Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1988, Síða 23
MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988.
23
■ Til sölu
Mitsubishi Colt '82 til sölu, með yfirgír.
Uppl. í síma 99-1309.
Græna línan. Marja Entrich heilsuvör-
ur fyrir húðina. Fæðubótarefni.
Jurtate, skíðagleraugu og móðueyðir.
Naglapúss. Aðstoðum fólk með skart-
gripaofnæmi. Þjónusta snyrtifræð-
inga (í vesturbæ og Breiðholti).
Heimakynningar. Greiðslukortaþjón-
usta. Póstkrafa. Græna línan, Týs-
götu, sími 91-622820.
Nuddtækiö „Meistarinn", lækkað verð,
gott við bólgum og verkjum. Megr-
unarvörur og leikfimispólur. Vítamín-
kúrar, m.a. fyrir hár. Gjafa-, snyrti-
og baðvörur. Slökunarkúlur í bílinn.
Póstsendum. Opið alla daga til 18.30
og laug. til kl. 16. HeilsumEu-kaðurinn,
Hafnarstræti 11, sími 622323.
Mikið af fallegum málverkum og mynd-
um til sölu, speglar í römmum.
Innrömmum spegla. Mikið úrval af
rammalistum á málverk og grafík-
myndir. Innrömmun Sigurjóns.
Ármúla 22, sími 31788.
Nýlegt, grðtt leöursófasett, 3ja sæta
sófi + tveir stólar, einnig hvít
bamavagga, blár taustóll, burðarrúm
og skiptiborð frá versluninni Vörð-
unni. Allt vel með farið og á góðu
verði. Uppl. í síma 32806.
Til sölu 2 sfk. 12" breið Sears vetradekk
á krómfelgum, 5 stk. 14x175" ónegld
vetrardekk, sem ný, á felgum, undan
Toyotu, 1 stk. superteak bíltæki, út-
varp + kassetta. Uppl. í síma 13246 í
hádegi og e.kl. 19.
Ál - plötur - prófilar. Eigum á lager
flestar stærðir af plötum og prófílum,
plötur frá 0,5-20 mm og úrvalið alltaf
að aukast, ryðfritt stál, plötur og pró-
fílar. Sendum um allt land. Málm-
tækni, Vagnhöfða 29, s. 83045, 83705.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Bjömsson, hús-
gagnabólstmn, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Bifreiðaeigendur. Marshall og Dunlop
sumardekk í fjölbr. úrvali, lágt verð,
umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjól-
barðaverkstæðið Hagbarði, Ármúla
1, s. 687377, ek. inn frá Háaleitisbr.
Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Dælur i sérflokki. Skólp-, vatns- og bor-
holudælur til afgr. strax eða eftir
pöntunum, allt til pípulagna. Bursta-
fell, byggingavöruversl., s. 38840.
Lister vél, 3ja strokka, loftkæld, end-
urnýjuð af umboðinu, 20 hk. alternat-
or og 1‘ Jabeo bensíndæla getur fylgt;
Verð 130 þús. Uppl. í síma 91-27461.
Ótrúiega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
Útsala. Kenwood hrærivél á 1.700 kr.,
Ulferts sófaborð á 3.000.-, Bloomberg
tvískipur kæliskápur, 2ja ára gamall
o.fl. til sölu. Uppl. í síma 79319.
2 blautbúningar til köfunar í topplagi
og á sanngjörnu verði. Uppl. í síma
91-18027 milli kl. 20-23.
Electrolux kæliskápur, 343 lítrar, til
sölu, er sem nýr, brúnn að lit, verð
12 þús. Uppl. í síma 689072.
Mjög falleg hvit, ný og ónotuð dragt,
nr. 38, til sölu, upplögð stúdentadragt.
Uppl. í síma 73700 eftir kl. 17.
Piano, sófasett, borðstofuborð sófa-
borð, 2 svefnbekkir og inskotsborð, til
sölu. Uppl. í síma 65008.
Stopp. Vantar þig góðar VHS eða
Beta videospólur til upptöku fyrir
hálfvirði? Hringdu þá i síma 31686.
Söluturn til sölu, sem upplagt væri að
breyta í skyndiþitastað. Uppl. í síma
689686 e. kl. 20.
