid
Lindgren, sögumaöur er Öm Áma-
son. Næst á eftir Nilla er Kattavinur-
inn, finnsk mynd um konu sem á 35
ketti. Hún tekur að sér sjúka og
heimilislausa ketti og finnur handa
þeim samastað í tilvemnni. Sögu-
maöur er Helga Thorberg. Þar á eftir
er norsk fræðslumynd er ber heitið
Froskamir í tijánum og er fræöslu-
mynd fyrir yngri bömin um fram-
andi skriðdýr. Fjölskylduþátturinn
Steinaldarmennimir hefst svo
klukkan 19.00. Og án efa hafa foreldr-
arnir ekki síður en börnin gaman af
að fylgjast með kostulegum uppá--
tækjum þeirra Fred Flintstone og
Barney vinar hans.
Slöð 2 M. 22.10:
Englaiyk
Seinni bíómynd Stöðvar 2 gefur þar kemur aö fíkn hans hefur djúp-
innsýn í þá hrikalegu lífsreynslu stæðáhrifálifforeldraogsystkina.
sem foreldrar eiturlyflasjúkra
bama lenda í. Hún fjallar um mig- Allir meðlimir fiölskyldunnar
an dreng sem þrátt fyrir stuðning verða aö endurskoða lif sitt þegar
foreldranna og góðan ásetning fell- grafist er fyrir um orsök fíknarinn-
ur aftur og aftur í sama farið og ar.
Föstudaqur
5. februar
Sjónvazp
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Nilli Hólmgeirsson. 50. þáttur.
Sögumaður Örn Árnason.
18.25 Kattavinurinn. (Kattdagar.) Sögu-
maður: Helga Thorberg. (Nordvision-
Finnska sjónvarpið.)
18.35 Froskar í trjánum. (Frosk í træ-
erne.) Norsk fraeöslumynd fyrir yngri
börnin um framandi skriðdýr. (Nord-
vision - Norska sjónvarpið.)
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Steinaldarmennirnir. Bandarísk
teiknimynd.
19.30 Staupasteinn. Bandariskur gaman-
myndaflokkur.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi E.
Helgason.
20.55 Annir og appelsinur. Að þessu sinni
eru það nemendur Menntaskólans í
Kóppvogi sem sýna hvað i þeim býr.
Umsjónarmaður Eiríkur Guðmunds-
son.
21.25 Mannaveiðar. (Der Fahnder.) Þýsk-
ur sakamálamyndaflokkur. Leikstjóri
Stephan Meyer. Aöalhlutverk Klaus
Wennemann.
22.25 Bilaþvottastöðin. (Car Wash.)
Bandarlsk bíómynd I léttum dúr frá
1976.
00.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
Stöó 2
16.15 Gisllng f Xanadu. Sweet Hostage.
Aöalhlutverk: Martin Sheen og Linda
Blair. Leikstjórn: Lee Philips. Þýðandi:
Örnólfur Árnason. Worldvision 1975.
Sýningartimi 90 mín.
17.50 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlist-
arþáttur með viðtölum við hljómlistar-
fólk og ýmsum uppákomum.
18.45 Valdstjórinn. Captain Power. Leikin
barna- og unglingamynd. Þýðandi:
Sigrún Þorvarðardóttir. IBS.
19.19 19.19. Ferskur fréttaflutningur ásamt
innslögum um þau mál sem hæst ber
hverju sinni.
20.30 Bjartasta vonin. The New States-
man. Breskur gamanmyndaflokkur um
nýríkan þingmann sem svífst einskis
til þess að ná á toppinn. Yorkshire
Television 1987.
21.00 Krakkar í kaupsýslu. Aðalhlutverk:
Scott Schwartz Cinnamon Idles. Leik-
stjóri: Ronald F. Maxwell. Framleið-
endur: Frank Yablans og David Niven
jr. Þýðandi: Salóme Kristinsdóttir. 20th
Century Fox 1984. Sýningartimi 105
min.
22.10 Englaryk. Angel Dusted. Aðalhlut-
verk: Jean Stapleton, Arthur Hill og
John Putch. Leikstjóri: Dick Lowry.
Framleiðandi: Marian Rees. Warner
1981. Sýningartlmi 95 mín.
00.25 Mlnnlngardagurinn. Memorial Day.
Aðalhlutverk: Mike Farrell, Shelley
Fabares, Keith Mitchell og Bonnie
Bedelia. Leikstjóri: Joseph Sargent.
