Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Blaðsíða 28
FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988.
Fastir liðir eins og venjulega á lista
rásar tvö. Pet Shop Boys virðast sest-
ir að í toppsætinu um aldur og ævi
og hleypa engum lengra en í annað
sætið. Þar er nú Whitesnake eftir
langa og erfiða ferð og yrði saga til
næsta bæjar ef hún næði toppnum.
Johnny Hates Jazz er líka á uppleið
og þá ekki síöur George Harrison
með djöflaútvarpið. Þeir fyrmefndu
sitja áfram í efsta sæti íslenska list-
ans og eina raunverulega samkeppn-
in sem þeir fá um toppsætið í næstu
viku kemur frá Áströlunum í INXS.
Önnur lög á uppleið eru of neðarlega
til að eiga möguleika. Erlendu list-
arnir skarta nýjum topplögum og er
í báðum tilvikum um tiltölulega
óþekkta listamenn aö ræða. Reyndar
hafa Epose átt nokkur vinsæl lög
vestra en Kylie Minogue er söngkona
sem aldrei hefur sést á listum áður.
Fleiri furðufyrirbæri eru á kreiki á
Lundúnalistanum, Bomb The Bass
stekkur beint í fimmta sætið og guð
má vita hvað fyrirbærið gerir í næstu
-SþS-
ISL. LISTINN
1. (1 ) TURN BACKTHE CLOCK
Johnny Hates Jazz
2. (3) NEEDYOUTONIGHT
INXS
3. (2) CHINA IN YOURHAND
T'Pau
4. (4) SIGNYOURNAME
TerenceTrent D'Arby
5. (5) ALWAYSON MYMIND
Pet Shop Boys
6. (10) HUNGRY EYES
Eric Carmen
7. (6) HEREIGOAGAIN
Whitesnake
8. (7) HEAVEN IS APLACE0N
EARTH
Belinda Carlisle
9. (9) MANSTU
Bubbi Morthens
10. (8) HOTINTHECITY
Billy Idol
1. (1 ) ALWAYS ON MY MIND
Pet Shop Boys
2. (3) HEREIGOAGAIN
Whitesnake
3. (4) HORFÐUÁ BJÖRTU HLIÐ-
ARNAR
Sverrir Stormsker
4. (7 TURN BACKTHE CLOCK
Johnny Hates Jazz
5. (10) DEVIL'S RADIO
George Harrison
6. (2) NEED YOU TONIGHT
INXS
7. (5) CHINAIN YOURHAND
T'Pau
8. (8) MANSTU
Bubbi Morthens
9. (19) HOTINTHECITY
* Billy Idol
10. (28) FATHER FIGURE
George Michael
LONDON
1. (2) ISHOULD BESO LUCKY
Kylie Minogue
2. (1 ) ITHINK WE'RE ALONE
NOW
Tiffany
3. (4) TELLITTO MY HEART
Taylor Dayne
4. (8) GETOUTTAMYDREAMS,
GETINTO MY CAR
Billy Ocean
5. (-) BEATDIS
Bomb The Bass
6. (3) WHEN WILLI BEFAMOUS
The Bros
7. (5) CANDLE INTHE WIND
Elton John
8. (10) SAYITAGAIN
Jermaine Stewart
9. (15) VALENTINE
T'Pau
10. (7) SHAKEYOURLOVE
Debbie Gibson
NEW YORK
1. (2) SEAS0NS CHANGE
Expose
2. (5) WHATHAVEIDONETO
DESERVETKIS
Pet Shop Boys & Dusty
Springfield
3. (1 ) COULD'VE BEEN
Tiffany
4. (12) FATHERFIGURE
George Michael
5. (4) HUNGRYEYES
Eric Carmen
B. (8) SAYYOUWILL
Foreigner
7. (10) SHE'S LIKETHEWIND
Patrick Swayze
8. (11) NEVER GONNA GIVE YOU
UP
Rick Astley
9. (9) DON'TSHEDATEAR
Paul Carrack
10. (3) IWANTTO BE YOUR MAN
Roger
Whitesnake - ótrúleg seigla
Allt á áætlun
AUt er nú bókstaflega á öðrum endanum í ríkisstjórninni
vegna þess að Gorbatsjov diríðist að bjóða Vigdísi í heim-
sókn til sín án þess að sú heimsókn hefði verið inni í síðustu
fimm ára áætlun Sovétríkjanna. Annar eins dónaskapur
hefur íslendingum ekki verið sýndur og ættu Sovétríkin
að hugsa sinn gang í samskiptum sínum við okkar göfug-
ugu þjóð. Annars gætu þau haft verra af. Það er nefnilega
ekki sama Jón og séra Jón. Hvaða tryggingu höfum við
fyrir því að Sovétmenn geti yfirhöfuð skipulagt annan eins
viðburð og forsetaheimsókn með svo skömmum fyrirvara.
