Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1988, Page 21
20
MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988.
MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988.
21
íþróttir
DV DV
íþróttir
I ^ Sagt eftir leikínn:
i„Ávariatilorð“
I '____________________________________
| Ægir M4r Kárason, DV, aiðurnesjura:
„Fyrir leikinn var ég þess full-
viss að við rayndum fara með
sigur af hólmi. Við lékum af mikl-
um krafti allan leikinn og
uppskárum samkvæmt því. Per-
sónulega er ég ánægður með
minn hlut í leiknum en annars
börðust allir strákarnir vel og
eiga hrós fyrir leik sinn. Sigur-
vilji var mun sterkari okkar
megin. Ég á varla orð til að lýsa
ánaigju minni,“ sagði Pálmar Sig-
urðsson, leikmaður og þjálfari
Hauka. 1
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
| ísakTómasson:
„Ég er rosalega svekktur. Pálm-
Valur Ingimundarson:
„Það vantaði allan sigurviija
hjá okkur. Engu að síður vil ég
meina að við eigum besta lið á
íslandi í dag. Besta liðið sigrar
ekki alltaf. Við náðum ekki að
sýna okkar rétta andlit og því fór
sem fór,“ sagði Valur ingimund-
arson, leikmaöur og þjálfari
Njarðvíkinga.
ar Sigurðsson var óstöðvandi 1 ■
leiknum og hann hreinlega vann I
leikinn fyrir Hauka. Þaö sama |
hvað viö reyndum til að stöðva ■
hann ekkert gekk. Þetta var yfir I
höfuö hrikalega lélegt hjá okk- ■
ur,“ sagði ísak Tómasson, |
Einar Bollason: |
„Mér er efst í huga hyílíkan .
körfuknattleik liðin náðu að |
sýna. Pálraar Sigurðsson á engan ■
sinn likan hér á landi. Hann hef- I
ur að geyma stórkostlegan I
körfuknattleiksmann. Haukar ■
böröust eins og Ijón og unnu I
sanngjaman sigur,“ sagði Einar *
Bollason, þjálfari ÍR og fyrrver- |
andi þjálfari Hauka. ^
Gunnar Þorvarðarson: ■
„Teiturogísakréðuenganveg- I
innviðPálmarSigurðsson.Þegar ■
Sturla Örlygsson og Helgi Raíns- ■
son fóru út af með fimm villur I
losnaði um leikmenn Hauka. ■
Bæði jiðin léku geysilega velI
sagði Gunnar Þorvaröarson,
þjálfari Keflvikinga og fyrrver- |
andi þjálfari Njarðvíkinga. -
• Henning Henningsson, fyrirliði Hauka, hampar íslandsbikarnum sem nú
flyst i Hafnarfjörðinn í fyrsta skipti eftir fjögurra ára samfellda geymslu i
Njarðvik. , DV-mynd Brynjar Gauti
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á effirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Ármúli 38, hl., þingl. eig. Hljóðfæra-
verslun Pálmars Arna hf., fostud. 22.
apríl ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Brávallagata 42,1. hæð t.v., þingl. eig.
Steinunn G. Ámadóttir, föstud. 22.
apríl ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi
er Skúli J. Pálmason hrl.
Dalsel 12, 2.t.v., talinn eig. Guðjón
Garðarsson, föstud. 22. apríl ’88 kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur eru Jón
Oddsson hrl., Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Viðar Már Matthíasson hdl.,
Veðdeild Landsbanka íslands, Skarp-
héðinn Þórisson hrl. og Sigurmar
Albertsson hrl.
Dalsel 36,1. hæð t.h., þingl. eig. Daní-
el G. Óskarsson, föstud. 22. apríl ’88
kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Veð-
deild Landsbanka íslands, Gjald-
heimtan í Reykjavík og Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Flúðasel 94, 3. hæð t.h., þingl. eig.
Hauljur Hallsson, föstud. 22. apnl ’88
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Ólaf-
ur Axejsson hrl. og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Frakkastígur 19, 1. hæð, þingl. eig.
Róbert Hamar, föstud. 22. apríl ’88 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Grettisgata 98, ris, þingl. eig. Gunnar
Harðarson, föstud. 22. apríl ’88 kl.
10.30, Grettisgata 98, ris, talinn eig.
