Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1988, Side 27
MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988.
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Atviimuhúsnæði
Óska eftir atvinnuhúsnæði, 100-200 m2,
með góðum innkeyrsludyrum í
Reykjavík eða Kópav., góð umgengni
og þrifnaður áskilinn. Uppl. í síma
35573 og 30517._____________
Okkur vantar ca 120 mJ iðnaðarhús-
næði fyrir trésmíðaverkstæði í
Kópavogi eða nágrenni. Uppl. í síma
76440.______________________
Óska að taka á leigu 70-150 m1, undir
rannsóknaaðstöðu og skrifstofur.
Matvælatækni, Steinasel 8. Uppl. í
síma 77180.
■ Atvinna í boði
Au-pair frá júni-sept., óskast til ungra
bandarískra hjóna með eitt barn í
USA. Frekari uppl. í síma 689605 milli
kl. 19 og'22 í kvöld.
Iðuborg Iðufelli 16 vantar fóstru í
stuðning allan daginn á dagheimilis-
deild, einnig vantar yfirfóstru á
leikskóladeild frá 15. maí, svo og
starfsmann í sal eftir hádegi. Uppl.
gefur forstoðumaður í símum 76989
og 46409.
Við erum einn skemmtilegasti skemmti-
staðurinn í bænum og okkur vantar
hresst og gott starfsfólk í öll störf, góð
laun í boði fyrir reglusamt og vant
fólk, meðmæli mega gjaman fylgja.
Umsóknir leggist inn á afgr. DV fyrir
föstudagskv. merkt „ Hress....“.
Okkur vantar duglegt og áreiðanlegt
starfsfólk í sal á veitingahúsi, og í upp-
vask, vaktavinna, sakar ekki að viðkom-
andi sé glaðlynd(ur) og hress, góö laun
t boði. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-8359.
Vantar vanan matreiðslumann í 3 mán-
uði í sumar á lítinn veitingastað úti á
landi, góð laun fyrir góðan mann.
Uppl. um menntun og fyrri störf legg-
ist inn á DV merkt „Veitingastaður
úti á landi“.
Óskum að ráða nú þegar harðduglegan
mann til hreinlegra lagerstarfa. Skrif-
legar umsóknir ásamt meðmælum
sendist til Íslensk/ameríska verslun-
arfélagsins, Tunguhálsi 11, 110
Reykjavík.
Sölustörf. Hresst fólk óskast til sölu-
st., kvöld-/helgar-, og/eða dagsstarf.
Góð laun í boði, miðast við árangur,
eigin bíll æskil., ekki skilyrði. Hafið
samb. við DV í s. 27022. H-8341.
Bakari-nemi óskum eftir að ráða baka-
ra og nema til starfa sem fyrst. Uppl.
á staðnum fyrir hádegi. Kornið,
Hjallabrekku 2, Kópavogi, sími 40477,
hs. 41498.
Hraðfrystistöö Þórshafnar hf., Þórshöfn
óskar eftir að ráða tvo vana lyftara-
menn til starfa nú þegar. Húsnæði í
boði. Uppl. í síma 9661111 frá kl. 8-19
og á kvöldin í síma 9681161.
Hótel Borg óskar eftir að ráða röskan
starfskraft í þvottahús í heilsdags
vinnu, og herbergisþernur í vakta-
vinnu. Umsóknareyðublöð liggja
frammi í móttöku hótelsins.
Starfsmaður óskast I uppvask. Vinnu-
tími 9-17 virka daga, einnig aðstoðar-
fólk í sal á dansleikjum. Uppl. gefur
veitingastjóri eða yfirmatreiðslumað-
ur í síma 11440.
Umboðsmenn. Fólk sem vill taka að
sér umboðsverslun úti á landsbyggð-
inni fyrir þekkt fatafyrirtæki óskast.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8366.
Bakari og aðstoðarmaður óskast til
starfa í bakarí í Breiðholti. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-8383.
Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19
óskar eftir fóstrum, uppeldismennt-
uðu fólki og aðstoðarfólki í 100% og
50% störf. Uppl. í síma 36385.
Normi i Garöabæ vill ráða jámsmiði
og lagtækja menn, mikil vinna fram-
undan. Normi hf., Suðurhrauni 1,
Garðabæ. Uppl. í síma 53822.
Röskur og ábyggilegur starfskraftur
óskast í sölutum, unnið í tvo daga, frí
í tvo daga. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-8394.
Vantar þig vinnu á oliuborpöllum eða á
erlendri grund? Við erum með allar
uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S.
680397. Kreditkortaþjónusta.
Óska eftir hárgreiðslumeistara eða
sveini á hárgreiðslustofu. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-8392.
Óskum eftir að ráða samviskusaman
og laghentan mann í sprautuvinnu.
