Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1988, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1988, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 26. MARS 1988. 67 SlökkvUið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögregian sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í síma sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Siökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. . Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 25.-31. mars 1988 er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholtsapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga ki. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 ■og til .skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörsiu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- ijörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Krossgáta Lárétt. 1 útdeila, 8 skyn, 9 málms, 10 hljóðar, 11 brotleg, 13 böggull, 15 lægð, 16 op, 17 varðandi, 19 bardúsa, 21 þögul- an, 22 egg. Lóðrétt: 1 reyktu, 2 rykkja, 3 kámi, 4 mæt, 5 náð, 6 sparaði, 7 úrgangsefnið 14 bára, 16 grip, 18 leyfist, 20 bardagi. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt. 1 nett, 5 vot, 7 æra, 8 ræsi, 10 miðana, 11 snafs, 13 KA, 14 ádeila, 17 lifn- aði, 19 drangi. Lóðrétt: 1 næm, 2 erindi, 3 taða, 4 trafi, 5 væn, 6 tina, 9 sakaði, 11 sáld, 12 slag, 15 efa, 16 nið, 18 nn. Það er hræðilega vanþakklátt starf að vera gift Lalla, en einhver varð að taka það að sér. LaHi og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 69660Ó) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður,' Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingárheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14—17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga. finimtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Listasafn Isiands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla virka daga nema mánudaga kl. 11.30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. simi 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður. sími 51336. Vestmannaeyjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311, Seltjarnarnes. sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar. sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. símar 1088 og 1533. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Vísir fyrir 50 árum 26. mars: Winston Churchillfærsæti í bresku stjórninni að því er Parísarfregnir herma, er hann nú staddur í París og ræðir við frakkneska ráðherra um sameiginlega stefnu Frakka og Breta. Sljömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 27. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú átt í einhveijum erfiðleikum með að ákveða þig. Sérs- taklega á það við um hvort þú eigir að minnka eitthvað við þig. Þú ættir að leita að málamiðlun. Annríki er fram- undan. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Ef þú lendir í góðri stöðu sjálfur ættirðu að skoða sjónar- mið allra sem hlut eiga að máli gaumgæfilega. Hugsaðu þig vel um en haltu fast í stöðu þína. Happatölur þínar eru 6, 18 og 26. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl): Þú mátt búast við að allt verði mjög smámunalegt í dag. Jafnvel rifrildi út af smæstu hlutum getur orðið. Þetta hefur mjög truflandi áhrif á þig og þú heldur jafnvel að þer hafi skjátlast í óljósum málum. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú verður dálítið uppteknari í dag en venjulega. Vertu afslappaður en varastu að vera kærulaus því þá fer allt í hnút. Akveðið mál þolir ekki gaspur og er best geymt með sjálfum þér. Fréttir, sem þú færð, ættu að hressa þig við. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ættir að einbeita þér að finna lausnir við vinnu þína svo þú eigir meiri frítíma fyrir sjálfan þig. Sérstaklega á þetta við skuldbindingar þínar og aðferðir. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þess verður fastlega krafist að þú sýnir hvað i þér býr og þú kemst að raun um að þú hefur miklu meiri hæfileika til hagnýtra hluta en þú bjóst við. Þetta gæti orðiö til að skapa þér nýtt áhugamál. Happatölur þínar eru 9,20 og 29. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú skalt ekki taka fyrstu úrlausn sem þér býðst í ákveðnu máli. íhugaðu málin gaumgæfilega. Nýr vinskapur þróast vel. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú hefur tilhneigingu til að skoða málin í svarthvítu en ekki í lit. Þú þarft að vera dálítið sveigjanlegur. Þú ættir ekki að gagnrýna fólk og gerðir þess. Kvöldið gæti orðið mjög skemmtilegt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir aö flokka málefni sem þú hefur á þinni könnu. í fjármálunum þarftu að fara varlega. Taktu upp nýja stefnu í hefðbundnum verkefnum og allt verður skemmtilegra og betra. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það verður litið jafnvægi á hlutunum í dag og þú verður með mörg járn í eldinum. Vertu samt viss um að muna að minnsta kósti það nauösynlegasta. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að ljúka ákveðnu verki núna þvi þú kemst að því að þótt þú látir það bíða færðu sömu úrlausn. Þú þarft að hafa mikið fvrir öllu núna, sérstaklega í félagslífinu. Þú ættir að breyta um stil. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gerðu sem mest úr tækifærum þínum, þau sópast að þér í dag. Kvöldið verður sennilega ekki alveg eins og ætlað var en brevtingarnar eru til batnaðar ef eitthvað er. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 28. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Haltu fast um budduna þína, og skipuleggðu fjármál þín mjög gaumgæfilega. Og fvlgdu því fast eftir. Þú nærð mjög vel til fólks núna og ættir þú að nýta þér það og koma skoðunum þínum á framfæri. Fiskarnir (19. febr.-19. mars); Það kemur sér vel í dag að þú ert í góðu skapi. þannig að hvað sem upp kemur geturðu leitt hjá þér. Reyndu að evða eins miklum tima heima hjá þér og þú getur. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl): Það er létt í þér skapið núna og þú skemmtir þér konung- lega við það sem þú ert að fást við. Þér reynist auðvelt að fá aðstoö, bara að fara fram á hana. Reyndu að sinna áhuga- málum þínum. Nautið (20. apríl-20. mai); Það er lítið að gerast í kring um þig. Þú verður að finna þér verkefni til að láta þér ekki leiðast. Annars ættirðu að byggja þig upp fyrir næstu törn. Tvíburanir (21. maí-21. júní): Þú ættir að spara svo þú eigir fyrir því sem þig langar að gera. Það eru bjartir tímar framundan hjá þér. Krabbinn (22. júní-22. júii): Þú ættir að taka þig saman í andlitinu og hressa upp á þig. Kláraðu þau verkefni sem þú átt ógerð og drifðu þig svo í ný. Slappaöu af eftir góöa törn. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þér gengur vel að lynda við fólk. Það er tekið tillit til þess sem þú hefur fram aö færa. Hresstu þig við eftir óskemmti- legar fréttir sem'þú færð. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu að hafa ekki of mikið að gera. Þú ættir að hressa eitthvað upp á andann og heilsuna. Fáðu þér ný áhugamál til að fást við. Vogin (23.sept.-23. okt.): Þú ættir að halda fast um aurana þina núna, þeir vaxa ekki á tijánum ef þú heldur það. Slappaðu af í faðmi fjöl- skyldunnar í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-21.nóv.): Láttu ekki kaffæra þig. Láttu skoöanir þínar í Ijós og vertu bara ekki já og amen manneskja. Reyndu að njóta þín eins og þú getvir. Slappaðu af og njóttu kvöldsins. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að taka þér eitthvað fyrir hendur sem þú hefur ekki gert áöur. Reyndu að vera eins mikið heimafyrir og þú mögulega getur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Reyndu að taka sjálfstæðar ákvarðanir og láttu aðra ekki hafa mikil áhrif á þig. Þú ættir að geta notið þín í kvöld, hvort heldur með fjölskyldunni eða vinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.