Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1988, Page 50

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1988, Page 50
54 LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 AG-hreingerningar annast allar al- mennar hreingerningar. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Uppl. í síma 16296. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Tek að mér að þrifa glugga Uppl. í síma 51077. ■ Þjónusta Eina sársaukalausa hárræktin á Islandi með akupunktur og leysi. Meðferðar- tíminn, ca. 45-50 mín., kr. 980. Heilsu- línan. S. 11275. Að gefnu tilefni skal tekið fram að vottorð frá framleiðanda um að svona hárrækt eigi að vera sársaukalaus liggur frammi. Nýjung i naglasnyrtingu. Hinar heims- þekktu Lesley-neglur, gervineglur, styrking á eigin nöglum, viðgerðir, ath. nýtt efni sem ekki skemmir eigin neglur heldur styrkir og verndar. Pantið tíma og fáið uppl. Sími 686086. Viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. Lekaþéttingar - háþrýsti- þvottur. traktorsdælur að 400 bar. - Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsa- smíðam. Verktak hf., sími 78822. Flísa- og dúkalagnir Tek að mér flísa- og dúkalagnir. Uppl. í síma 24803 eftir kl. 17. Sú eind sérhæfða i hárrækt. Erum með Acupuncture og HeNe leysimeðferð við hárlosi, húð- og hárvandamálum, þjálfaðar af fríimleiðanda. Orkugeisl- inn sf., í framtíðinni, sími 686086. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, s.s. diska, hnífapör, bolla, glös, veislubakka o.fl. Borð- búnaðarleigan, sími 43477. Byggingameistari Getum bætt við okk- ur verkefnum, nýbyggingar, viðgerðir, klæðningar og þakviðgerðir. Símar 72273 og 985-25973. Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög- gildur pípulagningameistari. Föst tilboð. Pantið tímanlega. Uppl. í sím- um 79651, 22657 og 667063. Prýði sf. Réttingar, sprautun, auk almennra við- gerða. Tilboð tímavinna. Bilaverkst. Þorsteins Sigurðssonar, Dalshrauni 11, Hafnarfírði, s. 651177. Verkstæðisþjónusta og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innrétt- ingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Arbæjarhverfi, s. 687660. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Gerir föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17. Tökum að okkur að sótthreinsa og þrífa ruslakompur, geymslur o.fl. Vönduð vinna. Uppl. í síma 13367. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Sverrir Björnsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS '86, bíías. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky Turbo '88. Lipur og traust kennslubifreið. Tímar eftir samkomu- lagi. Ökuskóli og prófgögn. Sv. 985- 20042, hs. 666442. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig. Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903. - Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX '88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. _____________ Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ævar Friðriksson kennir allan dag- inn á Mazda GLX '87, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helga- son, sími 687666, bílas. 