Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1988, Blaðsíða 2
2
ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988.
Fréttir
Ungur maður á Kimjubæjarklaustri:
Telur lögreglu hafa rifbeinsbroUð
sig við handföku á einkaheimili
Ungur maöur, sem eltur var af sinna og veitti lögreglan honum máls. Hann sagðist ekM vita um sem tekin var af honum blóðprufa við að hafa ásamt varðstjóra haft
lögreglu inn á einkaheimili, rif- efdrför og handtók haim inni á hvort og þá hver meiösli maðurinn og þá kvartaði maöurinn hvorki afskipti af manni með þeim hætti
beinsbrotnaði er hann streittist á heimili foreldranna. heföi hiotiö og ekki þekkja málið í við lækni né lögreglu vegna sem hér er lýst nema Hörður sagð-
móti er hann var handtekinn. Þessi Maöurinn mim nú vera staddur smágtriöum þar sem engin kæra áverka. Reynir sagði aö þrátt fyrir ist ekki kannast viö aö neinn hefði
atburður varö á Kirkjubæjark- íReykjavíkogerhannaðundirbúa hefði borist til sín. mótlæti við handtökuna fullyrti meiösL
laustri skömmu eftir páska. kæru á hendur lögreglumönnun- Reynir Ragnarsson, varðstjóri í hann að ekki hefði verið fariö illa Hvorugur lögreglumannanna
Samkvæmt heimildum DV hafði um tveimur sem komu viö, sögu. Vík, sagöi aö hann kannaðist vel með manninn. neitar að hafa farið inn á einka-
maðurinn verið að aka undir áhrif- Einar Oddsson sýslumaður sagðist við þetta mál. Hann sagöi manninn Hörður Davfösson lögreglumað- heimili til handtökunnar.
um áfengis. Hann flúöi undan kannast viö aö haft hafi verið sam- hafa streist á móti við handtöku. ur, á Kirkjubæjarklaustri, sagði í -sme
lögreglu inn á heimili foreldra band við sig óformlega vegna þessa Fariö var með hann til læknis þar samtali við DV aö hann kannaðist
Togarinn Þorsteinn kominn í slipp í gærkvöldi. Hann er mikið skemmdur og nemur tjónið tugum milljóna króna.
DV-mynd gk
Togarinn Þorsteinn:
Skemmdir nema senni-
Skiptaraðendur famir
að verja
Hið merkilega hefur gerst að
skiptaráðendur eru farnir aö vetja
stjómendur Hafskips fyrir dómstól-
um. Sumir skiptaráöendur höfðu
áður gengið hart fram í gagnrýni á
stjómendur hins gjaldþrota fyrir-
tækis.
Finnbogi Kjeld útgeröarmaöur hef-
ur höfðað mál gegn þrotabúi Haf-
skips. Finnbogi telur sig hafa veriö
blekktan til kaupa á skuldabréfi Haf-
skips þegar félagið aflaði aukins fjár
með aukningu hlutafjár nokkm áður
en það var lýst gjaldþrota. Margir
fleiri em í svipaðri stöðu og Finn-
bogi. Kröfur Finnboga era að honum
verði afhent skuldabréfxö sem nam
Hafskip
460 þúsund krónum.
Þetta er prófmál. Fiimbogi telur sig
hafa verið blekktan. Stjómendur
Hafskips hafi veitt villandi upplýs-
ingar um stööu fyrirtækisins.
En nú rísa fulltrúar þrotabúsins
upp og telja í vöm málsins að for-
ystumenn Hafskips hafi haft full rök
fyrir fullyrðingum sínum um stöðu
Hafskips. Finnbogi Kjeld og aðrir,
sem sitja við það borð, hefðu því
glöggt mátt vita hver staðan var.
Þetta er athyglisverð uppákoma fyrir
skiptaráðendur og ekki sýnt hvemig
fer.
-HH
Ragnar Kjartansson:
Fékk 10 milljónum minna en hann vHdi
„Finnbogi Kjeld vildi kaupa hluta-
bréf fyrir sig og sín fyrirtæki fyrir
25 til 27 milljónir. Það þótti ekki
heppilegt, þar sem eðlilegra þótti að
þátttaka í hlutafjáraukningunni yrði
dreifðari," sagði Ragnar Kjartans-
son, fyrrverandi stjómarformaður
Hafskips.
Fiimbogi Kjeld og fleiri hafa kært
hlutaíjáraukningu sem gerð var í
Hafskip í febrúar 1985. Þá seldust
hlutabréf fyrir 80 milljónir króna.
Finnbogi og hans fyrirtæki keyptu
hlutabréf fyrir um 15 milljónir
króna.
Málarekstur er hafinn vegna hluta.
flársölunnar og er málið nú til
meðferðar í fógetarétti í Reykjavík.
Málflutningi líkur væntanlega í þess-
ari viku. _sme
lega tugmilljónum króna
Ríkislögmaður var ekki
spurður hvort heimilt
væri að reka Sturiu
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Ég get ekki nefnt neinar tölur
varðandi tjónið á þessu stigi málsins
en það er ljóst að skemmdimar em
mjög miklar," sagði Sigurður Ingi-
bergsson, fulltrúi Tryggingamið-
stöðvarinnar, er Akureyrartogarinn
Þorsteinn var tekinn í shpp hjá Slipp-
stöðimú á Akureyri í gærkvöldi.
Sigurður neitaði því þó ekki aö um
tugmilljónatjón væri að ræða enda
er skipið mjög illa farið eftir aö hafís-
inn hafði bariö þaö enda á milli.
