Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 41. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988 VERÐ I LAUSASOLU KR. 60 Eyfirðingar ganga úr Landssambandi hestamanna - sjá bls. 4 í •: Bylgjan vill sam- einingu en strandar á Stjörnunni - sjá bls. 8 Sinfónísk afslöppun - sjá bls. 42 Sveinn Jónsson, tvitugur Eskfirðingur. Hann varð fyrir því um síðustu helgi að lögreglumenn veittu honum alvarlega áverka. Sveinn segist ekkert hafa til saka unnið. Þrátt fyrir það er hann tvíbrotinn á vinstri upphandlegg. „Ég hef mikla óbeit á þessum mönnum,“ sagði Sveinn í viðtali við DV. DV-mynd KAE Vexbr lækka - sjá bls. 6 Meðferðarstöðvar sameinast til að koma í veg fyrir gjaldþrot - sjá bls. 42

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.