Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1988, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988. 19 Sviðsljós Skólastjórinn ásamt nokkrum nemendum tónlistarskólans. DV-mynd Reynir Páskatónleikar á Flateyri p0ynir nv nntnyri- fram Wuti nemenda skólans og lék fyrir áheyrendur viö góðar undirtektir. _______1_____________________ James Houghton er skólastjóri og eini kennari skólans. Að sögn hans hef- Tónhstarskóhnn á Flateyri hélt sína árlegu tónleika um páskana. Þar kom ur tónhstarskóhnn starfað í átta ár og nemendur nú eru 24 talsins. íslenskt afmælií Karíbahafinu Fyrir skömmu síðan var hópur íslendinga staddur á Jómfrúreyj- unum í Karíbahafmu. Einn úr hópnum hélt þar upp á 60 ára af- mæh sitt en það var Valur Júhus- son. fyrsti yflrlæknir SÁÁ. Að morgni afmæhsdagsins hélt hópurinn frá eyjunni St. Thomas til St. John og snæddi-þar hádegis- • mat á mjög glæsilegu hóteh. Deginum var síðan eytt í skoðunar- ferðir vítt og breitt um eyjuna. Svo skemmtilega vhdi til að hópurinn rakst þar á Finnlandsforseta, Mauno Koivisto, sem var þar í fríi. Á þessum eyjum er sól og hiti mestaht árið, umhverfið afskap- lega fahegt og eyjaskeggjar hafa lífsviðurværi sitt af ferðamönnum. Þarna koma 3-5 skemmtiferðaskip á dag, fyrir utan mikinn fjölda sem kemur með flugvélum. íslensku ferðalangarnir rákust á Mauno Koivisto Finnlandsforseta sem var þarna i leyfi frá störfum. Til vinstri eru Ijósmyndarar aó mynda forse- tann í gríð og erg. DV-myndir BG Frá 60 ára afmælisveislu Vals Júliussonar á glæsilegu hóteli á eyjunni St. John. Pálmatré og suðrænt umhverfi einkennir allar aðstæður á eyjunni St. John í Karfbahafinu. Hér er afmælisbarnið, Valur Júliusson, og kona hans, Ágústa Nellý Haf- steinsdóttir. Ólyginn sagöi... Harrison Ford tók nýlega thboði um að leika í þriðju myndinni um ævintýra- manninn Indiana Jones. Harri- son Ford hefur annars nóg að gera við leik i myndum, enda orð- inn viðurkenndur sem einn af betri leikurum vestanhafs. Stór- brotinn leikur hans í myndinni Vitness réði þar mestu um, en hann hefur leikið í ýmsum öðrum myndum eins og Mosquito Coast, Star Wars myndunum og Blade Runner. Fyrir leik sinn í þriðju myndinni um Indiana Jones fær hann 320 mhljónir plús sölubón- us. George Michael er á niu mánaða tónleikaferða- lagi um heiminn og á eflaust eftir að reyna á raddbönd hans. Þar sem hann metur raddbönd sín mikils; réði hann nálárstungu- lækni í fór með sér sem gefur honum stöðuga meðhöndlun í fræðunum á hveijum degi. Það ætti að duga th þess að halda honum í lagi. Stefanía prinsessa af Mónakó er vön að fá það sem hún biður um. Því varð hún ösku- reið um daginn þegar Michael Jackson neitaöi henni um bón sem hún fór fram á. Stefanía bauðst th aö syngja opnunarlag fyrir Michael á hljómleikum hans, en Michael sagði nei takk. Héma er atvinnumaður að störf- um, og ég kæri mig ekki um að láta áhugamann eyðheggja fyrir mér, sagði Michael. Stefania nær ekki upp í nefið á sér fyrir reiöi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.