Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1988, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1988, Blaðsíða 46
58 LAUGARDAGUR 26. MARS 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hestamenn! Ástund special hnakkur- inn nú aftur til afgreiðslu. Pantanir óskast sóttar. Ástund, Austurveri, sér- verslun hestamannsins. Hestamenn! Goertz 88 hnakkamir komnir. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Ástund, Austurveri, sérverslun hestamannsins. Schafer hvolpar til sölu, ættartala og allar uppl. þar um fylgja, traustari félaga og betri vin eignastu ekki, en vandaðu valið. Uppl. í síma 84089. Til sölu er í B tröö 5 (innsta húsi) 8 vetra, rauðstjömótt hryssa, alþæg með allan gang, vil gjarnan skipta á efnilegum fola. Uppl. í síma 72113. Tveir hestar til sölu: Rauðstjömóttur, 12 vetra, alhliða hestur, og 9 vetra grár klárhestur. Uppl. í símum 30375 og 73250. Tveir hestar til sölu, 5 og 6 vetra, lítið tamdir, verð samkomulag. Uppl. gefur Guðjón í síma 95-6469 eftir kl. 20. Tveir svartir faliegir hvolpar til sölu. Uppl. í síma 685254. Hey til sölu, verð 4,50 pr. kg. Uppl. í síma 50995. ■ Vetrarvörur Yamaha SRV 540 '83 til sölu, ekinn 6.500 km, nýtt belti og nýjar legur, jafnvægisstöng og brúsagrind fylgja. Góður sleði, gott útlit. Uppl. í síma 96-44260 á kvöldin. Hænco auglýsir: öryggishjálmar, vatnsþéttir hlýir vélsleðagallar, 2 teg- undir, vatnsþétt loðstígvél o.m.fl. Hænco, Suðurgötu 3, s. 12052 og 25604. Landsmót LÍV verður haldið í Kerling- arfjöllum helgina 15.-17. apríl. Nánari uppl. gefur Sigurjón Þ. Hannesson, hs. 91-53196 og vs. 91-686644. Stjórnin. Til sölu El Tigre Arctic Cat vélsleði, 90 hö., árg. ’85, nýyfirfarinn af B og L. Góð kjör. Uppl. gefur Óskar í síma 46352 á kvöldin og 82715 á daginn. Til sölu Yamaha XLV vélsleði ’87, vel farinn. Til greina kemur að taka ódýr- ara mótorhjól upp í. Uppl. í síma 641203 og 77111. V Max. Til sölu Yamaha V Max 540, 85 ha ’84, ekinn aðeins 2700 km. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8061. Kawasaki Intruder vélsleði, árg. '81, til sölu, í mjög góðu standi. Uppl. í síma 99-1648 eftir kl. 18. Kawasaki Intruder 440, árg. ’79. Uppl. í síma 97-51203 eftir kl. 19. Til sölu Skidoo Citation ’83, lítið ekinn og mjög vel með farinn. Sími 13964. Panther vélsleði ’87 og Skidoo ’81 til sölu. Uppl. í síma eða 26007 eða 14446. Jóhannes. ■ Hjól __________________________ Hænko auglýsir: Tilvalið til fermingar- gjafa: öryggishjálmar, leðurjakkar, leðurbuxur, leðurhanskar, leðurskór, regngallar, vatnsþéttir, hlýir gallar, vatnsþétt loðstígvél o.m.fl. Hænko, Suðurgötu 3, símar 12052 og 25604. Til sölu fjórhjól, Suzuki Quadracer 250 R ’87, einnig Suzuki Quadrunner 230 ’87, lítið keyrð. Góð kjör. Skipti á vél- sleða koma til greina. Sími 52272. Fjórhjól til sölu: Kawasaki 110 mojave ’87. Uppl. í síma 99-6528 milli kl. 16 og 20. Glæsilegt Suzuki 125 X '86 til sölu, sem nýtt, ekið 6 þúsJcm. Uppl. í síma 10729 eftir kl. 14. Honda MCX árg. ’86 til sölu, gott og krafmikið hjól í toppstandi. Uppl. í síma 99-8471, Eggert. Kawasaki Z1R I11000 DOHC '80 til sölu, skoðað ’88, gullfallegt og vel með far- ið hjól. Uppl. í síma 656360. Suzuki 600 Dakar enduro hjól árg. ’86-’87 til sölu. Uppl. í síma 45245, Eyþór. Suzuki RM 125 cc. Ódýrt, ódýrt Suzuki RM 125 cc óskast, má þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 666905. Til sölu litiö notað fjórhjól. Kawasaki 300 KLF árg. ’87. Uppl. í síma 93- 11675 eftir kl. 18. Tilboð óskast i þríhjól sem er af gerðinni Honda ATC 200 árg. ’82. Uppl. í síma 78393 eftir kl. 18. Kawasaki 400 KDX, árg. ’80, enduro. Uppl. í síma 97-51203 eftir kl. 19. Polaris Sport 250 fjórhjól '87 til sölu. Uppl. í síma 84009 og e.kl. 19 686223. Suzuki TS 50X ’87, 6 mánaða gamalt hjól, til sölu. Uppl. í síma 53127. MODESTY BLAISE by fETER O'OONNELL Modesty } ... ciu ci111 yiaaceiui. ci tmriu t, heföi verið banvænt myndu þau þá Cekki liggjá hér dauö um allt? og Andrés Önd , En þú hlustar aldrei mig. 9 3-ZO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.