Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1988, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988.
27
■ Atviruia í boði
Traustur starfsmaöur óskast til að taka
að sér sérhœfða steypuvinnu víða um
land, tímabilið maí-sept. Tekjumögu-
leikar fyrir áhugasaman aðila. Búseta
á Rvík.-svæðinu ekki skilyrði. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-8378.
Starfskraft vantar til afgreiðslu strax,
allan daginn. Hlíðakjör, Eskihlíð 10.
M Atvinna óskast
Takið eftir! Ég er 24 ára stúlka og mig
bráðvantar mikla vinnu, hef stúdents-
próf og góða málakunnáttu, 3ja ára
reynslu í skrifstofústörfum en margt
annað kemur til greina. Hafið sam-
band við auglþj. DV fyrir föstudag í
síma 27022. H-8361.
Get byrjað á morgun! Tvítug stúlka
með gott stúdentspróf óskar eftir vel
launaðri vinnu til júlíloka, flest kem-
ur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8374.
Ung kanadísk myndlistarkona og kenn-
ari (myndlist/enska/franska) óskar
eftir vinnu í júli og ágúst, margt kem-
ur til greina. S. 622176 e.kl. 17.
18 ára stundvis og samviskusöm stúlka
óskar eftir vel iaunuöu sumarstarfi, vön
afgreiöslu. Uppl. i sima 71070 eftir kl. 17.
Tek að mér húshjálp og fleira'. Er með
símsvara. Sími 74423. Öm. Geymið
auglýsinguna.
Tvelr rafvirkjar óska eftir verkefnmn á
kvöldin og um helgar. Uppl. í síma
652439 á kvöldin.
■ Bamagæsla
Mig vantar þrjár 12-13 ára bamapíur
til að skiptast á um að passa 2ja ára
strák á kvöldin. Æskilegt að þær búi
í Langholtshverfi eða Sundunum.
Uppl. í s. 39853 eða 21985 e.kl. 17.
Óska eftir dagmömmu fyrir 3ja ára
strák meðan að móðir hans vinnur
vaktavinnu, erum í Neðra-Breiðholti.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8370.
Óska eftlr að taka börn í gæslu, hálfan
eða allan daginn, einnig er laust pláss
í maímánuði á Nesvegi. Uppl. í síma
11597.
Óskum eftir barngóöri manneskju til
að koma heim og gæta 2ja drengja, 7
mán. frá kl. 15-19 og 5 ára frá kí. 17-
19, búum við Álfaskeið. Sími 651997.
Dagmamma á Seltjarnarnesl getur
bætt við sig bömum hálfan eða allan
daginn. Uppl. í síma 612205.
Óska eftir barnapiu til að passa 3ja ára
strák kvöld og kvöld. Uppl. í síma
78691.
■ Tapað fundið
Brún leöurtaska tapaöist við Austur-
völl föstudaginn 15. apríl. Fundar-
laun. Finnandi hringið í síma 41903.
■ Ýmislegt
Getum stytt biötíma eftir láni.
Þorleifur Guðmundsson, Bankastræti
6, sími 16223.
■ Einkamál
ig er fráskilinn 41 árs maður, og leita
að góðri vinkonu 30-40 ára, að skrif-
ast á við, hvar á landinu sem er. Hafir
þú áhuga, þá sendu svarbréf (mynd
má fylgja), til DV sem fyrst merkt
"Bréfakynni 88"
Ef þú ert gáfuð og hjartahlý kona (aldur
aukaatriði) en hefur hingað til kastað
ást þinni á glæ þá gæti svar við þess-
ari auglýsingu boðað betri tíð fyrir
okkur bæði. Svar sendist DV fyrir
26.04., merkt „29 ára“.
Ertu elnmana eða vantar þig félaga?
Við erum með á 3. þúsund einstakl-
inga á skrá. Hafðu samh. í síma 680397,
leið til hamingju. Kreditkortaþj.
