Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1988, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1988, Qupperneq 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988. SJÓNVARPIÐ 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Bangsi besta skinn (The Adventures of Teddy Ruxpin). Leikraddir Örn Arnason. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 18.25 Hðskaslóðir (Danger Bay). Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón: Steingrímur Ol- afsson. Samsetning: Jón Egill Berg- þórsson. 19.30 Með lögguna á hœlunum (Cops). Þögul skopmynd með leikaranum gamalkunna, Buster Keaton. 19.50 Landið þltt - ísland. Endursýndur þáttur frá 16. april sl. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva. Lögin I úrslitakeppninni. Kynnir Hermann Gunnarsson. 20.55 öldin kennd viö Ameríku - fjóröi þáttur (American Century). Kanadísk- ur myndaflokkur I sex þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Þulur ásamt hon- um er Þuríður Magnúsdóttir. 21.50 Kastljós þáttur um erlend málefni. Umsjón Jón Valfells. 22.25 Heimsveldi hf. (Empire, Inc.). - Annar þáttur - Meö framréttan lófa. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.20 í leit aö frama. Next Stop Green- wich Village. Aðalhlutverk: Lenny Baker og Shelley Winters. Leikstjóri: Paul Mazurski. Framleiðandi: Paul Mazurski. 20th Century Fox 1976. Sýningartími 105 mín. 18.05 Denni dæmalausi. Þýðandi: Bergdls Ellertsdóttir. 18.25 Heimsmetabók Guinnes. Guinnes Book of Records. Þýðandi: Asthildur ' Sveinsdóttir. LWT 1987. 19.19 19.19. 20.30 Aftur til Gulleyjar. Return to Treas- ure Island. Þriðji hluti. Aðalhlutverk: Brian Blessed og Christopher Guard. Leikstjóri: Piers Haggard. Framleið- andi: Alan Clayton. HTV. 21.25 íþróttir á þriðjudegi. Umsjónarmað- ur: Heimir Karlsson. 22.25 Hunter. Þýðandi: Ingunn Ingólfs- dóttir. Lorimar. 23.10 Saga á síökvöldi. Armchair Thrillers. Aðalhlutverk: Dennis Lawson og Phyllida Nash. Leikstjóri: Brian Farn- ham. Framleiðandi: Jacqueline Davis. Thames Television. 23.35 Heragi. Taps. Aðalhlutverk: Timothy Hutton, George C. Scott, Sean Penn og Tom Cruise. Leikstjóri: Harold Bec- ker. Framleiðandi: Stanley Jaffe. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. 20th Century Fox 1981. Sýningartimi 120 min. 01.40 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn. Hvað segir læknlr- inn? Umsjón: Lilja Guömundsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlíf“, úr ævisögu Arna prófasts Þórarinsson- ar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pétursson les (16). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Suóurlandi. Umsjón: Þorlákur Helgason. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Lesnar sögur úr arabíska ævintýrasafninu þúsund og ein nótt. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi.Eftir Sjostakovitsj. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö- Byggðamál Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Leikhús Umsjón: Þor- geir Olafsson. 20.00 Kirkjutónlist Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Framhaldsskólar. Umsjón: Stein- unn Helga Lárusdóttir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi úr þáttaröðinni „I dagsins önn"). 21.10 Fræðsluvarp: Þáttur Kennarahá- skóla Islands um íslenskt mál og bókmenntir. Fjórði þáttur: Framburöar- rannsóknir í fortíð og nútíð, fyrri hluti. Umsjón: Höskuldur Þráinsson og Kristján Árnason. 21.30 „Gömul krossmessusaga" eftir Guðmunrj Frímann. Sigríður Schiöth les seinni hluta. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit „Auðvitað verður yður bjargað" eftir Þorstein Marelsson. 22.55 íslensk tónlist. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. FM 91,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. Skúli Helgason. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00._________________ Svæðisútvarp Rás n 8.07-8.30 Svæöisútvarp Noröurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Sjónvarpkl. 21.50: Gróður- husa- Jón Valfells fréttamaður er umsjónarataöur Kastljóss í kvöld og mun hann fjalla um gróður- húsaáhrifm svokölluðu. „Ég mun íjalla um hitastigs- hreytingarnar sem vísindamenn spá aö verði í framtíðinni. Þeir telja að á næstu áratugum muni meðalhitastig hér á landi hækka um einar sex gráður. Þetta mun að sjálfsögðu hafa áhrif á land- búnað hér á landi og fiskveiðar. Þá mun yfirborð sjávar hækka vegna þess að jöklar minnka og áhrifanna mun gæta um allan heim,“ sagði Jón Valfells í sam- taji við DV. í Kastljósi mun Jón ræða viö Pál Bergþórsson veöurfræöing, Jakob Jakobsson fiskifræðing og breskan sérfræðing, Tom Wigley, sem er prófessor í veðurfræði við East Anglia háskólann i Bret- landi. -ATA 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Pétur Stelnn Guðmundsson.Létt tónlist, innlend sem erlend - vinsælda- listapopp og gömlu lögin í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vfk sfödegis. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.15 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón- list. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. 