Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1988, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1988, Qupperneq 38
38 MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988. Miðvikudagur 20. apríl SJÓNVARPIÐ 17.25 Evrópukeppni meistaraliða, undan- úrslit. PSV Eindhoven og Real Madrid. 19.15 Töfraglugginn. Guðrún Marinós- dóttir og Unnur Berglind Guðmunds- dóttir kynna myndasögur fyrir börn Umdjón Arný Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva. Lögin I úrslitakeppninni. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 20.55 Ný|asta tæknl og visindi. Umsjón: Siguröur H. Richter. 21.20 Skin og skúrir. (What If It's Rain- ing?) - Annar þáttur- Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.15 Viðey - endursýnlng. Heimildamynd um sögu og náttúrufar Viðeyjar. Mynd þessi var áður á dagskrá árið 1984. 23.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.35 Algjörir byrjendur. Absolute Be- ginners. Aðalhlutverk: David Bowie James Fox, Patsy Kensit, Eddie O'C- onnell, Sade Adu og Steven Berkoff. Leikstjóri: Julien Temple. Framleið- endur: Stephen Woolley og Chris Brown. Goldcrest 1986. Sýningartími 105 mln. 18.20 Feldur. Teiknimynd. Þýðandi: Ast- ráður Haraldsson. Leikraddir: Arnar Jónsson, Guðmundur Ólafsson, Sól- veig Pálsdóttir og Saga Jónsdóttir. 18.45 Af bæ i borg. Perfect Strangers. Frændurnir Larry og Balki bjarga sér ævinlega fyrir horn. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. Lorimar. 19.19 19.19. 20.30 Undirheimar Miami. Miami Vice. Þýðandi: Björn Baldursson. MCA. 21.20 Skák. TWI 1988. 22.10 Hótel Httll. Palace of Dreams. Þýð- andi: Guðmundur Þorsteinsson. ABC Australia. 23.00 Óvænt endalok. Tales of the Unex- pected. Þýðandi. Gunnar Þorsteins- son. Anglia. 23.25 Dæmið ekki. To Kill a Mocking Bird. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Mary Badham og Brock Peters. Leikstjóri: Robert Mulligan. Framleiðandi: Alan Pakula. Universal 1962. Sýningartimi 130 mln. s/h. 01.30 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Fangar. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlif", úr ævisögu Árna prófasts Þórarins- sonar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pétursson les (17). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05Harmóníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðs- son. (Frá Akureyri). 14.35 Tónllst. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttlr. 15.20 Landpósturlnn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið.Fjallað um Gunnar M. Magnúss, einn af frumherjum ís- lenskrar barnabókaritunar. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á siðdegl. Schumann og Brahms. 18.00 Fréttir. 18.03 Torglð. Neytendamál. Umsjón Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugglnn - Menning i útlöndum. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 Nútimatónllst. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 20.40 íslensklr tónmenntaþætHr. Dr. Hall- grímur Helgason flytur 32. erindi sitt: Friðrik Bjarnason, þriðji hluti. 21.30 „Sorgin gleymlr engum“ Umsjón: Bernharður Guðmundsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagslns. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræöu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Arnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiksen. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. 7.03 Morgunútvarpið. 10.05 Miömorgunssyrpa. 12.00 Fréttayflrlll Auglýsingar. 12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttlr. 1 19.30 íþróttarásln. Fjallað um íþróttir, við- burði dagsins og málefni Iþróttahreyf- ingarinnar. 22.07 Af fingrum fram. - Gúnnar Svan- bergsson. 23.00 Staldrað við. Að þessu sinni verður staldrað við á Grundarfirði, rakin saga staðarins og leikin óskalög bæjarbúa. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Rás n 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Emillo Butrageno, t.v., verður í eldlinunn! i kvöld í beinni útsend- Ingu þegar Real Madrid sækír PSV Einhoven heim i Evrópu- keppni meistaraliða. Sjónvarpkl. 17.25 Bein útsend- ing frá stór- leik í dag í dag kl, 17.25 mun Sjónvarpið sýna beint frá undanúrslitum í Evrópukeppni meistaraliða. PSV Einhoven og Real Madrid leika nú á heimavelii PSV. Nýlega gerðu þessi lið jafntefli í fyrri leik liðanna, 1-1, sem ieikinn var í Madrid. Þar kom á óvart styrk- leiki PSV sem sýnt hefur góða leiki að undanfömu. Það verður spennandi að sjá hvemig Spán- verjunum reiðir af á útiveili því liðið er ekki þekkt fyrir að gefa þumlung eftir. Annað þessara liða mun síöan mæta annað hvort Benfica eða Steaua Bukarest i úrslitum. Þau lið leika einnig seinni leik sinn í kvöld. _________________-ÓTT. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Pétur Stelnn Guðmundsson. Létt tónlist, gömlu lögin og vinsældalista- popp i réttum hlutföllum. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrimur Thorstelnsson I Reykja- vlk sfðdegls. Hallgrlmur lltur á fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatfml Bylgjunnar. 18.10 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón- list. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorstelnn J. Vilhjálmsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. 