Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1988, Page 54

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1988, Page 54
58 LAUGARDAGUR 23. APRlL Í988. Andlát Leifur Ingólfsson forstjóri, Skild- inganesi 62, er látinn. Andrés Magnússon bóndi, Vatnsdal, Fljótshlíð, lést 20. apríl. Vilhjálmur Kr. Ingibergsson lést á Borgarspítalanum 20. apríl. Arnþór Ingvarsson, Bjalla, Lands- sveit, lést á Vífilsstaðaspítala 20. apríl. Friðný Sigurjóna Moller, Furulundi 11 a, lést 22. apríl. Guðrún Júlíusdóttir, Álfhóli 3, Húsa- vík, lést í Sjúkrahúsi Húsavíkur 21. apríl. Jóhann Þorsteinsson, síðast tii heim- ilis að Hrafnistu í Hafnarfirði, lést að kvöldi 20. apríl. Tómas Sveinsson lést í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 20. apríl. Linda Bjarnadóttir, Sogavegi 158 Reykjavík, lést af slysforum 20. apríl siðastliðinn. Steinunn Bragadóttir, Bláhvammi, lést 21. apríl. Tilkyrtningar Bob Christy þeytir skífum í Þórscafé Hinn þekkti plötusnúður Bob Christy er kominn til Islands. Hann starfaði hjá Radio Luxemburg í fjögur ár og er alls ekki ókunnur landanum eftir að hafa slegið eftrminnilega i gegn i Hollywood fytir fjórum árum. Christy mun spila fyrir gesti gesti i Þórscafé í kvöld, Iaugar- dag. Neskirkja, félagsstarf aldraðra Samverustund í dag, laugardag, kl. 15.00 í safnaðarheimilinu. Samúel Ólafsson segir frá dvöl sinni í Afríku í máli og myndum. Nemendur úr Tónlistarskóla Sigursveins tlytja tónlist. Vímulaus í 30 ár Sunnudaginn 24. apríl eru liðin 30 ár frá stofnun samtaka íslenskra ungtemlara. Á 30. afmælisárinu verður margt gert til hátíðabrigða. Á afmælisdaginn verður afmælishóf fyrir félagsmenn og velunn- ara ÍUT að Barónsstíg 20. Einnig verður húsið formlega vígt og síðan er opið hús fyrir þá sem vilja skoða nýja húsnæðið. Námskeið í grundvallaratrið- um Trantra Yoga hefst nk. mánudagskvöld kl. 20.00. Það byggir á fyrirlestrum, heimanámi og verklegum æfingum. Námskeiðiö er haldið að Bragagötu 26a fyrir karlmenn og í Leikskólanum Sælukoti, Þorragötu 1, fyrir konur. Skráning og upplýsingar í síma 23022, 27050 og 622305 kl 17-19. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, sunnu- dag kl. 14.00, frjálst spil og tafl. Kl. 20, dansaö til kl. 23.30. Ingiberg Magnússon sýnir í Gallerí Gangskör Ingiberg Magnússon opnar sýningu á þurrkrítarmyndum í Gallerí Gangskör, Amtmannsstíg 1, í dag, laugardag, kl. 14.00. Á sýningunni verða 12 myndir, flestar unnar á þessu ári. Sýningin stend- ur til 8. maí. Málefni fatlaðra Svæðisstjórn Reykjavíkur óskar eftir upplýsingum um áætlaða sundurliöaða fjárþörf til stofnkostnaðar framkvæmda í þágu fatlaðra í Reykjavík árið 1989. Aðilar, sem standa fyrir framkvæmdum í Reykjavík, eru beðnir um að senda umsóknir um fé úr framkvæmdasjóði fatlaðra árið 1989 til Svæðisstjórnar fyrir 13. maí nk. Alþýðubandalagið í Kópavogi gengst fyrir spilakvöldi mánudaginn 25. apríl kl. 20.30 í Þinghóli. Uppboð Eftir beiðni lögreglustjórans í Reykjavík ferfram opin- bert uppboð að Borgartúni 7 (baklóð) laugardaginn 30. apríl 1988 og hefst það kl. 13.30. Seldir verða margs konar óskilamunir, sem eru í vörslu lögreglunnar, svo sem reiðhjól, úr, skartmun- ir, fatnaður og margt fleira. