Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1988, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1988, Page 23
ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988. 23 ■ Til sölu Mltsubishi Colt '82 til sölu, með yfirgír. Uppl. í síma 99-1309. Som nýtt hvltt SH hjónarúm til sölu, frá Ingvari og Gylfa, með náttborðum og undirdýnu, kostar nýtt 78 þús, selst á 56 þús. Nýleg Frigor 270 1 frystikista, verð 11 þús., og ný innfluttar Pioner KE3080 bílgræjur: Uppl. í síma 688484. Til sölu 2 stk. 12" breið Sears vetradekk á krómfelgum, 5 stk. 14x175" ónegld vetrardekk, sem ný, á felgum, undan Toyotu, 1 stk. superteak bíltæki, út- varp + kassetta. Úppl. í síma 13246 í hádegi og e.kl. 19. Ál - plötur - prófilar. Eigum á lager flestar stærðir af plötum og prófilum, plötur frá 0,5-20 mm og úrvalið alltaf að aukast, ryðfrítt stál, plötur og pró- fílar. Sendum um allt land. Málm- tækni, Vagnhöfða 29, s. 83045, 83705. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Bjömsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. BHrelðaeigendur. Marshall og Dunlop sumardekk í fjölbr. úrvali, lágt verð, umfelganir, jafiivægisstillingar. Hjól- barðaverkstáeðið Hagbarði, Ármúla 1, s. 687377, ek. inn frá Háaleitisbr. Framleiðl eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Offsetprentvélar til sölu. Ryoby 480 D, tekur A-3, og Multilith 1250, tekur rúmlega A-4. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8371. Búslóð til sölu. Sófasett m/3 borðum, sófab. og 2 homb., hillusamstæða, ís- skápur, eldhúsborð og hjónarúm allt í einum pakka. S. 656082. Dælur I sérflokki. Skólp-, vatns- og bor- holudælur til afgr. strax eða eftir pöntunum, allt til pípulagna. Bursta- fell, byggingavömversl., s. 38840. Fjallafólk ath. Til sölu er lítið nótaður klifurbúnaður, svo sem sigbelti, hjábnur og jöklatjald. Uppl. í síma 23591 á kvöldin. Lister vél, 3ja strokka, loftkæld, end- umýjuð af umboðinu, 20 hk. altemat- or og 1‘ Jabeo bensíndæla getur fylgt. Verð 130 þúí. Uppl. í síma 91-27461. Rafmagnsleikfangabill til sölu, bíll sem bömin geta sjálf.keyrt, 2 hraðastill- ingar, áfram og afturábak, tilvalin sumargjöf. Uppl. í síma 686163. Ótrúiega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Farsfml tll sölu. Mobira farsími með tösku, innan við ársgamall. Uppl. í síma 685556. Notuð eldhúsinnrétting: eldavél, bak- araofii og vaskur á 15 þús. kr. Uppl í síma 611716 e. kl. 18. Vel með farið sófasett 3 + 2 +1 til sölu, einnig sófaborð. Uppl. í síma 37813. ■ Óskast keypt Hamborgarapanna og pylsupottur ósk- ast keypt. Uppl. í síma 93-61466. Lftlll gúmbjörgunarbðtur óskast. Uppl. í síma 33343. Relðhjól. Óska eftir notuðu kvenreið- hjóli, helst 3ja gíra. Uppl. í síma 14121. ■ Verslun Útsala - útsala. Stórútsala á hágæða-prjónagami frá Stahlsche Wolle. 30 til 60% afsláttur. Útsalan er aðeins til mánaðamóta. Verið velkomin! Verslunin Ingrid, Hafnarstræti 9. Póstsendum. S. 621530. Verksmiðjusala. Stórkostlegur afslátt- ur af allskonar prjónavörum, t.d. peysiu-, treflar, jakkar, kápur, dragtir, ennfremur ullargam, prjónabútar, allt úr 100% ull. Lesprjón, Skeifunni 6, suðurinngangur. Verslunarelgendur Auðseljanlegar vörur í ótal vöruflokkum, hagstæð kjör. Vantar umboðsaðila úti á landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8256. Bilsætahlffar (cover) og mottur. sniðið á hvern bíl. Mikið úrval efna, slitsterk og eld-tefjandi. Betri endur- sala, ráðgjöf, gott verð. Kortaþj. Thorson hf., s. 687144 kl. 9-17. ■ Fatnaður Fyrirtæki, einstaklingar og annað gott fólk. Saúmum eftir máli á alla, konur, börn og karla. Emm klæðskera- og kjólameistarar. Einnig breytinga- og viðgerðaþjónusta. Spor í rétta átt sf., saumaverkstæði, Hafnarstræti 21, sími 15511. