Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1988, Blaðsíða 26
26
ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Vörubílar
Nýinnfluttir vörubílar:
MAN 26, 280 1980.
MAN 16, 192 1980.
Benz 1213 m/krana 1979.
Benz 1113 1978.
Benz 1619 1979.
Benz 14, 240 1978.
Atlas 1602 hjólagrafa 1979.
Bílasala Alla Rúts, sími 681667. Uppl.
einnig hjá Vörubílasölu Hafnarfjarð-
ar, sími 51201.
Til sölu MB 1624 ’77 með flutnings-
kassa og lyftu, Scania LB 111 ’80,
boddíhlutir og varahlutir í Hiab 550,
gírkassar, drif, pallar, ryðfrír 11.000
lítra tankur. Kistill, sími 79780.
Notaðir varahlutir I: Volvo, Scania, M.
‘Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. S. 45500, 641811 og 985-23552.
Benz vörubíll 1417 ’85 til sölu, ekinn
40 þús. km, 6 m upphitaður pallur.
Uppl. í síma 94-7243.
■ Vinnuvélar
Baggavagn frá Röskva fyrir 100 bagga
til sölu, einnig 1200 lítra Möller
mjólkurtankur, súgþurrkunarblásari,
10 ha. mótor, 6 cyl. Benz dísilvél, 130
ha., tilvalin fyrir blásara, Scania 36
vörubifreið, árg. ’66. Uppl. í síma 99-
1061 eftir kl. 20.
Vinnuvélavarahlutír í allar gerðir
vinnuvéla og vörubíla. Berco belta-
blutir á lager, leitið uppl. og Hlboða.
Miðstöð vélaviðskiptanna. Ragnar
Bernburg - vélar og varahlutir, sími
91-27020.
Úrval lyftikrana, bílkranar og bygging-
arkranar í fjölbreyttu úrvali á sölu-
skrá. Miðstöð vinnuvélaviðskiptanna,
Ragnar Bemburg - vélar og varahlut-
ir, sími 91-27020.
Úrval vinnuvéla á söluskrá: gröfur, ýt-
ur, lyftikranar, efnisvélar o.fl. Mið-
stöð vinnuvélaviðskipta, Ragnar
Bernburg - vélar og varahlutir, sími
91-27020.
Óska eftir Massey Ferguson 135. Til
sölu Ursus ’82, 85 ha, m/jarðtætara
og keflasláttuvél, br. 2,50, Benz 1413,
6 hólfa, ’68, Massey Ferguson ’65 og
JCB traktor ’72 m/iðnaðart. S. 656692.
20 tonna bílkrani með vökvabómu, ný-
yfirfarinn. Hagstætt verð og kjör.
Uppl. í síma 91-27020.
■ Sendibílar
Toppbill - sendibíll: Mitsubishi L300
’84, stærri gerð, með eða án 12 farþega
stóla, útvarp/segulb., vökvastýri, dís-
ilvél, einnig koma skipti á dýrari bíl
til greina, helst Benz eða BMW. S.
641300.
M. Benz 1419 78 til sölu, innfluttur
’86, bíllinn er með kæli- og frysti-
•kassa, ekinn ca 130 þús., burðargeta
4,8 tonn. Uppl. í síma 94-2548 e.kl. 19.
M Lyftarar___________________
Lyftarar - lyftarar. Desta dísillyftarar
til afgreiðslu strax, lyftigeta 2,5 tonn,
kostar aðeins 690 þús., góð greiðslu-
kjör. ístékk hf., sími 91-84525.
■ Bílaleiga
BILALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, VW Golf, Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla-
leiga Amarflugs hfi, afgreiðslu
Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli,
sími 91-29577, og Flugstöð Leifs Ei-
ríkssonar, Keflavík, sími 92-50305.
Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda
323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með barnastólum. Góð þjónusta.
Heimasími 46599.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
Bílaleigan Ós, Langholtsvegi 109.
Leigjum út fólks- og stationbíla, jeppa,
minibus, bílsíma, bílaflutningsvagn.
Sími 688177.
Bilaleiga R.V.S., Sigtúni 5, s. 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda Accord, Honda 4x4, Lada Sport
og Transporter, 9 manna.
E.G. Bilaleigan, Borgartúni 25, símar
24065 og 24465. Lada 1200, Lada stat-
ion, Corsa, Monsa og Tercel 4x4, bein-
og sjálfskiptir. Hs. 79607 eða 77044.
ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504, 685544, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
Bónus. Japanskir bílar, árg. ’80-’87,
frá aðeins kr. 890 á dag og 8,90 per.
km. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferð-
armiðstöðinni. Sími 19800.
■ BOar óskast
Ertu að henda bilnum þínum? Okkur
vantar ódýran bíl eða gefins. Uppl. í
síma 99-2032 eftir kl. 18.
Tjónabíll óskast í skiptum fyrir MMC
Cordia árg. ’83. Uppl. í síma 688658
eftir kl. 19. Stefán.
Óska eftir að kaupa bil á verðbilinu
70-100 þús., öruggar grqiðslur. Uppl.
í síma 78409 eftir kl. 20.
Willys óskast, verð allt að 250 þús.
Uppl. í síma 92-13069 e.kl. 19.
■ BOar til sölu
Prelude ’81 og Mazda ’87. Til sölu gull-
falleg Honda Prelude ’81, ekinn aðeins
78 þús. km, rafmagnstopplúga, 5 gíra,
toppeintak. Mazda 626 GLX 2,0 D ’87,
með öllu, selst á aðeins 550 þús. kr.
Uppl. í síma 92-11091 e.kl. 20.
Þarft þú að selja bílinn? Veist þú að
útlitið skiptir einna mestu máli ef þú
þarft að selja? Láttu laga útlitsgall-
ana, það borgar sig. Föst verðtilboð.
Bílamálunin Geisli, s. 685930, Rétt-
ingaverkstæði Sigmars, s. 686037.
Escort XR3 ’81 til sölu, sportfelgur,
sóllúga, spoiler aftan og framan, litur
rauður, fallégur sportbíll, með öllu.
Til sýnis og sölu á Bílasölunni Hlíð,
Borgartúni 25, sími 29977 og 17770.
Góður Bronco. Bronco árg. ’74 til sölu,
vél, 8 cyl., 302 cub., vökvast., bíllinn
er mikið endurnýjaður, fallegur jeppi.
Nánari uppl. á daginn í síma 672100
og á kvöldin 43641. Bjarni.
Rauð Mazda 323 1500 station ’86 til
sölu, 5 gíra, ekinn aðeins 16 þús. km,
sumar-, vetardekk, grjótgrind, skipti
koma til greina á ca 100 þús. kr. góð-
um bíl. Uppl. í síma 53638 eftir kl. 18.
Þýskur gæðabíll. Opel Record ’82, í
topp standi, sjálfskiptur með vökva-
stýri, verð 320 þús., skipti möguleg á
ódýrari bíl, milligjöf skuldabréf. S
54804.
4x4 Suzuki LJ 80 jeppi, árg. ’81, til sölu,
toppeintak, nýyfirfarinn, nýr fram-
partur, útvarp og kassetta, verð 180
þús., bein sala. Sími 673053 e.kl. 18.
Aðeins ekinn 11 þús.: Fiat Panorama
til sölu, ’85, með vetrard. á felgum.
Staðgreiðslutilboð sendist E. Vil-
hjálmssyni, Reykjahlíð 12, 105 Rvk.
BMW 318i, árg. ’82. Sjálfskiptur, út-
varp + segulband. mjög góður. Fæst
með 15 þús út og 15 þús á mán. á 385.
000. Sími 79732 eftir kl. 20.
Bingó!! Til sölu, Toyota Tercel ’81,
ekinn 74 þús., til greina kemur að taka
ódýrari bíl uppí. Uppl. í síma 666048
eða 41441.
Chevrolet Malibu '79 til sölu, mjög vel
með farinn bíll, sjálfsk., verð kr. 250
þús., fæst á skuldabr. til eins árs.
Uppl. í síma 37420 á d. og 17949 á kv.
Chevrolet Blazer ’74 til sölu, sjálfskipt-
ur, upphækkaður, á 35" Mudderum,
nýupptekin vél, ekin ca 5-6 þús. km.
Uppl. í síma 97-81036.
Citroen - Subaru 2 úrvalsbílar til sölu,
Citroen CX Reflex, árg. ’82. Subaru
station 1800 4x4 ’82. Báðir í topp-
standi. Uppl. í síma 13003 og 666940.
