Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Blaðsíða 30
46
FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988.
Föstudagur 19. febrúar
SJÓNVÁRPIÐ___________________
17.00 Vetrarólympiuleikarnir i Calgary.
Bein útsending frá 15 km göngu.
Meðal keppenda er Einar Ólafsson frá
Islandi. Umsjónarmaður Samúel Örn
Erlingsson. (Evróvision)
18.00 Nilli Hólmgeirsson. Lokaþáttur.
Sögumaður Örn Arnason. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
18.25 Vetrarólympiuleikarnir I Calgary.
Framhald 15 km göngu og úrslit. Bein
útsending. Umsjónarmaður Samúel
Örn Erlingsson. (Evróvision)
18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Steinaldarmennirnir. Bandarisk
teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðna-
son.
19.30 Staupasteinn. Bandariskur gaman-
myndallokkur. Þýðandi Guðni Kol-
belnsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi E.
Helgason.
20.55 Annir og appelsínur. Að þessu sinni
bregða nemendur Menntaskólans á
Laugarvatni sér eitt þúsund og átta ár
aftur í timann og fara á fund fornra
vikmga. Umsjónarmaður Eiríkur Guð-
mundsson.
21.25 Mannaveiöar. (Der Fahnder.) Þýð-
andi Jóhanna Þráinsdóttir.
22.25 Burt frá New York. (Goodbye, New
York) Bandarísk/ísraeisk biómynd frá
1985.
00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.10 Stöllur á kvöldvakt. Night Partners.
Aðalhluverk: Yvette Mimieux, Diana
Canova og Arlen Dean Snyder. Leik-
stjóri: Noel Nosseck. Þýðandi: Hannes
Jón Hannesson. ITC 1983. Sýningar-
tími 100 min.
17.50 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlist-
arþáttur með viðtölum við hljómlistar-
fólk og ýmsum uppákomum.
18.45 Valdstjórinn. Captain Power. Leikin
barna- og unglingamynd. Þýðandi:
Sigrún Þorvarðardóttir. IBS.
19.1919.19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur
ásamt umfjöllun um þau málefni sem
ofarlega eru á baugi.
20.20 Athyglisverðasta auglýsing ársins.
Stöð 2.
21.00 i ævintýraleit. Duch Girls. Aðal-
hlutverk: Bill Paterson, Colin Firth og
Timothy Spall. Leikstjóri: Giles Foster.
Framleiðandi: Sue Birtwistle. LWT
1985. Sýningartimi 80 mín.
22.25 Fyrirboðinn. Omen. Aðalhluverk:
Gregory Peck, Lee Remick, David
Warner og Billy Whitelaw. Leikstjóri:
Richard Donner. Framleiðandi: Harvey
Bernhard. Þýðandi: Alfreð S. Böðvars-
son. 20th Century Fox 1976. Sýning-
artími 111 mín. Stranglega bönnuð
börnum.
00.15 Leynilegt lif móður minnar. My
Mother's Secret Life. Aðalhluverk:
Loni Anderson, Paul Sorvino, Amanda
Wyss. Leikstjóri: Robert Markowitz.
Framleiðandi: John Furia Jr. og Barry’
Oringer. ABC 1984. Sýningartimi 95
min.
01.55 Dagskrárlok.
©Rás1
FM 92,4/93,5
13.35 Miðdegissagan: „Á ferð um Kýpur"
eftir Olive Murray Chapman. Kjartan
Ragnars þýddi. María Sigurðardóttir
les (10).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir. (Einnig útvarpaö aðfara-
nótt miðvikudags að loknum fréttum
kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
T5.15 Umræðuþáttur.Umsjón: Sigurður
Tómas Björgvinsson. (Frá Akureyri.)
(Endurtekinn þáttur frá mánudags-
kvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnautvarpið. Framhaldssagan
um Baldvin Piff eftir Wolfgang Ecke i
þýðingu Þorsteins Thorarensen. Skari
simsvari lætur heyra I sér en síðan
greint frá bæjarferð Barnaútvarpsins á
öskudaginn. Umsjón: Sigurlaug M.
Jónasdóttir og Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
•17.03 Tónlist á siðdegl
18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
"*'r9.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Finnur
N. Karlsson flytur. Þingmál, umsjón
Atli Rúnar Halldórsson.
20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Einars-
son kynnir lúðrasveitartónlist.
20.30 Kvöldvaka.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
jj^2.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir
Steinsson les 17. sálm.
22.30 Visnakvöld. Glsli Helgason kynnir
vísnatónlist.
23.10 Andvaka Þáttur í umsjá Pálma
Matthíassonar. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Útvarp rás II
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpið skilar
af sér fyrir helgina: Steinunn Sigurðar-
dóttir flytur föstudagshugrenningar.
Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla.
Annars eru stjórnmál, menning og
ómenning í víðum skilningi viðfangs-
efni dægurmálaútvarpsins í síðasta
þætti vikunnar í umsjá Ævars Kjartans-
sonar, Guðrúnar Gunnarsdóttur,
Andreu Jónsdóttur og Stefáns Jóns
Hafstein.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Snúningur. Gunnar Svanbergsson
ber kveðjur milli hlustenda og leikur
óskalög.