12.00 Hádeglsútvarp. BJarnl D. Jónsson. Þriðjudagur 19. apríl Bjarni Dagur í hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, I takt við góða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjömufréttir.Sími 689910. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjömufréttir. 18.00 íslensklr tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjömutfminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Siökvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónlistarstemmning. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. 8.00 Baldur Már Arngrimsson viö hljóö- nemann. Tónlistarþáttur með blönd- uðu efni og fréttum á heila tlmanum. 16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Stuttar fréttir kl. 17.00 og aðalfréttatími dags-' ins kl. 18.00. 19.00 Blönduð tónlist af ýmsu tagl. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. ALFA FM1Q2.9 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 20-22 Ljónið af Júda. Þáttur frá Orði lífs- ins I umsjón Hauks Haraldssonar og Jódisar Konráðsdóttur. 22.00-24 Traust. Tónlistarþáttur með léttu spjalli. Umsjón: Vignir Bjrönsson. 01.00 Dagskrárlok. 12.00 Poppmessa í G-dúr. E. 13.00 Grænlendingasaga. 1. E. 13.30 Fréttapottur. E. 15.30 Kvennalisti. E. 16.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 16.30 Vinstrisósíalistar. E. 17.30 Umrót. 18.00 Námsmannaútvarp. Umsjón: SHl, SlNE og BlSN. Upplýsingar og hags- munamál námsmanna. 19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist í umsjón tónlistarhóps. 19.30 Bamatími. Umsjón: dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur í umsjón Halldórs Carlssonar. 22.00 Grænlendingasaga. 2. lestur. 22.30 Þungarokk. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk, framhald. 24.00 Dagskrárlok. 16.00Sigurður Arnalds. MR. 17.00 Halldór Elvarðs. MR. 18.00 Einn viö stjórnvölinn. Páll Guðjóns- son.FÁ. 20.00 Þreyttur þriðjudagur. Valdimar Óskarson, Ragnar Vilhjálmsson og Valgeir Vilhjálmsson. FG. 22.00 Nútiminn. Gfsli Frlðriksson. IR. 23.00 Einhelgi. Helgi Ólafsson. IR. 24.00 Lokaþátturinn. Jón Óli Ólafsson og Helgi Már Magnússon. IR. 01.00 Dagskrárlok. 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 16.30 Þáttur fyrir yngstu hlustendurna. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarfréttir. 18.10 Hornklofinn. Davlð Þór Jónsson og Jakob Bjarni Grétarsson sjá um þátt um menningar- og félagsmál. Hljóðbylgjan Akuxeyxi FM 101,8 12.00 Ókynnt hádeglstónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson leikur tónlist I eldri kantinum og tónlistargetraunin verður á sínum stað. 17.00 Pétur Guðjónsson verður okkur inn- an handar á leið heim úr vinnu. Tlmi tækifæranna kl. 17.30. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Skólaútvarp. Menntaskólinn og Verkmenntaskólinn. 22.00 Sigriöur Sigursvelnsdóttir leikur ró- lega tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. - Bretland, Tyrkland og Spánn Þrjú af væntanlegum keppnislög- um evrópskrar sjónvarpstöðva verða flutt í sjónvarpinu i kvöld. Það eru lög frá Bretlandi, Tyrklandi og Spáni. Lög, höfundar og flytjendur laganna eru sem hér segir. Bretland er með lagið Go sem er flutt af Scott Fitz- gerald. Lag og texti er eftir Julie Forsyth. Tyrkland teflir fram laginu Sufi og er þaö lag flutt af þríeykinu Mazhar-Fuat-Ozkan. Lag og texti er eftir meðlimi hópsins. Spænska framlagið er La chica que yo quiero og er þaö flutt af La Decada. Texti er eftir Francisco Dondiego og lag eftir Enrique Peiro. Ef síðan er skoöuð frammistaða ofangreindra landa á síðasta ári þá kemur í ljós að Bretland komst í 13. sæti, Tyrkland fékk engin stig og var því í neðsta sæti og Spánn var í 19. Scott Fitzgerald fiytur lagið „Go‘‘ sæti. sem verður framlag Bretlands á -EG irlandi 30. april. Buster Keaton, einn af meisturum þöglu myndanna, skemmtir áhorfend- um Sjónvarpsins í kvöld. Sjónvarp kl. 19.30: Keaton með lögg- una á hælunum Sjónvarpið sýnir í kvöld stutta, þögla mynd með hinum óviðjafnanféga Buster Keaton og nefnist hún Cops eða Með lögguna á hælunum. Myndin er frá árinu 1922 en hefur fyrir löngu náð því marki að teljast sígild eins og fleiri myndir Keatons. Myndin segir frá sakleysingja nokkr- um sem óvart truflar skrúðgöngu. Lögreglumenn vilja ná tali af mannin- um sem í fátinu tekur til fótanna. Löggan eltir og sífellt bætast fleiri einkennisklæddir í hópinn. Kvikmyndahandbókin úthlutar Cops þremur stjörnum og telur mynd- ina vera dæmigerða Keaton-mynd, uppfulla af hnyttnum og jafnvel sprenghlægilegum stuttum atriðum. -ATA Rás 1 kl. 22.20: Auðvitað verður Þriðjudagsleikrit rásar 1 nefnist að þessu sinni Auðvitað verður yöur bjargað. Það er eftir Þorstein Marelsson og í leiksijórn Péturs Einarssonar. Leikurinn gerist í skemmtigarði að kvöldlagi. Ungur maður ætlar að stytta sér leið i gegnum garðinn en lendir í sandbleytu sem hann getur ekki iosað sig úr. Hann hugg- ar sig þó við að vegfarendur muni fúslega hjálpa honum úr prísund- inni. Með helstu hlutverk fara Sig- mundur Örn Arngrimsson, Árni Tryggvason, Lárus Ingólfsson, Þó- runn Magnea Magnúsdóttir, Karl Guðmundsson og Jón Sigurbjörns- son. Auðvitað verður yður bjargaö var áður flutt á rás 1 fyrir fjórtán árum. -ATA sinní.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.