Daihatsu Charade TX '86 til sölu á 330-
350.000, með álfelgum og gardínum,
gullsanseraður, keyrður 36.000. Ath.,
vel með farinn. Sími 29771 e.kl. 18.
Dekurbíll Daihatsu Charade ’80, til
sölu, mjög vel með farinn, ekinn að-
eins 60 þús. Uppl. í síma 641696 eftir
kl. 18.
Ford Mustang 79 til sölu, vínrauður,
6 cyl., 2 dyra, sjálfskiptur, vökvastýri,
ekinn 77 þús. Skipti á dýrari. Uppl. í
vs. 994875 og hs. 99-4781.
Gott eintak. Daihatsu Charade ’83 til
sölu á kr. 190 þús., keyrður 93 þús.
km. Ný kúpling. Uppl. í síma 53015
eftir kl. 19.
Honda Civic ’82 til sölu, 3ja dyra, sjálf-
skipt, ekin 63 þús., verð 230 þús., fæst
á mjög góðum kjörum. Uppl. í síma
38953 á kvöldin.
Honda Prelude ’85 til sölu, ekinn 70
þús., sjálfskiptur, vökvastýri, topp-
lúga, lítur mjög vel út. S. 92-68253 eft-
ir kl. 18 og 985-20332 allann daginn.
Lada station '82 til sölu, ekinn 98 þús.
km, gengur á þremur strokkum,
bremsur slakar. Verð 20 þús. Uppl. í
síma 38719 eftir kl. 19.
Mazda 323, árg. '82. Góður bíll, sumar-
og vetrardekk, útvarp, segulband. 20.
000 út og 15.000 á'mánuði, kr. 230.000.
Uppl. í síma 689923.
Mazda 626, árg. ’82 til sölu. Tveggja
dyra, 5 gíra, dökkgrá. Ath. skulda-
bréf. Uppl. í síma 656300 og 46810 eftir
kl. 18.30.
Mercury Monarch 75. Til sölu Mercury
Monarch ’75, 2ja dyra, allur upptek-
inn, en ósprautaður. Uppl. í síma
76442 eftir kl. 19.
Saab turbo - Benz 280. Saab 900 turbo
’82, lítið ekinn, sem nýr utan og inn-
an. Benz 280 ’78, mjög góður bíll á
góðu verði. Sími 16380 á kvöldin.
Subaru 79 til sölu, ekinn ca 90 þús.
km, í góðu ásigkomulagi, selst t.d. á
skuldabréfi. Uppl. í síma 18715 e.kl.
20.
Til sölu Ford Bronco árg. ’74. 8 cyl,
sjálfskiptur. Skipti koma til greina, á
ódýrari bíl, vélsleða eða torfæruhjóli.
Uppl. á Aðalbílasölunni s. 15014.
Toyota Cressida 78 til sölu, snotur
bíll, 2000 vél, 5 gíra, 4 dyra. Má greið-
ast með skuldabréfi eða Eurocard
samningi. Uppl. í s. 641848 eftir kl. 19.
BMW 3181 ’82 til sölu, skipti á ódýrari
eða 12-18 mánaða skuldabréf. Uppl. í
síma 79319 eftir kl. 19.
Bronco 74 til sölu, 8 cyl., beinskiptur,
37" dekk, þarfnast smá viðgerðar.
Uppl. í síma 51518.
Cortina 76 til sölu, fallegur og góður
bíll, góð kjör eða staðgreiðsluafslátt-
ur. Uppl. í síma 75127 eftir kl. 19.
Daihatsu Charade ’86 til sölu, ekinn
20 þús. km, góður bíll. Uppl. í síma
99-1829 e.kl. 19.
Daihatsu Charmant árg. 79 til sölu,
verð 45 þús. Uppl. í síma 671760 eftir
kl. 19.
Datsun Cherry 79 með úrbrædda vél
en nýlegan gírkassa, verð 20 þús.
Uppl. í síma 667106 e.kl. 17.
Einn af örfáum sem eftir eru. Mazda
121 Kostmo ’77 til sölu, verð 50 þús.
Uppl. í síma 46285.
Fiat Ritmo árg. ’80 til sölu, verð 90
þús., skipti á ódýrari eða dýrari bíl.
Uppl. í síma 19746 eftir kl. 17.