Framleiðandi: Charles Fries. Þýðandi:
Ragnar Ólafsson. Fries 1984. Sýning-
artími 90 mín. Bönnuð börnum.
02.00 Dagskrárlok.
Útvarprásl
FM 92,4/93,5
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.35 „Fyrsta ballið hennar", smásaga
eftir Kathrine Mansfield. Anna Maria
Þórisdóttir þýddi. Sigriður Pétursdóttir
les.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir.
15.00 Fréttií.
15.03 Þingfréttir.
15.15 Upplýsingaþjóðfélagið - Bókasöfn
og opinber upplýsingamiðlun. Um-
sjón: Steinunn Helga Lárusdóttir og
Anna G. Magnúsdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá mánudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Skari simsvari læt-
ur gamminn geisa. Umsjón: Vern-
harður Linnet og Sigurlaug M.
Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Glasunov,
Schumann, Bizet og Villa-Lobos. a.
Hátíðarforleikur op. 13 eftir Alexander
Glasunov. Sinfóníuhljómsveit útvarps-
ins í Munchen leikur; Neeme Járvi
stjórnar. b. Úr. „Skógarmyndum" op.
82 eftir Robert Schumann. Cyprien
Katsaris leikur á píanó. c. „Barnaleik-
ir", svíta op. 22 eftir Georges Bizet.
Concertgebouw hljómsveitin í Amst-
erdam leikur. d. Tvær prelúdiur eftir
Heitor Villa-Lobos. Julian Bream leik-
ur á gítar.
18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Finnur
N. Karlsson flytur. Þingmál, umsjón
Atli Rúnar Halldórsson.
20.00 Blásaratónlist. a. Divertimento í f-
dúr KV 253 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Hollenska blásarasveitin leik-
ur; Edo de Waart stjórnar. b. Konsert
í f-moll fyrir bassatúbu og hljómsveit
eftir Ralph Waughan Williams. John
Fletcher leikur með Sinfóniuhljómsveit
Lundúna; André Previn stjórnar.
20.30 Kvöldvaka. a. Árneskórinn syngur.
Loftur Loftsson stjórnar. Ólafur Vignir
Albertsson leikur á pianó. b. „Ég eign-
aðisteinu sinni bilstjórahúfu" Þórarinn
Björnsson ræðir við Skarphéðin Jón-
asson á Húsavík. (Hljóðritað á vegum
Safnahússins). c. Guðrún Tómasdóttir
syngur lög eftir Selmu Kaldalóns. Höf-
undur leikur á píanó. d. Él á
Auðnahlaaði. Frásöguþáttur úr ritinu
„Vér íslands börn“ eftir Jón Helgason
ritstjóra. Baldvin Halldórsson les. e.
Karlakórinn Heimir i Skagafirði syng-
ur. Árni Ingimundarson stjórnar. I.
Óvenjuleg aðstoð. Úlfar Þorsteinsson
les úr bók Magnúsar Gestssonar,
„Mannlif og mórar i Dölum“. Kynnir
Helga Þ. Stephensen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir
Steinsson les 5. sálm.
22.30 Visnakvöld.Aðalsteinn Ásberg Sig-
urðsson kynnir vísnatónlist.
23.10 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma
Matthíassonar. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Útvarp rás IIFM 90,1
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há-
Útvarp - Sjónvarp
Cessna stofnaði fyrirtæki aðeins ellefu ára gamall og haslaði sér völl i
viðskiptalifinu.
Stöð 2 kl. 21.00:
Krakkar í kaupsýslu
„amríski draumurinnu
Þaö er fremur óalgengt aö krakkar því aö segja frá þessum athafnasömu
gerist frumkvöölar í viðskiptaheim-
inum en fyrirtækiö Kidco stofnaði
Dickie Cessna aöeins ellefu ára gam-
all. Hann skipaði sjálfan sig fram-
kvæmdastjóra fyrirtækisins og með
aðstoð systra sinna jók hann umsvif-
in jafnt og þétt. Þessi mynd er byggð
á raunverulegum atburðum og með
og skynsömu unglingum vildi fram-
leiðandi myndarinnar sýna að hinn
„amríski draumur" er veruleiki; að
hver og einn hafi sína möguleika í
lífinu óháð kynþætti, trúarbrögðum
og jafnvel aidri. Aö vera á réttum
stað líkt og Cessna systkinin voru er
allt sem þarf.
degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl.
12.00. Stefán Jón Hafstein flytur
skýrslu um dægurmál og kynnir hlust-
endaþjónustuna, þáttinn „Leitaö
svars" og vettvang fyrir hlustendur
með „orð í eyra“. Slmi hlustendaþjón-
ustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpið skilar
af sér fyrir helgina: Steinunn Siguröar-
dóttir flytur föstudagshugrenningar.
Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla.
Annars eru stjórnmál, menning og
ómenning í viðum skilningi viðfangs-
efni dægurmálaútvarpsins i síðasta
þætti vikunnar í umsjá Ævars Kjartans-
sonar, Guðrúnar Gunnarsdóttur,
Andreu Jónsdóttur og Stefáns Jóns
Hafsteins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist af ýmsu
tagi.
22.07 Snúnlngur. Snorri Már Skúlason
ber kveðjur milli hlustenda og leikur
óskalög.
00.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir
kl. 4.30.
Fréttir eru sagöar klukkan 2.00, 4.00, 5.00,
6.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17,00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Svæðisútvaxp
á Rás 2
18.03-19.00 Svæölsútvarp Noröurlands.
18.30-19.00 Svæöisútvarp Austurlands.
Umsjón: Iriga Rósa Þórðardóttir.
Bylgjan FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Föstu-
dagsstemningin heldur áfram og eykst.
Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir
kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og siö-
degisbylgjan. Föstudagsstemningin
nær hámarki. Fréttir kl. 16.00 og
17.00.
18.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja-
viksiðdegis. Kvöldfréttatimi Bylgjunn-
ar. Hallgrlmur lltur á fréttir dagsins með
fólkinu sem kemur við sögu.
19.00 Anna Björk Birglsdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með hressilegri tónlist.
Fréttir kl. 19.00.
22.00Haraldur Gislason, nátthrafn Bylgj-
unnar, sér okkur fyrir hressilegri
helgartónlist.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Krlstján
Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara
mjög seint í háttinn og hina sem fara
mjög snemma á fætur.
Útvazp Rót FM 106fi
12.00 Fés. Unglingaþáttur. E.
12.30Dagskrá Esperantosambandsins. E.
13.30 Borgaraflokkurinn. E.
14.30 Samtökln 78. E.
15.00 Umhverfið og við. E.
15.30 Kvennaútvarpið. E.
16.30 Úr opnunardagskrá.
18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá
næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir
og mannfagnaöir" sem tilkynningar
hafa borist um. Léttur blandaður þátt-
ur.
19.00 TónafljóL
19.30 Bamatimi.
20.00 Fés. Unglingaþættir.
20.30 Nýi tíminn. Bahá'itrúin og boðskap-
ur hennar. Umsjón Bahá'itrúfélagið á
Islandi.
21.30 Ræöuhorniö. Opið að skrá sig á
mælendaskrá ot tala um hvað sem er
i u.þ.b. 10 mín. hver.
22.30 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og
opinn simi.
23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturglym-
skratti. Umsjón Guðmundur R.
Guðmundsson. Dagskrárlokóákveðin.
Ljósvakiim FM 95,7
13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljós-
vakans. Auk tónlistar og frétta á heila
tímanum segir Bergljót frá dagskrá
Alþingis kl. 13.30 þá daga sem þing-
fundir eru haldnir.
19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags.
01.00 Ljósvakinn samtengist Bylgjunni.
Stjaznan FM 102£
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjarni Dagur I hádeginu og fjallar um
fréttnæmt efni.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
af fingrum fram með hæfilegri blöndu
af nýrri tónlist. Alltaf eitthvað aö ske
hjá Helga.
14.00 og 16.00 Stjömufréttir(fréttasími
689910).
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son með tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengda atburði á föstudagseftirmið-
degi.
18.00 Stjörnufréttir (fréttaslmi 689910).
18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur-
flugur fljúga um á FM 102 og 104 i
eina klukkustund. Umsjón Þorgeir Ast-
valdsson.
19.00 Stjörnutiminn. Gullaldartónlistin
flutt af meisturum.
20.00 Jón Axel Ólafsson. Jón er kominn
í helgarskap og kyndir upp fyrir kvöld-
ið.
22.00 Bjarni Haukur Þórsson. Einn af yngri
þáttagerðarmönnum Stjörnunnar með
góða tónlist fyrir hressa hlustendur.
03.00-08.00 Stjörnuvaktin.
Utvarp Hafnarfjördur
FM 87,7
16.00-1900. Hafnarfjörður í helgarbyrjun.
Gísli Asgeirsson og Matthias Kristians-
en segja frá þvi helsta I menningar-,
íþrótta,- og félagslifi á komandi helgi.
17.30 Sigurður Pétur með fiskmarkaðs-
fréttir.