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Kápur, jakkar, pils, buxur, dragtir, frú- arkápur í yfirstærðum. Sauma eftir máli, á úrval af efiium. Kápusauma- stofan Diana, Miðtúni 78, s. 18481. ■ Fyiir ungbörn 'Lelta að barnakojul Óska eftir að kaupa notaða bamakoju. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-8376. Vel með farinn Silver Cross bamavagn og nýleg Simo bamakerra til sölu, einnig skiptiborð. Uppl. í síma 31917 eftir kl. 17. Barnavagn. Til sölu bamavagn (Scandinavia). Uppl. í síma 623073 eftir kl. 17. Óska eftlr barnavagnl með stálbotni, vel með fömum. Uppl. í síma 612527 eftir kl. 17. ■ Henrnlistæki Kaupum notaðar þvottavélar, þurrkara og þeytivindur, mega þarfnast við- gerðar. Seljum yfirfamar þvottavélar, þurrkara og uppþvottavélar með hálfs árs ábyrgð. Höfum einnig fyrirliggj- andi varahluti. Uppl. í síma 73340. Mandala, Smiðjuvegi 8D. Vlltu skiptal á örbylgjuofninum mínum Philips m500 og góðum myndlykli? Uppl. í síma 20851 e. kl. 19. ■ Hljóðfæri . Pianóstillingar - viðgerðarþjónusta. Tek að mér píanóstillingar og viðgerð- ir á öllum tegundum af píanóum og flyglum. Steinway & Sons, viðhalds- þjónusta. Davið S. Ólafsson, hljóð- færasmiður, sími 73739. Ný og notuð planó og flyglar í miklu úrvali. Mjög hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Tll sölu er Yamaha 5000 trommusett með hi hat og 3 simbölum. Töskur fylgja, sanngjamt verð. Uppl. í síma 72915 á kvöldin. Fender Stratocarster gítar til sölu, einnig gítarmagnari, Roland, Djass- corus 55, Sinterciser DX27. Uppl. í síma 11815 og 23432. Nýr 50 vatta hljómborðsmagnari til sölu. Uppl. í síma 52423. Tll sölu nýr Phillps CD 150 geislaspil- ari. Uppl. í síma 686705 eftir kl. 20. ■ Hljómtæki Tll sölu er Tecnlcs RS-D550W sam- stæða: plötuspilari, útvarp, magnari og tvöfalt segulband, allt í vönduðum skáp, hátalarar fylgja, hægt að tengja geislaspilara við, verð 30.000. Uppl. í síma 673436. Vegna brottfiutnings er til sölu Philips hljómtækjasamstæða með 60W Bose hátölurum. Kostar ný um 100 þús., verð 50 þús. Uppl. í síma 671643. ■ Teppaþjónusta Hrelnslð sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. ■ Húsgögn Afsýrlng. Afsýrum (aflökkum) öll massíf húsgögn, þ.á.m. fulningahurð- ir, kistur, kommóður, skápa, borð, stóla o.fl., sækjum heim. V.sími 623161 og h.sími 28129. Ný húsgagnaverslun að Kleppsmýrar- vegi 8. Sófasett og homsófar eftir máli. Borð og hægindastólar. Besta verð í bænum. Bólsturverk, sími 36120. Tll sýnis og sölu eru þriðjudaginn 12. þ.m. e.kl. 17, að Bergþórugötu 2, 2. hæð, ýmiss konar húsgögn, seljast ódýrt. Borðstofuborð og 6 stólar og hjónarúm með pelaljósum til sölu. Uppl. í síma 72387 eftir kl. 19. Stór ísskápur, 2 svensófiir, borðstofú- borð og stólar. Selst odýrt. Uppl. Hátröð 8, Kóp. Nýlegur 5 sæta leðurhornsófi, milli- brúnn til sölu. Uppl. í síma 43235. ■ Bólstnm Klæðum og gerum vlð bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn, Brautarholti 26, sfmi 39595 og 39060. ■ Tölvur Cub tölvulltaskjár og MXS tölva til sölu, verð 15 þús. Úppl. í síma 51077. Apple II GS 512 k til sölu, 'nýleg vél með tveimin- 5,25 drifúm og einu 3,5. Með vélinni fylgir fjáhagsbókhald, launabókhald og viðskiptamannabók- hald. Einnig u.