Guðmundur Höskuldss. og Sigrún
Víglundsd., föstud. 22. apríl ’88 kl.
10.30. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir
Thoroddsen hdl., Tryggingastofnun
ríkisins og Landsbanki Islands.
• Palmar Sigurðs-
son, þjálfari Hauka, fær flug-
ferð eftir að hafa fært sínum
mönnum íslandsmeistaratitilinn
með stórkostlegri frammistöðu.
Hann skoraði 11 þriggja stiga
körfur í leiknum og samtals 43
stig. Einstakt afrek í úrslitaleik á
íslandsmóti.
DV-mynd Brynjar Gauti
Haukar Islandsmeistarar í körfuknattleik í fyrsta skipti í sögu félagsins
Einveldi UMFN á enda
- Haukar sigruðu UMFN, 92-91, eftir æsispennandi tvíframlengdan leik í Njarðvík í gærkvöldi
Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum:
„Ég fékk knöttinn frá Ingimari
Jónssyni og sá að sex sekúndur voru
þá eftir. Ég rakti knöttinn aðeins nær
körfunni og lét skot ríða af og þegar
boltinn hafriaði á spjaldinu var ég
viss um að hann færi ofan í körfuna.
Þetta er ólýsanleg tilfmning," sagði
Reynir Kristjánsson úr Haukum sem
skoraði úrslitakörfuna og tryggði
Haukum um leið fyrsta íslandsmeist-
aratitlinn í körfuknattleik í sögu
félagsins í úrslitaleik gegn Njarðvík-
ingum í gærkvöldi. Lokatölur leiks-
ins urðu 92-91 eftir tvíframlengdan
leik, en Njarðvíkingar höfðu orðið
íslandsmeistarar sex sinnum á síð-
ustu sjö árunum.
Leikur liðanna í gærkvöldi er ein-
hver sá frábærasti sem fram hefur
farið á íslandi fyrr og síðar. Eftir
venjulega leiktíma var staðan jöfn,
66-66. Þurfti því að framlengja leik-
inn um fimm mínútur. Að loknum
þeim tíma var staðan aftur jöfn,
79-79. í annarri framlengingu náðu
svo Haukarnir að knýja fram sigur
þegar leiktíminn var að fjara út.
Leikmenn Hauka trúðu varla sínum
eigin augum og trylltust af gleði.
Áður en úrslitakeppnin hófst áttu
fæstir von á að Haukar stæðu uppi
sem íslandsmeistara en í gærkvöldi
sýndi liðið frábæran leik og verð-
skuldaði fyllilega sigurinn.
Sigur Hauka er einstakur fyrir þær
sakir að liðið tryggði sér sæti í úr-
slitakeppninni í síðasta leiknum í
úrvalsdeildarkeppninni. Að auki átti
Pálmar Sigurðsson við meiðsli að
stríða framan af keppnistímabilinu
og ívar Webster í leikbanni í nokkr-
um leikjum. Þetta eitt sýnir svo ekki
verður um villst sterka Uðsheild liðs-
ins.
Það var greinilegt á öllu í upphafi
leiksins að Haukar voru komnir til
að beijast til síðasta blóðdropa. Þetta
var þriðja yiðureign liðanna, hvort
lið haíði sigrað einn leik og því þurfti
þriðja leikinn til að skera úr hvort
liðið hreppti íslandsmeistaratitlinn.
Gijótagata 9, þingl. eig. Egill Baldurs-
son og Halla Amaidóttir, föstud. 22.
apríl ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur
eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Bjöm
Ólafur Hallgrímsson hdl, Baldvin
Jónsson hrl., Veðdeild Landsbanka
íslands og Guðjón Ármann Jónsson
hdl. _____________
Grundarstígur 7, þingl. eig. Hafsteinn
Bjömsson, föstud. 22. apríl ’88 kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur em Búnað-
arbanki Islands og Landsbanki ís-
lands.
Háberg 8, þingl. eig. Magnús Davíðs-
son og Svana Sumarliðad., föstud. 22.
aprfl ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hléskógar 5, þingl. eig. Ingibjörg Þor-
kelsdóttir, föstud. 22. aprfl ’88 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafs-
son hdl.
Hraunbær 144, íb. 01-02, þingl. eig.
