Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1988, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988.
13
Bakkafjörður:
Tekið gleði okkar á ný
Fréttir
Dómarinn í Svefneyjamálinu víkur sæti:
Taldi sig vanhæfan
vegna hugsanlegs
skaðabótamáls
„Hér var farið að vanta mjólk,
brauð og fleira það sem nauðsynlegt
er. Það var mokað hingað í gær og
við höfum því tekið gleði okkar á
ný,“ sagði Ingibjörg Þórhallsdóttir,
verslunarstjóri hjá Kaupfélagi Lang-
nesinga á Bakkaflröi.
Ingibjörg sagði að eitthvað væri um
að fólk heföi fengið mjólk hjá þeim
fáu sem enn hafa kýr. íbúar á Bakka-
firði eru vanir að fá mjólk og brauð
tvisvar í viku og þykir þeim mikil
bót á frá fyrri tímum þegar komið
var með nauðsynjar til Bakkaíjarðar
vikulegaf.
Gatnakerfi Reykjavíkur er mikið
shtið eftir veturinn og sýnt er að það
þarfnast mikilla viðgerða. Ingi Ú.
Magnússon gatnamálastjóri sagði aö
ástandið væri slæmt núna en þó
nokkru betra en í fyrra. Hann sagð-
ist þakka góðri tíð og minni notkun
á nagladekkjum að ástand gatnanna
væri ekki verra en raun er á.
Ingi Ú. sagðist hafa gert könnun á
notkun nagladekkja og í ljós hefði
Miklar ógæftir hafa verið hjá bát-
um sem róa frá Bakkafirði. Sjómenn
hafa ýmist lagt grásleppu- eða
þorskanet. Afli hefur verið tregur
þegar hefur verið hægt að vitja net-
anna. Minnstu bátarnir komust ekki
til að vitja í vikutíma þegar veður
var hvað erfiðast. Einn 26 lesta bátur
er gerður út frá Bakkafirði. Hann
hefur getað vitjað oftar en minni
bátarnir, en samt misst úr marga
daga vegna ótíðar. „Hér veltur allt á
veðráttunni," sagöi Ingibjörg Þór-
hallsdóttir.
-sme
komið að notkunin hefði minnkaö
um 15% frá fyrri árum. Árlega er
gert um 5 þúsund bíla úrtak á bíla-
stæðum í borginni og kom í ljós að
notkun nagladekkja hafði minnkað
þetta mikið.
Alls er áætlað að verja 100 milljón-
um króna til malbiksviðgeröa á
þessu ári. Auk þess eru eftir af hálku-
eyðingarfé 5 til 10 milljónir sem
verður varið til viðgerða. -sme
Guðmundur L. Jóhannesson,
héraðsdómari í Hafharfirði, hefur
urskurðað sig vanhæfan sem dóm-
ara í Svefneyjamálinu. Sigurður
G. Guðjónsson, verjandi annars
ákæröa í málinu, setti fram kröfu
um að Guðmundur viki sæti vegna
ummæla sem hann viðhafði í
fréttatíma Sjónvarpsins.
Guðmundur fellst ekki á kröfu
Sigurðar. Guðmundur neitar því
að hann hafi í fréttatímanum sagt
nokkuð um Svefneyjarmálið, hann
segist hafa rætt um kynferðisaf-
brotamál almennL Guðmundur
telur sig hins vegar vanhæfan
vegna ummæla sem forráðamenn
barna þeirra, sem tengjast Svef-
neyjamálinu, höfðu um hann í
umræddum fréttatíma.
Forráðamenn bamanna fóru þá
nokkrum stórum orðum um Guð-
mund L. Jóhannesson og embættis-
störf hans, en hann var þá settur
bæjarfógeti í leyfi Más Péturssonar
bæjarfógeta
Guðmundur sagði í samtali við
DV að hann vildi ekki eiga á hættu
að þurfa að víkja sæti vegna van-
hæfis, ef síðar meir yrði höfðað
skaðabótamál á hendur forráða-
mönnum bamanna.
Ákæra í Svefneyjamálinu var
gefin út um miðjan október 1987.
Óvist er hvaða áhxif dómaraskiptin
munu hafa á framgang málsins.
Nýr dómari, hver sem það verður,
þarf væntanlega tíma til að setja
sig inn í málið.
-sme
Gatnakerfi Reykjavíkur:
Mikið sl'rtið eftir veturinn
Hinn kunni plötusnúður
BOB
CHRISTY
LÆKJAKCÖTU 2 SlMI 621625
20 ára aldurstakmark. Snyrtilegur
klæönaður. Miðaverö 650,-
tVveðjum vetur
fögnum sumri í
Lækjartungíi og
Bíókjallaranum
.. ér vorboðinn
okkar í ár og
verður í
Helgarskemmtun vetrarins
föstudags og laugardagskvöld
í Súlnasal.
Tónlist eftir Magnús
Eiríksson.
Aðalhlutverk: Pálmi
Gunnarsson, Jóhanna
Linnet, Eyjólfur Kristjáns-
son og Ellen
Kristjánsdóttir.
Miðaverð kr. 3.500,-
Kú er lag!
DANSLEIKUR
KL. 22-03 FÖSTUDAGSKVÖLD
PÁLMI GUNNARSSON 0G HLJÓMSVEIT
MAGNÚSAR KJARTANSSONARI
Vegna fjölda áskorana verður
Sálin hans Jóns mins aftur í
Evrópu i kvöld.
Sjáumstl
Opió kl. :2.00- 03.00
Aídúrstakmark 20 ára.
Aógiingumióaverd kr. 700,
I KVOLD
hljómsveitin
Hlynur: MasterMix, Daddi:
Dee J. og Kiddi: Big Fpot
sjá urh aá
TÓNLIST TUNGLSINS og
Bíókjallarans sé alltaf
pottþétt
BURGEISAR
i KVÖLD
KL. 22.00-03.00
Arnór Dlego og félagar
frumflytja danslnn
„Leltln að sumrlnu“
AÐGÖNGUMIÐAVERÐ KR. 500.
sér um fjörið uppi
Fögiuini sumrí i
ÍCASABLANCA
" Skúlagötu 30-Simi 11555 n/C/*Aruirni/i
MÍMISBAR eropinn
föstudaga og laugardaga
frákl. 19 til 03.
PR0GRAM leikur
Skulagötu 30 - Simi 11555 OiSCOTNEQUE
Sumardagurinn fyrsti:
Blústónleikar ársins
Mióa- og horöapantanir
í síma
23333 og 23335
MARK0P0L0
í kvöld kl. 21-03
oplð kl. 11.30-15
kl. 18.00-03
Sumardaglnn
■ . fyrsta kl. 11 30 1 5
18.00-01
Honcy B & Tlie T-Bones
Bjöggi fíisla og Siggi í Centaur.
Tónleikar sem enginn alvöru-
blúsari iœtur fram hjá sér fara!
VEITINGAHÚSIÐ
1 GLÆSIBÆ
GOÐGÁ
Skemmtir í kvöld
Núerdansaöíöllu
húsinu á síóasta
vetrardag til kl. 03
I Bíókjallaranum er
dansaö öll kvöld.
TONLEIKAR
SUMARDAGURINN
LYRSTI: Hljómsvcitin
SÍÐAN SKEIN SÓL