Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1988, Page 23
1
MÁNUDAGUR 8. ÁGÚST 1988.
35
Fréttir
Sprækir vinningshafar i Stykkishólmi.
Ökuleikni í
Stykkishólmi
Þann 9. júlí var haldin ökuleikni
og reiöhjólakeppni í Stykkishólmi. í
yngri riðli í hjólreiöakeppninni uröu
þau efst Halldór J. Kristjánsson meö
68 refsistig, Sigurborg Snorradóttir
meö 101 refsistig og í þriðja sæti lenti
Jóhann Björn Skúlason meö 109
refsistig. í eldri riðli varð Hafþór
Kristjánsson efstur með 51 refsistig,
hann var einnig með besta tímann í
brautinni og hlaut Timex úr frá Nes-
co í Kringlunni. í ööru sæti lenti
Þorgeir Snorrason meö 70 refsistig
og þriöja sætið hreppti Þorbjörn G.
Ólafsson.
Úrslit í ökuleikni urðu þau að í
karlariðli varð efstur Jóhann Gunn-
laugsson með 170 refsistig, í öðru
sæti varð Guðmundur K. Björnsson
með 171 refsistig og í þriðja sæti varð
Kristján Auðunsson með 184 refsistig
Jóhann -var með besta tímann og
hlaut Timex úr.
í kvennariðli varð Sólrún Júlíus-
dóttir í fyrsta sæti með 281 refsistig,
í öðru sæti varð Unnur María Rafns-
dóttir með 367 refsistig. Unnur Breið-
íjörð lenti í þriðja sæti með 396 refsi-
stig. Hún hlaut einnig Timex úr fyrir
besta tímann í brautinni.
Skipavík gaf verðlaunin í ökuleikn-
inni, en Fálkinn hf. í hjólreiðakeppn-
inni. Á. Sig.
AIWA AIWA' AIWA AIWA AIWA AIWA AIWA
HEFUR ÞIÐ EKKI ALLTAF LANGAÐ í
ALVÖRU HLJÓMTÆKI
*
STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN!
CP-770 frá
AIWA"
2x50W magnari
5 banda grafískur tónjafnari
Quartz-stýrt útvarp með digital-
aflestri, FM-, mið- og langbylgja
24 stöðva minnisforval
Spectrum analyser
Surround system
Alsjálfvirkur plötuspilari
Tvöfalt segulband, þar af annað
með sjálfvirkri til baka spilun og
upptöku
Fjarstýring
VERÐ AÐUR KR. 54.550,- STGR.
VERÐ NÚ KR. 49.200,-
STGR.
Al WA ER BETRA
D
i\aaio
j r
Ármúla 38, símar 31133 og 83177,
Sendum í póstkröfu
VILDARK/OR
VISA
IUMFERÐAR l /
,ráð
brosum/
°g W
alltgengur betur •
SKYNDIHAPPDRÆTTI DAS
pusunair
veglegra
vinninga
fyrir
aðeins
50 krónur.
NÚFÆRÐU.
105g NIEIRIJOGURT
ÞEGAR ÞÚ KAUPIR 500g DÓS!*
* miðað við verð á jógúrt í 180 g dósum.