Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1988, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1988, Page 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988. Lífsstfll Sigrún Inga, Helga Soffía, Svava Rut og formaður nemendafélags Selja- skóla, Inga Dagmar Karlsdóttir, með Skreiðina. Blýantur og bók, yddari og skæri. Fóru að drekka kók og borðuðu líka lærl Helgn Björt, 10 ára, Hlíðaskóla Hallgrímur Pétursson Hallgrlmur Pétureson lifði i 60 ár. Hann var lflca svakalega klár að yrkja falleg Ijóð og áreiöanlega hafa margir fylgt f hans slóð. Indriði Stefónsson, 10 ára, Hlíðaskóla Nemendur í 5. GIG i Hlíðaskóla en þar blómstrar fjörleg blaðaútgáfa. Skólablöð: Lífið og dauðinn - og allt þar á milli Víða í grunnskólum landsins gefa nemendumir út skólablöð sjálfir. Bekkjarblöð, blöð fyrir unglinga- eða bamadeildir eða þá að aflur skólinn sameinast um eitt blað. í Laugamesskóla í Reykjavík hefur veriö gefið út skólablað í 43 ár. Nefn- ist það Laugarnesskólinn. Blaðið í ár kemur formlega út í þessari viku óg þegar við litum inn fyrr í vikunni var hópurinn sem sá um aö kaupa auglýsingamar aö fá fyrstu eintökin af blaöinu í hendurnar. Eðlilega var því mikil spenna meðal krakkanna að sjá hvernig blaðið hefði heppnast í ár. Hver bekkur fær þrjár síður Blaöiö var unnið á þann hátt aö hver bekkur skólans fékk þrjár síöur til umráöa. Gefmn var frjáls tími í skólanum þar sem nemendur áttu aö vinna efnið. Því næst valdi hver og einn bekkjarkennari þaö efni sem honum fannst best af því sem nem- endurnir höfðu skilað inn. Síðumar vom teiknaðar, efniö prófarkalesið og loks var blaðiö fjölritað úti í bæ. Greinilegt er að vel hefur verið til blaðsins vandað, bæði hvað efni og Útlit varðar. ísbjörninn var ungur Frá sex ára bekkjunum kemur ferð í skólanum. Til að hafa upp í kostnaö kaupa krakkarnir blaðið sjálf, og ganga í hús og selja það. Skreið í Seljaskóla í unglingadeild Seljaskóla var gefið út blaö fyrr í vetur. Bára þær Sigrún Inga Hrólfsdóttir, Helga Soffia Ein- arsdóttir og.Svava Rut Óðinsdóttir, í áttunda bekk, hita og þunga af útgáfu blaðsins. Blaðið kom út í febrúar og nefhist Skreið. Undanfarin ár hafa verið gefin út blöð í unglingadeild- inni er kallast hafa Skólahrollur. í ár var ákeðið að breyta um nafn á blaðinu og varð nafnið Skreið ofan á. Skýringar á nafngiftinni era tvær; blaðið skreið áfram og komst á end- anum út og hins vegar sýnir forsíðu- mynd blaðsins einn kennara skólans vera að borða harðfisk. Bjarni, Sonja, Sif, Svala, Fura Ösp, Hildur, Elva og Árni, nemendur i blaöinu. Laugarnesskóla, með fyrstu eintökin af skóla- DV-myndir Brynjar Gauti. Kæri draumráðandi. Mig dreymdi afar dularfullan draum um daginn (nóttina). Ég var staddur á Laugaveginum, gekk ég þar fram á hóp nakins fólks, sem dansaöi trylltan dans í kringum fagurgrænan bjórsjálfsala. Þama var allt frá hvítvoðungum til hrör- naðra gamalmenna. Sífellt bættust fleiri í hópinn. Tók þá bjórinn að flæöa stjómlaust úr sjálfsalanum. Það leið ekki á löngu þar til bjór- magniö var orðið svo mikið að það flæddi sem stórfljót niöur Lauga- veginn. (Sem Daviö hafði nýlega gert upp). Ofurölvi fólkiö rak ásamt dýrum, bflum, símum og alls kyns óhugnaði niður stórfijótiö og gat enga björg sér veitt Fleiri og fleiri soguöust ofan í hringiðuna þar tfl allt