Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1988, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1988, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VlSIR 89. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988. VERÐ i LAUSASÖLU KR. 65 Ungur maður skotinn til bana á bæ í Vopnafirði sjá baksíðu Gíslarnir ganga út úr rændu flugvélinni á flugvellinum í Algeirsborg i nótt. Sextán daga martröð þeirra í höndum flugræningja var lokið. Simamynd Reuter Frakkarnir þrír, sem Flugbjörgunarsveitin á Hellu sótti upp í Jökuldal í fyrrinótt, báru sig vel þegar Ijósmyndari OV tók þessa mynd af þeim fyrir ofan Sigöldu um hádegisbilið í gær. Jean Zoro, 67 ára gamall fyrrum kennari, skýlir þó kali á hægri hendinni fyrir nöprum vindinum. Hinir eru Pilippe Brasseur, 32 ára gamali byggingarverk- fræðingur, og Maurice Plainemaison, 56 ára bankastjóri. Þeir voru í hópferð um hálendið. Ferðafélagar þeirra héldu ferðinni áfram frá Jökuldal og stefndu á Landmannalaugar. DV-mynd Brynjar Gauti Frakkamir þrír komnir til byggða - sjá viðöl og myndir á bls. 2 Verkfall verslunarmanna: Hvað verður opið og hvað lokast? - sjá bls. 4,19 og baksíðu Gislunum sleppt í nótt - flugræn- ingjarnir horfnir - sja bls. 8 Æsispenna er Haiíkar urðu íslandsmeistarar í körfuknatUeik - sjá bls. 20-21 Kaupin á Nýjabæ urðu Jóni aðfalli 1 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.