Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Page 4
4 MÁNUDAGUR 27. JÚNf 1988. Fréttir_________________________________________ Sigurður Gunnarsson, trillukavi á Húsavík: Fékk ekki að kjósaforseta „Eg fékk ekki að kjósa forseta lýð- veldisins. Mér þykir það furðulegt að ekki sé komiö heim til þeirra sem ekki eiga heimangengt. Eg veit til þess að farið var á sjúkrahúsið og sjúklingunum leyft að kjósa þar,“ sagði Sigurður Gunnarsson á Húsa- vík. Sigurður meiddist um borð í báti sínum á fóstudag í fyrri viku. Hann hefur legið rúmfastur síðan. Kona Sigurðar hefur hjúkraö honum. „Konan er búin að spara ríkinu tugi þúsunda. Ég er ekkert annað en spítalamatur. Við viljum bæði að ég sé heima á meðan þaö er hægt. þúsunda," segir Sigurður Gunnars- son. Læknir kom til mín á miðvikudag og sprautaði mig. Hann hafði orð á því að ef ekki yrðu snöggar breyting- ar á yrði ég að fara á sjúkrahúsið," sagði Sigurður. „Á föstudag óskaði ég eftir því að fulltrúi sýslumanns kæmi með kjör- gögn heim svo ég gæti kosið. Ég hef læknisvottorð fyrir þvi að ég kemst ekki á kjörstað. En það var ekki leyft Ég ásaka ekki fuÚtrúann, enda er hann bæði nafni minn og vinur, heldur ásaka ég löggjafann fýrir að svona sé hægt að fara með þegna þjóðfélagsins," sagði Sigurður Gunn- arsson. -sme Okkur var neitað um læknisaðstoð - segir Rúnar Svansson í Vestmannaeyjum „Við komum á sjúkrahúsið fáranótt laugardagsins kom til læknisaðstoð á hvaða tíma sólar- klukkan fimm aðfaranótt sunnu- slagsmála. Rúnar og félagi hans hringsins sem er. Ég fékk skoðun dags. Ég er meiddur á hendi og fé- voru þátttakendur í þeim og meidd- í gær og á að mæta í dag í röntgen- lagi minn er nefbrotinn. Okkur var ust eins og fyir sagði. Þeim þótti myndatöku. Ég er mikið bólginn á neitaö um alla aðstoð og reyndar ráðlegast að leita læknis og héldu handlegg,“ sagði Rúnar Svansson. var hringt tvisvar á lögreglu til að að sjúkrahúsinu. Þeim var ekki „Éger meömölbrotiðnefogvildi vísa okkur M sjúkrahúsinu," hieyptinnheldurtilkynntaðlækn- endilega láta rétta það áður en þaö sagði Rúnar Svansson í Vest- ir yröi við klukkan níu um morg- bólgnaði. Núerþaðofseintogand- mannaeyjum. uninn. litiö er allt stokkbólgið" sagði Há- Eftir dansleik í Skansinum aö- „Það er hart aö geta ekki fengiö kon Svavarsson. -sme „ Borgames og Höfn: Afengisútsölur samþykktar - óvíst hvort eða hvenær verslanir verða opnaðar „Ég get ósköp lítið um máhð sagt. Þetta eru viljayfirlýsingar íbúanna sem er formskilyrði samkvæmt lög- um. Það er fjármálaráðherra sem ákveður hvar útsölur eru en þær geta verið í kaupstað þar sem íbúam- ir hafa samþykkt slikt í almennri atkvæðagreiðslu. Ég get því lítið sagt um málið," sagöi Höskuldur Jóns- son, forstjóri Áfengis- og tóbaks- verslunar ríkisins. Á laugardaginn kusu bæöi íbúar í Borgamesi og á Höfn í Hornafirði um hvort leyfa ætti áfengisútsölu á staðnum. Á báðum stöðum voru þeir í meirihluta sem vildu áfengisútsölu. í Borgamesi sögðu 602 já en 228 nei en 29 skiluðu auðu. Á Höfn í Homa- firði sögðu 