Brynjólfúr Sigurðss. og Hrafnh. Hlöð-
versd., föstud. 22. aprfl ’88 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Valgeir Kristinsson hrl.,
Veðdefld Landsbanka íslands og
Gjaldheimtan í Garðabæ.
Iðufell 10, 4. hæð t.y., þingl. eig. Ath
G. Brynjarsson og Sveinrún Bjamad.,
föstud. 22. aprfl ’88 kl. 14.45. Uppboðs-
beiðendur em Guðmundur Ágústsson
hdl., Gjaidheimtan í Reykjavík, Veð-
deild Landsbanka íslands og Othar
Öm Petersen hrl.
Knarrarvogur 4, þingl. eig. Traust
hf., föstud. 22. aprfl ’88 kl. 14.00. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík og Iðnlánasjóður.
Kríuhólar 4, 6. hæð merkt C, þingl.
eig. Guðmundur Bjamason og Dag-
rún Másdóttir, föstud. 22. apríl ’88 kl.
14.30. Uppboðsbeiðandi er Iðnlána-
sjóður og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Laufasvegur 17, hluti, þingl. eig. Matt-
hías Einarsson o.fl., föstud. 22. aprfl
’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Þórunn
Guðmundsdóttir hdl., Ágnar Gústafs-
son hrl., Gjaidskil sf., Asgeir Thor-
oddsen hdl. og Gjaldheimtan í
Garðabæ.
Laugávegur 96, 2. hæð, þingl. eig.
Byggingartækni sf., föstud. 22. apríl
’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em
Ingi Ingimundarson hrl., Baldur Guð-
laugsson hrl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Ljósheimar 12A, '2. hæð, þingl. eig.
Þorgrímur Kristmundsson, föstud. 22.
aprfl ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi
er Iðnlánasjóður.
Meistaravellir 11, kjallari, þingl. eig.
Siguijón Pálsson, föstud. 22. apríl ’88
kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Bald-
ur Guðlaugsson hrl. og Ólafúr
Gústaísson hrl.
Stíflusel 8, hl., þingl. eig. Sævar Hall-
grímsson og Elísabet Jónsd., föstud.
22. gprfl ’88kl. 14.45. Uppboðsbeiðend-
ur em Reynir Karlsson hdl., Guð-
mundur Kristjánsson hdl. og
Útvegsbanki íslands hf.
Teigasel 4, íbúð 02-02, þingl. eig. Rósa
Ámadóttir, föstud. 22. aprfl ’88 kl.
14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
Haukamir komu Njarðvíkingum strax í
opna skjöldu og eftir fáeinar mínútur var
staðan orðin 8-0 fyrir Hauka. Njarðvíking-
ar sáu þann kostinn vænstan að taka
leikhié þegar staðan var 12-2 og aðeins
fimm mínútur liðnar af leiknum. Ekki
dugði leikhléið til því Haukar breikkuðu
bilið jafnt og þétt og komust í 22-8. En þá
urðu straumhvörf í leiknum og Njarðvík-
ingar söxuðu á forskot Hauka og um
miðjan hálfleikinn var staðan 25-19 fyrir
Hauka.
Aldrei komust Njarðvíkingar nær Hauk-
unum í hálfleiknum en þrjú stig og höfðu
Haukarnir tveggja stiga forystu í hálfleik,
39-37. Pálmar Sigurðsson var óstöðvandi
í fyrri hálfleik eins og raunar í öllum
leiknum og skoraði hverja þriggja stiga
körfuna á fætur annarri. Eins'var ívar
Webster gríðarlega sterkur í fráköstunum
og hirti hátt í 20 fráköst í leiknum.
Valur Ingimundarson kom Njarðvíking-
um yfir, 51-50, í fyrsta skipti í leiknum og
upp frá því höföu Njarðvíkingar ávallt
forystu. Þegar staðan var 66-63 fyrir
Njarðvík og þrjár sekúndur voru eftir af
venjulegum leiktíma skoraði Pálmar
þriggja stiga körfu og jafnaði leikinn. Þetta
var jafnframt áttunda þriggja stiga karfa
Pálmars.
Framlengingu þurfti til og var jafnt á
öllum tölum. Njarövíkingar voru yfir,
79-77, þegar Haukar fengu tvö vítaskot og
10 sekúndur eftir. ívar Ásgrímsson skor-
aði úr báðum skotunum og jafnaði, 79-79,
og framlengja þurfti öðru sinni og spennan
í íþróttahúsinu í Njarðvíkum var í al-
gleymingi. Þegar hér var komið sögu voru
Njarðvíkingar búnir að missa Helga
Rafnsson og Sturlu Örlygsson út af með
vfllur og munaði um minna.