Fiat Uno 45S ’85 til sölu, 3ja dyra,
svartur, staðgr. æskileg. Uppl. í síma
50574 eftir kl. 18.
Galant 2000 GLS ’82 til sölu, ekinn 106
þús. km, í góðu lagi, góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 75808.
Landrover ’67 til sölu, góður bíll, selst
með góðum kjörum. Uppl. í síma
681960 til kl. 18.
M. Benz 280 SE 73 til sölu, einn með
öllu, innfluttur ’87, fallegur bíll. Til-
boð óskast. Uppl. í síma 44739.
Mazda 323 '85 1300 saloon, ekinn 34
þús., einnig Mazda 323 1500 ’83, sal-
oon, ekinn 64 þús. Uppl. í síma 40519.
Mazda 929 ’82 til sölu, sjálfskiptur,
rafmagn í rúðum, góður bíll, mjög
gott verð. Uppl. i síma 44985.
Mercedes Benz 230 E '83, ekinn 76
þús., bíll í sérflokki. Uppl. í síma 92-
68313.
Opel Senator 79 til sölu, gullfallegur,
innfluttur í jan. ’88, skipti möguleg.
Uppl. í síma 652021.
Scout II til sölu á nýlegum dekkjum og
Spoke felgum, upphækkaður, með
jeppaskoðun. Uppl. í sima 71754.
Toyota Hiace ’80 til sölu, dísil með
mæli. Uppl. í síma 92-11983 frá kl. 19-
21.
Til sölu Y? Einnig Mazda 929 '81 og
BMW 316 ’82, gott verð. Uppl. í síma
40643.
Toyota Camry GLI ’85 til sölu, sjálf-
skiptur, ekinn 40 þús. Uppl. í síma
93-81177 á kvöldin.
Toyota Carina árg. 78, til sölu. Gott
eintak, skoðaður ’88, gott verð. Uppl.
í síma 53091 eftir kl. 18.
Toyota Corolla DX '87 til sölu, 5 dyra,
hvítur, ekinn 23 þús. km. Uppl. í síma
99-3551 eftir kl. 19.
Fiat Panda 1000 S ’87, ekinn 6000 km.,
til sölu. Uppl. í síma 17892.
Fiat Ritmo ’82, ekinn 47 þús., verð til-'
boð. Uppl. í síma 51877.
Ford Cortina '77 til sölu. Uppl. í síma
30646.
MMC Galant 1600 ’80 station til sölu.
Uppl. í síma 99-5955 og v. 99-5667.
Vantar þig góðan bíl í snattið. Suzuki
ST 90, árg. ’82, á frábæru staðgreiðslu-
verði. Uppl. í síma 25791.
Austin Allegro 78 til sölu, verð 20 þús.
Uppl. í síma 611960.
Benz 300 D '85 til sölu, ekinn 127 þús.
Uppl. í síma 651728.
Cortina 1600 79 til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 73078 e.kl. 19.
■ Húsnæöi í boöi
Til leigu I Seljahverfi 6 herb. íbúð, 160
m2 + stór bílskúr. Húsið leigist frá
1. júlí 1988 í minnst 1 ár. Tilboð er
greini fjölskyldustærð og greiðslugetu
sendist DV, fyrir 19. apríl, merkt „Ein-
býlishús“.
Til leigu 3ja herb. falleg íbúð ásamt
bílskýli í Seljahverfi í 1 ár. Reglusemi
og góð umgengni skilyrði. Laus um
miðjan júní. Fyrirfrmgreiðsla. Tilboð
sendist DV, merkt „Seljahverfi 8248“,
fyrir 15. apríl.
Til leigu frá næstu mánaðarm. ca 100
m2 hæð í nýlegu húsi við miðbæinn.
Tilboð sendist DV fyrir 20. apríl n.k.,
merkt „Góð íbúð 8260“. Tilgrein'a skal
fjölskyldust. og mögul. fyrirframgr.
Góð 2ja herb. íbúð í heimunum til leigu
í 1 ár, 25-30 þús á mán, allt fyrirfram.
Tilboð sendist DV merkt „SLL“ fyrir
18. apríl n.k.
Góð 3ja herb. íbúð ca 80 m2 til leigu
við Kóngsbakka, laus strax. Tilboð
sendist DV, merkt „Kóngsbakki 3ja
hæð“.