Ufhafði skolast burt meöbjórn- um. Ég var einn eftir í þögninhi. Ég vaknaði í svitabaöi og fékk mér vænan sopa af Heineken, sem kon- an mín hafði komið með frá Costa del Sol. Og datt mér strax í hug að draumurinn táknaði tortimingu íslands ef bjórinn yrði leyfður. Með von um skjótt og skilmerkilegt svar. Hannes Kæri Hannes. Þökk sé yður fýrir bréfið. Þér hafið algerlega misskilið draum yðar. Hann merkir eins og hver tnaður mætti sjá að þér emð afar frjósamur og tala mannkyns mun hækka af yðar völdum á hvetju , næstu 10 ár. jr skólablaði Seljaskóla, Skreið. mikið af myndefni og eru krakkamir þá gjarnan að teikna sjálfa sig, stutt- ar frásagnir og stuttar frumsamdar sögur ásamt teikningunum. Frá- sagnimar lengjast svo smám saman og myndirnar breytast eftir því sem nemendumir verða eldri. Ýmiss kon- ar gátur, skrýtlur frumsamin ijóð og vísur em áberandi. Það sem hefur verið ofarlega á baugi í fréttum verð- ur krökkunum tilefni í frásagnir og visur til dæmis þessi sem hann Skúli í 5.L orti. ísbjöminn var ungur að reyna að seðja hungur þá kom bóndahippi með rifffl og belti um mitti og hitti. Fjölskrúöugar auglýsingar Auglýsingarnar em alveg sérkafli í blaðinu. Sérstakur auglýsingahóp- ur stóð að söfnun auglýsinganna. Gengu krakkamir í fyrirtæki og stofnanir og buöu upp á þá þjónustu að teikna og hanna auglýsingamar fyrir þá sem það vildu. Þáðu nokkrir auglýsendur þessa þjónustu og eru aulýsingamar sem krakkamir gerðu imdantekningarlaust frumlegar og skemmtilega úr garði gerðar. Blað á borð við skólablað Laugar- nesskóla er dýrt í útgáfu. Ekki lágu fyrir kostnaðartölur þegar DV var á Ef strákur stígur óvart ofan á tána á þér meinar hann; Ég mun ávallt elska þig. Ef strákur rekst óvart á þig á víðavangi þá meinar hann: Þú ert ógeð!!! Ef strákur bindur hnút á skó- reimamar þínar meðan þú ert í tíma þá meinar hann: Viitu eign- ast 10 böm með mér? Ef strákur bregður þér þegar þú kemur af klóinu þá meinar hann ekkert sérstakt! Úr Skreið í Seljaskóla Allt unnið í sjálfboðavinnu „Við unnum blaðið allt í sjálfboða- vinnu og að mestu leyti fýrir utan hefðbundinn skólatíma. Viö sömdum stóran hluta af efninu, vélrituðum, söfnuðum öllum augfýsingum sjálf- ar, gerðum hugmyndir að útliti bfaðsins og sömdum við Stensil um fiölritun. Eina utanaðkomandi hjálp- in sem við fengum var að móðir einnar okkar tók að sér að iesa próf- arkir,“ segja þær Sigrún, Hefga og Svavá. „Ætli við höfum ekki unnið að blaðinu í 2 og 1/2 mánuð. Fyrst velt- um viö fyrir okkur efni blaðsins og tókum góðan tíma í að melta þaö með okkm-. Svo unnum við mestan part blaðsins á eirini viku. Afls kostaði blaðaútgáfan 27 þúsund krónur. Og við náðum að láta blaðið standá und- ir sér.“ Það vantar alla aðstöðu - Hafið þið 1 hyggju að gefa út fleiri blöð? „Ætli það, það er eiginlega alveg nóg að gefa út blað einu sinni. Það vantar líka alla aðstöðu í skólanum til að standa í blaðaútgáfu, það er ekki einu sinni til ritvél sem við höf- um aðgang að.“ Líkt og í blaði Laugamesskóla er efnið í Skreið fjölbreytt. Þar er að finna teiknimyndasögur, frumsamd- ar smásögur, fréttir úr skólalífinu. Gamaryksuguna, sem em örstutt viðtöl þar sem skólafélagamir em teknir á beiniö, Ijósmyndir, skrýtlur, Ijóð, draumaráðningar og ýmislegt fleira.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.