Um hlutastarf er að ræða. Uppl. í sím-
um 42673 og 44316.
Aðstoðarmann vantar í bakari. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-8358._____________________________
Meiraprófsbílstjóri óskast við fiskverk-
un í Reykjavík, mikil vinna. Uppl á
skrifstofutíma í síma 622343.
Mosfellsbær. Óskum að ráða mann
strax til starfa. Uppl. á staðnum.
Holtadekk.__________________________
Pípulagningamaður óskast til starfa,
eða maður vanur pípulögnum. Uppl.
í síma 76062._______________________
Ráðskona óskast á sveitaheimili í sum-
ar. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-8389.
Starfskraft vantar til afgreiðslu strax,
allan daginn. Hlíðakjör, Eskihlíð 10,
sími 11780 og 34829 eftir kl. 17.
Starfsmenn vantar á jarðbor strax.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8368.______________________
Stýrimaður vanur togveiðum óskast á
100 tonna togbát sem gerður er út frá
Hornafirði. Uppl. í síma 985-21975.
Vanan mann vantar á bát sem stundar
veiðar með dragnót frá Ólafsvík. Uppl.
í síma 95-1591._____________________
Ægisborg - ræsting. Starfsfólk óskast
til ræstinga frá 1 maí n.k. Nánari uppl.
gefur forstöðumaður í síma 14810.
Óskum eftir mönnum, (helst vönum), í
háþrýstiþvott og steypuviðgerðir.
Mikil vinna. Verktak hf., sími 78822.
Traustur starfsmaður óskast til að taka
að sér sérhæfða steypuvinnu víða um
land, tímabilið maí-sept. Tekjumögu-
leikar fyrir áhugasaman aðila. Búseta
á höfuðborgarsvæðinu ekki skilyrði.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.H-8378._______________________
Annan stýrimann vantar á rækjubát í
afleysingar. Uppl. í síma 13903.
Vantar vanan gröfumann á traktors-
gröfu. Uppl. í síma 44721 eftir kl. 19.
■ Atvinna óskast
Heimilishjálp, ræstingar. Tek að mér
heimilishjálp og ræstingar, er sjúkra-
liði að mennt og alvön ræstingum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8393.___________________
Röskur og liflegur 19 ára maður óskar
eftir skemmtilegu og vel launuðu
starfi. Get byrjað strax. Meðmæli.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8395.___________________
Enskur flugvirki óskar eftir atvinnu,
margt kemur til greina, t.d. á véla-
verkstæði. Uppl. í síma 20279 eftir kl.
18. •____________________________
Tek að mér húshjálp og fleira. Er með
símsvara. Sími 74423. örn. Geymið
auglýsinguna.
M Tapað fundið
Gullhringur tapaðist á Hótel Islandi sl.
laugardagskvöld, hringurinn er úr
gulli og rauðagulli með hvítri steina-
röð í miðið. Skilvís finnandi vinsam-
legast hringi í síma 74511 e.kl. 19.
■ Ýmislegt
Aðalfundur húseigendafélagsins verð-
ur haldinn föstudaginn 29. apríl kl.
17.30 á skrifstofu félagsins á Berg-
staðastræti lla. Dagskrá: Venjuleg
aðalfundarstörf. Stjórnin.
■ Einkamál
Ertu einmana eða vantar þig félaga?
Við erum með á 3. þúsund einstakl-
inga á skrá. Hafðu samb. í síma 680397,
leið til hamingju. Kreditkortaþj.
Leiöist þér einveran? Því ekki að prófa
okkar þjónustu? Mörg hundruð hafa
fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu
þig. Trúnaður. S. 623606 frá kl. 16-20.
Kona um fimmtugt óskar að kynnast
heiðarlegum manni á svipuðum aldri.
Algjörum trúnaði heitið. Uppl. sendist
DV, merkt „Vinur 101“, fyrir 29. apríl.
■ Spákonur
Spái í allt, nútíð, framtíð og fortíð.
Verð stuttan tíma við. Uppl. í síma
43054 aðeins milli kl. 12 og 13. Stein-
unn._________________________
Spái í 1988, kírómantí lófalestur í
tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú-
tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192.
Les i lófa og tölur, spál I spil. Sími 24416.
■ Skemmtanir
Danstónlist fyrir alla aldurshópa í
einkasamkvæmið, vorfagnaðinn og
aðrar skemmtanir. Eitt fullkomnasta
ferðadiskótekið á Islandi. Útskriftar-
árgangar fyrri ára: við höfum lögin
ykkar. Leikir, „ljósashow“..Diskótek-
ið Pollý, sími 46666.
Diskótekið Dísa. Upplagt í brúðkaup,
vorhátíðina, hverfapartíin og hvers
konar uppákomur. Argangar: við höf-
um gömlu, góðu smellina. Gæði,
þekking, reynsla. Allar uppl. í síma
51070 kl. 13-17 virka daga, hs. 50513.
