Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988.
37
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Vörubílar
Trukkur - kráni. Til sölu er 3ja drifa,
10 hjóla amerískur hertrukkur, árg.
’68, er með 3 'A tonns Hiabkrana, lítið
ekinn, góð dekk, 6 einfaldar keðjur
og varahlutir fylgja. Verð 260 þús.
með krananum. Uppl. í síma 94-3853.
Notaðir varahiutir i: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552.
Scania 82 M '81 til sölu, 6 hjóla, ekinn
90 þús., bíll í toppstandi. Nánari uppl.
geíur Rúnar í síma 97-61274 og 985-
20787.
Man árg. 74 til sölu með framdrifi og
búkka, góður bíll. Uppl. í síma 96-
41636.
Scania 110-111 óskast, árg. ’74-’76, má
vera með krana. Uppl. í síma 44736
e. kl. 19.
Vinnuvélar
Oska eftir að kaupa traktorsgröfu, 4x4,
árg. ’80, ’81 eða ’82. Á sama stað tií
sölu MF 50 B, árg. ’75. Uppl. í síma
96-26767 og 985-24267.
Óska eftir traktorsgröfu til kaups, helst
MF 50 B, árg. ’74—'77, með opnanlegri
framskóflu. Uppl. í síma 92-13589.
Sendibílar
Benz 307 ’82, með kúlutoppi, til sölu,
hlutabréf, talstöð og gjaldmælir. Uppl.
í síma 74929.
Renault Traffic '83, með nýrri talstöð,
mæli og leyfi. Uppl. í síma 84547 eftir
kl. 19.
Bílaleiga
BILALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, VW Golf, Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla-
leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu
Árnarflugs, Reykjavíkurflugvelli,
sími 91-29577, og Flugstöð Leifs Ei-
ríkssonar, Keflavík, sími 92-50305.
interRent bllaleiga, mesta úrvalið,
besta þjónustan. Nýir Colt-Lancer-
Galant - stationbílar - 1,12,15 m. Van
bílar - sendibílar - húsbílar - litlir
vörubilar - jeppar - hestakerrur -
kerrur til búslóðafl. Útibú kringum
landið. Pöntum bíla erlendis. interR-
ent, Skeifunni 9, Rvík, símar 31615,
31815.
ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Olafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
Btlaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda, VW Transporter, 9 manna, og
VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735.
Bónus. Japanskir bílar, árg. ’80-’87,
frá aðeins kr. 890 á dag og 8,90 per.
km. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferð-
armiðstöðinni. Sími 19800.
E.G. bílaleigan,
Borgartúni 25.
Allir bílar ’87.
Sími 24065.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
M Bílar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadéild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits.
Það kemur í veg fyrir óþarfa
misskilning og aukaútgjöld.
Mánaðargreiöslur - góð k)ör. Óska eft-
ir að kaupa 8 cyl., sjálfskiptan Bronco,
má vera vélarvana eða þarfnast útlits-
lagfæringar á einn eða annan veg.
Helgi í síma 41937 í dag og næstu daga.
Óska eftir aö kaupa góðan stationbíl,
ekki eldri en árg. 80, sem má byrja
að greiða eftir 4 mánuði, annaðhvort
með skuldabréfi eða jöfnum greiðsl-
um. Uppl. í síma 31894.
Óska eftir tveggja dyra bil, helst,
Mözdu, árg. ’80-’82, verður að vera í
góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 74166
á kvöldin og um helgar.
Amerískur jeppi óskast, ’74-’79, stað-
greiðsla fyrir réttan bíl. Uppl. í síma
651381.