Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1988, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1988, Blaðsíða 60
FRÉTTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Mál á hendur lögmanni: Tæp þrjú ár í Sakadómi - Akæra áhendur Magnúsi Þórð- arsyni lögmanni og HaUdóri Erni Magnússyni vai’ gefin út 31. júlí 1985. Frá þeim tíma hefur máhð verið hýst í Sakadómi Reykjavík- ur. Þrátt fyrir þennan langa tíma hefur htið sem ekkert verið gert í málinu til þessa. Lögfræðingur- inn Magnús Þórðarson er ákaerður fyrir fjársvik og fleira. Á síðasta ári greiddi ábyrgðar- sjóður Lögmannafélags íslands 4,3 miiljónir króna vegna svika Magnúsar. Er það í fyrsta sinn sem ábyrgðarsjóður LMFÍ greiöir fé vegna svika lögmanns. í máh ákæruvaldsins á hendur MagnúsiÞórðarsynierþesskraf- . ist að hann verði sviptur mála- færsluréttindum ævilangt. Ármann Kristinsson sakadómari hefur mál þetta tii meðferð- ar. -sme Borgin vill ^ rrfa Bergshús Borgaryfirvöld standa nú í við- ræðum við eigendur húsaraðar- innar frá homi Skólavörðustigs og Bergstaðastrætis að verslun Kornehusar vegna fyrirhugaðs niðurrifs. Þessi hús eiga að víkja fyrir öðrum stærri en að baki þeirra á að reisa bílageymsluhús á tveimur hæðum síðar á þessu ári. Eitt þessara húsar-Bergshús, gerði Þórbergur Þórðarson sögu- frægt í skáidsögu sinni, Ofvitan- um. Komelíus Jónsson hefur þegar ákveðiö að rifa sitt hús og byggja nýtt. Samningaviðræður standa yfir við aðra eigendur. Ekið verður inn á neðri hæð _ m bílageymslunnar frá Ingólfs- stræti en inn á þá efri frá Berg- staðastræti. Borgaryfirvöld hyggjast einnig reisa bíla- geymsluhús við hliö Hafnarhúss- ins á lóð þar sem aðkeyrsla aö Akraborginni er nú. Það hús verður fimm hæðir og er fyrir- hugað að hefia framkvæmdir á þessu ári. -gse Bílstjórarnir aðstoða *%MM SenDIBiLJRSTÖÐIJl LOKI Þetta kann ég að meta - samningarnir á Loka-stigi! Það verður erfítt að ná meiru fram án átaka segir Magnús L. Sveinsson, formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur „Við munum að sjálfsögðu byrja á því að óska eftir frekari viðræðum við vinnuveitendur um breytingar á samningunum en ég geri mér fulla grein fyrir því að það verður mjög erfitt að ná meiru fram án átaka,“ sagði Magnús L. Sveinsson, formað- ur Verslunarmannafélags Reykja- víkur, í samtali við DV í gær. Magnús sagði að það hefði verið starfsfólk stórmarkaðanna í Reykja- vík sem fjölmennti á fundinn í fyrrakvöld og felldi samningana. Það sem þessu folki gremst mest er eink- um tvennt. Það er annars vegar lág laun, en megnið af þessu fólki er á berum töxtum, sem eru þetta 30 til 40 þúsund krónur á mánuði, og svo tilhögun vinnutímans. „Ég skil vel að fólk uni því ekki að horfa á þá miklu þenslu sem er hjá stórmörkuðunum en fá svo ævinlega þau svör að ekki sé hægt að borga því hærra kaup. Á sama tíma gerist það að fólkið er látið vinna til klukk- an 19.00 virka daga, til 21.00 á fóstu- dögum og frá 10.00 til 16.00 á laugardögum. Þá er ekkert því til fyrirstöðu að greiða því laun með 80% álagi eins og aukavinnan er. Og hvaða heimihslíf halda menn að sé hjá fólki sem þarf að vinna eftir þess- um vinnutíma?" sagði Magnús L. Sveinsson. Hann sagði að það hefði verið mat samningamanna Verslunarmanna- félags Reykjavíkur þegar þeir undir- rituðu sammngana á dögunum að lengra yrði ekki komist án átaka og því hefði þótt sjálfsagt aö bera það sem náðist undir fólkið. Nú hefði það fellt sinn dóm. Ekki hafa verið haldnir fundir um samningana hjá öðrum verslunar- mannafélögum sem undirrituðu samningana