Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1988, Page 58

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1988, Page 58
62 LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988. Laugardagur 23. apríl DV SJÓNVARP1Ð 13.30 Frsðtluvarp. 1. Útlaginn. Islensk kvikmynd frá 1982. Handrit og leik- stjórn: Agúst Guðmundsson. Aðal- hlutverk: Arnar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Bjarni Steingrlmsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Þráinn Karls- son og Helgi Skúlason. Mynd þessi er gerð eftir Gisla sögu Súrssonar en hún er lesin af nemendum 9. bekkjar grunnskóla fyrir samræmt próf í ís- lensku. 2. Lsrlð að tefla - Flmmti þáttur. Skákþáttur fyrir byrjendur. Umsjónarmaður Askell Örn Kárason. 15.30 Hló. 16.20 Reyklaus dagur - Endursýnlng. Helgi E. Helgason fréttamaður stýrir umræðum um skaösemi reykinga. — " Þessi þáttur var áöur á dagskrá 5. april sl. 17.00 íþrótUr. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttir. 19.00 Smelllr 19.30 Litlu prúðuleikarnir (Muppet Babi- es). Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.45 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva. Lögin i úrslitakepninni. Kynnir: Hermann Gunnarsson. 20.55 Landlð þitt - ísland. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.05 Fyrlrmyndarfaðlr (The Cosby Show). Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.30 Maður vikunnar. 21.50 Lifi Lucyl (We Love Lucy). Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. ..-23.25 Siðasta sakramentið (Inspector r Morse - Service of All the Dead). Bresk sakamálamynd frá 1986. Aðal- hlutverk: John Thaw. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 01.10 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. SlðB-2 9.00 Með afa. Myndskreytingar eftir Steingrlm Eyfjörð. Allar myndir sem börnin sjá með afa eru með íslensku tali. Leikraddir: Guömundur Úlafsson, ___ Guöný Ragnarsdóttir, Guðrún Þórðar- dóttir, Július Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 10.30 Perla. Teiknimynd. Þýðandi: Björg- vin Þórisson. 10.55 Hinlr umbreyttu. Teiknimynd. Þýð- andi Ástráður Haraldsson. 11.15 Guð I alhelmsgeimi. Leikin barna og unglingamynd. CBS. 12.00 Hlé. 13.50 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Caddie. Aðalhlutverk: Takis Emmanuel og Helen Morse. Leikstjóri: Donald Crombie. Handrit: Joan Long. Þýöandi: Snjólaug Bragadóttir. Austr- alia 1976. Sýningartlmi 105 mln. 15.45 Ættarveldlð. Oynasty. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 16.30 Nsrmyndlr. Nærmynd af Leifi Breiðfjörð. Umsjónarmaður: Jón Öttar Ragnarsson. Stöð 2. 17.00 NBA - körfuknatUelkur. Umsjónar- maður er Heimir Karlsson. 18.30 íslenskl llstlnn. Umsjónarmenn: Fel- ix Bergsson og Anna Hjördís Þorláks- dóttir. Stjórnandi upptöku: Valdimar Leifsson. Stöð 2/Bylgjan. 19.19 19.19. 20.10 Friða og dýrið. Beuty and the Be- ast. Þýöandi: Davíð Þór Jónsson. Republic 1987. 21.00 Næstum fullkomlð samband. Almost Perfect Affair. Aðalhlutverk: Keith Carradine, Monica Vitti og Raf Vall- one. Leikstjórn: Michael Ritchie. Framleiðandi: Terry Carr. Paramount 1979. Sýningartlmi 90 mln. 22.30 Spenser. Þýöandi: Björn Baldurs- son. Warner Bros. 23.20 Á villlgötum. Fallen Angel. Aðal- hlutverk: Dana Hill, Melinda Dillon og Richard Masur. Leikstjóri: Robert Lew- is. Framleiðendur: Jim Green og Allen Epstein. