Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1988, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1988, Blaðsíða 56
60 LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988. SJÓNVARPIÐ 14.00 Enska knattspyrnan. Úrslitateikur deildarbikarsins á Wembley leikvang- inum i Lundúnum. Arsenal og Luton keppa. Bein útsending. Umsjón: Bjarni Felixson. 15.45 Hlé. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Tölra- glugginn. Umsjón: Árný Jóhannes- dóttir. 18.50 Fréttaðgrip og táknmálsfréttir. 19.00 Fifldjarfir feðgar (Crazy Like a Fox). Bandariskur myndaflokkur. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.55 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- . . stöðva. Lögin í úrslitakeppninni. Kynnir: Hermann Gunnarsson. 21.15 Hvað heldurðu? Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.15 Ðuddenbrook-ættin. Fimmti þáttur. Leikstjóri Franz Peter Wirth. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Chan-fjölskyldan. Teiknimynd. Þýð- andi: Sigrún Þorvarðardóttir. 9.20 Kóalabjörninn Snari. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 09.45 Kærleiksbirnirnir. Teiknimynd með - p íslensku tali. Leikraddir: Ellert Ingi- mundarsson, Guðmundur Ólafsson og Guðrún Þórðardóttir. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Sunbow Producti- ons. 10.10 Selurinn Snorri. Teiknimynd með íslensku tali. Þýðandi: Ólafur Jónsson. 10.25 Tinna. Leikin barnamynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 10.50. Þrumukettir. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 11.10 Albert feiti. Þýðandi: Iris Guðlaugs- dóttir. 11.35 Heimilið. Home. Þýðandi: Björn Baldursson. ABC Australia. 12.00 Geimálfurinn. Alf. Þýðandi: Ásthild- ur Sveinsdóttir. Lorimar. 12.25 Heimssýn. 12.55 Sunnudagssteikin. 13.50 Á fleygiferð. Exciting World of Spe- ed and Beauty. Tornwill. 14.20 Dægradvöl. ABCs World Sports- man. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. ABC. 14.50 Leitin að týndu örkinni. Raiders of the Lost Arc. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Karen Allen og Paul Freeman. Leikstjóri: Steven Spielberg. Framleið- andi: George Lucas. Lucasfilm 1984. Sýningartími: 115 mín. 16.45 Móðir jörð í hættu. Fragile Earth. Palladium. 17.45 A la carte. Umsjón Skúli Hansen. Stöð 2. 18.15 Golf. Senior PGA. 19.19 19.19. 20.10 Á ferð og flugi. Dagskrárgerð: Vald- imar Leifsson. Stöð 2/Utsýn. 20.40 Nærmyndir. Umsjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 21.20 Lagakrókar. L.A. Law. Þýðandi: Svavar Lárusson. 22.05 „V" Ný framhaldsmynd I fimm hlut- um. Fyrsti hluti. Aðalhlutverk: Wiley Harker, Richard Herd, Marc Singer og Kim Evans. Leikstjóri: Kenneth Jo- hnson. Framleiðandi: Chuck Bowman. Warner. 23.45 Hinir vammlausu. The Untouch- ables. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Paramount. 00.30 Drengskaparheit. Word of Honour. Aðalhluverk: Karl Malden, Rue McClanahan, Ron Silver. Leikstjóri: Mel Damski. 20th Century Fox 1981. Sýningartimi: 100 min. 01.55 Dagskrárlok. 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni. 7.50 MorgunandakL Séra Tómas Guð- mundsson, prófastur i Hveragerði, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn i tali og tónum. Umsjón: Kristín Karls- dóttir og Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum). 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 BókvlL Spurningaþáttur um bók- menntaefni. Stjórnandi: Sonja B. Jónsdóttir. Höfundur spurninga og dómari: Guðmundur Andri Thorsson. 11.00 Messa f Grundarkirkju (Hljóðrituð 17. þ.m.) Prestur: Séra Hannes Örn Blandon. Suimudagur 24. apríl 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljóm- plötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólmarsson. 13.30 „Að gera steinana byggilega" Dag- skrá um skáldið Rainer Maria Rilke. Kristján Árnason tók saman og talar um skáldið. Lesarar: Kristín Anna Þór- arinsdóttir og Hjalti Rögnvaldsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 Gestaspjall. Þáttur í umsjá Höllu Guðmundsdóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið. Stjórnandi: Halldór Halldórsson. 