533 já en 130 nei, 14 tóku ekki afstöðu. En hvemig líst Höskuldi á að opna hugsanlega áfengisutsölu á þessum stöðum? „Um það get ég htið sagt nema til Hafnar myndi fækka póstafgreiðsl- um sem em erfiðar og til ama. Þeir eru öðruvísi í sveit settir heldur en aðrir því fyrir íbúa þar er skemmst í áfengisútsölu á Selfossi eða Seyðis- firði,“ sagði Höskuldur. -JFJ Svo margir komu til að vera við útskrift HÍ í Háskólabiói að koma varð fyrir sjónvarpsskermum í anddyri. Metútskríft frá Háskóla íslands - mikið fjölmenni viðstatt útskriftarathöfhina Háskóh íslands útskrifaði 383 kandídata á laugardaginn. Það er mesti íjöldi sem útskrifaður hefur verið í einu til þessa. Svo margir vora við útskriftina að koma varð fyrir tveimur videoskermiun í and- dyri Háskólabíós svo allir gætu fylgst með. Viðstaddir voru meðal annarra for- seti íslands og menntamálaráðherra. Athöfnin hófst með hljóðfæraleik Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur píanóleikara, Sigurðar I. Snorrason- Sigmundur Guðbjarnason háskóla- rektor afhendir kandidat prófskír- teini. ar klarinettuleikara og Páls Einars- sonar sem spilaði á kontrabassa. Við athöfnina var einnig lýst fjór- um heiöursdoktorsnafnbótum. Dr. Jóhannes Nordal seðlabankastjóri var sæmdur heiðursdoktorsnafnbót frá Félagsvisindadeild, Jónas Har- alds, fyrrv. bankastjóri, frá Við- skipta- og hagfræöideild, Gmuiar Böðvarsson prófessor frá Raunvis- indadeild og dr. Leifur Ásgeirsson prófessor, einnig frá Raunvísinda- deild. Að þessu loknu ræddi háskólarekt- or málefni skólans og ávarpaði kandidata. Þá vom nemendum af- hent prófskírteini sín. Flestir kandidatar útskrifuðust frá lækna- deild. Þar af útskrifuðust 49 í læknis- fræði, 59 hjúkrunarfræðingar og 18 sjúkraþjálfarar. í raungreinum út- skrifuðust 59. Þar af luku flestir prófi í tölvunarfræði. Meðal kandidata var Belgi sem lauk embættisprófi í ensku frá heimspekideild. Svo skemmtilega vih til að lokaritgerð hans var um tónhstarmanninn Leonard Cohen. Að athöfn lokinni var svo haldið boð í Skólabæ við Suðurgötu tU heið- urs nýkjömum doktorum. -ÓTT. í dag mælir Dagfari Þá er kosningaleiknum um for- setaembættið lokiö að sinni og komu úrslitin engum á óvart. Það sem vakti kannski mesta athygli var hve margir nenntu ekki á kjör- stað til aö krossa við annan hvom frambjóðandann. Þaö vom víst um fimmtíu þúsund manns sem höfðu öðmm hnöppum að hneppa en standa í að kjósa forseta. Ymsar skýringar vom tíndar til þegar reynt var að afsaka þessa dræmu kjörsókn. í sumum landshlutum var víst svo kalt að fólk treysti sér ekki út úr húsi. Á öðrum stöðum var hins vegar svo heitt að kjósend- ur máttu sig hvergi hræra heldur flatmöguðu undir húsvegg, lamaðir af hitanum. Þá bætti það ekki úr skák að sjónvarpið sýndi úrshta- leikinn í Evrópukeppninni í fót- bolta eftir hádegið á kjördag en það er einmitt upp úr hádegi sem marg- ir kjósa og komist þeir ekki á kjör- stað á þeim tíma þá fara þeir ekki fet. Einhvers staðar var sagt í frétt- inn aö þetta væri minnsta þátttaka í