Ársgamali Dancall farsimi til sölu. Á
sama stað hlutabréf í Sendibílastöð-
inni hf. Uppl. í síma 33344.
Mauser cal. 757 til sölu. Uppl. í síma
20023 í dag og næstu daga.
Vélsleðakerra með Ijósum til sölu,
einnig brotvél. Uppl. í síma 32103.
■ Verslun
Prjónagarn til sölu. Acryl á kr. 468 pr.
kíló. Bómull/acryl (hrokkið) kr. 600.
Bómull/acryl (slétt) kr. 700. Sértilboð
ýmsar gerðir, kr. 300. Póstsendum,
kreditkortaþjónusta. Prjónastofan Ið-
unn hf., Skerjabraut 1, Seltjamamesi,
sími 611680/611690.
Útsala - útsala.
Stórútsala á hágæða-prjónagarni frá
Stahlsche Wolle. 30 til 60% afsláttur.
Útsalan er aðeins til mánaðamóta.
Vgrið velkomin!
Verslunin Ingrid, Hafnarstræti 9.
Póstsendum. S. 621530.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Verksmiöjusala. Stórkostlegur afsiátt-
ur af allskonar prjónavörum, t.d.
peysur, treflar, jakkar, kápur, dragtir,
ennfremur ullargam, prjónabútar, allt
úr 100% ulL Lesprjón, Skeifunni 6,
suðurinngangur.
Bílsætahlifar (cover) og mottur.
sniðið á hvem bíl. Mikið úrval efna,
slitsterk og eld-tefjandi. Betri endur-
sala, ráðgjöf, gott verð. Kortaþj.
Thorson hf., s. 687144 kl. 9-17.
■ Oskast keypt
Gamalt hjólhýsi óskast, ca 14 fet, má
þarfnast lagfæringar, á að notast á
pallbíl, á sama stað fæst Escort '74 á
1.000 kr. Uppl. í síma 52936 e.kl. 17.
ísskápur óskast, hámarksstærð
1,40x60. Hafið samband í síma 31334
eftir kl. 16.
Hamborgarapanna og pylsupottur ósk-
ast keypt. Uppl. í síma 93-61466.
■ Fatnaður
Fyrirtæki, einstaklingar og annað gott
fólk. Saúmum eftir máli á alia, konur,
börn og karla. Erum klæðskera- og
kjólameistarar. Einnig brevtinga- og
viðgerðaþjónusta. Spor í rétta átt sf„
saumaverkstæði, Hafnarstræti 21,
sími 15511.
Dökkgrænn rúskinnsjakki til sölu, glæ-
nýr og selst með góðum afslætti. Uppl.
í síma 672746.
■ Fyrir ungböm
Leita að barnakoju! Óska eftir að
kaupa notaða bamakoju. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-8376.
Silver Cross barnavagn með stálbotni
til sölu, blár, mjög nýlegur.- Uppl. í
síma 23293.
Vínrauð flauelskerra, sem hægt er að
láta sofa í, til sölu, einnig Hókus Pók-
us bamastóll. Uppl. í síma 79541.
Mjög vel með farinn Brio bamavagn
til sölu. Uppl. í síma 35238 eftir kl. 16.
Óska eftir að kaupa Hokus Pokus stól
og göngugrind. Úppl. í síma 622864.
■ Hljóðfæri
Píanóstillingar - viðgerðarþjónusta.
Tek að mér píanóstillingar og viðgerð-
ir á öllum tegundum af píanóum og
flyglum. Steinway & Sons, viðhalds-
þjónusta. Davið S. Ólafsson, hljóð-
færasmiður, sími 73739.
Ný og notuð píanó og flyglar í miklu
úrvali. Mjög hagstætt verð og
greiðsluskibnálar. Hljóðfæraverslun
Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14,
sími 688611.
Pianóstillingar og viðgerðir. Öll verk
unnin af fagmanni. Uppl. í síma 44101
eða í Hljóðfæraverslun Leifs H.
Magnússonar í síma 688611. Stefán
H. Birkisson hljóðfærasmiður.
Góður Sakura rafmagnsgítar og Ro-
land Bolt 60 magnari til sölu. Selst á
mjög góðu verði. Uppl. í síma 91-
109356 á kvöldin.