02.00 Vökulögin.
Helgi E. Helgason, umsjónar-
maður Þingsjár
SJónvarp kl. 20.35:
Framhaldsskóla-
frumvarpið
„Ég tek fyrir framhaldsskóla-
frumvarpið sem menntamálaráð-
herra fylgdi úr hlaði í neðri deild
á þriðjudaginn>,‘ sagði Helgi E.
Helgason fréttamaður en hann
stýrir Þingsjá í Sjónvarpinu í
kvöld.
„Ég fæ til mín Birgi ísleif Gunn-
arsson og Ragnar Arnalds og
munu þeir skiptast á skoðunum
um ágæti frumvarpsins.
Það var ljóst þegar Birgir ísleif-
ur lagði frumvarpiö fram á
þriðjudaginn að margir stjórnar-
andstæðingar höfðu ýmislegt við
það að athuga svo það má búast
viö líflegum umræöum í þættin-
um í kvöld,“ sagöi Helgi E.
Helgason. -ATA
Svæðisútvaxp
á Rás 2
8.07-8.30 Svæðisútvarp Noróurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.30-19.00 Svæðisútvarp Austuriands.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Föstu-
dagsstemningin helduráfram og eykst.
Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir
kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
15.00 Pétur Stelnn Guðmundsson og slð-
degisbylgján. Föstudagsstemningin
nær hámarki. Fréttir kl. 16.00 og
17.00.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykja-
vik siðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunn-
ar. Hallgrimur lítur á fréttir dagsins með
fólkinu sem kemur við sögu.
19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón-
list. Fréttir kl. 19.00.
22.00Haraldur Gislason, nátthrafn Bylgj-
unnar, sér okkur fyrir hressilegri
helgartónlist.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Kristján
Jónsson. Leikin tónlist fyrir þá sem
fara mjög seint I háttinn og hina sem
fara mjög snemma á fætur.
FM 102.2 A1M
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjarni Dagur í hádeginu og fjallar um
fréttnæmt efni.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
af fingrum fram með hæfilegri blöndu
af nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir(fréttasimi
689910).
DV
Rás 1 klukkan 20.30:
Kvöldvakan
16.00 Mannlegi þátturinn. Arni Magnús-
son með tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengda atburði á föstudagseftirmið-
degi.
18.00 Stjörnufréttir (fréttaslmi 689910).
18.00 íslenskir tónar. Inniendar dægur-
flugur fljúga um á FM 102 og 104 í
eina klukkustund. Umsjón ÞorgeirÁst-
valdsson.
19.00 Stjörnutiminn. Gullaldartónlistin
flutt af meisturum.
20.00 Jón Axel Ólafsson. Jón er kominn
í helgarskap og kyndir upp fyrir kvöld-
ið.
22.00 Bjarni Haukur Þórsson. Einn af yngri
þáttagerðarmönnum Stjörnunnar með
góða tónlist fyrir hressa hlustendur.
03.00-08.00 Stjörnuvaktin.
7.00 Baldur Már Arngrimsson við hljóð-
nemann. Tónlist og fréttir á heila
tímanum.
13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljós-
vakans. Bergljót leikur og kynnir
tónlist og flytur fréttir á heila tímanum.
19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags.
01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt
tónlistardagskrá á rólegu nótunum.
„Þetta er að mínu mati dæmigerð
kvöldvaka með góðri blöndu af
þjóðlegu efni, frásögnum, viðtals-
þáttum, kvæðalestri, íslenskri
tónhst, sunginni og leikinni, rím-
um og ævisagnaþáttum. Kvöldvak-
an hefur verið á dagskrá svo
áratugum skiptir og við eigum okk-
ur afar tryggan hlustendahóp,“
sagði Gunnar Stefánsson, umsjón-
armaður kvöldvökunnar, en hún
verður á dagskrá klukkan 20.30.
Fyrst á dagskrá kvöldvökunnar
verður „Ljóð og saga“ í samantekt
Gils Guðmundssonar. Þetta er ann-
ar þáttur kvæða ortra úr íslenskum
fornritum. Að þessu sinni yrkir
Grímur Thomsen um Halldór
Snorrason. Síðan syngur Karlakór
Reykjavíkur lög eftir Emil Thor-
oddsen undir stjórn Páls P. Páls-
sonar. Þá verður á dagskrá
samtalsþáttur sem nefnist úr Þistil-
firði til Reykjavíkur en þar ræðir
Gunnar Stefánsson er umsjónar-
maður kvöldvökunnar á Rás 1.
Þórarinn Björnsson við Eggert Ól-
afsson í Laxárdal. Þá verða flutt lög
eftir Árna Bjömsson tónskáld og
að lokum flytur Baldur Böðvarsson
hugvekju er nefnist „Um örnefni í
Arnarfirði".
-ATA
11.30 Barnatími. E.
12.00 Fés. Unglingaþáttur. E.
12.30Dagskrá Esperantosambandsins. E.