Hljóðbylgjan
RkxaSsyn
FM 101,8
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson. Létt tónlist,
kveðjur og óskalög. Fréttir kl. 15,00.
17.00 i sigtinu. Fjallað verður um helgarat-
burði I tali og tónum. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Hress tónlist leikin ókynnt.
20.00 Jón Andri Sigurðsson. Tónlist úr öll-
um áttum, óskalög og kveðjur.
23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
4.00 Dagskrárlok.
Aðgát og tilHtssoml
gera umferðina grelðari.
Veður
Vaxandi noröaustanátt og síöan
noröanátt, viöa allhvasst um austan-
vert landiö síödegis. Hægviöri
veröur vestanlands þegar líður á
nóttina, éljagangur norðanlands og
vestan en bjart veður að mestu á
Suður- og Vesturlandi. Frost víöa 4-9
stig en allt að 15 stig á stöku stað.
Island kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað -9
EgilsstaOir alskýjað -6
Galtarviti snjóél -6
HjarOames léttskýjaö -6
Keflavikurílugvöllur skýjað -5
Kirkjubæjarkia usf ur léttskýj að -9
Raufarhöfn snjókoma -5
Reykjavík skýjað -6
Vestmannaeyjar skýjað -3
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað 6
Helsinki þoka 1
Ka upmannahöfn skýjað 5
Osló súld 3
Stokkhólmur þokumóða 3
Þórshöfn skýjað 2
AJgarve heiðskírt 12
Amsterdam skúr 5
Barcelona hálfskýjað 11
Berlin skýjað 5
Chicago heiðskírt -13
Frankfurt rigning 6
Glasgow skúr 3
Hamborg skýjað 6
London léttskýjað 3
LosAngeles heiöskírt 13
Lúxemhorg rigning 3
Madrid skýjað 10
Malaga hálfskýjað 13-
Mallorca skýjað 12
Montreal heiðskírt -20
New York heiðskírt -5
Nuuk snjókoma -4
Orlando léttskvjað 18
París rign súld 6
Vín hálfskýjað 0
Wirmipeg skafrenn- ingur -21
Valencía hálfskýjað 14
Gengið
Gengisskráning nr. 24 - 5. febrúar
1988 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 37,040 37,160 36,890
Pund 65.405 65,617 65.710
Kan.dollar 29,148 29,243 28.876
Dönsk kr. 5,7484 5,7671 5,7762
Norskkr. 5,7988 5,8176 5.8099
Sænskkr. 6,1314 6,1513 6,1504
Fi. mark 9,0562 9,0856 9,0997
Fra.franki 6.5005 6,5216 6.5681
Belg.franki 1.0501 1.0535 1.0593
Sviss. franki 26.8309 26,9178 27.2050
Holl. gyllini 19,5570 19.6204 19,7109
Vþ. mark 21,9620 22,0331 22,1415
It. lira 0.02982 0.02992 0.03004
Aust. sch. 3,1264 3.1365 3,1491
Port.escudo 0.2691 0,2700 0,2706
Spá. peseti 0.3264 0,3274 0,3265
Jap.yen 0.28870 0.28963 0.29020
Irsktpund 58.425 58,614 58.830
SDR 50.4300 50,5933 50.6031
ECU 45.3462 45,4931 45,7344
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Suðurnesja
4. febrúar seldust alls 50,1 tonn.
Magn I Verð í krónum
tonnum Meðal Hæsta Lægsta
Þorskur 20,0 42,73 35.50 46.50
Vsa 3,9 50,31 25.00 64.00
Steinbítur 5.9 17,78 15.00 33.00
Ufsi 12,0 24,74 23,50 26,00
Annaö 8.3 20,76 20,76 20,76
I dag verður selt úr Unu i Garði og Eldeyjarboða.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
5. febrúar seldust alls 100,8 tonn.
Steinbitur 16.0 17.28 15.00 18.00
Ýsaslægð 2,3 68.87 52.00 73,00
Utsi 11.8 27.00 27,00 27.00
Þorskur 8.0 50.33 ' 47.50 50.50
Langa 2.3 38.00 38.00 38.00
Karfi 56.3 26.77 25.00 30.00
Ýsaósl. 3.8 45,71 31,00 53.00
Þorskur ósl. 11,2 43.92 43.00 46.00
Steinbitur 1.4 11,16 10.50 14.00
Keila ósl. 1.8 15.29 12,00 16.00
HANN VEIT
HVAÐ HANN
SYNCUR
Úrval
' 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.