Píanóstillingar og viðgerðir, öll verk
unnin af fagmanni. Stefán H. Birkis-
son hljóðfærasmiður, sími 30734 eða
44101.
Rokkbúðin - sú eina rétta. Eigum einn
Emax fyrirl. Umboðssala, nýjar vörur
t.d. Studiomaster, Washburn o.fl.
Rokkbúðin, Grettisgötu 46, s. 12028.
Til sölu litið notaö Yamaha trommu-
sett, taska fylgir. Uppl. í síma 93-81164
milli kl. 19 og 20.
Trommusett. Ódýrt tíommusett óskast.
Á sama stað til sölu Dodge Dart ’74,
2ja dyra. Uppl. í síma 42556 eftir kl. 17.
■ Hljómtæki_____________________
Rúmlega ársgömul, góð Fisher hljóm-
tækjasamstæða, til sölu, verð kr. 30-35
þús., einnig telpnareiðhjól, kr. 1.500.
Sími 74587 eftir kl. 18 út þessa viku.
4ra mánaða gömul fjarstýrð Technics
stæða + geislaspilari til sölu á 30
þús. Uppl. í síma 79803 eftir kl. 18.
Tll sölu nýr Philips CD 150 geislaspil-
ari. Uppl. í síma 686705 eftir kl. 20.
■ Teppaþjónusta
Hreinsiö sjálf - ódýraral Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll
teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa.
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430.
■ Húsgögn
Vel með farinn hornsófi til sölu, verð
kr. 20 þús. Uppl. í síma 674235.
Borðstofuborð til sölu og 6 stólar, 4
ára gamalt, gamall stíll, keypt í Versl-
uninni Heimilið við Sogaveg. Uppl. í
síma 82771 eftir kl. 15.
Góöur leðurstóll til sölu, einnig gamalt
sófasett óg borðstofuskápur á kr.
2.500. Uppl. í vs. 42740 og hs. 623127
eftir kl. 18.
Ný húsgagnaverslun að Kleppsmýrar-
vegi 8. Sófasett og homsófar eftir
máli. Borð og hægindastólar. Besta
verð í bænum. Bólsturverk, sími 36120.
Takið eftir. Óska eftir að kaupa tví-
breið-
an svefnsófa í góðu standi, lengd ekki
yfir 195 cm. Uppl. í síma 41016 eftir
kl. 18.
Sófasett til sölu, 3 + 2+1, einnig massíf
sófaborð. Uppl. í síma 31668 eftir kl.
18.
Sófasett, einn sófi og tveir stólar, til
sölu, mjög vel með farið, verð 15 þús.
Uppl. í síma 675779.
■ Búslóð
Philips uppþvottavél, ryksuga, svefn-
bekkur, trévagn á hjólum fyrir börn
til að draga og sitjg í, bamabað með
borði, 5 manna tjald, 7 manna leður-
hornsófi brúnn + furusófaborð,
fumborðstofusett með 6 stólum, 2ja
sæta antiksófi, sem nýtt kvenreiðhjól,
2 springdýnur, stór pottablóm, o.m.fl.
Uppl. í síma 53536 e.kl. 17 í dag og
næstu daga.
■ Bólstnm
Klæðningar og viögeröir á gömlum og
nýlegum húsgögnum. Allt unnið af
fagmanni. Úrval af efnum. Fljót og
góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 681460.
Bólstmn Hauks, Háaleitisbr. 47.
■ Tölvur
Amiga 1000 með mús og aukadrifi.
Lítið notuð og mjög vel með farin.
Forrit og leiðbeiningabækur fylgja.
Uppl. í síma 656606.
Commodore 128 með diskettudrifi og
tölvubandi til sölu, ritvinnsluforrit
Geos, mús, stýripinni og 150 leikir.
Uppl. í síma 92-68336.
Acorn Electron tölva til sölu, ásamt
diskettudrifi, skjá og ýmsu fleiru.
Uppl. í síma 681656.
Amstrad 64k CPC 464 með litaskjá og
leikjum til sölu, staðgreidd. Uppl. í
síma 667145 eftir kl. 17.