17.10 Frá erlendum útvarpsstöðvum. 18.00 örkin. Þáttur um erlendar nútíma- bókmenntir. Umsjón: Ástráður Ey- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Skáld vikunnar. Hjörtur Pálsson, Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þóararinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Uti í heimi. Þáttur í umsjá Ernu Ind- riðadóttur um viðhorf fólks til ýmissa landa. (Frá Akureyri). 21.20 Sígild dægurlög. 21.30 „Á milli hvitra", smásaga eftir Ed- ward Limonov, Guðrún Finnbogadóttir þýddi. Þórarinn Eyfjörð les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti eftir Felix Mend- elssohn. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 10.05 L.I.S.T. Þáttur í umsjá Þorgeirs Ól- afssonar. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 Gullár í Gufunni. Sjötti þáttur. Guð- mundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bítlatímans og leikur m.a. óbirtar upptökur með Bítlunum, Rolling Sto- nes o.fL 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Tíu vinsæl- ustu lögin leikin. Umsjón: Skúli Helgason. 17.00 Tengja.Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úrýmsum áttum. (Frá Akur- eyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Af fingrum fram. Snorri Már Skúla- son. 23.00 Endastöð óákveðin. Leikin er tónlist úr öllum heimshornum. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 08.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00Jón Gústatsson á sunnudagsmorgni. Þægileg sunnudagstónlist og spjall við hlustendur. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómas- sonar. Sigurður litur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10. Haraldur Gíslason og sunnudags- tónlist. Fréttir kl. 14. 15.00 Valdis Gunnarsdóttir. Sunnudags- tónlist að hætti Valdísar. 18.00 Fréttlr. 19.00 ÞorgrJmur Þrálnsson byrjar sunnu- dagskvöldið með góðri tónlist. 21.00 Þorstelnn Högnl Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarnl Ólafur Guðmundsson. 09.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar I morgunsárið. 14.00 í hjarta borgarinnar. Jörundur Guð- mundsson með spurninga- og skemmtiþáttinn vinsæla sem hefur svo sannarlega skipað sér I flokk með vin- sælasta dagskrárefni Stjörnunnar. Auglýsingasími: 689910. 16.00 „Síðan eru liðin mörg ár“. Örn Pet- ersen. Örn hverfur mörg ár aftur í tímann, flettir gömlum blöðum, gluggar í gamla vinsældalista og fær fólk í viðtöl. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Helgar- lok. Sigurður i brúnni. 22.00 Árni Magnússon. Arni Magg tekur við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum út I nóttina. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. 12.00 Samtök heimsfriðar og sameining- ar. E. 12.30Mormónar. E. 13.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði. 13.30 Fréttapottur. Umsjón: fréttahópur Útvarps Rótar. Blandaður fréttaþáttur með fréttalestri, fréttaskýringum og umræðum. 15.30 Mergur málsins. Einhverju máli gerð góð skil. Opið til umsóknar. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Bókmenntir og listir. Umsjón: bók- mennta- og listahópur Útvarps Rótar. 19.00 Tónafljót. 19.30 Bamatimi. Umsjón: Gunnlaugur, Þór og Ingólfur. Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Heima og heiman. Umsjón: Al- þjóðleg ungmennaskipti. 21.00 OPIÐ. Þáttur sem er laus til umsókn- ar. 22.00 Jóga og ný viðhorf. Hugrækt og jógaiðkun. Umsjón: Skúli Baldursson og Eymundur Matthiasson. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ALrú FM 102,9 10.00 Helgistund. 11.00 Fjölbreytileg tón- list leikin. 22.00 Heigistund. Endurtekin dagskrá með séra Jónasi Gislasyni. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Kjartan hressir hlustendur við. MS. 14.00 Ottó og Jenni slást við afturgöngur með greddukast. FB. 16.00 Prófstress. MR. 17.00 Prófstress. MR. 18.00Stuðhólfið. Sindri Einarsson. IR. 20.00Þórhallur og Arnar. FÁ. 22.00 Þykkvabæjar franskar að hætti MH. 01.00 Dagskrárlok. 