Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Síða 7
FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1988.
7
dv Viðtalið Fréttir
Tekjuskatturínn 20 pró-
sent fram úr fjáriögum
Þurfti
forsetaleyfi
fyrir grftingu
'v . ....... .. : j
Nafn: Garðar Ingvarsson
Aldur: 51 ár
Starf: Framkvæmdastjóri
Markaðsskrifstofu iðnað-
arráðuneytisins og Lands-
virkjunar
, JÉg er fæddur á ísafirði en þeg-
ar ég var tveggja ára flutti ég tíl
Reykjavíkur en bjó næstu fimm
árin bæði í Reykjavík og Vest-
mannaeyjum og sóttí skóia á báö-
um stöðum. Þegar ég varð 7 ára
var ég alkominn til Reykjavíkur.
Eftír skólaskylduna fór ég í
Verslunarskólann, sem þá var 6
ára nám, og varð stúdent þaðan
árið 1957. Sama ár giftist ég og
þurftí forsetaleyfi fyrir gifting-
unni þar eð ég var svo ungur þá.
Löglegur giftingaraldur á þeim
tíma var 21 ár. Kona mín heitir
Unnur Kjartansdóttir og við eig-
um fjögur böm saman á aldrin-
um 30-12 ára. Þau heita Karen,
Sigríður Anna, Ingvar og Ingi-
björg Elísabet. Eftír aö ég varð
stúdent vann ég í tvö ár við end-
urskoöun til að safna fyrir fram-
haldsnámi. í árslok 1959 fór ég
síöan til Þýskalands og stundaði
þar nám í hagfræði viö þrjá há-
skóla, í Marburg, Vestur- Berlín
og KÖln. Ég útskrifaðist árið 1966.
Á sumrin skrapg ég alltaf heim á
vertíð á íslandi. Ég náði því meira
að segja einu sinni að verða aíla-
kóngur með Svaninum. Eftír að
ég kom til íslands fór ég aö starfa
í Seðlabankanum og hef gegnt
margvíslegum störfum þar,“
sagði Garðar.
Óendanleg áhugamál
Áhugamálin hjá mér eru hreint
óendanleg og langt mál aö telja
þau öll upp. Ég hef unnið mikið
við kennslu og kennslumál og því
má sœja að það sé áhugamál híá
mér. Eg hef einnig mikinn áhuga
á sagnfræði og hef sankaö aö mér
miklum fjölda bóka til aö lesa í
ellinni. íþróttir eru í uppáhaldi
hjá mér, hef stundaö badminton
í yfir tuttugu ár, er mikið á skíö-
um í Bláfjöllum og hef starfaö
mikið við skíðadeild Ármanns.
Ég var í stjóm skátafélagsins
Dalbúa, hef stímdað mikiö fjaiia-
ferðir og fair fjallvegir sem ég hef
ekki farið. Ég var einnig í stjóm
Feröafélags Islands. Veiöi hef ég
einnig nokkuö stundað, lax og
einkanlega silung. Einnig hef ég
talsverðan tónhstaráhuga.
Framundan hjá mér er nýja
starfiö þar sem ég mun einbeita
mér fyrst í stað að því aö veita
starfshópum um stækkun álvers
faglega aöstoð við vinnu að samn-
ingum um nýtt álver 1 Straum-
svík. Ég hef reyndar verið ritari
starfshóps um stækkun álvers frá
1983 og starfaö að stóriöjumálum
frá 1971 svo ég er orðinn vel
kunnugur þeim málum,“ sagöi
Garöar Ingvarsson að lokum.
Ríkissjóður innheimtir á þessu ári
4,2 milijörðum meira í skatta en ráð-
gert var samkvæmt fjárlögum. Þetta
jafngildir 7,1 prósenti í aukna skatt-
heimtu. Mest munar um rúmlega
fimmtungs hærri innheimtu á bein-
um sköttum. í ár er áætlað að inn-
heimtir verði 1,7 milljarðar umfram
það sem gert var ráð fyrir í fjárlög-
um. Óbeinir skattar verða 2,5 mill-
jörðum hærri en ráðgert var. Þaö
jafngildir 5 prósent aukningu.
Þetta kemur fram í endurskoðaðri
áætlim um afkomu ríkissjóðs sem
Jón Baldvin Hannibalsson fjármála-
ráðherra hefur lagt fyrir ríkisstjórn.
Tekjur ríkissjóðs hækka þó ekki sem
Staðgreiðslukerfið:
Kemur upp um
skattsvikara
Starfsmenn skattrannsóknarstjóra
fylgjast nú grannt með innheimtu
ríkissjóðs á tekjuskattí einstaklinga
og fyrirtækja. Ástæðan er sú að með
staögreiðslukerfmu hafa borist
skattgreiðslur frá mönnum sem lítið
eða ekkert hefur áður borið á áður á
listum frá innheimtumönnum ríkis-
sjóðs.
Skattrannsóknarmenn hafa því
unnið aö því aö bera saman nafna-
lista fyrri ára við lista yfir þá sem
greiða staðgreidda skatta. Þeir sem
hafa tekiö óeðlilegt stökk í nýja kerf-
inu mega því búast við að lenda und-
ir smásjá skattrannsóknarstjóra.
-gse
Kaupmannahafnarháskóli:
íslenskur
heiðursdoktor
Gizur Helgason, DV, Reersnaes:
Nú hafa fiórir einstaklingar verið
útnefndir tÚ þess að hljóta heiðurs-
doktorsnafnbót við háskólann í
Kaupmannahöfn í haust. Tveir verða
útnefndir heiðursdoktorar í raun-
vísindum, einn í lögum og einn í
læknavísindum.