Commodor 64K tölvatil sölu. Kasettu-
tæki, leikir og stýripinni fylgja. Uppl.
í síma 688604 e. kl. 18.
Commodore PC tölva til sölu, selst
ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
74166 á kvöldin.
Commodore Amiga 2000 til sölu, ásamt
nokkrum forritum. Uppl. í síma 651184
eftir kl. 17.
Atari STFM 520 til sölu, verð 15 þús.
Uppl. í síma 79803 eftir kl. 18.
■ Sjónvörp
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Heimaviðgerðir eða á verkstæði.
Sækjum og sendum. Einnig loftnets-
þjónusta. Ábyrgð 3 mán. Skjárinn,
Bergstaðastræti 38. Opið frá kl. 8.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuö og ódýr litsjónvörp til sölu,
ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, símar 21215 og 21216.
■ Dýrahald
Brúnn, 7 vetra alhiiöa hestur, vindótt
hryssa, 5 vetra, alhliða, brún hryssa,
5 vetra, alhliða, moldóttur, 6 vetra
klárhestur með tölti, brúnn, 7 vetra
klárhestur með tölti. Pláss geta fylgt
öllum hrossunum. Til sýnis í Neðri
Fáki v/Sprengisand, uppl. hjá hirðum.
Hestamenn.
Munið eftir dansleiknum sem halda á
í Reiðhöllinni 23. apríl. Frábær
skemmtiatriði. Verð atgöngumiða kr.
2.200. Pantanir í síma 673620.
Reiðhöllin hf.
Hesteigendur athuglð. Óskum eftir að
kaupa nokkkur góð, traust og þæg vel
töltgeng hröss á aldrinum 5-9 vetrá.
Uppl. að Bitru 6, Víðidal og í síma
91-673285. Gunnar og Hreggviður.
2 fallegir 9 vikna hvolpar fást gefins,
íslensk/skoskir. Uppl. í síma 656122
eftir kl. 17.
Fæst gefins.6 mánaða húsvön blend-
ingstík fæst gefins. Uppl. í síma 46339
e. kl. 18.
Óska eftir góðum heimilum fyrir hvolpa,
faðirinn er svartur poodle, verða ekki
mjög stórir. Uppl. í síma 92-16917.
9 vetra leirljós hestur til sölu, með all-
an gang. Uppl. í síma 651419.
Lassy Colly. Hreinræktaðir Lassy-
hvolpar til sölu. Uppl. í síma 686304.
Óska eftir 1000 lítra fiskabúrl. Uppl. í
síma 72989.
■ Vetrarvörur
Vélsleði til sölu. Polaris CXL '81, 340
cc, í góðu lagi. Verð 100-130 þús. Til
sýnis og sölu hjá Vélhjól og sleðar,
Stórhöfða 14, sími 681135 eða hjá
Ragnari í síma 84710.
Nýr vélsleði til sölu, Yamaha SRV.
Uppl. í síma 93-51201 eftir kl. 19.
■ Hjól_______________________
Reiöhjól. Tökum allar gerðir reiðhjóla
í umboðssölu. Sportmarkaðurinn,
Skipholti 50c (gegnt Tónabíói), sími
31290.
Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar
gerðir hjóla, eigum til sölu uppgerð
hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlands-
braut 8 (Fálkanum), sími 685642.
Hjól til sölu: Suzuki TS 50 X '87, ekið
5.500 km, vel með farið. Uppl. í síma
96-41428.
Kawasaki 110 fjórhjól til sölu, skipti
möguleg á góðri skellinöðru. Uppl. í
síma 982871 eftir kl. 19.
Kawasaki KL 250 '84 til sölu, skipti
möguleg á motorcrosshjóli. Uppl. í
síma 77194. Bjarki,
Relðhjól. 10 gíra DBS kvenmannshjól
til sölu, verðhugmynd 15 þús. Uppl. í
síma 671216.
Suzuki Dakar 600 enduro, árg. '87 til
sölu, lítur mjög vel út. Úppl í síma
98-1747. Hörður. _______________________
Óska eftir að kaupa 600 cc endurohjól,
'85-'86. Verð í síma 43796 í dag og
40010 á morgun. Sigurjón.
