Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Page 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 41. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988 VERÐ I LAUSASOLU KR. 60 Eyfirðingar ganga úr Landssambandi hestamanna - sjá bls. 4 í •: Bylgjan vill sam- einingu en strandar á Stjörnunni - sjá bls. 8 Sinfónísk afslöppun - sjá bls. 42 Sveinn Jónsson, tvitugur Eskfirðingur. Hann varð fyrir því um síðustu helgi að lögreglumenn veittu honum alvarlega áverka. Sveinn segist ekkert hafa til saka unnið. Þrátt fyrir það er hann tvíbrotinn á vinstri upphandlegg. „Ég hef mikla óbeit á þessum mönnum,“ sagði Sveinn í viðtali við DV. DV-mynd KAE Vexbr lækka - sjá bls. 6 Meðferðarstöðvar sameinast til að koma í veg fyrir gjaldþrot - sjá bls. 42

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.