Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988.
Bautamótið í iiinanhússknattspymu:
Þór gegn Þór
í úrslitaleik
Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri:
A-lið Þórs sigraði á Bautamótinu í
innanhússknattspymu um síðustu
helgi. Til úrshta léku a og b lið Þórs
og vann a-liðið, 3-2. í leik um 3. sæt-
ið vann a-lið KA öruggan 6-0 sigur á
Leiftri, Qlafsfirði.
AIls tóku 16 hö þátt í mótinu. Leik-
ið var á 40x25 metra velli. Markið var
2x5 metrar að stærð og markvörður
varði það. Útkoman úr þessari th-
raun var mjög góð, leikirnir vora
yfirhöfuð mun skemmtilegri en á
minni völlum eins og leikið hefur
verið á hér á landi til þessa, og mark-
verðimir settu skemmtilegan svip á
leikina.
Tveir í 12 ára bann
Gífurleg harka er oft í ísknattleik
eins og þeir vita sem fylgst hafa með
þeirri íþróttagrein.
Á dögunum sauð upp úr í leik í
Belgíu á milh CPL frá Liege og Phan-
toms frá Antwerpen. Didier Leistert,
leikmaður CPL, var rekinn út af í 2
mínútur og Ukaði það Ula. Réðst
hann að öðram dómaranum af mik-
UU hörku. í kjölfarið fylgdu mikil
slagsmál. Félagi Leisterts, Marc de
Bruyn, sem setið hafði á varamanna-
bekknum, geystist í látunum inn á
vöUinn og lamdi hinn dómarann.
Annar dómaranna var fluttur á
sjúkrahús með áverka á höfði en
hinn slapp betur. Leikmennirnir
sluppu hins vegar ekki. Báðir fengu
þeir 12 ára bann sem í raun þýðir
bann fyrir Ufstíð því að 12 árum liðn-
um verða þeir orðnir of gamlir til að
berjast á ísnum. Ekki er enn ijóst
hvort bardagamennimir áfrýja
dómnum. -SK
íþróttir
• Markvörður ver glæsilega í Bautamótinu á Akureyri DV-mynd GK/Akureyri
Gunnlaugur og Isleifúr stefna á OL
„Við erum staðráðnir í að komast
á ólympíuleikana í Seoul enda eru
þeir langstærsti viðburður hjá sigl-
ingamönnum um allan heim. Til
þess þurfum við að ná góðum ár-
angri á mótum erlendis í vor og
vona að það verði metiö af ólymp-
íunefndinni," sagði Gunnlaugur
Jónasson siglingamaður í samtali
við DV.
Hann og félagi hans, ísleifur P.
Friðriksson, æfa af krafti þessa dag-
ana í kulda og frosti út af Kópavogin-
um. Þeir taka væntanlega þátt í
bikarmótum í Suður-Frakklandi,
Mallorca og Kaupmannahöfn í apríl
og maí en annars segir Gunnlaugur
að þeir stefni að þvi að keppa ekki
meira en nauðsynlegt sé til að fá
betri tíma til æfmga.
Gunnlaugur keppti á ólympíuleik-
unum í Los Angeles 1984 ásamt Jóni
Péturssyni og höfnuðu þeir í 23.
sæti af 28. _VS
POTTUR
Spáöu í liðin og spilaöu með, nú er til mikils að vinna.
í síðustu viku kom enginn seðill fram með tólf réttum. Því
margborgar sig að fylgjast með stöðu og styrkleika liðanna
einmittnúna.
ÍSLENSKAR GETRAUNIR
eini lukkupotturinn þar sem þekking
margfaldar vinningslíkur
Sími 84590
Mundu að hægt er að spá í leikina símleiðis og greiða fyrir með kreditkorti.
Þessi þjónusta er veitt alla föstudaga frá kl. 9:00 til 17:00
og laugardaga frá kl. 9:00 til 13:30. Síminn er 688 322.