Óska eftir góðri Hondu MT eða MTX
á 30-40 þús. Uppl. í síma 93-13161 eftir
kl. 19.
Vil kaupa mótocrosshjól, 125-250 cc.
Uppl. í síma 91-11950 kl. 19-21.
Óska eftir aö kaupa Kawasaki kross-
ara. Uppl. í síma 99-2737.
■ Vagnar
Sölutjaldið, Borgartúni 26 (bak við Bíla-
naust). Hjólhýsi, ný og notuð, tjald-
vagnar, nýir og notaðir, fólksbíla-,
jeppa-, báta-, vélsleða- og bílaflutn-
ingakerrur. Orginal dráttarbeisli á
allar gerðir bíla. Ábyrgð tekin á 1200
kg. þunga. Verð með rafinnstungu frá
4800 kr. Afgreiðslutími 2 vikur. S.
626644 frá 9-12 og 13-18 virka daga.
Laugardaga frá 10-16.
Hjólhýsi - sumarhús. Get útvegað hjól-
hýs'i frá 17-34 fet. Sendi bæklinga.
Uppl. í síma 622637 eða 985-21895.
Hafsteinn.
Combi Camp 100 tjaldvagn til sölu.
Uppl. í síma 77074.
Óska eftir notuðu hjólhýsi. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
■ Til bygginga
Einangrunarplast, rotþrær, hreinsi-
brunnar. Borgarplast, Borgamesi,
sími 93-71370.
■ Byssur________________________
Veiðihúsið auglýsir. Landsins mesta
úrval af byssum og skotfærum, bæði
nýjum og notuðum. Dan Arms bagla-
skot. Leopold og Redfield sjónaukar.
Laser miðunartæki á byssur. Hleðslu-
tæki og hleðsluefni fyrir riffil- og
haglaskot. Viðgerðaþjónusta fyrir
byssur. Verslið við fagmann. Sendum
í póstkröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17,
sími 84085.
Veiðihúsið auglýsir: Höfum fengið um-
boð á íslandi fyrir Frankonia Jágd
sem er stærsta fyrirtæki Vestur-
Þýskalands í öllum skotveiðivörum.
540 bls. pöntunarlisti kostar kr. 480.
Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið Nóa-
túni 17. Sími 84085.
Bogfimi. Eiríkur Þorláksson flytur er-
indi um bogfimi að Skemmuvegi 14,
Veiðiseli, miðvikudag kl. 20.30. Allt
áhugafólk, komið og ræðið málin við
Eirík og skoðið boga. Skot'veiðifélag
Reykjavíkur og nágr. (Fræðslunefnd.)
■ Flug____________________
Til sölu er 1/7 hlutur í Cessna XP, skýl-
isaðstaða í Fluggörðum. Uppl. í síma
687666 og 985-20006.
■ Sumarbústaðir
Rotþrær og hreinsibrunnar, smíðum
sumarbústaði. Uppl. í síma 93-71370.
93-71660 á kvöldin og um helgar.
■ Fyrir veiðimenn
Veiðihúsiö auglýsir. Seljum veiðileyfi
í lax, silung og sjóbirting. Mikið úrval
af veiðibúnaði og veiðifatnaði. Við-
gerðaþjónusta fyrir veiðistangir og
hjól. Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, sími 84085.
Nokkur laxveiðlleyfi til sölu í Andakílsá
í Borgarfirði. Nýtt og stórglæsilegt
veiðihús með rafmagni og hitaveitu.
Uppl. í síma 91-41343 eftir kl. 19.
Stangaveiöifélag Hafnarfjarðar. Síðasta
opna hús vetrarins verður í kvöld,
miðvikud. 20. apríl, að Lækjargötu 10,
léttar veitingar. Skemmtinefnd.
Ármenn. Við ljúkum vetrardagskránni
með pöddukvöldi, miðvikudagskvöld-
ið 20. apríl í Árósum, Dugguvogi 13.
■ Fasteignir______________
Stykkishólmur. 75 frn íbúð með vönduð-
um innréttingum til sölu í Stykkis-
hólmi. Laus fljótt. Hugsanleg skipti á
íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í
síma 99-6983.
Keflavik. 5 herb. og eldhús til sölu.