Gullfalleg, indversk-fslensk söngkona
og nektardansmær vill skemmta um-
land allt í félagsheimilum, skemmti-
stöðum og einkasamkvæmum.
Pantanasími 42878.
■ Hremgemingar
ATH. Tökum aö okkur ræstingar, hrein-
gerningar, teppa- og húsgagnahreins-
un, gler- og kísilhreinsun, gólfbónun,
þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig
bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði
hreingerninga og sótthreinsunar.
Reynið viðskiptin. Kreditkortaþjón-
usta. Hreingemingaþjónusta Guð-
bjarts. Símar 72773 og 78386. Dag-,
kvöld-, helgarþjónusta.
Hreingerningar - teppahreinsun - ræst-
ingar. Önnumst almennar hreingern-
ingar á íbúðum, stigagöngum,
stofnunum og fyrirtækjum. Við
hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.-
gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hólmbræöur. Hreingerningar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm.
AG-hreingerningar annast allar al-
mennar hreingemingar. Gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Öppl. í síma 16296.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg
og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn,
sími 20888.
Tek að mér að þrifa glugga Uppl. í síma
51077.
■ Þjónusta
Nýjung i naglasnyrtingu Hinar heims-
þekktu Lesley-neglur, gervineglur,
styrking á eigin nöglum, viðgerðir,
ath. nýtt efni sem ekki skemmir eigin
neglur heldur styrkir og verndar.
Pant-
ið tíma og fáið uppl. Sími 686886.
Viðgeröir á steypuskemmdum og
sprungum. Lekaþéttingar - háþrýsti-
þvpttur, traktorsdælur að 400 bar. -
Látið fagmenn vinna verkin, það
tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsa-
smíðam. Verktak hf„ sími 78822.
Flísa- og dúkalagnir Tek að mér
flísa- og dúkalagnir. Uppl. í síma
24803 eftir kl. 17.
Sú eina sérhæföa i hárrækt. Erum með
Acupuncture og HeNe leysimeðferð
við hárlosi, húð- og hárvandamálum,
þjálfaðar af framleiðanda. Orkugeisl-
inn sf, í framtíðinni, sími 686886.
Byggingameistari Getum bætt við okk-
ur verkefnum, nýbyggingar, viðgerðir,
klæðningar og þakviðgerðir. Símar
72273 og 985-25973._____________
Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög-
gildur pípulagningameistari. Föst
tilboð. Pantið tímanléga. Uppl. í sím-
um 79651, 22657 og 667063. Prýði sf.
Innihurðir. Framleiðum ódýrar inni-
hurðir og karma, tilbúna undir
málningu. M. Guðmundsson, Tré-
smiðja, Dalshrauni 12, sími 52159.
Trésmiður. Tek að mér alla trésmíða-
vinnu, t.d. milliveggi, hurðaísetningar
og gluggaísetningar. Uppl. í símum
611051 og 621962.
Verkstæðlsþjónusta og sprautumélun
á t.d. innihurðum, ísskápum, innrétt-
ingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði,
Lynghálsi 3, Arbæjarhverfi, s. 687660.
Tökum að okkiir að sótthreinsa og þrífa
ruslakompur, geymslur o.fl. Vönduð
vinna. Uppl. í síma 13367.
■ Ökukermsla
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky Turbo ’88. Lipur og traust
kennslubifreið. Tímar eftir samkomu-
lagi. Ökuskóli og prófgögn. Sv. 985-
20042! hs. 666442.____________________
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612._____________
Úkukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að
aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig.
Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Visa/
Euro. Heimas. 689898. bíias. 985-9nm?
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endumýjun ökuskírteina. Engin
bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og
bs. 985-23634. Guðjón Hansson.________
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Ævar Friðriksson kennir allan dag-
inn á Mazda GLX ’87, útvegar próf-
gögn, hjálpar við endurtökupróf,
engin bið. Sími 72493.
■ Innrömmun
Alhliða innrömmun: Allt til innrömm-
unar, 30 litir, karton, 150 gerðir ál-
og trélista, tilbúnir álrammar, 27 'gerð-
ir, smellurammar, gallerí plaköt.
Mikið úrval. Rammamiðstöðin, Sigt-
úni 10, sími 91-25054.
■ Garðyrkja
Lífrænn garðáburður. Hitaþurrkaður
hænsnaskítur. Frábær áburður á
grasflatir, trjágróður og matjurta-
garða. Engin illgresisfræ, engin ólykt,
ekkert strit. Fæst í 30 og 15 lítra
pakkningum.