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík ÚTBOÐ Hólmavíkurvegur 1988 á Stikuhálsi ''//VÁ V Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd vegarkafla 2,3 km, bergskering 2.900 m3, fyllingar 37.000 m3 og burðarlag 11.400 m3. Verki skal lokið 1 5. september 1 988. VEGAGERÐIN Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð rikisins á isafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 25. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 9. mai 1988. Vegamálastjóri Til sölu VW transporter turbo dísil árg. '85. Nýsprautaður og yfirfarinn. Ath. Vinnsludyr á báðum hliðum og að aftan. BÍLASALAN BUK Skeifunni 8 Sími 68-64-77. Hafnarfjarðarkirkja Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14.00, organisti Helgi Bragason, séra Gunnþór Ingason prédikar. Ferðalög Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 24. apríl: KI. 10.30 Skógafellaleið - gömul þjóðleið. Gangan hefst á móts við .Voga á Vatns- leysuströnd á Skógafellaleið en henni verður síðan fylgt til Grindavíkur. Þægi- leg gönguleiö á jafnsléttu en í lengra lagi. Kl. 10.30: Fljótshlíð - ökuferð. Ekið sem leið Iiggur um Suðurlandsveg og síðan Fljótshlíðarveg allt austur að Fljótsdal. Markverðir staðir í Fljótshlíð skoðaöir. Brottfór frá Umferðarmiðstöðinni, aust- an megin. Útivist Sunnudagur 24. apríl: Kl. 10.30 Rafnkelsstaðaberg -- Hvalsnes. Gengið um Kirkjuból og Garðsskaga. KI. 13.00: Kirkjuból Hvalsnes. Þessi hluti er tilvalinn fyrir þá sem ekki hafa tíma í alla gönguna. Gengið um Bæjar- ker, Fuglavík og Sandgerði. í göngunni er margt að sjá, m.a. sögulegar minjar og fjölbreytt fuglalíf. Brottfór frá BSÍ, bensínsölu. Tónleikar Mæögur spila í íslensku óperunni í dag, laugardag, munu Ursula Ingólfsson Fassbind píanóleikari og dætur hennar Judith, 14 ára fiðluleikari, og Mirjam, 13 ára sellóleikari, halda tónleika í íslensku óperunni kl. 14.30 á vegum Tónlistarfé- lagsins. Á efnisskránni eru þrjú verk. Tríó í B-dúr eftir Mozart, Tríó í g-moll eftir Beethoven og Dumky-tríó í e-moll eftir Dvorak. Tónleikar í Stykkishólmi og Ólafsvík Blásarakvintett Reykjavíkur heldur í tónleikaferð vestur á Snæfellsnes nú um helgina. Tónleikarnir verða í sal grunn- skólans í Stykkishólmi í dag kl. 14.00 og í Ólafsvíkurkirkju kl. 14.00 á sunnudag. Háskólafyrirlestur Dr. Bengt R. Jonsson, forstöðumaður Svenskt Visarkiv, flytur opinberan fyrir- lestur í boöi heimspekideildar Háskóla ísíands þriðjudaginn 26. apríl 1988 kl. 17.15 í stofu 423 í Árnagarði. Fyrirlestur- inn nefnist: „Den nordiska balladens áldsta historia" og verður fluttur á sænsku. Auk þess flytur Bengt R. Jons- son fyrirlestur á vegum Norræna hússins mánudaginn 25. apríl kl. 20.30 og nefnist sá fyrirlestur „Svensk visforskning i dag“. Listvinafélag Hallgrímskirkju Þriðju orgeltónleikarnir í röðinni Norð- urþýsku barokkmeistararnir verða í Hallgrímskirkju sunnudaginn 24. apríl nk. kl. 17.00. Hörður Áskelsson, organisti Hallgrímskirkju, leikur og kynnir öll org- elverk Nikolaus Bruhns, sem uppi var á síðari hluta 17. aldar. Að tónleikunum loknum, kl. 18.00, verður haldinn aðal- fundur Listvinafélagsins í safnaðarheim- ilinu. Kammermúsíkklúbburinn heldur tónleika sunnudaginn 24. apríl kl. 16.00 í Bústaöakirkju. A efnisskrá