kosningum hérlendis frá árinu 1933 og var það þó löngu áður en farið var að kjósa forseta. En sínum augum htur hver á silfrið og kosn- ingastjóri sigurvegarans lét svo ummælt að þessi glæsilegi sigur Afleitt kosningaveður skemmtunar fyrir aha landsmenn í nýja útvarpshúsinu. Þar léku væri heimsviðburður. Ur hiniun herbúðunum heyröust ekki síöri fagnaðarlæti og ósigurinn talinn með glæstustu sigrum þjóðarinnar fyrr og síðar, auk þess sem boðaö var framboð á nýjan leik aö fjórum árum hðnum. Þaö helsta sem ein- kenndi aðdraganda forsetakosn- inganna nú var skortur á kosninga- baráttu. Ástæðan er sú að annar frambjóðandinn vildi kappræður viö hinn en sá vildi engar rökræður þeirra í mihum og sagðist vera búinn að segja aUt það á átta árum sem hann hefði til málanna leggja. Auk þess væri ekki hæg vera bæði forseti og forsetafram- bjóðandi. Þessi ummæh vom látin faUa í sjónvarpsvið Álftanesi að kvöldi þegar úrsht lágu fyrir og stuðn- ingshð sigurvegarans gekk um sal hins foma höföingjaseturs og mátti heyra glasaglaum og fagnaðar- hlátra. Hefur þama eflaust farið fram hin veglegasta sigurhátíð eins og vera ber, hver svo sem borgar reikninginn. En frambjóðandinn, sem vhdi rökræður en fékk ekki, bauðst til að gerast ráðgjafi sigur- vegarans en ekki er enn vitaö hvort boðið veröur þegið. Það að fjórði hver kiósandi kaus það eitt á kör- ar til þess aö margir hafi vUjað fá svohtið futt í kosningabaráttuna sem aldrei varð nein barátta. Úr- shtin benda hins vegar til þess að það skih bestum árangri að segja sem minnst og forðast að mæta andstæðingnum augliti til aughtis. Sjónvarpið reyndi þó að bjarga því sem bjargað varð og efndi til hstamenn erlend lög af miklum móð eins og vera ber þegar verið er aö kjósa forseta íslenska lýðveld- isins. Svo kom Albert á vettvang og lýsti því yfir að hann vUdi aö aUtaf væri kosið um forseta, hvort sem mótframboð bærust eða ekki. Það getur verið áhættusamt fyrir- tæki því hvað skal gera ef einn er í kjöri en fær ekki meirihluta kjós- enda til að drattast á kjörstað. Og fyrrverandi formaður kjörstjómar mætti í nokkurs konar „Maður er nefndur" viðtal og sagði frá því hvemig hann hefði jafhaö fyrstu tölur frá forsetakosningunum 1968 til þess að stuða ekki um of stuðn- ingsmenn þess er tapaði. Það hefði verið erfitt að beita því bragði í þessum kosningum. Þrátt fyrir við- leitni sjónvarpsins stöndum við þó uppi með dauflegustu kosningar í manna minnum, ahavega þeirra sem ekki muna kosningarnar 1933. En eins og margoft hefur verið bent á má ekki efna til ófriðar um for- setaembættið. Því ber að leggja aUa baráttu af við forsetakosningar hér eftir og helst þurfa kosningarnar að fara fram með þeim hætti að sem fæstir taki eftir þeim. Laugardag- urinn 25. júní verður okkur lands- mönnum því fyrst og fremst minni- stæður fyrir frábæran knatt- spyrnuleik í sjónvarpinu þar sem HoUendingar börðu á Rússum með svo eftirminnUegum hætti. Þar vantaði ekki baráttugleðina af beggja hálfu. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.