Leiöist þér einveran? Því ekki að prófa
okkar þjónustu? Mörg hundmð hafa
fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu
þig. Trúnaður. S. 623606 frá kl. 16-20.
Kona um fimmtugt óskar að kynnast
heiðarlegum manni á svipuðum aldri.
Algjörum trúnaði heitið. Uppl. sendist
DV, merkt „Vinur 101“, fyrir 29. apríl.
■ Kennsla
Saumanámskelö fyrir byrjendur ' og
lengra komna eru að hefjast, aðeins
þrjár í hóp. Uppl. og innritun í símum
18706 og 21719. Ásgerður Ósk Júlíus-
dóttir, klæðskeri, Dunhaga 23.
M Spákonur___________
Spái í allt, nútíð, framtíð og fortíð.
Verð stuttan tíma við. Uppl. í síma
43054 aðeins milli kl. 12 og 13. Stein-
unn.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Spái í 1988, kírómantí lófalestur í
tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú-
tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192.
Spái í 1988, kírómantí lófalestur í
tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú-
tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192.
■ Skemmtanir
Danstónlist fyrir alla aldurshópa í
einkasamkvæmið, vorfagnaðinn og
aðrar skemmtanir. Eitt fullkomnasta
ferðadiskótekið á Islandi. Útskriftar-
árgangar fyrri ára: við höfum lögin
ykkar. Leikir, „ljósashow". Diskótek-
ið Dollý, sími 46666.
Gullfalleg, Indversk-íslensk söngkona
og nektardansmær vill skemmta um
land allt í félagsheimilum, skemmti-
stöðum og einkasamkvæmum.
Pantanasími 42878.
■ Hreingemingar
ATH. Tökum aö okkur ræstingar, hrein-
gerningar, teppa- og húsgagnahreins-
un, gler- og kísilhreinsun, gólfbónun,
þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig
bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði
hreingeminga og sótthreinsunar.
Reynið viðskiptin. Kreditkortaþjón-
usta. Hreingerningaþjónusta Guð-
bjarts. Símar 72773 og 78386. Dag-,
kvöld-, helgarþjónusta.
Hreingerningar - teppahreinsun - ræst-
ingar. önnumst almennar hreingern-
ingar á íbúðum, stigagöngmn,
stofnunum og fyrirtækjum. Við
hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.-
gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-,
kvöld- oghelgarþjónusta. Sími 78257.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,'
gólfbónun. Sjúgum uþp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahrelnsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hólmbræður. Hreingerningar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm.
AG-hreingerningar annast allar al-
mennar hreingemingar. Gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Uppl. í síma 16296.
Teppa- og húsgagnahrelnsun. örugg
og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn,
sími 20888.
Þjónusta
Viðgerðir á steypuskemmdum og
sprungum. Lekaþéttingar - háþrýsti-
þvottur, traktorsdælur að 400 bar. -
Látið fagmenn vinna verkin, það
tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsa-
smíðam. Verktak hf„ sími 78822.
Flisa- og dúkalagnir Tek að mér
flísa- og dúkalagnir. Uppl. í síma
24803 eftir kl. 17._______________
Byggingamelstarl Getum bætt við okk-
ur verkefnum, nýbyggingar, viðgerðir,
klæðningar og þakviðgerðir. Símar
72273 og 985-25973._______________
Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög-
gildur pípulagningameistari. Föst
tilboð. Pantið tímanlega. Uppl. í sím-
um 79651, 22657 og 667063. Prýði sf.
Málarameistari getur bætt við sig
verkefhum. Gerir föst tilboð ef óskað
er. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17.
Tökum aö okkur að sótthreinsa og þrífa
ruslakompur, geymslur o.fl. Vönduð
vinna. Uppl. í síma 13367.