Sölustaðir:
Sölufélag garðyrkjumanna,
MR-búðin,
Blómaval, Sigtúni,
sölustaðir Olís um land allt,
Skógrækt Reykjavíkur,
Alaska, gróðrarstöð,
Gróðrarstöðin Mörk, Blesugróf,
ýmsar qprar gróðrarstöðvar og blóma-
verslanir.
Framleiðandi: Reykjagarður hf., sími
673377._________________.
Garðeigendur, athugið: Nú er rétti
tíminn fyrir trjáklippingar. Tek einnig
að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a.
lóðabreytingar, viðhald og umhirðu
garða í sumar. Þórður Stefánsson
garðyrkjufræðingur, sími 622494.
Trjáklipplngar, kúamykja, sjávarsandur.
Pantið tímanlega, sanngjarnt verð,
greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin,
garðaþjónusta, efnissala. Sími 40364,
611536 og 985-20388._______________
Trjáklippingar - húsdýraáburður. Tök-
um að okkur trjáklippingar og
áburðardreifingu ásamt allri almennri
garðyrkjuvinnu. S. 622243 og 30363.
Álfreð Ádolfsson skrúðgarðyrkjum.
Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi
hrossatað á góðu verði. Við höfum
reynsluna og góð ráð í kaupbæti.
Uði, sími 74455 og 985-22018.
Húsdýraáburður, kúamykja og hrossa-
tað, einnig sandur til mosaeyðingar.
Gott verð og snyrtilegur frágangur.
Uppl. í síma 42976.
Trjáklippingar,vetrarúðun(tjöruúðun),
húsdýraáburður. Sama verð og í fyrra.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, sími 31623.
Trjáklippingar. Tek að mér trjáklipp-
ingar, svo og aðra garðyrkjuvinnu.
E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími
22461.
Þarftu að láfa vinna í garðinum þínum
í sumar? Slá garðinn, tyrfa, hellu-
leggja eða eitthvað annað. Láttu
okkur um það. Uppl. í síma 13367. -
M Húsaviðgerðir
Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að sólst.,
garðst. Byggjum við einbýlish., raðh.
gróðurh. Fagmenn, góður frágangur,
gerum föst verðtilboð, sími 11715.
■ Sveit
■ Parket
Falleg gólf. Slípum, lökkum, húðum,
vinnum parket, viðargólf, kork, dúka
o.fl. Komum á staðinn og gerum verð-
tilboð. Ný og fullkomin tæki. Reyk-
laus vinna. Förum hvert á land sem
er. Gólfslípun og akrýlhúðun, Þor-
steinn Geirsson þjónustuverktaki,
sími 614207 og farsími 985-24610.
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
■ Til sölu
Loftpressur með sprautukönnu, loft-
byssu, bílventli o.fl., kr. 13.361,
sendum í póstkröfu. Tækjabúðin,
Smiðjuvegi 28, sími 75015.
Vorvörur. Traktorar m/kerru, gröfur,
stórir vörubílar, hjólbörur, boltar,
sandkassar, þríhjól, tvíhjól m. hjálp-
arhjólum + körfu, sprengiverð frá kr.
2.998, hjólaskautar, stór hjólabretti,
allt að 50% lækkun, afsl. f. bamah.
og dagm. Póstsendum. Leikfangahús-
ið, Skólavörðustíg 10, s. 14806.
Þelr borga sig, radarvararnir frá Leys-
er. Verð aðeins frá kr. 7.950. Hringdu
og fáðu senda bæklinga, sendum í
póstkröfu. Leyser hf., Nóatúni 21, sími
623890.
Óskum eftir vönum unglingi í sumar,
til almennra sveitastarfa, erum á
Vestfjörðum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8388.
Get tekið börn í sveit í júní, júlí og
ágúst, aldur 7-11 ára. Úppl. í síma
95-6573.
■ Verkfeeri
Járn, blikk og tré - ný og notuö tæki.
Allt fullt út úr dymm. Opið 8.30-18,
lau. 11-16 að Kársnesbr. 102a, Kóp.
Véla- og tækjamarkaðurinn, s. 641445.
■ Sport
Seglbretti. Til sölu handsmíðað segl-
bretti, Semi Sinker. Uppl. í síma 14415
eftir kl. 20.
Otihuróir i miklu úrvali. Sýningahurðir
á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvik,
s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hf„
Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909.
Nýkomið glæsiiegt úrval af gler- og
krómboröum. Nýjar gerðir af leðurstól-
um frá halfu, ruggustólum og klappstól-
um. Nýborg hf., II hæð, Skútuvogi 4, s.
82470.
Til sölu
VW transporter turbo
dísil árg. '85.
Nýsprautaður og
yfirfarinn.
Ath. Vinnsludyr á báðum
hliðum og að aftan.
BÍLASALAN BUK
Skeifunni 8 Simi 68-64-77.