Til leigu herbergi með aðgangi að eld-
húsi og baði í Háaleitishverfi. Á sama
stað til leigu bílskúr, 25 m2. Uppl. í
síma 687207 eða 83939.
Risherbergi með aðgangi að snyrtingu
og eldhúsi til leigu til maíloka. Uppl.
í síma 15397 eftir kl. 21.
Hafnarfjörður. Til leigu herbergi með
aðgangi að eldhúsi, setustofu og baði,
fyrirframgreiðsla 4-6 mán. Sími 51076.
■ Húsnæöi óskast
Sláturfélag Suðurlands óskar að taka
á leigu íbúðir á Reykjavíkursvæðinu,
skilvísum greiðslum og góðri um-
gengni heitið. Vinsamlegast hafið
samband við Teit Lárusson, starfs-
mannastjóra SS, í síma 25355 á
venjulegum skrifstofutíma.
íbúðareigendur, ath.: Ef þið leitið að
traustum og heiðarlegum leigjanda
þá hafið þið hann hér. Er sjúkraliði
Og sárvantar 2ja herb. íbúð á rólegum
stað. Húshjálp eða aðst. við aldraða
kemur til greina upp í leigu. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-8254.
Leiga eða ibúðaskipti. Fjölskylda utan
af landi óskar eftir 4ra herb. íbúð um
mánaðamótin maí/júní, helst í Hlíð-
unum eða Háaleitishverfi, einnig
koma til greina skipti á einbýlishúsi
á Blönduósi. Sími 20532 e. kl. 18.
SOS. Við erum 4ra manna fjölsk. og
okkur vantar 3-5 herb. íbúð á leigu
frá 1. maí í 1 ár, helst í vesturbæ. Góð
leiga fyrir rétta íbúð og fyrirframgr.
ef óskað er. Hafir þú íbúð þá hringdu
í síma 91-28573 eða 92-68762 e.kl. 18.
Vantar 5-6 herb. íbúð á Reykjavíkur-
svæðinu í 2 til 3 ár„ skilvísar greiðsl-
ur. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-8253.
Skosk-íslenskan pilt, 19 ára, vantar
herbergi í Reykjavík yfir sumarmán-
uðina. Vinsamlegast hafið samband
við Jón Magnússon hjá Landhelgis-
gæslunni, sími 610230 og hs. 24977.
Ungur og reglusamur maður óskar eft-
ir einstaklings- eða 2ja herb íbúð frá
1. júní. Skilvísum greiðslum, og góðri,
umgengnu heitið, Uppl. í síma 681843
eftir kl. 18.
Námsmaður óskar eftir herbergi eða
lítilli íbúð á leigu frá og með 1. maí.
Reglusemi heitið. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8250.
Hjón ásamt 13 ára syni óska eftir 3-4
herb. íbúð til leigu. Ábyrgjumst góða
umgengni og reglulegar greiðslur.
Uppl. í síma 54438 e.kl. 18.
Óska eftir að taka á leigu snyrtil. og
rúmgott herb. með aðgangi að baði,
frá 1. maí til lengri tíma, góð um-
gengni og skilvísar gr. S. 96-24692.
Óskum eftir að taka á leigu 2ja. herb.
íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið, meðmæli ef óskað er. Sími
45772 eftir kl.18.
íbúð óskast I Vestmannaeyjum frá og
með 1. maí. Uppl. í síma 75625 í dag
og næstu daga.
Óska eftlr 3-4 herb. íbúð í Reykjavík
eða nágrenni. Uppl. í síma 19555 og
656773 á kvöldin.
Reglusaman, einhleypan bifreiðar-
stjóra vantar 2ja-3ja herb. íbúð á
leigu. Getur greitt fyrirfram. Uppl. í
síma 671175 á kvöldin.
Óska eftir íbúð á höfuðborgarsvæðinu,
fyrir 5 manna fjölskyldu, frá 1. júní,
fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma
96-26057.
Óskum eftir 3-4 herb. íbúð til leigu frá
20. maí í Mosfellsbæ eða Reykjavík,
einhver fýrirframgreiðsla. Uppl. í síma
77963.
■ Atviiinuhúsnæði
Laugavegur. Til leigu ca 350 ferm
skrifstofuhúsnæði, 28 ferm verslunar-
húsnæði með stórum gluggum á
götuhæð og 117 ferm á n. hæð fyrir
verslun eða þjónustu. Uppl. í síma
83757, aðallega á kvöldin.