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdótt- ir. Columbia 1981. Sýningartími 90 mln. 01.00 Hlnlr ósigruöu. Undefeated. Aöal- hlutverk: John Wayne, Rock Hudson og Bruce Cabot. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Framleiðandi: Robert L. Jacks. Þýðandi: Björn Baldursson. 20th Century Fox 1969. Sýningartlmi 110 mfn. 03.00 Oagskrárlok © Rás I FM 9Z4/93.5 - .45 Veðurfregnir. Bæn, séra Heimir Steinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sór um þáttinn. Fréttir eru sagöar kl. 8.00. þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagöar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. kHIO Saga bama og ungllnga: „Drenglrn- Ir á Gjögri" eftlr Bergþóru Pálsdóttur. Jón Gunnarsson les (3). 10.00 FrétUr. Tilkynnlngar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vlkulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á helgardagskrá Útvarpsins. Tilkynningar lesnar kl. 11.00. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 HádegisfrétUr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hérognú. Fréttaþátturf vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ölafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 16.30 Leikrit: „Jekyll læknir og herra Hyde“ eftlr Robert Louls Stevenson Leikgerð samdi Jlll Brooke. Þýðandi: Karl Emil Gunnarsson. Leikstjóri: Karl Ágúst Úifsson. Lelkendur: Arnar Jóns- son, Rúrlk Haraldsson, Steindór Hjör- lelfsson. Jón Sigurbjörnsson, Unnur StefánsdótUr, Guðrún ÁsmundsdótUr, Valdimar Lárusson, Karl Guömunds- son, Jón Hjartarsson, Helga Þ. Step- hensen, Rósa Guðný Þórsdóttir og Ragnar Kjartansson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.30). 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir 19.00 KvöldfrétUr. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmónikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Maður og náttúra. Þáttur f umsjá Sigmars B. Haukssonar. 21.20 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Útvarp Skjaldarvik. Leikin lög og rifjaðir upp atburðir frá liðnum tima. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akur- eyri). 23.00 Mannfagnaður á vegum Leikfélags Hveragerðis. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnætUÖ. Sigurður Einarsson kynnir klassíska tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. ét FM 91,1 10.05NÚ er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Rfkisútvarps- ins. 12.20 HádegisfrétUr. 12.45 Léttir kettlr. Jón Ölafsson gluggar í heimilisfræðin... og fleira. 14.30 Við rásmarkiö. Sagt frá íþróttavið- burðum dagsins og fylgst með ensku knattspyrnunni. Úrslitaleikir karla og kvenna í bikarkeppninni f körfuknatt- leik. Umsjón: Arnar Björnsson, Samúel Örn Erlingsson og Skúli Helgason. 17.30 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynn- ir innlend og erlend lög og tekur gesti tali um lista- og skemmtanallf um helg- ina. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á liflð. SnOrri Már Skúlason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 08.00 Bylgjan á laugardagsmorgni. Þægi- 12.00 HádegisfrétUr. 12.10 Hörður Amarson og Jón Gústafsson á léttum laugardegl. Oll gömlu uppá- haldslögin á sínum stað. Óvæntar uppákomur I tilefni dagsins. Fréttir kl. 14.00. 16.00 íslenskl llstinn. Pétur Steinn Guö- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Islenski listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 I kvöld. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatiml bylgjunnar. 