985-20006 ■ Irmrömmun Alhliða innrömmun: Allt til innrömm- unar, 30 litir, karton, 150 gerðir ál- og trélista, tilbúnir álrammar, 27 gerð- ir, smellurammar, gallerí plaköt. Mikið úrval. Rammamiðstöðin, Sigt- úni 10, sími 91-25054. ■ Garðyrkja Lífrænn garðáburður. Hitaþurrkaður hænsnaskítur. Frábær áburður á grasflatir, trjágróður og matjurta- garða. Engin illgresisfræ, engin ólykt, ekkert strit. Fæst í 30 og 15 lítra pakkningum. Sölustaðir: Sölufélag garðyrkjumanna, MR-búðin, Blómaval, Sigtúni, sölustaðir Olís um land allt, Skógrækt Reykjavíkur, Alaska, gróðrarstöð, Gróðrarstöðin Mörk, Blesugróf, ýmsar aðrar gróðrarstöðvar og blóma- verslanir. Framleiðandi: Reykjagarður hf., sími 673377. Garðeigendur, athugið: Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingar. Tek einnig að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garðyrkjufræðingur, sími 622494. Foldi og Moldi. Tökum að okkur garða- vinnu ýmiss konar, s.s. jarðvegsskipti, hellulagnir, tyríingu o.fl. Uppl. á kvöldin og um helgar í símum 19716 og 26718. Trjáklippingar, kúamykja, sjávarsandur. Pantið tímanlega, sanngjarnt verð, greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjónusta, efnissala. Sími 40364, 611536 og 985-20388. Trjáklippingar - húsdýraáburður. Tök- um að okkur trjáklippingar og áburðardreifingu ásamt allri almennri garðyrkjuvinnu. S. 622243 og 30363. Alfreð Ádolfsson skrúðgarðyrkjum. Hellulagnir og hleðsla. Erum byrjaðir, hafið samband strax. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 681163 eft- ir kl. 19 alla daga. Ásgeir. Húsdýraáburður-almenn garðv. Kúa- mykja, hrossatað, einnig mold í beð, pantið sumarúðun tímanlega. Uppl. í símum 75287, 78557, 76697 og 16359. Húsdýraáburöur. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018.______ Húsdýraáburður, kúamykja og hrossa- tað, einnig sandur til mosaeyðingar. Gott verð og snyrtilegur frágangur. Uppl. í síma 42976. Trjáklippingar,vetrarúðun (tjöruúðun), húsdýraáburður. Sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju- meistari, sími 31623. Trjáklippingar. Tek að mér trjáklipp- ingar, svo og aðra garðyrkjuvinnu. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími 22461. Þarftu að láta vinna í garðinum þínum í sumar? Slá garðinn, tyrfa, hellu- leggja eða eitthvað annað. Láttu okkur um það. Uppl. í síma 13367. Húsdýraáburður til sölu. Sama verð og í fyrra. Dreift ef óskað er. Uppl. í síma 686754. ■ Húsaviðgerðir Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að sólst., garðst. Byggjum við einbýlish., raðh. gróðurh. Fagmenn, góður frágangur, gerum föst verðtilboð, sími 11715. ■ Sveit 13 ára stúlka óskar eftir að komast á gott sveitaheimili, hefur áhuga á hest- um, er laus eftir 15. maí, er vön. Uppl. í síma 92-68243. ■ Parket Falleg gólf. Slípum, lökkum, húðum, vinnum parket, viðargólf, kork, dúka o.fl. Komum á staðinn og gerum verð- tilboð. Ný og fullkomin tæki. Reyk- laus vinna. Förum hvert á land sem er. Gólfslípun og akrýlhúðun, Þor: steinn Geirsson þjónustuverktaki, sími 614207 og farsími 985-24610. Viltu slipa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- slípivélar (sams konár og fagmenn nota), með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf., Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og, gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. ■ Túsölu Barnabrek auglýsir. Erum flutt að Barmahlíð 8. Vagnar, kerrur, bílstól- ar, barnaföt á góðu verði. 