þ.b. 100 önnur, svo og prentari, mús, modem og joystick. Uppl. í síma 44579 e.kl. 19. PC Laser turbo XT 640 k með tveimur diskadrifum og Epson LX 800 gæða% prentara. Ábyrgð fram í okt., fjöldi forrita og bóka fylgir, selst ódýrt. Uppl. í síma 652241. Amstrad CPC 464 með innbyggðu kas- ettutæki, skjá og leikjum, til sölu. Er lítið notuð og selst fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 43235. Commodore 128 með diskettudrifi og tölvubandi til sölu, ritvinnsluforrit Geos, mús, stýripinni og 150 leikir. Uppl. í síma 92-68336. Apple lle 128 ktil sölu, ásamt 2 disk- drifum og Triumph-Adler prentara. Uppl. í síma 616495 eftir kl. 20. Commodor tölva til sölu, með prentara og diskettudrifi og forritum. Uppl. í síma 37003 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa Amstrad CPC 128 með litaskjá. Uppl. í síma 680043 eftir kl. 18. M Sjónvörp______________________ Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Heimaviðgerðir eða á verkstæði. Sækjum og sendum. Einnig loftnets- þjónusta. Ábyrgð 3 mán. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Opið frá kl. 8. Sjónvarpsvlðgerðlr samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ódýr litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Vel með farlð 20" Hltachi litsjónvarp til sölu. Á sama stað óskast boddíhlutir í Suzuki Alto ’81. Uppl. í sima 670072 eftir kl. 18. ■ Dýrahald Brúnn, 7 vetra alhllða hestur, vindótt hryssa, 5 vetra, alhliða, brún hryssa, 5 vetra, alhliða, moldóttin-, 6 vetra klárhestur með tölti, brúnn, 7 vetra klárhestur með tölti. Pláss geta fylgt öllum hrossunum. Til sýnis í Neðri Fáki v/Sprengisand, uppl. hjá hirðum. Hestamenn. Tilboð óskast í hesthús í Víðidal, húsið er í smíðum og er fok- helt, ætlað fyrir 11-14 hross. Á efri hæð verður kaffistofa, setustofa og WC. Góð hlaða. Húsið selst fokhelt eða lengra komið. Uppl. í síma 75323 til kl, 18 og 666836 e.kl. 18. Hesteigendur athugið. Óskum eftir að kaupa nokkkur góð, traust og þæg vel töltgeng hröss á aldrinum 5-9 vetra. Uppl. að Bitru 6, Víðidal og í síma 91-673285. Gunnar og Hreggviður. Hvolpar, 3ja mán. gamllr, fást gefins helst í sveit, gegn greiðslu þessarar auglýsingar, blandaðir golden og la- brador, mjög fallegir. Úppl. í síma 97-81434 milli kl. 16 og 19 í dag. 2 barnahestar til sölu, 11 vetra jörp tölthr. og Glófextur 8’vetra, alþægur. Einnig 2 ódýrir þægir klárhestar. Jó- runn Hestaþjónusta, sími 96-23862. Hestamenn athugiðl Síðastliðinn fimmtudag tapaðist grá hryssa, jáma- laus, frá Ándvara í Garðabæ. Finnandi hringi síma 72672. Hvolpur óskast. Hvolpur óskast á sveitaheimili, ekki af stórvaxinni né loðinni tegund. Uppl. í síma 675105 eftir kl. 16. Tll sölu. Tamin hross til sölu, á öllum aldri, einnig nokkrar gyltur með fangi. Uppl. í sima 99-1061 eftir kl. 20. 10 vetra meri til sölu, með allan gang. Uppl. í síma 77682 á kvöldin. Kettllngar fást gefins. Uppl. í símá 52023. Tll sölu 2ja og 1/2 mánaða hvolpur. i sfma 92-27388. ■ Vetrarvörur Arctic Cat Cheetah árg. ’87, 90 hö, með löngu belti, vatnskæld vél, lækkað driftilutfall, neglt belti, rafkerfi fyrir síma, grindur fyrir bensínbrúsa. Gott verð og góð kjör. Til sýnis og sölu hjá Bifreiðum og landbúnaðarvélunl. Sími 84060 eða 92-13363. ■ Hjól Fjórhjól og kerra tll sölu. Honda 200 fortrax, afturhjólsdrifið fjórhjól, einn- ig kerra, 1,20x2 m, með sliskjum. Uppl. í síma 10827 eftir kl. 17. Gullfallegt Kawasaki mojave 250 cc ’87 fjórhjól til sölu, fæst á mjög góðu verði. Eitt fallegasta hjól landsins. Uppl. í síma 54263 e.kl. 19. Relðhjól. Tökum allar gerðir reiðhjóla í umboðssölu. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. Reiðhjólavlðgerðlr. Gerum við allar gerðir hjóla, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlands- braut 8 (Fálkanum), sími 685642. Honda XL 500 enduro '83 til sölu, verð 120 þús. Uppl. í síma 99-4201 milli kl. 7 og 16 mánud. til föstud. Wemer. Hel þúl Mig vantar stórt götuhjól frá 500 til 750 cc. Það á að vera árgerð ’85-’87. Uppl. í síma 92-11395. Honda MT 50 '81 til sölu. Uppl. í síma 22397. Yamaha RD 350 til sölu, gott hjól. Uppl. í sima 43455. Óska eftlr crosshjóli á ca 30-60 þús. UppL í síma 79142 e.kl. 16.30. Óska eftir Hondu MTX, árg. ’84-’85. Uppl. í síma 94-1408. VII kaupa mótorcrosshjól, 125-250 cc. Uppl. í síma 97-77950 kl. 19-21. ■ Vagnar HJólhýsi - sumarhús. Get útvegað hjól- hýsi frá 17-34 fet. Sendi bæklinga. Uppl. í síma 622637 eða 985-21895. Hafsteinn. Óska eftir notuðu hjólhýsi. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. ■ Byssur Velðihúslð auglýsir. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum, bæði nýjum og notuðum. Dan Arms hagla- skot. Leopold og Redfield sjónaukar. Laser miðunartæki á byssur. Hleðslu- tæki og hleðsluefni fyrir riffil- og haglaskot. Viðgerðaþjónusta fyrir byssur. Verslið við fagmann. Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Velðihúsið auglýsir: Höfúm fengið um- boð á Islandi fyrir Frankonia Jagd sem er stærsta fyrirtæki Vestur- Þýskalands í öllum skotveiðivörum. 540 bls. pöntunarlisti kostar kr. 480. Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið Nóa- túni 17. Sími 84085. Bogftmi. Eiríkur Þorláksson flytur er- indl um bogfimi að Skemmuvegi 14, Veiðiseli, miðvikudag kl. 20.30. Allt áhugafólk, komið og ræðið málin við Eirík og skoðið boga. Skotveiðifélag Reykjavíkur og nágr. (Fræðslunefnd.) Skotfélag Reykjavíkur. Mánaðarkeppni í liggjandi stöðu verður haldin í Bald- urshaga þriðjud. 26. apríl. Keppnin hefst kl. 20.30. Keppt verður í Half Match. Nefridin. ■ Flug Til sölu er 1/7 hlutur í Cessna XP, skýl- isaðstaða í Fluggörðum. Uppl. í síma 687666 og 985-20006. Hlutur óskast i 4ra sæta vél með blind- flugsáritun. Uppl. í síma 641336. Til sölu 1/4 hluti í Piper Cub árg. '43. Uppl. í síma 666377 á kvöldin. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaður, staðsettur í Biskups- tungum, til sölu, heitt og kalt vatn, heitur pottur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8382. Sumarbústaður óskast á leigu í ná- grenni Reykjavíkur, ca 2 mánuði í sumar, á sanngjömu verði. Uppl. í síma 12069. Sumarhúsabyggjendur! Furuplanka- gólf sem ekki gliðna og ekki verpast. Sendum hvert á land sem er. SG-búðin, Selfossi, sími 99-2277. Til leigu nú þegar sumarhús fyrir ein- staklinga eða félagasamtök. UppL í síma 95-1176. M Fyrir veiðimenn Veiðihúslö auglýsir. Seljum veiðileyfi í lax, silung og sjóbirting. Mikið úrval af veiðibúnaði og veiðifatnaði. Við- gerðaþjónusta fyrir veiðistangir og hjól. Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. M Fasteignir________________ íbúð eða hús óskast til kaups, má þarfnast standsetningar. Staðgreiðsla fyrir rétta eign. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8186. M Fyrirtæki Tll sölu bamafataverslun í verslunar- miðstöð í Breiðholti, frest á mjög góðum kjörum. Uppl. í síma 667269. Velslu- og framlelðslueldhús til sölu. Uppl. í símum 656330,79066 og 45430. Vlttu kaupa fyrirtækl? • Bílaleiga í fullum rekstri. • Bílasala í fullum rekstri. • Bílavöruverslun. • Heildverslanir af ýmsu tagi. • Kven- og bamafataverslanir. • Myndbandaleiga í austurbæ. •Pylsuvagn á besta stað. • Skyndibitastaðir, hagst. samningar. • Sóíbaðsstofur. • Sportvöruverslanir. • Sælgætisverslanir