eru verk eftir Beethoven og Brahms. Norræn upplýsingaskrifstofa á Akureyri í úlefni af opnun norrænu upplýsinga- skrifstofunnar laugardaginn 23. apríl efnir Matthías Á. Mathiesen, samstarfs- ráðherra-Norðurlandaráðs, til móttöku í Glugganum, Glerárgötu 34, kl. 16-19. Þuríöur Baldursdóttir mun syngja nokk- ur norræn lög. Jafnframt verður opnuð sýningin Swedish textile art. Sunnudag- inn 24. arpíl kl. 15 verða fluttir þættir úr Pétri Gaut eftir Ibsen í Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14, 4. hæð. Þættina flytja leik- aramir Gunnar Eyjólfsson, Baldvin Halldórsson og Guðrún Stephensen ásamt tveimur leiklistarnemum. For- stjóri Norræna hússins, Knud 0degaard, mun flytja inngangsorð og tengja þættina saman. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10, í Kópavogi á neðangreindum tíma: Ástún 12, 3. hæð nr. 4, þingl- eig. Sig- ríður Anna Guðnadóttir, þriðjud. 26. apríl ’88 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. Efstihjalli 21, 1. hæð mið, þingl. eig. Víðir Gunnarsson o.fl., þriðjud. 26. apríl ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Bæjarsjóður Kópavogs og Veð- deild Landsbanka Islands. Helgubraut 2, þingl. eig. Pétur Ólaís- son, fimmtud. 28. apríl ’88 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Verslunarbanki íslands. Helgubraut 9, þingl. eig. Þór Þráins- son, þriðjud. 26. apríl '88 kl. 11.05. Uppboðsbeiðandi er Skattheimta rík- issjóðs í Kópavogi. Hlégerði 27, þingl. eig. Sigurður Kristjánsson, þriðjud. 26. aprfl ’88 kl. 10.25. Uppboðsbeiðandi er Baldur Guðlaugsson hrl. Kársnesbraut 38, kjallari, þingl. eig. Kristján Valgeirsson, þriðjud. 26. apríl ’_88 kl. 10.50. Uppboðsbeiðandi er Ari ísberg hdl. Sæbólsbraut 28, íbúð 02-02, þingl. eig. Hildur Guðnadóttb-, þriðjud. 26. apríl ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er bigi Ingimundarson hrl. Selbrekka 40, talinn eig. Sighvatur Blöndal, íímmtud. 28. apríl ’88 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur eru Lands- banki Islands, Verslunarbanki Is- lands, Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Útvegsbanki íslands, Bæj- arsjóður Kópavogs, Iðnaðarbanki íslands hf„ Guðjón Armann Jónsson hdl., Helgi V. Jónsson hrl., Búnaðar- banki Jslands og Veðdeild Lands- banka íslands. Vatnsendablettur 44, Grund, þingl. eig. Kristján Halldórsson, þriðjud. 26. apríl ’88 kl. 10.50. UppboÖsbeiðandi er Tryggingastofnun Ríkisins BÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram i skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10, í Kópavogi, á neðangreindum tíma: Álfhólsvegur 57, þingl. eig. Stui'la Snorrason, þriðjud. 26. apríl ’88 kl. 10.10. Uppboðsbeiðandi er Skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi. Birkigrund 55, efri hæð, þingl. eig. Guðmundur Gígja, þriðjud. 26. aprfl ’88 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka Islands. Birkigrund 55, neðri hæð, þingl. eig. María Friðleifsdóttir, þriðjud. 26. apríl ’88 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Bræðratunga 7, kjallari, þingl. eig. Borgar Þór Guðjónsson, íimmtud. 28. apríl ’88 kl. 10.10. Uppboðsbeiðandi er Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Daltún 16, þingl. eig. Kristján Bjama- son, þriðjud. 