Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1988, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1988, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988. 31 Skák Jón L. Árnason Þetta forvitnilega endatafl kom upp á heimsbikarmótinu sem nú stendur yfir í Brussel. Enski stórmeistarinn Speelman hafði hvítt og átti leik gegn sovéska stór- meistaranum Sokolov: Staðan er unnin á hvitt eins og Speelman sýnir fran; á í næstu leikjum: 65. Dh4 + Kfl 66. g8 = D! Hf2+ Eftir 66. - Hxg8 kæmi 67. Df4+ Kg2 68. De3 Kfl 69. DÍ3 + og annaðhvort verður svarti kóngurinn að vikja frá ffelsingjanum eða þvælast fyrir uppkomureitnum sem gæfi hvitum tíma til að taka hrókinn. 67. Kg7 og eftir að skákin hafði farið í bið, gafst Sokolov upp. Ef 67. - Hg2 + þá 68. Kh7 og vinnur eins og í afbrigðinu hér að fráman. Bridge Hallur Símonarson Stokkhólmssveitin Morot í bridgefélag- inu St. Erik hefur verið yfirburðasveit í sænskum bridge undanfarin ár. Varð fyrir nokkrum vikum sænskur meistari annað árið í röð. í sveitinni eru P.O. Sundelin, Anders Morath, Tommy Gull- berg, Hans Göthe, sem spiluðu hér á bridgehátíð í febrúar, Sven-Áke Bjerre- gárd og Sven-Olov Flodquist. Hér er spil frá úrslitaleiknum á sænska meistara- mótinu við sveit Conata, Malmö, sem vannst 20-10. Malmö-sveitin varð í öðru sæti. ♦ 986543 V Á6 ♦ D4 ♦ ÁG7 ♦ ÁKD10 V DG84 ♦ 10765 + 8 * 2 ¥ 1032 ♦ 9832 * KD1064 ♦ G7 V K975 ♦ ÁKG + 9532 Vestur gaf, allir á. Þegar Bjerregárd og Morath voru með spil A/V voru þeir ekki truflaðir í sögnum. Morath opnaði á ein- um spaða og sagði 2 spaða eftir grandsögn rallí-kappans í austur. Það varð loka- sögnin. Morath fékk sex slagi, 200 til N/S. Á hinu borðinu voru fjórir Evrópu-' meistarar, Fallenius og Lindkvist A/V en Flodquist og Göthe N/S. Lindkvist opnaði einnig á einum spaða. Flodquist sagöi pass og það gerði Björn Fallenius í austur einnig. Göthe doblaði og sagði 3 hjörtu eftir kröfusögn norðurs í spaða, opnunar- lit vesturs. Flodquist hækkaði í fjögur hjörtu og það virtist gott spil. Vömin byrjaði hins vegar vel. Lind- kvist spilaði út spaða og spilaði aftur spaða eftir'að hafa drepið á trompásinn 1 öðrum slag. Fallenius trompaði. Spilaði laufi. Vestur drap á ás og spilaði spaða, sem austur trompaði. Göthe yfirtromp- aði, tók tvo hæstu í tígli. Þegar drottning- in féll tók hann trompið af vestri og lagði upp. 10 slagir og 9 impar. Ef drottningin hefði ekki komiö ætlaði Göthe að trompa lauf, kasta tígulgosa á spaða blinds. Síðan víxltrompa í 10 slagi. Krossgáta 1 2 v— J , I s >o ' J I/ J * )+ J 1 )í > \ mmm /7 18 i QO 2! Lárétt: 1 gribba, 6 keyri, 7 þjálfa, 8 þýt- ur, 10 prettar, 11 ganga, 12 lána, 14 sting, 15 fyrirgefning, 17 Uð, 18 landstjóri, 2C skelfing, 21 fljótinu. Lóðrétt: 1 efsta, 2 mannvæn, 3 skorur, 4 matur, 5 stétt, 6 lækningagyðja, 9 fitli, 13 málmur, 16 hata, 17 kall, 19 flas. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 djörf, 6 ók, 8 vó, 9 fránn, 10 ístr- an, 12 niu, 14 ónýt, 16 alstýft, 18 lita, 19 sit, 21 áræða, 22 rá. Lóðrétt: 1 dvína, 2 jós, 3 öftust, 4 rr, 5 fáan, 6 ónn, 7 knött, 11 rótað, 13 ílir, 15 ýfir, 17 ýsa, 18 lá, 20 tá. Ég var svo hreykin af honum þegar hann sagði hypjaðu þig, þetta er konan mín. LaJli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögregian sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkviliö sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 15.