á dögunum. Samkvæmt heimildum DV munu þau ætla að fresta því að halda fundi og sjá hveiju fram vindur hjá Verslunarmannafé- lagi Reykjavíkur. -S.dór Samningafundurínn á Akureyri: Samningarnir undir- ritaðir í gærkvöldi - eftir um 40 klukkustunda maraþonfund Gylfi Kristjansson, DV, Akureyri: Seint í gærkvöldi voru undirritaðir nýir kjarasamningar milli verka- fólks og vinnuveitenda en samninga- fundur hafði þá staðið óshtið í tæpar 42 klukkustundir í gær gengu tilboð aðila á víxl en svo virtist sem hvorugur aðilinn vildi taka af skarið til að brjóta ísinn. Síð- an gerðist það skyndilega rétt fyrir kvöldmat að rofaði til og hlutirnir fóru að gerast og þá fengust þær upplýsingar að skrifað yrði undir nýjan samning seint í gærkvöldi. í ailan gærdag var staðan talin vera afar „brothætt" og ekki mátti mikið út af bera á lokasprettinum til þess að upp úr slitnaði. Erfitt var að nálgast frekari upplýs- ingar enda húsið lokaö blaðamönn- um og vörður við dymar til að varna þeim inngöngu ef þeir reyndu slíkt. Þó mun það vera ljóst að bein kaup- hækkun við undirritun samningsins er eitthvað hærri en samningar vinnuveitenda við Iðju og Verslunar- mannafélag Reykjavíkur gerðu ráð fyrir. Um aðra launaliði eins og starfsaldurshækkun og desember- uppbót er ekki vitað en sennilegast er tahð aö starfsaldursþrepin verði miðuð við 3 mánuði, eitt ár, þrjú ár, fimm ár og tólf ár. SIS ekki rannsakað Bogi NOson rannsóknarlögreglu- stjóri hefur hafnað beiðni Jóns Oddssonar lögmanns um rannsókn á meintu undanskoti eigna Sambands- ins frá skiptum þrotabús Kaupfélags Svalbarðseyrar. Bogi segir það eðh- legan farveg málsins að skiptaráð- andi sinni fyrst kröfu Jóns um að eignir þrotabúsins verði skrifaðar upp að nýju. -gse 13 ára íslendingur: Fann lík í ruslagámi „Þetta skotgekk," sagði Edda. „Finnst þér hann ekki sléttur og fallegur," bætti hún við og brosti sinu fallega brosi. Edda Andrésdóttir, fréttamaður Sjónvarps, eignaðist tæplega 17 marka dreng á fæðingardeild Landspítal- ans í fyrradag. Ingvi Hrafn fréttastjóri brá við skjótt þegar hann frétti af fæðingunni og sendi piltinum páskaegg númer sex. Foreldrarnir njóta góðs af en faöir drengsins er Stefán Olafsson dósent. Þrettán ára íslenskur drengur, sem búsettur er í Kaupmannahöfn, varð fyrir þeirri lífsreynslu síðasthðinn sunnudag að finna hk í ruslagámi. Drengurinn hafði verið sendur með rusl í gám sem stóð við heimili hans. Veðrið á sunnudag og mánudag: Hægnorðaustlæg átt og bjartviðri sunnan- og vestanlands Á sunnudag og mánudag verður fremur hæg norðaustlæg átt. Dáht- il él verða á Norður- og Austurlandi en þurrt og víða léttskýjað um sunnan- og vestanvert landið. Vægt frost verður norðanlands en 3-6 stiga hiti sunnanlands. Víða verður næturfrost til landsins. Þegar honum varð litiö í gáminn sá hann þar lík. Líkið hafði verið vafið í teppi. Þegar hann stóð við gáminn birtist lögregla ásamt manni sem séð hafði hkið á undan íslendingnum. Sá látni reyndist vera Asíumaður, eigandi spilavítis. Haldið er að hann hafi verið myrtur í uppgjöri í undir- heimum Kaupmannahafnar. íslendingurinn varð aldrei skelfd- ur vegna þessa. Þar sem hkið var vafið í teppi sá drengurinn aldrei neitt óhugnanlegt. -sme Bókagerðarmenn: Samþykktu samninginn Félag bókagerðarmanna sam- þykkti í gær nýgerðan kjarasamning. 203 greiddu samningnum atkvæði, 57 voru á móti og 5 skiluðu auðu. Fyrirhuguðu yfirvinnubanni hefur verið aflýst en það átti að taka gildi á miðnætti síðasthðnu. -sme
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.