26. apríl ’88 kl. 10.35. Uppboðsbeiðandi er Skattheimta rík- issjóðs í Kópavogi. Engihjalli 19, 1. hæð F, þingl. eig. Einar Þ. Einarsson, fimmtud. 28. agríl ’88 kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er Út- vegsbanki Islands. Engihjafli 3, 5. hæð A, þingl. eig. Jó- hann Stefánsson, þriðjud. 26. apríl '88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Bæjar- sjóður Kópavogs. Fannborg 7, 4. hæð t.v., þingl. eig. Sigurlaug Þorleifsdóttir, þriðjud. 26. apríl ’88 kl. 10.05._Uppboðsbeiðendur em Iðnaðarbanki íslands hf., Veðdeild Landsbanka íslands og Verslunar- banki Islands. Hafnarbraut 13-15, þingl. eig. Skipa- fél. Víkur hf., þriðjud. 26. apríl ’88 kl. 10.55. Uppboðsbeiðandi er Gjaldskil sf. Hlégerði 22, þingl. eig. Sigurvaldi Guðmundsson, þriðjud. 26. apríl ’88 kl. 10.10. Uppboðsbeiðandi er Sigurð- ur G. Guðjónsson hdl. Holtagerði 57, þingl. eig. Gunnar Finnbogason, þriðjud. 26. apríl ’88 kl. 10.10. Úppboðsbeiðendur em Ólafúr Axelsson hrl., Reynir Karlsson hdl., Stefán Pálsson hrl. og Landsbanki íslands. Kársnesbraut 47, efri hæð, þingl. eig. Rögnvaldm- Ólafsson, þriðjud. 26. apríl ’88 kl. 10.55. Uppboðsbeiðendur em Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Veðdeild Landsbanka íslands. Kársnesbraut 82, þingl. eig. Valgarð Ólafsson, þriðjud. 26. apríl ’88 kl. 11.05. Uppboðsbeiðendur em Iðnaðarbanki Islands hf„ Bæjarsjóður Kópavogs, Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Steingrímur Eiríksson hdl. og Veð- deild Landsbanka íslands. Laufbrekka 26, þingl. eig. Þórmundur Hjálmtýsson o.fl, fimmtud. 28. apríl ’88 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Jón Eiríksson hdl. Nýbýlavegur 94, jarðhæð, þingl. eig. Benedikt Guðbrandsson, þriðjud. 26. apríl ’88 kl. 10.20. Uppboðsbeiðendur em Sigurður G. Guðjónsson hdl„ Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Þómnn Guðmundsdóttir hdl. Sæbólsbraut 26, íbúð 03-01, talinn eig. Helga Harðardóttir, þriðjud. 26. aprfl ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Jón Ingólfsson hdl., Sigurmar Alberts- son hdl. og Bæjarsjóður Kópavogs. Skeifan v/Nýbýlaveg, þingl. eig. Krist- ín Viggósdóttir, þriðjud. 26. apríl ’88 kl. 11.05. Uppboðsbeiðendur em Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Steingrímur Eiríksson hdl., Guðjón Armann Jónsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Landsbanki Is- lands og Bæjarsjóður Kópavogs. Smiðjuvegur 28 hluti, þingl. eig. Málmiðjan hf„ þriðjud. 26. apríl ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Iðnlána- sjóður Smiðjuvegur 44-D, 2. hæð vestur, þingl. eig. Bílaleigan hf„ þriðjud. 26. _ apríl ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Vesturvör 27, nyrðra hús, þingl. eig. Samband eggjalramleiðenda, fimmtud. 28. apríl ’88 kl. 10.20. Upp- boðsbeiðendur em Útvegsbanki íslands, Friðjón Öm Friðjónssón hdl„ Steingrímur Eiríksson hdl„ Ingvar Bjömsson hdl„ Iðnaðarbanki íslands hf„ Skattheimta ríkissjóðs í Kópa- vogi, Brunabótafélag íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Þinghólsbraut 70, þingl. eig. Ingimar Sveinbjömsson, þriðjud. 26. apríl ’88 kl. 10.40. Uppboðsbeiðandi erlðnaðar- banki íslands hf. feÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.