9.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljós- vakans. Tónlist og fréttir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. 16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá í rólega kantinum. KDjódbylgjan Akureyri FM 101,8 10.00 Ótroðnar slóðlr. Óskar Einarsson vekur fólk til umhugsunar um lífið og tilveruna með tónlist og spjalli. 12.00 Ókynnt sunnudagstónlist. 13.00 Sigríður Sigursveinsdóttir mætir í sparigallanum og leikur tónlist við allra hæfi. 15.00 Einar Brynjólfsson á léttum nótum með hlustendum. Tónlist fyrir þá sem eru á ferðinni eða heima sitja. 17.00 Haukur Guðjónsson leikur tónlist úr kvikmyndum. 19.00 Ókynnt tónlist með steikinni. 20.00 Kjartan Pálmarsson og öll islensku uppáhaldslögin ykkar. 24.00 Dagskrárlok. Allir eiga að vera í beltum, hvar sem þeir sitja í bílnum! yUMFERÐAR RÁÐ Sjónvarp kl. 21.15: Hvað heldurðu? Spurningaleikur Ómars Ragnarssonar, Hvaö heldurðu?, hefur verið eitt vinsælasta sjónvarpsefnið í vetur. í kvöld dregur til tíðinda er sjálf úrslitakeppnin fer fram. Nú kemur loks í ljós hver hlýtur íslandsmeistara- titilinn. í þáttum þessum hefur Qmar róið á mið hins rótgróna rígs sem ríkir milli héraða og hefur hann nýst til að gera keppni þessa æsispennandi. Nú er spennan einmitt í algleymingi og verður því þátturinn sendur út beint í kvöld, en hann verður tekinn upp í Stykkishólmi. Lið Ámesinga og lið Reykvíkinga leiða saman hesta sína til úrslita og munu kvæðamennirnir Flosi Ólafsson og Sigurður Hartmannsson veita liðum sínum styrk í stuðlum og dýrum kviðlingum. Ekki er að efa að hart verður barist enda djúpvitrir alfræðispekingar í báðum liðum. -PLP Sjónvarp kl. 14.00 Bein útsending frá Wembley í dag munu Arsenal og Luton keppa til úrslita í ensku deildarkeppninni. í tilefni af þessu verður Sjónvarpið með beina útsendingu frá leiknum og hefst hún kl. 14.00. Wembley er af mörgum talinn vera Mekka knattspyrnumanna enda fara þar aðeins fram úrslitaleikir og landsleikir en þess á milli er völlur- inn notaður undir ýmsar stærri uppákomur, svo sem rokktónleika og fleira í þeim dúr. Búist er við hörkuspennandi leik og víst er aö Arsenal, sem vann deild- arkeppnina i fyrra, mun eiga fullt í fangi með að verja titilinn. Þetta er í fyrsta skiptí. sem Luton kemst í úrslit í þessari keppni, en Arsenal hefur oft staðið í þessum sporum. Eins og fyrr segir vann Arse- nal úrslitaleikinn í fyrra en liðið hefur tvisvar orðið til að tapa undir sömu kringumstæðum, árin 1968 og ’69. Umsjón með útsendingunni er í höndum Bjama Felixsonar. -PLP Stöð 2 kl. 22.05: - nýr framhaldsmyndaflokkur í kvöld hefur göngu sína á Stöð 2 nýr bandarískur framhaldsmynda- flokkur sem hlotið hefur nafnið V. Flokkurinn, sem er í fimm þáttum, fjallar um innrás geimvera á jörðina. Dag einn birtast risavaxin geimskip yfir 31 höfuðborg. Heimurinn stend- ur á öndinni en gestirnir reyna ekki að ná sambandi fyrr en daginn eftir. Þá eru send skilaboð á öllum þjóðtungum um að gestirnir vilji hitta aðal- ritara Sameinuðu þjóðanna. Eftir fund með aðalritaranum fer leiðtogi geimveranna til jarðar og skýrir tilgang komu þeirra. Hann segist kominn til að leita aðstoðar, heimapláneta hans standi frammi fyrir alvarlegum umhverfisvanda, mengun sé að tortíma öllu lífi. Hins vegar sé hægt að leysa stærsta vand- ann með því að vinna efni úr tilfallandi .úrgangsefnum jarðarbúa. í skiptum fyrir að fá að vinna þessi efni séu gestirnir til í að deila vísinda- þekkingu sinni með jarðarbúum. Settar eru upp efnaverksmiðjur við allar borgir og allt virðist ganga vel. Þá kemst upp um samsæri vísindamanna gegn gestunum og veldur það mikilii hneykslan almennings. Smám saman æsa gestirnir jarðarbúa upp gegn vísindamönnum og kemur í ljós að ailt saman er liður í leyni- legri áætlun þeirra, markmiðið er aö hemema jörðina. -PLP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.