Haukar komust í 83-79 með körfum frá
Pálmari og ívari' og töldu margir að þar
væru leiðir að skilja með liðunum en
Njarðvíkingum tókst að komast yfir,
88-87. Pálmar skoraði síðan sína elleftu
þriggja stiga körfu og kom Haukum yfir,
90- 88. Þegar 10 sekúndur voru eftir skor-
aöi Valur úr tveimur vítaskotum og
Njarðvíkingar komust yfir á nýjan leik,
91- 90. Síðustu sekúndunum er best lýst
með orðum Reynis Kristjánssonar í upp-
hafi greinarinnar en hann innsiglaði sigur
Hauka á glæsilega hátt.
• Pálmar Sigurðsson var yfirburða-
maður á vellinum og fór oft á kostum en
annars var það sterk liösheild Hauka sem
skóp sigur þeirra í leiknum. Njarövíkingar
réðu engan veginn við sigurvilja Hauka-
manna.
Stigin, Haukar: Pálmar 43, Henning 16,
ívar 14, Webster 6, Ingimar 6, Reynir 4,
Ólafur 3.
Stigin, UMFN: Valur 33, Teitur 22, Hreið-
ar 12, Sturla 7, ísak 7, Helgi 6, Friðrik 4.
• Góðir dómarar leiksins voru Kristinn
Albertsson og Ómar Schewing.
Nýttskarðí
Friðrik skorinn upp
í Danmörku í gær
- ígerð í fæti eftir nuddmeðferð
Ekkert lát viröist á meiöslum
leikmanna íslenska ólympíu-
landsliðsins í knattspymu. í gær
var Friðrik Friðriksson, mark-
vörður liðsins, skorinn upp
vegna meiðsla á legg á sjúkrahúsi
i Óðinsvéum. Friörik, sem leikur
með danska liöinu B1909, verður
þvi ekki með íslenska ólympíuliö-
inu í leikjum þess gegn Hollend-
ingum og Austur-Þjóöveijum í
Árni með
Gróttuna
Árni- Indriðason hefur verið
ráðinn þjálfari hjá Gróttu, sem á
dögunum vann sér sæti í 1. deild-
inni í handknattleik. Árni lék
með Gróttu á árum áður uns
hann gekk í Víking. Hann hefur
verið þjálfari Víkinga síðustu
þrjú árin.
________________WS
Vestur-Þýskaland:
Stórsigur
Uerdingen
á Schalke
Bayer Uerdingen, lið Atla Eð-
valdssonar, vann stórsigur á
Schalke, 5-2, í vestur-þýsku úr-
valsdeildinni í knattspyrnu.
Sigurinn er liöinu geysilega dýr-
mætur í fallbaráttunni og þaö
lyfti sér með honum upp í 13.
sætið af átján.
í öðrum leik í úrvalsdeildinni
skildu lið Bochum og Hannover
jöfn, 1-1.
________________WS
Knattspyma:
Jónas
afturá
Siglufjörð
Jónas Björnsson, miðjumaður-
inn efnilegi úr Fram, hefur
ákveðið að leika áfram með KS á
Siglufirði eins og hann gerði sl.
sumar. Jónas var þá einn lykil-
manna í liði KS en hugðist til
skamms tíma klæðast Frampeys-
unni í ár.
-VS
lok mánaðarins. Þetta er mikið
áfall fyrir liðið því íslendingar
eiga enn smávon að sigra í riölin-
um þó lítil sé.
Um síöustu helgi fór Friörik í
nuddmeðferð og viröist sem
storknað blóð hafi farið af stað í
leggnum og ígerð kom í meiöslin.
Upp frá því fékk hann hita og eft-
ir að læknir B 1909 hafði skoðað
Friörik nánar var hann sam-
stundis íluttur á sjúkrahús til
aögeröar. Friðrik mun dvelja á
sjúkrahúsi fram að helgL Síðan
tekur viö hvíld, aö öllum líkind-
um í tvær vikur.