18.15 Haraldur Glslason og hressilegt helgarpopp. 20.00 Trekkt upp fyrlr helglna með hressi- legrl músik. 23.00 Þorstelnn Ásgelrsson, nátthrafn Bylgjunnar, heldur uppi helgarstemn- ingunni. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint I háttinn og hina sem snemma fara á fætur. dagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum og fróðleik. 10.00 og 12.00 StjörnufrétUr (fréttaslmi 689910). 12.00 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel á létt- um laugardegi. 15.00 Bjaml Haukur Þórsson. Tónlistar- þáttur I góðu lagi. 16.00 Stjömufrétttr (fréttasimi 689910). 17.00 „Milli mfn og þin“. Bjaml D. Jóns- son. Bjarni Dagur talar við hlustendur I trúnaði um allt milli himins og jarðar. Síminn er 681900. 19.00 Oddur Magnús. Þessi geðþekki dag- skrárgerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á kostum með hlustendum. 03.00-08.00 Stjörnuvaktln. 12.00 Flugan í grillinu, blandaður rokk- þáttur. Umsjón Finnbogi Hafþórsson, Rúnar Vilhjálmsson og Hafliði Jóns- son.IR. 13.00 Hefnd busanna. Ólafur D. Ragnars- son og Sigurður R. Guðnason spila Iétta tónlist. IR. 14.00Doppóttar skopparakringlur, Klem- ens Árnason. MH. 16.00 í hádeginu, Ýmsir. MK. 17.00 Diskó, Helgi Kolviðsson. MK. 18.00 Slgurður P. Hanssen og Ómar Stef- ánsson, FÁ. 20.00 Útvarpsnefnd FG. 22.00 Jón Valdimars vesenast. FB. 24.00 Næturvakt í umsjón Menntaskólans við Sund. 04.00 Dagskrárlok. 12.00 OPIÐ. Þáttur sem er laus til umsókn- ar. , 12.30 Þyrnlrós. E. 13.00Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjón Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um Rómönsku-Amerfku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. Frásagnir, um- ræður, fréttir og s-amerisk tónlist. 16.30 Rauöhetta. Umsjón: Æskulýðsfylk- ing Alþýðubandalagsins. 17.30 UmróL 18.00 LelkllsL Umsjón: dagskrárhópur um bókmenntir og listir á Útvarpi Rót. 19.00 TónafljóL 19.30 Barnatfml. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Helen og Kata. 20.30 Sibyljan. Ertu nokkuö leið/ur á sl- bylju? Léttur blandaður þáttur. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Gæðapopp. Umsjón Reynir Reynis- son. 02.00 Dagskrárlok. ALrA FM-102,9 7.30 Morgunstund. Guös orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 14.30 Tónllstarþáttur. 16.00-18.00 Ljósgeisllnn. Umsjón: Kat- hryn Victorla Jónsdóttir. 22.00 Ettirfylgd. Umsjón: Agúst Magnús- son, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guöjónsson. 01.00 Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. 09.00 Þorgelr Ástvaldsson. Það er laugar- 9.00 Tónlistardagskrá með fréttum kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. Bergljót Baldursdóttir við hljóðnemann. 16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ljósvak- inn sendir nú út dagskrá allan sólar- hringinn og á næturnar er sent út ókynnt tónlist úr ýmsum áttum. Hljóðbylgjan Akureyri FM 1013 10.00 Rannvelg KarlsdótUr og Þórdfs Þór- ólfsdóttir með skemmtilega morgun- tónlist. Barnahornið á sfnum staö kl. 10.30 en þá er yngstu hlustendunum slnnl 14.00 Lff á laugardegi. Haukur Guðjónsson verður í laugardagsskapi og spilar tón- list sem vel á viö á degi eins og þessum. 17.00 Norðienskl lisUnn kynntur. Snorri Sturluson leikur 25 vinsælustu lög vik- unnar sem valin eru á fimmtudögum milli kl. 16 og 18. Snorri kynnir Kkleg lög til vinsælda. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Slgriður SigursvelnsdótUr á léttum nótum með hlustendum. Hún tekur vel á móti gestaplötusnúði kvöldsins sem kemur með slnar uppáhaldsplötur. 