Lítið áhvílandi. Uppl. í síma 92-14430.
■ Fyrirtæki
Söluþjónustan, fyrirtækjasala.
• Sólbaðsstofa í Breiðholti.
• Sælgætisbúð við Laugaveg.
•Tískuvöruverslun í Kópavogi.
• Sölutum í Kópavogi.
• Bama- og unglingaverslun í Breið-
holti.
• Sölutum á Seltjamamesi.
• Sölutum í vesturbæ (miðbæ).
• Sportvömbúð í Breiðholti.
• Snyrtivöruverslun í vesturbæ.
• Rafmagnsfyrirtæki fyrir norðan.
• Sölutum í austurbæ.
• Rafvélafyrirtæki í Kópavogi.
• Pylsusala í austurbæ.
• Blóma- og gjafavöruverslun í Breið-
holti.
• Söluturn á Kringlusvæðinu.
• Tískuvöruverslun í Hafnarfírði.
• Fyrirtæki í byggingariðnaði.
• Topptískuverslun í miðbæ (góð um-
boð).
• Söluturn í Hafnarfirði.
Ömgg og góð þjónusta. Söluþjónust-
an, fyrirtækjasala, Síðumúla 27, sími
32770._____________________________
Full búð af spluríkunýjum vörum rúllu-
kragabolir, þunnar gammosíur, allt í
nýjustu litunum, smekkbuxur, smekk-
pils, Bermudabuxur, sumarskyrtur,
þunnir bolir o.fl. Sendum í póstkröfu,
verslunin Hlíð, Grænatúni, sími 40583.
Meðeigandi óskast að sólbaðsstofu,
sem hefur leikfimi- og nuddaðstöðu,
gott tækifæri fyrir leikfimikennara,
miklir möguleikar. Hafið samband við
' auglþj. DV í síma 27022. H-8384.
Söluturn til sölu, velta 750 þús. á mán.
Selst fyrir tvær mánaðarveltur ef sam-
ið er strax. Langur Ieigusamningur.
Góð greiðskukjör. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8397.
Vefnaðarvörulager til sölu á góðum
kjörum, um er að ræða breiða og góða
línu í fatnaðar- og heimilisefnum
ásamt tilleggsvöru. Uppl. í síma
651558.
Fataverslun. Óskum eftir að kaupa
fataverslun. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8261.
Veistu- og framleiðslueldhús til sölu.
Uppl. í símum 656330,79056 og 45430.
■ Bátar
Bátavélar.
Á lager eða til afgreiðslu fljótlega.
Mermaid bátavélar 35-300 ha.
Bukh bátavélar 8-48 ha.
Mercruiser hældrifsvélar,
bensín 120-600 ha.,
dísil 150 og 180 ha.
Mercury utanb.mótorar 2,2 -220 ha.
Góðir greiðsluskilmálar. Góð vara-
hlutaþjónusta. Hafið samband og fáið
frekari uppl. Vélorka hf., Grandagarði
3, Reykjavík, sími 91-621222.
Sklpasala Hraunhamars. Til sölu 230-
20-18-17-14-12-11-10-9-67-6 og 5 tonna
þilfarsbátar úr viði, stáli, plasti og
áli. Ýmsar stærðir og gerðir opinna
báta. Kvöld- og helgarsími 51119 og
75042. Skipasala Hraunhamars,
Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími
54511._________________________________
Sportbátaeigendur - þjónusta. „Er bát-
urinn klár fyrir sumarið?" Get bætt
við mig verkefnum í standsetningum
og viðgerðum á bátum og tileyrandi
búnaði. ATH. Snarfarafélagar fá sér-
stakan afslátt. Uppl. í síma 73250 og
36825 á kvöldin.
Til sölu planandi fiskibátur, 4,2 tonn, vél
Volvo Penta 165 hö„ Duoprop drif, 12
og 24 w rafkerfi, færavindur, björgun-
arbátur og vagn, ennfremur Volvo
Penta vél með Duoprop drifi. mæla-
borði. S. 97-61256 e.kl. 20.___________
Óska eftir 4ra tonna skelbát eða færey-
ingi. Hafið samb. við auglþj. DV í síma
27022. H-8391.