Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1988, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1988, Side 35
MIÐVIKUDAGUR 20. APRlL 1988. 35 Skák Jón L. Arnason Á alþjóðlega skákmótinu í Dortmund á dögunum, þar sem Helgi Ólafsson var meðal þátttakenda, kom þessi staða upp í skák Þjóðverjans Kindermanns, sem haíði svart og átti leik, og Júgóslavans Popovic: 26. - Rf3! Og vinnur. Riddarinn er frið- helgur, því að eftir 27. Kxf3 Bxe3+ 28. Kxe3 (annars fellur drottningin) exd4 með tviskák er hvítur mát. 27. dxe5 Rcxe5 Að sjálfsögðu var 27. - DgS + og síðan 28. - Rxd2 ekki síðra. 28. De2? Dg5+ 29. Kfl Bxh3 + ! og hvítur gafst upp. Hallur Símonarson . Svo skemmtilega vildi til í bridge- keppni Sjónvarpsins í vetur aö lokaspilið var eins og úr kennslubók um öryggis- spil. Á báðum borðum í úrslitaieik sveita Amar Amþórssonar og Guðmundar Sveinssonar varð lokasögnin íjórir spað- ar á spil vesturs. Þeir Hjalti Elíasson i sveit Amar og Hrólfur Hjaltason í sveit Guðmundar vom fljótir að vinna spilið. Útspil norðurs hjarta á báðum borðum. * 985 • W 1083 ♦ 1087 4> D1074 * ÁG1073 V G9 ♦ D4 + ÁG98 N V A S ♦ D64 V ÁK ♦ G532 + K632 * K2 V D76542 ♦ ÁK96 + 5 Spilið gekk eins fyrir á sig á báðum borð- um. Utspilið drepið á hjartakóng og spaðagosa svínað. Það gekk og blindum spilað inn á hjartaás. Þá spaðadrottning. Kóngur suðurs drepinn með ás og spaða- tían tekin. ___Vestur er með tvo tapslagi á tígul og má því aðeins gefa einn slag á lauf. Með öryggisspili getur vestur tryggt sér þijá laufslagi hvernig svo sem lauflð skiptist í N/S. Byggist á því að toppslagurinn er fyrst tekinn þar sem tvö háspil em. Hjalti og Hrólfur tóku þvi laufásinn, spiluðu síðan laufáttunni og þegar norður lét sjö- ið var gefið í blindum. Eyða hjá suðri og vömin fékk aðeins einn laufslag og tvo hæstu í tígli. Það gepði 620. Fallegt. Suður mátti drepa laufáttu vesturs í stöðunni að ofan. Þaö verður eini laufslagur vamarinnar því þá skipt- ist laufið 3-2. Ef suður hefði hins vegar átt ijögur lauf 1 spilinu kemur eyða norð- urs í þós þegar laufáttunni er spilað eftir að fyrsti laufslagurinn er tekinn ás. Þá er drepið á laufkóng. Síðan lauf áfram og gosi vesturs verður þriðji laufslagur- Krossgáta 10 )3 w w- ~T 2o B f I tE JT j: Lórétt: 1 karlfugl, 6 húð, 8 reykja, 9 skel- in, 10 spik, 11 lykt, 13 áhald, 15 lærdóms- titill, 16 böl vi, 18 haflö, 20 órólegi, 21 fugl. Lóðrétt: 1 skafrennings, 2 flýtir, 3 bjálf- ar, 4 reyndar, 5 dugleg, 6 rófan, 7 utan, 12 hindra, 14 sögn, 15 andvara, 17 gljúf- ur, 19 borðandi. Lausn á síðustu krossgátu. Lórétt: 1 herfa, 6 ek, 7 æfa, 8 æðir, 10 snuðar, 11 tifa, 12 ljá, 14 al, 15 aflát, 17 her, 18 jarl, 20 ógn, 21 ánni. Lóðrétt: 1 hæsta, 2 efnileg, 3 raufar, 4 fæða, 5 aðall, 6 Eir, 9 ijátli, 13 járn, 16 Qá, 17 hó, 19 an. Lalli er fullur af földum hæfileikum. Eiginlega eru allir hans hæfileikar faldir. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifréið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.' Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 15.-21. apríl 1988 er í Borgarapóteki og Reykavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. TJpplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteld sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, simi 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 ttl 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- simi) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alia daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. ki. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alia daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á h?lgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga ki. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifllsstaðaspitali: Alia daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 20. apríl: Jarðskjálftar valda feikna tjóni í Tyrklandi I sextán þorpum hafa flest hús hrunið til grunna og óttast menn frekara tjón en um er vitað Spakmæli Það er áhorfandinn en ekki lífið sem speglast í listinni Oscar Wilde Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-flmmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu l(f, s. 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud.kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá I. 5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op- ið alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Séltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyiiningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 21. apríl. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir ekki að leggja mikið upp úr félagsskap í dag. Þú ættir að geta hagnast á þekkingu annarra en varast að ljóstra nokkm upp. Athugaðu vel þinn gang og taktu ekkert sem gefrnn hlut. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Varastu að leggja fijálsræði þitt í hættu. Það gæti verið er- fltt að endurheimta það. Þú ættir að setja upp spariandlitið og sýna á þér betri hliðina. Þá máttu bóka að það verður enginn reiður. Hrúturinn (21. mars-19. april): í ákveðnum hópi verður þú að gæta þín. Þú ættir ekki að vera með óþarfa bjartsýni á einhveija hugmynd sem gæti verið algjör tímasóun. Eitthvað óvænt lýsir upp kvöldið fyr- ir þér. Nautið (20. apríl-20. maí): Þér gengur ekki sem best með það sem þú ert að gera. Þú ættir að þiggja alla þá hjálp sem þér býðst. Þú hefur nóg við tíma þinn að gera þótt þú standir ekki fastur í einhverju sem þú kemst ekki yfir. Happatölur þínar eru 5, 23 og 26. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert mjög bjartsýnn og þá er bara spumingin um hvort úrlausnimar fáist eins fljótt og þú ætlast til. Það flýtir ekk- ert fyrir að fá aðra í lið með þér. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Gagnrýni þína skortir trúnaö. Þú ættir að hlusta á aðra þér fróðari. Þú ættir að hlusta vel og nýta þér upplýsingamar sem þú færð. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú mátt búast við rifrildi í dag. Hlutimir ganga allavega ekki eins og þú vilt. Þú uppgötvar eitthvað skemmtilegt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert hikandi varðandi eitthvað og ættir að ræða málið við þá sem koma það á einhvem hátt við. Það gæti komið já- kvæð' úrlausn út úr því. Þú hefur nóg á þinni könnu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir ekki að þurfa að skipta þér af málum þau ganga að sjálfu sér. Taktu á nýjum málum. Þú gætir fengiö mjög spennandi boð. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú veist hvað þú ert að fara og gera, það er meira en hægt er aö segja um suma í kring um þig. Þú ættir að framkvæma sjálfur það sem þú þarft að gera. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú gætir þurft að breyta áætlunum þínum í dag til að ná sem bestum árangri. Sérstaklega ef aðrir hafa áhuga. Samvinna er ekki sjálfgeftn, þú ættir aö reyna upp á eigin spýtur fyrst. Happatölur þínar em 12, 20 og 33. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú getur meö bjartsýni þjálpað til með því að vera jákvæður gagnvart því sem er verið að fást við. Þú verður heppinn í félagslífinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.