Við munum glöggt hvernig þeir klúðruðu komu Gor-
batsjovs hingað á leiðtogafundinn, sællar minningar, ofan
í miðja setningarathöfn Alþingis og engir til að taka á móti
manngreyinu þegar hann kom. Og þó svo hann og Reagan
David Lee Roth - klífur inn á listann.
Bandaríkin (LP-plötur
(1) FAITH George Michael
(3) DIRTY DANCING... Úr kvikmynd
(2) TIFFANY Tiffany
(4) KICK INXS
(5) BAD Michael Jackson
(7) HYSTERIA Def Leppard
(6) THE LONSOME JUBILEE
(8) OUTOFTHE BLUE. Debbie Gibson
(10) CLOUDNINE
(22) SKYSCRAPER
ísland (LP-plötur
1. (1) TURN BACK THE CLOCK...Johnny Hates Jazz
2. (-) BLOWUPYOURVIDEO..............AC/DC
3. (3 ) WHITESNAKE1987 ........Whitesnake
4. (4) WHENEVER YOU NEED SOMEBODY
..........................Rick Astley
5. (2) DIRTY DANCING...........Úrkvikmynd
6. (Al) LABAMBA................Úrkvikmynd
7. (6) Dögun.................Bubbi Morthens
8. (8) KICK..........................INXS
9. (-) SKYSCRAPER............David Lee Roth
10. (-) CLASSIC ROCK..........Hinir& þessir
hafi getað komið hingað á fundinn með stuttum fyrirvara
er ekki þar með sagt að okkar ráðamenn geti rokið í opin-
berar heimsóknir óforvarandis. Við viljum hafa skipulag á
hlutunum, íslendingar, eins og þjóðfélag okkar ber með
sér. Hér er hvergi flanað að neinu og ekkert gert nema að
vel athuguðu máli og skipulagt út í ystu æsar.
Johnny Hates Jazz heldur toppsæti listans aðra vikuna
en fast er að sveitinni sótt, hávaðaseggimir í AC/DC snar-
ast beint í annað sætið og gætu átt það til að toga Jón ofan
áf toppnum. Fleiri bárujámsblesar em á listanum. David
Lee Roth kemur nýr inn í níunda sætiö og Whitesnake
hefur verið á listanum langtímum saman. Bubbi heldur enn
merki íslands á lofti en á tæpast afturkvæmt í toppsætin.
-SþS-
Rick Astley - strikið upp aftur.
Bretland (LP-plötur
d) INTRODUCING Terence Trent D'Arby
(4) BRIDGE OF SPIES T'Pau
(3) CHRISTIANS
(6) POPPEDIN SOULEDOUT Wet Wet Wet
(7) TURNBACKTHE CLOCK ....Johnny Hates Jazz
(17) WHENEVER YOU NEED SOMEBODY
(5) COMEINTO MYLIFE
(2) BLOW UPYOUR VIDEO .. AC/DC
(10) BAD
(20) ACTUALLY