Af þessu má vera ljóst aö Birkir
Kristinsson úr Fram, varamark-
vörður ólympíuliðsins, mun taka
sæti Friðriks i leikjunum við
Holland og Austur-Þýskaland í
næstu viku. -JKS
Pétur Pétursson ekki í landsliðinu:
„Sártað frétta
þetta svona“
„Það er mál Sigfrieds Held hvernig
hann velur sitt landslið og ég segi
ekkert við hans aðferðum. En mér
þykir það sárt, eftir að hafa fómað
miklu fyrir það að leika með íslenska
landsliðinu síðustu tíu árin, að þeir
hjá KSÍ skuli ekki geta lyft símtólinu
til að tilkynna mér þessa ákvörðun
í stað þess að ég frétti af henni í gegn-
um fjölmiðla," sagði Pétur Péturs-
son, landsliðsmaöur úr KR, í samtali
við DV í gærkvöldi.
Sigfried Held hefur ákveðið að velja
Pétur ekki í landsliðshópinn fyrir
vináttuleikinn gegn Ungverjum í
Búdapest þann 4. maí. Ástæðan er
sú að Pétur sleppti tveimur síðustu
landsleikjum íslands á síðasta ári
vegna brúðkaupsferðar. „Hefði ég
gert eitthvað rangt myndi ég skilja
betur þessi vinnubrögð KSÍ en ég á
erfitt meö aö kyngja þessu. Ég vil
hins vegar ekkert segja um framtíö
mína með íslenska landsliðinu, það
veröur bara að koma í ljós hvernig
þau mál þróast," sagði Pétur. -VS
Reykjavíkurmótið í knattspymu:
KR-ingar mæta Val
KR-ingar unnu öruggan sigur á ÍR
í gærkvöldi, 3-0, og tryggðu sér þar
með rétt til að leika gegn Valsmönn-
um í undanúrslitum Reykjavíkur-
mótsins um næstu helgi.
ÍR dugði jafntefli til að komast
áfram á kostnað KR en sýnt var hvert
stefndi þegar Willum Þórsson og Pét-
ur Pétursson skoruðu fyrir KR í fyrri
hálfleik, Pétur úr vítaspyrnu. KR
nældi sér síðan í aukastig með þriðja
markinu, Sæbjörn Guðmundsson
átti þá skot, boltinn hrökk af mark-
verði og varnarmanni ÍR í markið.
Lokastaðan í riðlinum varð þessi:
Fram.............3 3 0 0 6-1 6
KR...............3 2 0 1 5-2 5
ÍR...............3 1 0 2 4-6 3
Ármann...........3 0 0 3 1-7 0
Fylkir og Víkingur mætast í loka-
leik A-riöils í kvöld. Liðin tvö berjast
um annað sætið og Víkingum dugar
jafntefli til að ná því og mæta Fram
í undanúrslitum. -VS
Enska knattspyman:
Dýrmæt stig í súginn
Portsmouth missti af tveimur dýr-
mætum stigum í fallbaráttunni í
gærkvöldi þegar Dennis Wise náði
að jafná fyrir Wimbledon, 2-2, á loka-
mínútunum í leik liðanna í London.
Hann skoraði einnig fyrsta mark
leiksins, en í millitíðinni komu Paul
Mariner og Kevin Dillon Portsmouth
í 1-2.
Everton komst í þriðja sæti með 2-1
útisigri á Coventry, upp fyrir QPR
sem tapaði 2-1 í Luton. Watford á
aðeins tölfræðilega möguleika á aö
forðast fall eftir 1-1 jafntefli gegn
Newcastle á heimavelli.
Millwall stefnir hraðbyri á 1. deild,
vann nú 2-1 útisigur á Bournemouth
í gærkvöldi. Huddersfield og Oldham
skildu jöfn, 2-2, og Sheöield United
vann Plymouth, 1-0. -VS
Hafnfirðingar!
NÝ OG BETRIFRAMKÖLLUNARÞJÓNUSTA.
NÚ BJÓÐUM VIÐ H-LÚX HRAÐFRAMKÖLLUN.
FILMAN INN FYRIR KL. 12 -TILBÚIN KL. 16.
TRYGGÐU GÆÐIN -TAKTÁ KDDAK...
HBókabúó.
•BððWgMT
Reykjavíkurvegi 64, S. 651 630 - Strandgötu 3, s. 5051 5.