Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1988, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1988, Side 16
16 Spumingin Á að flytja alla flugumferó út fyrir borgina? Hjördís Hjörleifsdóttir: Nei, það er nógu langt að fara til Keflavíkur ef maður ætlar til útlanda þó aö maður þurfi ekki gera það líka ef maður ætlar aö fljúga innanlands. Guðrún Jónsdóttir: Já, mér finnst það. Það stafar hætta af flugvellin- um, það hefur sýnt sig. Ég bý þarna rétt hjá og þegar slysiö varð fylltist allt af reyk hjá mér. Erna Ólafsdóttir: Það finnst mér ekki. Þaö er bæði gott og þægilegt að hafa flugvöllinn þar sem hann er. Valur Björnsson: Já, ég myndi segja þaö, vegna slysahættu. Guðmundur Ólafsson: Nei, nei, nei. Þetta er þægilegt eins og það er. Við fórum ekki að aka suður til Keflavík- ur til að fljúga upp í Borgames. Auður Egilsdóttir: Nei, en mér finnst að flytja megi feijuflug út fyrir bæ- inn. Hinir eru vanir menn. MÁNUDAGUR 8. ÁGÚST 1988. : Lesendur Straumsvík: Ekki meiri álframleiðslu „Við viijum að visu mjög gjarna aukna áivinnsiu, en mikiu heldur viljum við enga aukningu en fá hana frá Straumsvík,“ segir i bréfinu. Eyþór Þórðarson skrifar: Iönaðarráðherra heflr sett sig í samband við erlenda álframleið- endur um aukna álframleiöslu í Straumsvík. Hafa þeir nú þegar skipað nefnd er athuga skal hag- kvæmni slíks fyrirtækis ef til kæmi. Hætt er við að nefndin líti fremur á hag húsbænda sinna en okkar íslendinga og að henni sjáist kannski yfir þá hættu sem okkur gæti af slíku fyrirtæki stafað. Því ætti nú þegar að láta útlendingana vita að aukin álframleiðsla í Straums vík kæmi aldrei til greina. Við viljum að vísu mjög gjarna aukna álvinnslu, en miklu heldur viljum við enga aukningu en fá hana frá Straumsvík. Svo hættuleg sem hún sýnist verða þar. Fyrir allmörg- um árum vildu erlendir stóriðjuhöld- ar fá að reisa fyrir okkur stórvirkjun í Fljótsda! (Fljótsdalsvirlgun) að því tilskyldu að þeir fengju þaðan alla þá orku sem þeir þyrftu tíl reksturs stóriðnaðar, sem þeir fengju að koma upp á Reyðarfiröi Kommar ráku upp óp mikiö er þetta fréttist. Sögöu þeir um þjóð- arvoða væri að ræða ef leyfa ætti útlendingum slík umsvif hér á landi. Tókst þeim með miklum fyr- irgangi og aðstoð Frarasóknar aö hræða stjórnvöld svo að hinu góða boði var hafnaö. Nú hafa mál svo skipast að fáir, nema kannskiHjör- Ieifur, óttast slíkt. Halldór í hvaln- um hræðist ekkert. Hafi útlendingarnir enn, eftir að hafa fengiö algera synjun um aukna álvinnslu í Straumsvík, áhuga á álfraraleiðslu hér, ætti að bjóða þeim samninga um stóriðju á Reyöarfirði og stórvirkjun í Fljótsdal. Er ekki ólíklegt að þeir tækju góðum saraningum þar um ef byðust. Hér er mikið í húfi fyrir Austfirðinga og raunar alla lands- menn. FJjótsdalsvirkjun er svo stór að í hana verður ekki ráðist nema í sambandi við stóriöju og erlent fjármagn. Fjármagnið gætum við aðeins greitt með orku frá virkjun- inni á löngu umsömdu árabili. Það yrði því viðráðanlegt, hvað sem hði öðrum skuldum okkar erlendis. Misskilningur á ferð J. Jónsson skrifar: liðun Farsímanotandi skrifar: Ég nota farsíma, og hafði áhuga á því að fá sundurliðun á símareikn- ingum hans til útlanda, vegna þess að viö erum nokkrir notendurnir. Þegar ég fékk reikninga fyrir notkun farsímans fyrir mánuðina mars-maí, þá hafði enginn enn hringt til út- landa. En ég fékk reikning upp á krónur 606.25, sem stofngjald fyrir þessa sundurhöun, og krónur 207.60 fyrir það sem kahað er „afnotagjald, sundurhðun farsímareikninga". Mér skilst að það gjald borgi maður ahtaf, en stofngjaldið aðeins einu sinni. Þetta finnst mér vera óheyri- lega dýr þjónusta símans, að borga tæpar 814 krónur án þess að hafa nokkum tímann notað hann til sím- hringinga til útlanda, og rúmar 200 krónur í hvert sinn fyrir sundurhð- unina, áður en maður fer að bWga eitthvað fyrir