40% afsl. á dönskum bamavörum. Nýir eigendur. Kappkostum góða þjónustu. Opið frá kl. 9-18 virka daga og 10-16 laugar- daga. Barnabrek, Barmahlíð 8, sími 17113. Nú er rétti timinn! Frönskú sólreitirnir eru „mini“ gróðurþús, eins fermetra einingar sem geta staðið stakar eða samtengdar. Óendanlegir möguleikar við sáningu, uppeldi og ræktun. Hringið eða skrifið. Svörum í síma til kl. 22:00 alla daga. Póstsendum um allt land. Gróðrarstöðin Klöpp, 311 Borgarnes, sími 93-51159. Vorvörur. Traktorar m/kerru, gröfur, stórir vörubílar, hjólbörur, boltar, sandkassar, þríhjól, tvíhjól m. hjálp- arhjólum + körfu, sprengiverð frá kr. 2.998, hjólaskautar, stór hjólabretti, allt að 50% iækkun, afsl. f. barnah. og dagm. Póstsendum. Leikfangahús- ið, Skólavörðustíg 10, s. 14806. Ný sending af garni frá Lanas Stop. Nýir litir, mikið úrval. Opið á laug- ard. kl. 10-16. Hannyrðaversl. Strammi, Óðinsgötu 1. S. 13130. K-14 sumarhús. Ódýr sumarhús. Get- um afgreitt nokkur hús fyrir sumarfrí; húsin afhendast tilbúin að utan og innan, flutt frá verkstæði að morgni, tilbúin að kvöldi. Trésmiðjan K-14, sími 666430. Útihurðir i miklu úrvali. Sýningahurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hf., i Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909. | Nýkomið glæsilegt úrval af gler- og krómborðum. Nýjar gerðir af leðurstól- um frá Ítalíu, ruggustólum og klappstól- um. Nýborg hf., II hæð, Skútuvógi 4, s. 82470. Loftpressur með sprautukönnu, loft- byssu, bílventli o.fl., kr. 13.361, sendum í póstkröfu. Tækjabúðin, Smiðjuvegi 28, sími 75015. James Bond-báturinn. Báturinn er úr fíberefni, léttur og gerður fyrir utan- borðsmótor, flatbotna, ristir grunnt, þyngd 106 kg. Er til í fimm litum. Leitið uppl. um þennan frábæra og skemmtilega bát. Sími 73711. ■ Verslun GANGLERI vnw POSTHÓIFUV Fyrra hefti Ganglera, 62. árgangur er komið út. 13 greinar eru í heftinu um andleg og heimspekileg mál. Áskriftin kr. 690,- fyrir 192 bls. á ári. Nýir áskrif- endur fá einn árgang ókeypis. Áskrift- arsími 39573 e.kl. 17. ■ Bátar Sýnum þessa viku: • 2 tonna 23 feta neta/grásleppubát. • Sjálflensandi. • 36 ha. Yanmar. • Ganghraði allt að 17 mílur. •Talstöð, dýptarmælir og fleira fylg- ir. • Hagstætt verð og greiðslukjör. Benco hf., Lágmúla 7, Rvk, s. 91-84077. ■ Sumarbústaðir cuucuumgiir. i\anari upr 84142, 54867 og 985-23563. Sumarbústaöaeigendur: 12 volta vindrafstöðvarnar komnar aftur, þrjár gerðir. Pantanir óskast staðfestar. Kynning verður á laugardag. Hljóð- virkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. ■ Bílar tdl sölu Mercury Cougar RX7 '86 til sölu, 2,3 lítra turbovél, sjálfskiptur, ekinn 16 þús., rafm. í öllu, læst drif, glæsilegur bíll á góðu verði, einnig Cherokee Laredo ’88, nýr, 4ra lítra, 6 cyl., 4ra dyra, sjálfskiptur. Uppl. í síma 52652. Bolholti 4-105 Reykjavík • lceland S 680360 • 2? 985-22054 Prógrammaðir handscannerar komnir aftur, Uniden bearcat 70XLT og 100XL, einnig Cobra SR10. Dverghólar sf., Bolholti 4, sími 680360, bílas. 985-22054, Einn með öllu! BMW 520i Special Edit- ion, árg. ’88. Vegna sérstakra ástæðna er þessi einstaki bíll nú til sölu. Hefur hann uppá að bjóða öll þau þægindi og aukahluti sem hugsast getur. Dem- antsvartur, ekinn 5.000 km, ekki skipti, mjög hagstæðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 51014. Sjón er sögu ríkari. Peugeot ’86 til sölu, ekinn 35 þús. km, rauður, engin skipti. Uppl. í síma 77802 e.kl. 19. Steini. Suzuki Alto árg. '83 til sölu, 5 dyra, útvarp + segulband, sumar- og vetr- ardekk, sílsalistar. Góður, . lipur, sparneytinn og fallegur. Uppl. í símum 37742 og 681638. Hæ, guli Mustanglnn að norðan er kominn í bæinn. Verður til sýnis og sölu í Bílakjör hjá Finnboga eftir helgi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.