Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1988, Qupperneq 17
ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988.
17
Lesendur
Hermdargjöf frá borginni? - Llr sólstofu hins nýja áfangastaóar fyrir konur sem koma úr meðferð eftir vímuefna-
neyslu.
Loks „heimili" fyrir konur
Þórdís Guðmundsdóttir skrifar:
í sjónvarpsviðtali við konu eina,
sem tók á móti lykli frá Reykjavíkur-
borg og á aö ganga aö húsi, sem
borgin keypti fyrir konur sem koma
úr vímumeðferð, kom fram að hér
áður fyrr hefðu konur bara ekki þor-
að að koma fram með vandamál sín.
- Þetta væri allt annað nú orðið!
En máhð er einfaldlega þaö að ís-
lenskar konur drukku bara minna
brennivín hér áður og þurftu ekki
neina „meðferð“ eins og nú er raun-
in. Íslenskt kvenfólk er farið að súpa
ótæpilega á og gefur karlmönnum
ekkert eftir hvað drykkjusiði snertir.
Það sést best á skemmtistöðum borg-
arinnar, einkum fyrir framan bar-
ina, þar sem þær standa gjaman, líkt
og þeir gera á „pöbbunum“ í Eng-
landi og bíða eftir að þeim sé brynnt.
Einhverjar konur munu nú segja
sem svo: Ja, af hveiju megum við
ekki drekka eins og karlarnir? Jú, jú,
það er allt í lagi, ef ykkur flnnst
svona til fyrirmyndar hinir íslensku
drykkjusiðir. En þeir eru reyndar
engir siðir, heldur fyrirbæri sem
flokka má undir óþolandi og sérís-
lenskan ólifnaö. Það er vart til
ömurlegri sjón en að sjá laglegar og
vel klæddar konur rangla kóf-
drukknar að barborði og segja: „fáða
sama“!
En hver er hin raunverulega þörf
fyrir þetta „vandræðaheimili" sem
ég kalla þessa hermdargjöf frá borg-
inni og greitt er fyrir með sköttum
okkar borgaranna? Að mínu mati er
engin þörf fyrir þetta hús, sem við-
komandi nefna áfangastað fyrir
konur sem koma úr vímuefnameð-
ferð eða búa við slæmar félagslegar
aðstæður. - Það var þá „heimili",
sem þær loks fengu eða hitt þó held-
ur!
Það er ennfremur til skammar,
hvemig hér dekraö er við þetta fólk,
sem stundúm er kallaö „utangarðs-
fólk“. Samtökin „Konan“, sem
nýlega vígöu áfangastaðinn að
Snekkjuvogi 21, spái ég að séu enn
ein samtökin til viðbótar, sem við
þurfum að standa undir í framtíð-
inni. Það er ekki á ósköpin bætandi.
Betri stjómanda fyr-
ir „Gettu betur
Þröstur Grímsson hringdi:
Síðastliðið fóstudagskvöld (8. apríl)
var ég og fjölskylda mín sest fyrir
framan sjónvarpstækið og ætluðum
við að njóta góðrar skemmtunar fyr-
ir framan tækið þessa stund sem
þátturinn Gettu betur er á skjánum.
Sá sem stjómaði þættinum lét eins
Sigrún Óladóttir hringdi:
Mig langar til að segja frá konu sem
stífar og strekkir dúka þar sem ég
veit að margir em í vandræðum með
slíkt en vita ekki hvert skal leita.
Ég hef fariö til hennar með stóra
og hann væri orðinn krakki og verr
en það og tilþrifin vom vægast sagt
mjög hallærisleg hjá honum. Krakk-
ana, sem tóku þátt í þættinum, hafði
hmm að fíflum hvað eftir annað.
Ég vonast til að nýr sijómandi
verði ráöinn að þessum þætti hið
bráðasta.
borðdúka jafnt sem litla. Þetta er
rpjög vel gert hjá henni og alls ekki
dýrt. Konan heitir Þuríður og síminn
hjá henni er 30645. - Þuríður, takk
fyrir vel unnin verk.
Hringið
í síma
Kona sem strekkir duka
HONDA FAX
teléfaxtæki til sölu. Greiðslukjör við allra hæfi.
Lampar sf.
Skeifunni 3B, annarri hæð, sími 84481
Alhliða viðgerðir á
steyptum mannvirkjum
VIÐGERÐIR A STEYPUSKEMMDUM OG SPRUNGUM
Fagleg ráðgjöf, unnln af fagmönnum og sérhæfðum viðgerðarmönnum.
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR: Traktorsdælur að 400 bar.
SILANHUÐUN: Til varnar steypuskemmdum. O
MÓÐA Á MILL GLERJA? Fjarlægjum móðu á milli glerja ><
með sérhæfðum tækjum. Varanleg og
ódýr aðgerð.
| Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðirT
VERKTAK HF.
Sími 78822, bílas. 985-21270.
Þorgrímur Ólafsson húsasmíðameistari
Verðlækkun!!
Sumardagurinn fyrsti hefur um
margra alda skeið verið haldinn há-
tíðlegur hér á landi. í Lífsstíl á
morgun verðurfjallað um þennan
merkisdag og sagt frá hjátrú og ýmsu
öðru sem tengist honum. Ung-
mennafélagshreyfingin gerði þennan
dag að samkomudegi í byrjun aldar-
innar og síðan hefur það verið til siðs
að vera með ýmsar uppákomur
þennan fyrsta dag sumars.
Nú er verkfall verslunarmannayfirvof-
andi og óvíst hve lengi það stendur.
Neytendasíðan mun á miðvikudag
fjalla um ástand mála, til dæmis hvaða
verslanir verða opnar og hvaða vörur
þær munu hafa á boðstólum. Einnig
birtum við nokkur hagnýt ráð varð-
andi matarinnkaup og geymslu
matvæla. í Lífsstíl á miðvikudag verð-
ur Neytendasíðan með sérstaka
umfjöllun um verkfalliö, þann hluta
þess sem snýr að neytendum.