M Ökukeririsla
Gylfi K. Slgurösson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Visa/
Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endumýjun ökuskírteina. Engin
bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og
bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.______________
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594:
Ævar Friðriksson kennir allan dag-
inn á Mazda GLX ’87, útvegar próf-
gögn, hjálpar við endurtökupróf,
engin bið. Sími 72493.
Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á
Mercedes Benz, R-4411. ökuskóll og
öil prófgögn ef óskaö er. Magnús Helga-
son, sfmi 687666, bflas. 985-20006
Sllver Cross barnavagn með stálbotni
til sölu, blár, mjög nýlegur. Uppl. í
síma 23293.
■ Imurömmun
Alhliöa innrömmun: Allt til innrömm-
unar, 30 litir, karton, 150 gerðir ál-
og trélista, tilbúnir álrammar, 27 gerð-
ir, smellurammar, gallerí plaköt.
Mikið úrval. Rammamiðstöðin, Sigt-
úni .10, sími 91-25054.
Garðyrkja
Lifrænn garðáburöur. Hitaþurrkaður
hænsnaskítur. Frábær áburður á
grasflatir, trjágróður og matjurta-
garða. Engin illgresisfræ, engin ólykt,
ekkert strit. Fæst í 30 og 15 lítra
pakkningum.
Sölustaðir:
Sölufélag garðyrkjumanna,
MR-búðin,
Blómaval, Sigtúni,
sölustaðir Olís um land allt,
Skógrækt Reykjavikur,
Alaska, gróðrarstöð,
Gróðrarstöðin Mörk, Blesugróf,
ýmsar aðrar gróðrarstöðvar og blóma-
verslanir.
Framleiðandi: Reykjagarður hf:, sími
673377.
Garðeigendur, athugiö: Nú er rétti
tíminn fyrir trjáklippingar. Tek einnig
að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a.
lóðabreytingar, viðhald og umhirðu
garða í sumar. Þórður Stefánsson
garðyrkjufræðingur, sími 622494.
Húsdýraáburöur og almenn garðvinna.
Utvegum kúamykju og hrossatað,
mold í beð, einnig sjávarsand til mosa-
eyðingar. Uppl. í símum 75287, 78557,
76697 og 16359.
Trjáklippingar, kúamykja, sjávarsandur.
Pantið tímanlega, sanngjamt verð,
greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin,
garðaþjónusta, efnissala. Sími 40364,
611536 og 985-20388._______________
Trjáklipplngar - húsdýraáburður. Tök-
um að okkur trjáklippingar og
áburðardreifingu ásamt allri almennri
garðyrkjuvinnu. S. 622243 og 30363.
Álfreð Ádolfsson skrúðgarðyrkjum.
Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi
hrossatað á góðu verði. Við höfum
reynsluna og góð ráð í kaupbæti.
Oði, sími 74455 og 985-22018.
Húsdýraáburður, kúamykja og hrossa-
tað, einnig sandur til mosaeyðingar.
Gott verð og snyrtilegur frágangur.
Uppl. í síma 42976.
T rjáklippingar, vetrarúðun (tjöruúðun),
húsdýraáburður. Sama verð og í fyrra.
Halldór Guðfmnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, simi 31623.
Trjáklippingar. Tek að mér trjáklipp-
ingar, svo og aðra garðyrkjuvinnu.
E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími
22461.________________ ____________
Þarftu aö láta vinna í garðinum þínum
í sumar? Slá garðinn, tyrfa, hellu-
leggja eða eitthvað annað. Láttu
okkur um það. Uppl. í síma 13367.
■ Húsaviðgerðir
Sólsvalir sf. Gerum svalimar að sólst.,
garðst. Byggjum við einbýlish., raðh.
gróðurh. Fagmenn, góður frágangtu-,
gemm föst verðtilboð, sími 11715.
Sveit
Ung kona með 2 börn óskar eftir ráðs-
konustöðu á góðu sveitaheimili. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-8363.________________________________
Unglingur óskast í svelt til að gæta 2
bama í sumar, 3 ára og eins og hálfs
árs. Uppl. í síma 97-81036.