símtölin sjálf. Simareikningar farsímanotandans. Ég vil gjarnan byija á því að þakka Gunnari Eyþórssyni fréttamanni fyrir kjallarann sem birtist í DV þann 15 júh sl. og fjallaði um S-Afr- íku. Þar fiallaði hann um sögu lands- ins og tilkomu apartheid-stefnunnar svoköhuðu. Um daginn voru haldnir tónleikar á vegum S-Afríkusamtaka til heiðurs Nelson Mandela, sem á sínum tíma var dæmdur í fangelsi fyrir að hvetja til hryðjuverka. Afríkusamtökin eru svo öfgafuh aö þau ljúga því hiklaust að fólki að börn séu pyntuð í fangelsum lands- ins. Þetta minnir mann á rökfærslur Greenpeace-hópsins um hvalveiöar okkar íslendinga. Samtökin hafa einnig haldið því fram að hvítí minnihlutinn sé aö ræna landinu af svörtum, en með því opinbera sam- tökin vanþekkingu sína, því þegar hvítir menn námu land í S-Afríku, var það óbyggt og óræktað. En í dag eiga þeir sem sagt að láta það allt af hendi sem forfeður þeirra ræktuðu upp og byggðu. Ég er ansi hræddur um að eitthvað myndi heyrast í okk- ur hér heima við svipaðar aðstæður. Þúsundir svertingja fengu á sínum tíma gefins íbúðir með öllum innan- stokksmunum, en hvað gerðu þeir flestir? Þeir fleygðu húsgögnunum út og kveiktu varðeld á miðju gólfi. Svo er verið að furða sig á því að hvítir vilji aöskilnað. Og er það ekki Bréfritari segir að þegar hvítir hafi numið land í Suður-Afriku hafi hún verið óbyggð. staðreynd að þúsundir svartra manna frá nágrannalöndunum koma til S-Afríku til að fá atvinnu, menntun (sem er ókeypis) og læknis- hjálp? Eina óréttlætiö sem þeir eru beittir er aö geta verið myrtír í einu af ættbálkastríðum svartra eða þá ef þeir segja ekki já og amen við öhu sem Afríska þjóðarráðið segir og ger- ir þá eiga þeir á hættu, samkvæmt ákvörðun Mandela-hjónanna, að bíl- dekki sé skellt um háls þeirra, bens- íni heht á og kveikt í. Þetta er sorg- legt en satt. Ef einhver, sem kann að lesa þessar línur mínar, lítur á Mandela sem píslarvott, vh ég benda þeim sama á að árið 1985 buðust stjómvöld th að láta hann lausan gegn því að hann lofaði að hvetja ekki til ofbeldis og hryðjuverkastarfsemi. Svar hans var neikvætt. Tapaði hjóli Steinn G. Hermannsson hringdi: Sonur minn varð fyrir þeirri óskemmthegu lífsreynslu fyrir nokkru að keyrt var á hann á gangbraut. Vegna þess atviks þorir hann ekki lengur að hjóla yfir gangbrautir og því atvikaðist það þannig th fyrir nokkru að hann var á leið í Kaupstað í Mjóddinni. Hann skhdi eftir hjól- ið hjá gangbraut á milli raöhúsa nálægt Kaupstaðnum, og hljóp í búðina. Þegar hann kom th baka, var búið að stela hjólinu. Þessi atburður gerðist seint í júlímán- uði. Hjólið er af Kalkhoff-gerð, en með BMX púðum. Brettin á því voru krómuð og hjóhð er með bögglabera. Sonur minn var ný- búinn að setja ahs konar límmiða á hjólið, áður en því var stolið. Ef einhver skyldi hafa orðið var viö hjóhð, eða gætí gefið upplýs- ingar um það, þá bið ég hann að hafa samband í síma 76923. Illa rekin sláturhús Fríða hringdi: Hvers vegna mega hin hla re- knu sláturhús Samvinnumanna ekki fara á hausinn, ef þau eru gjaldþrota? Þetta er að verða al- varlegt mál að við þéttbýhsbúar þurfum að borga endalaust með Sambandsfyrirtækjunum, og nú eigum við að borga sláturhúsum þeirra tugi mihjóna (ef þau óska eftir að hætta). Nógir eru pening- arnir th þegar forstjórar SÍS eiga íhlut eins og nýlega komst óvhj- andi upp. Sömuleiðis ef þeim dettur í hug að skreppa í laxveiði, þá er ekki vahð af ódýrara taginu. Það er ekkert verið að vorkenna at- vinnurekendum í þéttbýh þótt þeir fari á hausinn. Hvar eru þingmenn okkar Reykvíkinga th að standa vörö um okkar mái- efni? Hvar er Eyjólfur Konráð sem við bundum svo miklar von- ir viö? Eru þeir allir orðnir gaml- ir, værukærir og steinsofandi á verðinum? Hringið í síma 27022 milli kl. 13 og 15, eða skrifið. Dýr sundur-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.