Mesta tjóniö er á afturhorni, við
skutrennu stjórnborðsmegin. Þar er
gat á skipinu og þar hafði sjórinn
komist inn. Á síðunum er skipið
einnig mikið beyglað eftir ísbarning-
inn.
„Þetta eru álíka miklar skemmdir
og ég hafði reiknað með, _þær era
miklar," var það eina sem Þorsteinn
Már Baldvinsson, framkvæmda-
stjóri Samheija hf., sem gerir Þor-
stein út, vildi segja um málið í
gærkvöldi.
Starfsmenn Slippstöðvarinnar á
Akureyri, sem DV ræddi við í gær-
kvöldi, sögðu að skemmdirnar væra
gríðarlega miklar og það væri örugg-
lega margra vikna verk að gera við
skipið.
Sjópróf hófust hjá embætti bæjar-
fógeta á Akureyri kl. 10 í morgun.
Herra ritstjóri!
í blaði yðar hinn 9. apríl sl. birtist
stutt viðtal við Sturlu Kristjánsson,
fyrrum fræðslustjóra á Noröurlandi
eystra. Viðtahð var í tilefni af dómi
bæjarþings Reykjavíkur í bótamáh
Sturlu gegn fjármálaráðherra.
í þessu viðtali lætur Sturla van-
stillt ummæli falla um ríkislögmann
jafnframt því semn hann lýsir von-
brigðum með þá fjárhæð sem honum
var tildæmd í bætur. Má helst ráða
að Sturla kenni ekki aðeins fyrmm
menntamálaráðherra um uppsögn
sína, heldur einnig ríkislögmanni.
Þá niðurstööu telur hann sig geta
ráðið af ummælum fyrmm mennta-
málaráðherra.
Sturla hefði getað sparað sér van-
stillinguna hefði hann kosið. Það gat
hann gert með því einfaldlega að
kynna sér dómskjöl í sínu eigin
dómsmáli.
Á dómskjali nr. 65 kemur fram
umsögn þáverandi menntamálaráö-
herra til embættis ríkislögmanns um
dómstefnu Sturlu og önnur gögn sem
hann lagði fram í málinu. í niðurlagi
þessa skjals, sem dagsett er 15. apríl
1987, segir meðal annars:
„Þá vill ráðuneytið taka eftir-
farandi fram með vísan til bréfs
veijanda stefnanda dags, 26. jan-
úar s.l. um þátt ríkislögmanns í
þeirri ákvörðun aö víkja stefn-
anda úr starfi. Þegar um er aö
ræöa' lausn eða frávikningu úr
starfi án lausnarbeiðni er greint
milh þess hvort lausnin er veitt
að fullu eða tímabundið. í um-
mælum sínum vegna þessa máls
hefur menntamálaráðherra
hvergi látiö liggja að því að á-
kvörðun um þetta atriði þ.e.
hvort víkja ætti stefnanda að
fullu úr starfi eða tímabundið
væri byggð á mati ríkislögmanns
eða ráögjöf hans. Eftir að hin efn-
islega ákvörðun lá fyrir í málinu
var ráögjöf hins vegar sótt til
embættis ríkislögmanns um ein-
stök framkvæmdaatriði."
Um þetta er í raun ekkert fleira aö
segja. Ríkislögmaður eða samstarfs-
menn hans voru ekki spurðir um það
hvort skilyrði væm fyrir þvi að lög-
um að veita Sturlu lausn, hvorki um
stundarsakir né að fullu.
Að öðm leyti verða missagnir
Sturlu Kristjánssonar um þetta mál
í fjölmiðlum ekki leiðréttar á þessum
vettvangi..
Með þökk fyrir birtinguna.
Reykjavík 11. apríl 1988
Sverrir Hermannsson
alþingismaður.
Gunnlaugur Claessen
ríkislögmaður.
Guðjón Guðjónsson, stýrimaður á Amari:
„Við settum okkur í hættuu
- við björgun Þorsteins úr ísnum
Gylfi Kns^ánason, DV, Akureyri: gjf}. **** & ^ V“ l'Tí ™
„Já, viö settum okkur tvímæla- GuðjónsagðiaöeftiraðÞorsteinn er þó um björgun að ræða enda
laust í talsverða hættu viö björgun- náðist út úr ísnum heföi allt gengiö fóm fiórir menn frá borði í þyrluna
ina,“ sagði Guöjón Guöjónsson, vel. „Við drógum þá út úr ísnum á sem kom á vettvang og það er ekki
stýrimaðurátogaranumAmarifrá taug sem við ætluðum upphaflega gert nema eitthvað miki sé að,“
Skagaströnd, eftir aö togarinn kom aö nota til að draga vír á milli skip- sagði Guðjón.
með Akureyrartogarann Þorstein anna en ástandið var þannig að Rannsóknarlögreglan á Akureyri
til hafnar á Akureyri í gærmorgun. ekki var á það hættandi að bíða vann að því í gær að taka skýrslur
„Við fórum inn í ísinn til að koma lengur, svo virtist sem skipiö gæti af skipveijum beggja togaranna en
taug um borð í Þorstein, en það farið hvenær sem er,“ sagöi Guð- sjópróf hófust á Akureyri kl. 10 í
másegjaaðviöhöfumsloppiðmeð jón. morgun.
skrekkinn. Við erum búnir að láta Hann sagöi að lokum að það væri
kafara skoða Amar og viö höfum ekki þeirra að fullyrða neitt um það ,