Parket
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
Til sölu
i .j
Barnabrek auglýslr. Erum flutt að
Barmahlíð 8. Vagnar, kerrur, bílstól-
ar, bamaföt á góðu verði. 40% afsl. á
dönskum bamavörum. Nýir eigendur.
Kappkostum góða þjónustu. Opið frá
kl. 9-18 virka daga og 10-16 laugar-
daga. Bamabrek, Barmahlíð 8, sími
17113.
Vorvörur. Traktorar m/kerm, gröfur,
stórir vörubílar, hjólbörur, boltar,
sandkassar, þríhjól, tvíhjól m. hjálp-
arhjólum + körfu, sprengiverð frá kr.
2.998, hjólaskautar, stór hjólabretti,
allt að 50% lækkun, afsl. f. bamah.
og dagm. Póstsendum. Leikfangahús-
ið, Skólavörðustíg 10, s. 14806.
»V
Loftpressur með sprautukönnu, loft-
byssu, bílventli o.fl., kr. 13.361,
sendum í póstkröfu. Tækjabúðin,
Smiðjuvegi 28, sími 75015.
Bátar
Sýnum þessa viku:
• 2 tonna 23 feta neta/grásleppubát.
•Sjálflensandi.
• 36 ha. Yanmar.
• Ganghraði allt að 17 mílur.
• Talstöð, dýptarmælir og fleira fylg-
ir.
• Hagstætt verð og greiðslukjör.
Benco hf„ Lágmúla 7, Rvk, s. 91-84077.
■ Bflar til sölu
Til sölu toppbíll. Blazer ’84 S-10, 4ra
gira, sjálfskiptur, m/overdrive, raf-
magn í rúðum og læsingum, cruise-
control, veltistýri, álfelgur, ný dekk,
litur svartur. Áth. Tahoe innrétting.
Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
84295.
Nýr M. Benz 190 ’88 til sölu. Uppl.
gefa Ómar í síma 92-13138 og Stefán
í síma 91-619550.
Benz 813 ’71 til sölu, 29 farþega,
þokkalegur bíll, gott útlit. Einnig
Benz 302 ’71, 55 farþega, gott útlit og
gott kram. Uppl. í síma 92-15444 og
92-15550.
Ford Slerra 2.3 GL ’84 til sölu, 6 cyl.,
sjálfskiptur, sóllúga, Utað gler,
centrallæsingar, ek. 59.000 km, verð
480.000. S. 38843 e. kl.19.
Til sölu: Ford Econoline, árg. ’78. Góð
greiðslukjör. Til sýnis í Bílakaup,
Borgartúni.
Gullfalleg Toyota Celica sportbíll, tek-
inn í notkun í lok ’83, 2ja blöndunga,
góðar græjur, krómfelgur. Verð 360
þús. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma
42650.
MMC Pajero Turbo dísil ’88 sjálfskipt-
ur, ekinn 6.000 km. Uppl. í síma 30694
eftir kl. 19.
Oldsmobile Cutlas Brougham ’81 ekinn
86 þús., bensín, með öllu, innfluttur
nýr í góðu lagi og lítur vel út, verð
450 þús. Uppl. í síma 30262 á sama
stað Ford Thunderbird ’81.
Bflaleiga
ViKriNC
RENTACAR
LUXEMBOURG
Ferðamenn athugið. Ódýrasta íslenska
bílaleigan f heiminum í hjarta Evrópu.
Nýir Ford ’88 bílar í Lúxus útfærslu.
íslenskt starfefólk. Simi í Luxemborg
436088, á Islandi: Ford í Framtíð við
Skeifuna Rvk, sími 83333.
Ymislegt
Smóklngaleiga. Höfiun til leigu allar
stærðir smókinga við öll tækifæri,
skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efiia-
laugin, Nóatúni 17, sími 16199.