24.00 Næhirvaktin. Óskalögin leikin og kveðjum komið til skila. 04.00 Dagskrárlok. Lucy er hinn mesti hrakfallabálkur. Sjónvarp kl. 21.50: Við dáum Lucy Ball Á dagskrá Sjónvarps í kvöld er mynd með hinni bráðskemmtilegu Lucy Ball. í nokkur ár var Lucy, eða Lucille eins og hún heitir fullu nafni, með fasta skemmtiþætti í sjónvarpi í Bandaríkjunum. Þættimir nutu mikilla vinsælda í þá daga og var Lucy með tekjuhæstu sjónvarpsstjörn- um þess tíma. Á bemskudögum Sjónvarps voru þættir hennar fastir liðir á laugardög- um og öll fjölskyldan sat spennt fyrir framan tækin. Lucy var hinn mesti hrakfallabálkur og var nánast alit í hers höndum þar sem hún birtist. Vinnuveitandi hennar mátti þola sitt af hveiju vegna axarskafta hennar og iðulega hrópaði hann upp yfir sig í örvæntingu. Lucy átti eina góða og trausta vinkonu, Vivian að nafni, en hún kemur einmitt mikið við sögu. Myndin í kvöld er samtíningur úr gömlum þáttum með Lucy og muúu eflaust margir, sem muna eftir þáttunum í gamla daga, hafa gaman af. -JJ Sjonvarp Síðasta sakramentið Morð í kirkju logregluforingja. HHHMHHPIIIRHHpHHH Upphaf glæpamálsins er það að kirkjuvörðurinn í St. Osvaids kirkju fmnst látinn með hníf í bakinu. Morse’lögregluforingi er kallaöur á'stað- í valnum. I ægilegu kappi við tirnann reynir Morse allt til aö handsama þennan samviskulausa morðingja, því mannslíf eru að veði. Eins og í öllum alvöru sakamálamyndum liggja allar söguhetjumar undir grun, þar til annaö sannara reynist Allir, sem koma viö sögu, virðast á einn eða annan hátt búa yflr leyndar- máli eða vitneskju. En þrátt fyrir allt er erfltt aö fá fólkiö til að leysa frá skjóðunni, jaflivel þvottakonan þegir. Stöð 2 kl. 23.20: Unglingur á villigötum Stöð 2 sýnir bíómyndina Á villigötum, Fallen Angel, á laugardagskvöld- ið kl. 23.20. Mynd þessi íjallar um viðkvæmt og ört vaxandi vandamál í heiminum, samskiptaörðugleika foreldra og barna og afdrifaríkar afleið- ingar sem slíkt getur haft í fór með sér. Myndin segir frá tólf ára gamalli stúlku, Jennifer að nafni. Jennifer hefur nýverið misst fóður sinn og býr með móður sinni og sambýlis- manni hennar. Þrátt fyrir að sambýlismaður möðurinnar sé allur af vilja gerður til að ganga Jennifer í fóður staö sættir hún sig ekki við hann og leitar út fyrir heimilið að huggun og stuðningi. Hún lendir fljótlega í klónum á miskunnarlausum ljósmyndara sem notfærir sér sakleysi og reynsluleysi hennar. Hún gerir sér aftur á móti ekki grein fyrir klípunni sem hún er komin í fyrr en um seinan. Kvikmyndahandbók Maltins gefur Á villigötum enga stjörnu en telur hana í meðallagi. Myndin var útnefnd til Emmy-verðlauna. -StB 16.30: Hyde eflir samnethdri sögu Eoberts Louis Stevenson. Þýöandi er Karl Emil Gunnarsson en ieikstjóri Karl Ágúst Úlfsson. Leikritið flallar um vel metinn lækni, Jekyll, í London áriö 1885. Je- kyll læknír lætur gera erfðaskrá sem lögfræðingi hans finnst kyndug í meira lagi því erflnginn er ókunnugur maður, Hyde að nafni. Skömmu eftir að erfðaskráin hefur veriö gerð fara óhugnanlegir at- burðir að gerast. Lögfræðinginn, Utterson, grunar aö ekki sé allt með felldu og fer aö hnýsast nánar um hagi þessa dularfulla herra Hyde. Með aðalnlutverk fara Amar Jónsson, Rúrik Haraldsson, Jón Sigur- bjömsson, Vaidimar Lárusson og Karl Guðmundsson. -StB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.