12.00 Hádeglsútvarp. Bjarnl D. Jónsson. Bjarni Dagur veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, I takt við gæðatónlist. 13:00 Helgl Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endur- flutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasfmi 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og^mannlegum þáttum til- verunnar. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjömutiminn á FM 102,2 og 104. Óll uppáhaldslögin leikin ieina klukku- stund. 20.00 Siökvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fram eftir kvöldi. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. 8.00 Baldur Már Arngrimsson leikur Ijúfa tónlist og flytur fréttir á heila tlmanum. 16.00 Siðdegistónlist á Ljósvakanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. ALFA FM-102,9 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 20.00 í miöri viku. Umsjón: Alfons Hannes- son. 22.00 í fyrlrrúmi. Blönduð dagskrá. Umsjón Ásgeir Ágústsson og Jón Trausti Snorrason. 01.00 Dagskrárlok. 12.00 í Miðneshelðni. E. 13.00 Grænlendingasaga. 2. E. 13.30 Mergur málsins.E. 15.00 Námsmannaútvarp. E. 16.00 Opið. Þáttur sem er opinn til um- sóknar. 16.30 Bókmenntir og llstir. E. 17.30 UmróL 18.00 Eids er þörf. Umsjón: Vinstrisósfal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi. 19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist I umsjón tónlistarhóps. 19.30 Bamatiml. Umsjón: dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Frá vimu til veruleika. Umsjón: Krýsuvlkursamtökin. 21.00 Náttúrufræði. Umsjón: Erpur Snær Hansen og Einar Þorleifsson. 22.00 Grænlendingasaga. 3. lestur. 22.30 Mormónar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. 16.00 Gervitungl. FB. 18.00 Dúndur. Sverrir Tryggvason. IR. • 20.00Ameriskt junk foot. Grimur og Kalli. MH. 22.00 Hafþór reytir arfa. MS. 01.00 Dagskrárlok. 16.00 Vinnustaðahelmsókn. 16.30 Hafnfiskur tónlistarþáttur. 17.00 Fréttlr. 17.30 Sjávarfréttir. 18.00 Fréttir. 18.10 Útvarpsklúbbur Nemendafélags Flensborgarskóla. Hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt gullaldartónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson með tónlist úr öllum áttum, gamla og nýja I réttum hlutföllum. Vlsbendingagetraun um byggingar og staðhætti á Norðurlandi. 17.00 Snorrl Sturluson með miövikudags- poppið, skemmtilegur að vanda. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónllst. 20.00 Okkar maður á kvöldvaktinnl, Kjart- an Pálmarsson, leikur öll uppáhalds- lögln ykkar og lýkur dagskránnl með þægilegri tónlist fyrlr svefnlnn. 24.00 Dagskrárlok. Þeir þurfa líka að fara í frí. Skyldi það verða friðsamt? Stöð 2 kl. 20.30: Tubbs fer í frí Undirheimar Miami í þessum þætti ætlar Tubbs að bregða undir sig betri fætinum og fer hann í frí á sólarströnd. Fyrirhugaður staður er á sólarströnd eyju nokk- urrar í Karabíska hafinu. Tubbs verður á ferð með fallegri stúlku og lífiö leikur í lyndi. Ekki fer þó allt eins og ætlað er því í ljós kemur að á bak við þessa ferð, sem kappinn átti að hafa unnið til, stendur kókaínhring- ur. Setið er fyrir parinu og upphefst nú hin mesta martröð fyrir hetjuna sem var komin til að slappa af og njóta lífsins. Með aðalhlutverk í þessum þætti fara Don Johnson og Sandra Sant- iago. Þýðandi er Björn Baldursson. -ÓTT Sjónvarp kl. 20.40: Enn heldur áfram kynning á lögum þeim sera munu taka þátt í keppni Eurovision í Dublin þann 30. apríl. Þau lög, sem verða kynnt í kvöld, eru Shangri-la sem Gerard Joling syngur fyrir hönd Hollendinga. Ne parties pas sans moi lagiö kemur frá Sviss og er sungið af Céline Dion. Höfundur lagsins er Atilla Sereftug og texti eflir Nella Martinetti. ísraelar munu einnig kynna sitt framlag í þættinum. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva er einn af þeim viðburðum sem fá mesta athygli fólks í Evrópu þegar hún stendur yflr. Flestir hafa sinar skoðanir um ágæti eða galla þessarar keppni. Það er samt stað- reynd aö fólk fylgist vel með keppnini og áhuginn er mikill. Einstaklingar og aðdáendaklúbbar fylgjast grannt með hvaða listamenn koma fram og ekki síður um afdrif þeirra eftir keppnina. Háum upphæðura er veðjað á niðurstöður víðs vegar um Evrópu og er það íslendingum í fersku minni þegar veðmálabankar í Englandi spáðu ICY-hópnum meiri velgengni en raun varð á. -EG Rás'l kl. 16.30: Gunnar M. Magn- úss í Bamaútvarpi í dag og á morgun verður Barnaútvarpið helgað Gunnari M. Magnúss, ein- um af frumherjum í íslensk- um barnabókmenntum, en hann lést nýlega nær níræð- ur að aldri. Hann skrifaði fyrstur íslendinga skáld- sögu handa börnum. Hét hún bömin frá Víðigerði og kom út árið 1933. Ein þekkt- asta skáldsaga hans fyrir börn er Suður heiðar sem kom út árið 1937 og var fyrr á þessu ári valin bók vi- kunnar í Barnaútvarpinu. Lesið verður úr bókum Gunnars og sagt frá barna- bókum hans. Auk þess fáum viö að heyra kafla úr síðustu barnabók Gunnars, Tveggja daga ævintýri, þar sem segir frá tveim strákum sem ætla að verja ísland fyrir skugga- legum Fransmönnum. -ÓTT. Gunnar M. Magnúss skrifaði margar barnabækur. Tvo daga í röð verður nú hægt að hlýða á upplestur úr verkum hans i Barnaútvarpinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.