Samkvæmt upplýsingum Berl-
ingske Tidende í gær er einn fiór-
menninganna stærðfræðingurinn
Sigurður Helgason prófessor. Hann
lagði stund á framhaldsnám við há-
skólann í Kaupmannahöfn með frá-
bærum árangri. Hlaut hann meðal
annars gullverðlaun fyrir frammi-
stöðu sína.
Sigurður Helgason er prófessor við
Massachusetts Institute of Techno-
logy í Bandaríkjunum.
Hinir þrír eru Urs Leupold, próf-
essor í líffræði, Svíinn Bertil Bengt-
son, prófessor í borgararétti, og Dan-
inn Halvdan Mahler, fyrrverandi
forstjóri hjá Alþjóða heilbrigðis-
málastofnuninni.
Auglýsingaskittin:
„Nu, var því
ekki stolið?“
„Nú, var því ekki stolið. Ég vissi
ekki af þessu,“ sagði Anna Samúels-
dóttír, starfssúlka á Sól saloon. Sól
saloon á eitt þeirra skilta sem gatna-
málastjóri Reykjavíkur lét fiarlægja
af gangstéttum í miðborginni.
Anna sagðist ekki vita til þess að
þeir sem lögðu hald á skiltið hefðu
látið vita hvað varð af því. -sme
nemur skattahækkuninni því aðrar
tekjur ríkisins lækka frá fiárlögum
um 500 milljónir.
Samkvæmt þessari áætiun verður
skattheimta ríkissjóðs í ár um 25,5
prósent af landsframleiðslunni eins
og hún er áætluð í þjóðhagsspá.
Heildartekjur ríkisins eru hins vegar
um 27 prósent af landsframleiðsl-
unni. Þetta er mun hærra hlutfall en
undanfarin ár og hærra en greint var
frá í frumvarpi til fiárlaga.
Það er álit sérfræðinga fiármála-
ráðuneytisins að skattbyrði einstakl-
inga muni ekki þyngjast þótt tekju-
skattur þeirra verði nú 20 prósentum
hærri en ráðgert var í fiárlögum.
Sérfræðingarnir segja hana þá sömu
og í fiárlögunum og ívið minni ef eitt-
hvað sé.
Samkvæmt upplýsingum fiármála-
ráðuneytisins er gert ráð fyrir að
skattbyrði einstaklinga af tekjuskatti
verði um 3,3 prósent af heildartekj-
um. í þessu dæmi er fundið hlutfall
tekjuskatts af heildartekjum ein-
staklinga samkvæmt spá. Þetta hlut-
fall var í fyrra 2,7 prósent. Sérstök
ástæða liggur að baki því þar sem
við ákvörðun skattprósentu var ekki
gert ráð fyrir eins miklu launaskriði
og raun varð á. Á árinu 1986 var
þetta hlutfall 3,9 prósent, 1985 3,0
prósent og 1984 4,0 prósent.
Þegar litið er til óbeinu skattanna
kemur í ljós að í ár er áætlað að inn-
heimta 32 milljarða í söluskatti. Það
er 1,6 milljörðum meira en ráðgert
var í fiárlagafrumvarpinu. Hins veg-
ar er það 11,7 milljöröum, eða 58 pró-
sentum, meira en í fyrra. Á sama
tíma er ekki gert ráð fyrir nema um
28 prósenta hækkun verðlags og þá
hækkun má aö hluta til rekja til sölu-
skattsins. Eftir sem áður hafa tekjur
ríkissjóðs af söluskattinum hækkað
um rúm 23 prósent frá því í fyrra.
Þaö er að hluta til skýringin á því
hversu mikið tekjur ríkissjóðs
hækka miðað við landsframleiðslu.
-gse
á Suðuríandi:
UUendingar undrandi
og skilja ekkert
Núraerinu heftír verið breytt.
Upplýsingar er að finna í simaskrá.
Eitthvað á þessa leið hljóða skila-
boö til þeirra sem hringja í gömlu
símanúmerin á Suöurlandi.
„Erlent fólk skilur ekkert i þessu.
Þegar hringt er í gamla númerið
þá heyrist rödd á símsvara, sem
talar einungis íslensku, og tilkynn-
ir að númerinu hafi verið breytt
og upplýsingar sé að fá í síma-
skrá,“ sagöi Helgi Þór Jónsson, eig-
andi Hótel Arkar.
Helgi Þór sagöi aö margir af sín-
um erlendu viðskiptavinum hefðu
reynt langtimum saman að ná
símasambandi en án árangurs.
„Þetta stórskaðar fyrirtæki sem
hafa mikil samskipti viö útlönd.
Fólk er búiö aö reyna aö hringja
itrekað eri fær ekki önnur svör en
að númerinu hafi verið breytt Og
þetta er einungis tilkynnt á ís-
lensku," sagði Helgi Þór.
Ólafur Tómasson, póst- og sima-
málastjóri, sagöi að hann þakkaði
þessa ábendingu. í máli hans kora
fram að þessum möguleika hefðu
menn hreinlega ekki áttaö sig á.
Ólafur sagði aö þessu yrði breytt
og skilaboðin líka lesin á ensku.
-sme
ÞVOTTAVÉLAR
Á FRÁBÆRU VERÐI
KR. 24.600 STGR.
5 KG • HEITT OG KALT VATN • 14 PRÓGRÖMM • 500 SNÚN-
INGAR • TVÖ SPARNAÐARKERFI • ÍSLENSKUR LEIÐARVÍSIR
SENDUM í PÓSTKRÖFU
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT.
SKIPHOLTI 7, SIMAR 20080 OG 26800.