við Laugaveg. • Sölutumar, verð frá 450 þús. • Fyrirtæki með límmiðaprentun o. m.fl. •Leitum að framleiðslufyrirtækjum fyrir trausta kaupendur. • Leitum að góðri bókaverslun fyrir traustan kaupanda. •Trúnaður og gagnkvæmt traust. •Varsla hf, fyru+ækj asala, Skipholti 5, sími 622212. Flrmasalan, simi 42323. • Heildverslun með mörg góð einka- umboð, stórkostlegt tækifæri. • Blómabúð á besta stað í miðbænum. • Snyrtivömverslun á Laugavegi, meiriháttar tækifæri. • Matvömverslanir viðsvegar í Reykjavík, góð greiðslukjör. • Bókaverslun í vesturbæ, mjög gott fyrirtæki. • Ríifiðnaðarfyrirtæki. • Sólbaðstofúr víðsvegar á höfuð- borgársvæðinu. • Sölutumar í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði, mjög þægileg greiðslu- kjör. Vegna mikillar sölu undanfarið vant- ar okkur allar gerðir af fyrirtækjum á skrá. Verið velkomin og reynið við- skiptin. Firmasalan, Hamraborg 12, 2. hæð, sími 42323. Fataverslun. Óskum eftir að kaupa fataverslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8261. Lítil leikfangaverslun í miðbænum til sölu. Langur leigusamningur, lágt verð og góð kjör. Úppl. í síma 667414 eftir kl. 19. Ný sólbaðsstofa til sölu á besta stað í Breiðholti. Áhugasamir hafi samband við DV í síma 27022. H-8354. ■ Bátar Bátavélar. Á lager eða til afgreiðslu fljótlega. Mermaid bátavélar 35-300 ha. Bukh bátavélar 8-48 ha. Mercruiser hældrifsvélar, bensín 120-600 ha., disil 150 og 180 ha. Mercury utanb.mótorar 2,2-200 ha. Góðir greiðsluskilmálar. Góð vara- hlutaþjónusta. Hafið samband og fáið frekari uppl. Vélorka hf., Grandagarði 3, Reykjavík, sími 91-621222. Tölvuvindur-rafmagnsþjónusta. Um- boðsaðili fyrir Juksa-Robot tölvuvind- um. Greiðslukjör-kaupleiga til 3ja ára. Veitum einnig alla rafinagns- þjónustu fyrir smábátaeigendur, s.s. uppsetningu, tengingar, nýlagnir, við- gerðir. Sala á altematorum, rafgeym- um, töflum o.fl. Rafvélaverkstæðið Rafbjörg, Súðarvogi 4, s. 84229. Sportbátaelgendur - þjónusta. „Er bát- urinn klár fyrir sumarið?” Get bætt við mig verkefnum í standsetningum og viðgerðum á bátum og tileyrandi búnaði. ATH. Snarfarafélagar fá sér- stakan afslátt. Uppl. í síma 73250 og 36825 á kvöldin. 2ja tonna trilla til sölu, nýtt haffæris- skírteini, tilbúin á veiðar, hefur verið á færaveiðum í allan vetur. Verðhug- mynd 350-450 þús. S. 982554 og 982354 e.kl. 20. BátamóL Trefjaplastmót til sölu af 4ra tonna trillubát (færeying) ásamt fylgi- hlutum, hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar. Hafið' samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8352. Útgerðarmenn-skipstjórar. 6" eingimis net no: 10-12, 7" eingimisnet no: 15, 7" kristalnet no: 12, grásleppunet. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sími 981511 og hs 981700 og 981750. Fiskkör fyrir smábáta, 310 1 einfalt og 350 1 tvöfalt, einangrað. Linubalar, 70 1. Borgarplast hf., s. 46966, Vesturvör 27, Kóp. Flugfiskur, 22ja feta, með Mercruiser vél, lóran, dýptarmæli, 2 talstöðvum, áttavita og 2 rafinagnsvindum, til sölu. Uppl. í síma 93-11029. Óska ettir utanborösmótor 60 ha eða stærri. Til sölu á sama stað Outboard- inboard Volvo 100 drif. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8379. Óska eftir Sóma 600, góð útborgun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8351. 4ra tonna trllla tll sölu, trébátur. Uppl. í síma 51492 eftir kl. 17. ■ Vídeó Stopp-stopp-stopp. Leigjum út mynd- bandstæki, hörkugott úrval mynda, nýjar myndir samdægurs. Austur- bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.