13.30 Biacks in lcelandic society. E.
14.30 Samtökin 78. E.
15.00 Opiö. E.
15.30 Kvennaútvarpiö. E.
16.30 Dulfræöilegar huglelöingar. E.
18.00 Hvaö er á seyði? Kynnt dagskrá
næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir
og mannfagnaðir" sem tilkynningar
hafa borist um. Léttur blandaður þátt-
ur.
19.00 Tónafljóf. Ýmis tónlist I umsjá tón-
listarhóps Utvarps Rótar.
19.30 Barnatími. Umsjón dagskrárhópur
um barnaefni.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Nýi timinn. Bahá itrúin og boðskap-
ur hennar. Umsjón Bahá'itrúfélagið á
Islandi.
21.30 Ræöuhorniö. Opið að skrá sig á
mælendaskrá og tala um hvað sem er
i u.þ.b. 10 mín. hver.
22.30 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og
opinn slmi.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Næturglymskratti. Umsjón Guð-
mundur R. Guðmundsson.
ALFA
FM102,9
7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
22.00 K-lykillinn. Tónlistarþáttur með
kveðjum og óskalögum og lestri orða
úr Biblíunni. Stjórnendur Agúst
Magnússon og Kristján Magnús Ara-
son.
24.00 Dagskárlok.
Stöð 2 kl. 21.00:
í ævintýraleit
í ævintýraleit, eða Dutch Girls, heitir ný bresk gamanmynd sem verður
á dagskrá Stöðvar 2 á fostudagskvöld. Myndin fjallar um unga breska
skólastráka sem fara með skólaliði sínu í keppnisferð í hókkíi til Hol-
lands. Þar kemur ýmislegt spaugilegt fyrir og víst er að „hokkí“ er ekki
efst í huga strákanna. Þeir verða yfirleitt töluvert hrifnir af hollensku
stelpunum og ýmislegt ævintýralegt gerist.
Það skal tekið fram að mynd þessi gleymdist við gerð sjónvarpsvísis
Stöðvar 2. En benda má á að þetta er talin bráðskemmtileg fjölskyldu-
mynd, sprellfjörug en sómasamleg í alla staði.
Sýning myndarinnar tekur um níutíu mínútur. -ATA
John Wells mundar hér pipuna sína en hann ásamt Bill Patterson leika
mynduglega skólamenn í kvikmyndinni „í ævintýraleit" sem sýnd verð-
ur á Stöð 2 á föstudagskvöldið klukkan 21.00.
16.00-18.00 IR.
18.00-20.00 MS.
20.00-22.00 Kvennó.
22.00-24.00 MH.
24.00-04.00 Næturvakt.
Sjónvarp kl. 22.25:
Burt frá New York
16.00 Vinnustaðaheimsókn.
16.30 Hafnarfjöröur í helgarbyrjun.
í 7.00 Útvarpsklúbbur nemendafélags
Flensborgarskóla.
17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs.
18.00 Fréttir.
18.10 Félag ungra jafnaöarmanna i Hafn-
arfirði. 60 ára afmælisdagskrá I umsjón
félagsins.
19.00 Dagskrárlok.
Hljóðbylgjan
Ákureyri
FM lOlfi
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson. Létt tónlist,
kveðjur og óskalög. Fréttir kl. 15.00.
17.00 I sigtinu. Fjallað veröur um helgarat-
burði í tali og tónum. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Hress tónlist leikin ókynnt.
20.00 Jón Ahdri Sigurðsson. Tónlist úr öll-
um áttum, óskalög og kveðjur.
23.00 Næturvakt Hljóöbylgjunnar.
4.00 Dagskrárlok.
Burt frá New York eða Good bye
New York er mynd með hraða at-
burðarás, hlaðin kímni, rómantík
og spennu.
Leikstjórinn heitir Amos Kollek
og leikur hann jafnframt annað
aöalhlutverkið á móti Julie Ha-
gerty. Julie þessi hefur getið sér
gott orð vegna leiks í myndum eins
og Lost in America, Airplane 1 og
2 og mynd Woodys Állen, Midsum-
mer Nights Sex Comedy, sem
nýlega var sýnd í sjónvarpinu og
gladdi mjög hjarta þeirra sem
halda upp á Woody Allen.
Burt frá New York er bandarísk/
ísraelsk kvikmynd frá árinu 1985.
Hún fjallar um gyðingastúlku sem
skyndilega fær nóg af starfi sem fer
í taugarnar á henni og eiginmanni
sem hún grunar um framhjáhald.
Hún ákveður að flýja allt og strjúka
með næstu flugvél til Parísar. En
ekki gengur það upp því flugvélin
lendir ekki á réttum stað og hún
stendur uppi í röngu landi, á röng-
Julie Hagerty leikur aðalhlutverkið
í myndinni Burt frá New York.
um tíma, peningalaus og allslaus
og skilur auk þess hvorki upp né
niður í venjum og siðum sem við-
gangast í þessu nýja landi sem hún
er dæmd til að dvelja í um hríð.
-ATA