-21. apríl 1988 er i Borgarapóteki og Reykavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 ög laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. ,9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allah sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símáráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir síösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slöþkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kD15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensósdeifd: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. , Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla .daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífllsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 19. apríl: Hvað gerir Alþingi til að rétta hag útvegsins? lætur það sér nægja að skipa nefndir til að tefja málið eða tekur það hreina afstöðu til ____________þess nú beaar?__________ Spákmæli Alheimurinn gerir mig ringlaðan. Ég fæ ekki skilið að þetta úrverk væri til ef enginn væri úrsmiðurinn Voltaire Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-ftmmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðaísafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriöjudögum, flmmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- irigarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn fslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur' sími 27311, Seltjamarnes, simi 615766. -•. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.- Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 20. apríl. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hefur hugmyndaflugiö í lagi, en eyddu ekki of löngum tíma í að spá í það. Haltu áfram við þaö sem þú ert að gera. Athugaðu fjármálin vel. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú getur farið að efast um eitthVað viö nánari athugun. Þú erí óþolinmóður við eitthvað sem þér fmnst leiðinlegt, en það gæti kostað þig helling, ef þú reynir að komast auðveld- lega frá því. Hrúturinn (21. mars-19. april): Hrútar hafa gaman af að kafa djúpt í ýms mál, og bijóta þau til mergjar. Þetta getur komið séf vel þar sem þeir verða á undan öðrum að uppgötgva ýmislegt. Nautið (20. apríl-20. mai): Þér er vel tekið í ákveðnum félagsskap. Eitthvað sem þú sérð eða heyrir ætti að setja heilabúiö í gang. Þú kemst aö hagnýtri niðurstöðu. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú getiu reiknað með að verða í kapphlaupi við tímann. Þú hefur meira aö gera en veujulega, og mikill ruglingur á þér. Taktu daginn snemma það gæti hjálpað. Krabbinn (22. júní-22. júlij: Þú veröur að endurtaka eitthvað sem hefur mistekist. Sérs- taklega það sem er þér að kenna. Haltu stöðu þinni innan ákveðins ramma og allt gengur þér að óskum. Happatölur þínar eru 1, 15 og 31. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert á réttri braut, haltu áfram með það sem þú ert aö gera. Þú gætir þurft að svara strax upplýsingum sem þú færö. Þær þola enga bið. Meyjan. (23. ágúst-22. sept.): Eitthvaö verður til að hægja á þér, sennilega vandamál viö að ná í fólk. Þú kemst ekki yfir að gera allt sem þú ætlaðir. Láttu það ekki hafa áhrif á þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Reyndu að ná fólki saman, sérstaklega fjölskyldunni. Þaö gengur allt betur svoleiðis. Vertu viðbúinn breyttum aðstæð- um. Annars geturðu orðið fyrir einhverjum vonbrigðum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú hagnast míög á nýjum hugmyndum. Afþakkaðu ekki boð sem þú færð. Þér verður vel ágengt í félagslífinu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú hefur mikinn áhuga á því sem þú ert að gera, en láttu það ekki yfirtaka allt annað. Það gæti verið ráðlegt að skipt- ast á skoðunum. Happatölur þínar eru 3, 21 og 32. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir ekki að taka að þér ný verkefni nema í ýtrustu neyð. Þú ert félagslyndur og ættir að vera meðal vina eins mikið og þú getur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.