Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1988, Blaðsíða 24
24
MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bátar
Bátamót. Trefjaplastmót til sölu af 4ra
tonna trillubát (færeying) ásamt fylgi-
hlutum, hagstætt verð og góðir
greiðsluskilmálar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8352.
Útgerðarmenn-skipstjórar. 6" eingimis
net no: 10-12, 7" eingimisnet no: 15,
7" kristalnet no: 12, grásleppunet.
Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sími
98-1511 og hs 98-1700 og 98-1750.
65 ha. Mercury utanborsmótor til sölu,
í góðu standi. Verð 90 þús. Einnig
nýtt Sonic inboard/outboard drif.
Uppl. í símum 641480 og 43472.
Fiskkör fyrir smábáta, 310 1 einfalt og
350 1 tvöfalt, einangrað. Línubalar, 70
1. Borgarplast hf., s. 46966, Vesturvör
27, Kóp.____________________________
Flugfiskur, 22ja feta, með Mercruiser
vél, lóran, dýptarmæli, 2 talstöðvum,
áttavita og 2 rafmagnsvindum, til
sölu. Uppl. í síma 93-11029.
Vantar utanborðsmótor, helst 35 ha,,
Mercury, má þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 641413 alla daga og 641780
á daginn og á kvöldin.
Óska eftir Sóma 600, góð útborgun.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8351.______________________
6-10 tonna bátur óskast til leigu á
handfæri í sumar. Uppl. í síma
92-13969.
Óskum eftir að taka á leigu góðan hand-
færabát í 2 mánuði, vanir menn. Uppl.
í síma 622251.
7 tonna bátur til sölu, vel búinn tækjum
Uppl. í síma 94-2570 eftir kl. 19.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup.
afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS.
Leigjum einnig út videovélar, moni-
tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip-
holti 7, sími 622426.
Heimiidir samtfmans. Leigjum út
videoupptökuvélar, sjónvarpsskerma,
sérhæfð myndbándstæki, VHS klippi-
aðstöðu með myndblöndunartækjum
og hljóvinnslu. Yfirfærum einnig 8 og
16 mm kvikmyndir á myndband. HS,
Suðurlandsbraut 6, sími 688235.
Stopp-stopp-stopp. Leigjum út mynd-
bandstæki, hörkugott úrval mynda,
nýjar myndir samdægurs. Austur-
bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515.
Nýtt videotæki á frábærum kjörum, og
einnig nýr örbylgjuofn til sölu. Uppl.
í síma 675289 eftir kl. 19.
■ Varahlutir
Bilapartar, Smiðjuvegi 12, s. 78540 og
78640. Nýlega rifnir: D. Charade ’88,
Cuore '87, Charmant ’83-’79, Ch.
Monza ’87, Saab 900 ’81 99 ’78, Volvo
244-264, Honda Quintet ’81, Accord
’81, Mazda 323 ’80 ’82, Subaru 1800
’83, Justy ’85, Nissan Laurel '81, Toy-
ota Cressida ’80, Corolla ’80-’81,
Tercel 4wd ’83, MMC Colt ’81, Galant
’79, BMW 728 ’79 316 ’80, Opel Kad-
ett '85, Rekord ’79, Lada Sport ’79, Ch.
Citation ’80, Nova '78, AMC Concord
’79, Dodge- Omni, Bronco ’74 o.m.fl.
Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð.
Sendum um land allt. - -
Biiabjörgun, Rauðavatni, Smiðjuvegi
50. Símar 681442 og 71919. Erum að
rifa Datsun 280c '81, Datsun Cherry
'81, Daihatsu Charade ’80, Colt '81,
Toyota Cressida ’78-’80, Golf ’76-’82,
Honda Prelude '81, Honda Accord ’79,
Audi 100 ’77 ’80, Passat ’79 ST, Ch.
Nova- Concorse '11, Rússajeppa '79,
Volvo ’71-’78, Subaru ST ’77 ’82,
Citroen GSA Pallas ’83, og margt
fleira. Kaupum nýlega bíla til niður-
rifs. Opið frá 9 22 alla daga vikunnar.
Notaðir varahlutir í Range Rover,
Landrover, Bronco, Scout, Wagoneer,
Cherokee, Lada Sport, Ford 250 pic-
kup, Subaru ’83, Toyota Corolla '82,
Mazda 929 '82 og 626 ’81, Honda Acc-
ord ’79, Galant ’77-’82, Lancer '81,
Colt '80-’83, Daihatsu Charmant og
Charade, Fiat Uno ’84, Fiat Regada
’85, Benz 280 SE ’75. Uppl. i síma 96
26512 og 9623141._____________________
Bilameistarinn hf Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 78225. Eigum varahluti
í Audi 80, 100 ’79, Charade ’80, Char-
mant ’79, Cherry ’80, Citroen GSA ’84,
Fairmouth ’79, Lada Samara ’86, Saab
99 ’74-’80, Skoda ’83-’87, Suzuki Alto
’ð81, Suzuki ST90 ’83, Toyota Cressida
’79, eigum úrval varahluta í fl. teg.
Opið 9-19 og 10-16 laugardaga.
Hedd hf.t Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Range Rover ’76, C. Malibu ’79,
Suzuki Alto ’83, Volvo 244 ’80, Subaru
’83, Mazda 929 og 626 ’81, Lada ’86,
Cherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74,
Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum
nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
Sendum um land allt. S. 77551 og
78030. ÁBYRGÐ.
/ Já, tveir menn eftir
hér. Einn viö kirkjuna,
annar viö
brúna.i
Förum og
náum í þá,
. Willie.
jHér eru engin farartæki,1
en við heyrðum tvo bíla ak
suður í leit að okkur. Með
þeim eru flestir menn
i Le Sangliers J
Modesty
Breno - yfirgefið þorp.
MODESTY
BLAISE
by PETER O’DONNELL
trnn >r NEVILLE COLVIH
6-9
Hvutti
I Hvað ætli þel
\ verið?
| ©KFS/Distr. BULLS