Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1988, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1988, Side 33
tSÍSX-:: ....... . ,..•••* ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988. DV GúUa gúrka ogPía paprika r jt Gúlla gúrka var há og grönn gúrka. Hún var besta vinkona Píu papriku. Stundum slettist upp á vinskapinn því þá voru þær aö rífast. Yfirleitt riftist þær um hvor væri fallegri. En þær voru fljótar að takast í hendur. Allt í einu sagöi Gúlla: „Ég ætla aö verða tískusýningardama.“ Þá sagði Pía: „Þú ert svo feit og dmsluleg aö þú getur aldrei oröiö tískusýningardama.“ „HVort ég get,“ sagöi Gúlla og nú bytjaði rifrildL F.n þær voru fljótar aö takast í heudur. Skyndilega voru þær teknar út úr isskápnum og etnar. Thelma, 3-N, Laugamesskóla LffsstOl Dauði Hann dó í gær kaldur líkami íkaidri gröf. Ég reyni að sætta mig viö það. Hann dó í gær. Ég veit hann lifir í minningunum. Og hann er hjá Guði ég ætti aö vera giaður. Dauöinn er eöh mannsins og í dag er jaröarförin. Af moldu ertu kominn að moldu skaltu aftur verða. Davíð Helgason, 10 ára, Hiiðaskóla í strákablaðinu er gáta, myndir úr skólanum, poppskrif og viðtal viö skákmeistarann Davíö. Auk þess sem hér er tahð yrkja krakkamir mikiö af ljóðum og semja stuttar sög- ur, þótt ekki sé rúm fyrir öll þau skrif í bekkjarblöðunum. -J.Mar Andrea Tryggvadóttir og örvar Smárason eru áreiðanlega i hópi yngstu ritstjóra á landinu. Útgáfa í Hlíðaskóla í Hhðaskóla Sm starfandi tveir tíu ára bekkir. í þeim báðum er íjörug blaðaútgáfa. Við htum inn í 5. GIG. Þar eru gefin út tvö bekkjarblöð; annars vegar Bekkjarblað G,I,G og Blaðiö okkar. Stelpumar í bekknum gefa út fyrrnefnda blaðiö en strák- amir það síöamefnda. Hvor hópur um sig hefur gefiö út eitt blað eftir áramótin og annað blað er í burðarhönum hjá strákunum. Blöðin eru handskrifuö og ljósrit- uö. Bekkjarblöðin vinna krakkamir alfarið sjálfir fyrir utan skólatíma en hafa fengið pappír og ljósritunarað- stööu í skólanum. Mikil gróska er ríkjandi í skriftum nemendanna og drepa þau víöa niður penna. í Bekkj- arblaðinu er aö fmna brandara, poppgátu, myndir úr skólalífinu og viðtal við hana Unni Berghnd sem leikur í Töfraglugganum í sjónvarp- inu. Hungur Það er ekki htið hungrið sem er í heiminun þessa dagana. Því miður er hungrið ekki bara þessa dagana heldur hefur það verið áður. Heyröu, vom ekki bændur að henda mörgum tonnum af kjöti? Og ekki nóg með þaö heldur hentu þeir einnig miklu magiú af kartöflum og tómötum. Ég borða ekki mörg tonu af kjöö á ári þannig að þetta hlýtur aö nægja fleirum. Eg vdt þaö líka að þaö kostar mikið að flytja kjö- tið, en er það ekki þess virði? Ef égtala bara um íslendinga þá em þeir aö hyggia halhr fyrir margar milljónir, en þeir í Afriku em aö reyna að búa til strákofa. Það er munur þar á. Er það ekki? Hug- siö ykkur ef að hvert mannsbara í heiminum gæfl 1 krónu, þó þær væru ekki tvær. Þaö kæmi dágóö upphæð út úr því. Hákon, 6. L, Laugarnesskóla í Eþiópíu er mikil hungursneyð og erfttt að Ufa og fiöldi fólks deyr á einum degl Það er líka mikill vatnsskortur þar. Ekki vildi ég búa í Eþíópíu. Kjartan, 6. L, Laugarnesskóla Popp- gáta Margar plötur hefur gert en aðahega andht hert. Fahegur er hann, manna mestur og söngvari líka bestur. Ogefhann þarfaötala minnir röddin á næturgala. Ekki talar hann alitaf svona. Kannski er hann bara kona? Allir kannast við poppstjömuna Nuchael Jackson. En ekki er víst að aliir viti hvað hann er gamali? Bekkjarblað G,I,G.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.