Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988. 3 Loksins velja neytendur! í Kaupstað geturðu valið hvaða nautakjöt þú kaupir og gengur að því vísu, hvað er hvað; nautakjöt frá fyrra ári eða nýtt, ófrosið kjöt. Hvorutveggja er á boðstólum og allt er greinilega merkt. Fyrra árs kjöt er að sjálfsögðu ódýrara. Hér eru nokkur dæmi um verð: Fráfyrraári Nýttófrosið Buff 783,- 985,- Gúllas 690,- 789,- Innra læri 898,- 1.149,- Filé 998,- 1.275,- Lundir 1.220,- 1.398,- Hakk ekkiáboðstólum 445,- Tilboð: Lambakjöt á heildsöluverði 1/i skrokkar 1. Flokkur298,- 2. Flokkur275,- Ath.! Slögin fylgja, unnin sem reykt eða söltuð rúllupylsa. Fyrir konudaginn: Úrvals Konudagssteik í kjötborðinu. 1. flokks jurtakryddað lambalæri kr. 598,- kg. Fagmenn tryggja gæðin KAUPSTAÐUR / MJÓDD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.