Til leigu gott kjallarahúsnæði, 70 m2, á
góðum stað austarlega í bænum.
Hentar vel fyrir léttan iðnað, lager
o.m.fl. Uppl. í síma 78167 og 39990.
Ártúnshöfði. Til leigu fullbúið húsnæði
fyrir léttan iðnað eða skrifstofur, 80
m2 + 50m2.Hafiðsambandviðauglþj.
DV í síma 27022. H-8235.
Til leigu ca 70 ms skrifstofuhúsnæði
nálægt Hlemmi, laust strax. Uppl. í
síma 17620 og 22104.
Óska eftir 25-40 m2 skrifstofuhúsnæði.
Uppl. í síma 13895, Kjartan, og 30565,
Sigurður.
Verslunarhúsnæði óskast, 60-100 m2,
sem fyrst. Uppl. í síma 40570.
■ Atvinna í boði
Athugið möguleikana! Traust fyrirtæki
í plastiðnaði óskar eftir hressu og
duglegu starfsfólki.
Við bjóðum:
• Dagvaktir
• kvöldvaktir
• Tvískiptar vaktir
• Næturvaktir
Og einnig:
• Staðsetningu miðsvæðis
• 3ja rása heymarhlífar
• Góða tómstundaaðstöðu
• Möguleika á mikilli yfirvinnu
Starfsreynsla í sambærilegum fyrir-
tækjum metin. Vinsamlegast hafið
samband við Hjört Erlendsson.
Hampiðjan hf„ Stakkholti 2-4.
Kaupstaður í Mjódd. Viljum ráða
starfsfólk til eftirtalinna starfa: Á
búðarkassa - til áfyllingar - til af-
greiðslu í fisk- og kjötborði - til
afgreiðslu í grænmetistorgi. Hér er
um heils- og hálfsdagsstörf að ræða.
Nánari uppl. veitir starfsmannastjóri
í síma 22110.
Iðuborg, Iðufelli 16, vantar fóstm í
stuðning allan daginn á dagheimilis-
deild, einnig vantar yfirfóstm á
leikskóladeild frá 15. maí, svo og
starfsmenn í sal eftir hádegi. Uppl.
gefur forstöðumaður í símum 76989
og 46409.
Vantar starfsfólk strax allan daginn, frá
kl. 9-18.30, 5 daga vikunnar. Einnig
vantar helgarstarfsfólk. Nánari uppl.
á staðnum eða í sima 53744 og 10387
eftir kl. 18. Svansbakarí, Dalshrauni
13, Hafnarfirði.
Heildsala. Innflutningsverslun óskar
eftir að ráða starfskraft á skrifstofu
sína. Viðkoijiandi þarf að hafa þekk-
ingu á innflutningi, tollskýrslugerð,
bókhaldi og kunnáttu í einu Norður-
landamáli ásamt ensku. Viðkomandi
þarf að geta starfað sjálfstætt og haft
frumkvæði. Áhugasamir sendi inn
uppl. ásamt meðmælum til afgr. DV,
merkt „8252“.
Aðstoðarstarfskraft vantar í eldhús í
fyrirtæki í miðbænum, þarf að geta
leyst af matráðskonu og geta hafið
störf strax. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-8255.
Atvinna I boði fyrir duglegan og réttan
aðila með meirapróf. Greiðabíll til
sölu, Suzuki 90 árg. ’84, ekinn 80 þús.
km, vél yfirfarin, háþekja. Uppl. í síma
83978 eftir kl. 18.
Bakari. Óskum eftir að ráða starfs-
kraft í aukavinnu um helgar, ath.
eingöngu starfskraftur vanur af-
greiðslu kemur til greina. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-8262.
Blikksmiðlr, nemar. Viljum ráða blikk-
smiði og nema í blikksmíði, góð
vinnuaðstaða, gott andrúmsloft. Uppl.
gefur Jón Isdal í síma 54244. Blikk-
tækni hf„ Hafnarfirði.
Járnsmiðir - blikksmiðir. Okkur vantar
nú þegar nokkra járnsmiði og blikk-
smiði til starfa, mikil vinna. Uppl. í
síma 97-31419 eða 985-20840 á daginn
eða 96-81116 á kvöldin.