Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1988, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1988, Page 38
50 MÁNUDAGUR 8. ÁGÚST 1988. Oskum að ráða mann á verkstæði okkar nú þegar. Upplýsingar í símum 686510 eða 36289 GLERIÐ S/F HYRJARHÖFÐA6 GLASSFIBER STRIGI á veggi og loft. Málarar taka að sér að leggja á veggi og loft. Margra ára reynsla erlendis. Nánari upplýsingar í síma 39120. REYKJkMIKURBORG I* H ._________________—. ^auéav Stödíci ÞJÓNUSTUÍBÚÐIR ALDRAÐRA DALBRAUT 27 Starfsfóik vantar í 75% starf í eldhúsi. Vinnutími kl. 8.00-14.00. Unnið aðra hverja helgi. Upplýsingar gefur forstöðumaður virka daga milli kl. 10.00 og 12.00 í síma 685377. Cherokee Cheef 1985 til sölu, beinskiptur, 5 gíra, V-6 vél, 2,6 i, sportfelgur, litur rauður, ekinn 34.000. Bíll í mjög góðu ástandi. Verð 1.150.000. Til sýnis og sölu hjá JÖFUR HF Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600 Sólbaðsstofa Astu B. Vilhjálms, Grettisgötu 18, sími 28705 VERIÐ VELKOMIN ÁVALLT HEITT Á KÖNNUNNI Sviðsljós Bandaríkin: Síðasta „playboy"- Idúbbnum lokað Framreiösludömur í kaninubún- ingum uröu liðin tíö þegar síöasti „playboy"-klúbburinn í Bandaríkj- unum lagöi upp laupana í síðustu viku. Var klúbburinn í Lansing í Michigan. „Partur af Ameríku er horfinn, sagði Jeff Collar, framkvaemda- stjóri klúbbsins, þegar menn héldu hátíðlega upp á lokunina. Gamhr fastagestir og félagar í „playboy“- klúbbnum, ásamt öörum sem voru að stíga fæti sínum inn fyrir dyr þar í fyrsta skipti, söfnuðust saman í danssalnum til kveðjuveislu. Nokkrir komu með myndavélar meö sér og létu taka af sér myndir með kanínunum. Hér með þurfa þeir sem sækjast eftir aö verða þjónað af þjónustu- stúlkum með kanínueyru og í níð- þröngum, flegnum búningum með dindil aö ferðast til Asíu. Fjórir af þeim fimm klúbbum sem eftir eru í heiminum eru í Japan en sá fimmti er á Fihppseyjum. Fyrsta flokks vinna Síðustu bandarísku kanínurnar voru virkilega hrærðar yfir lokun- inni. „Þetta er alveg sérstök at- vinna, sagði elsta kanínan sem haföi starfað í klúbbnum í fimm ár. „Þetta er fyrsta flokks vinna fyrir kvenfólk. Fyrir mér er þetta sem fyrirsætustarf. Þetta er eitt- hvað sem ég get sagt krökkunum mínum frá," sagöi Autumn sem var að ljúka tveggja ára starfsferli sem kanína. Síðasta kvöldið var haldinn styrktarkvöldverður og uppboð á „playboy- myndum. Margir gest- anna héldu þétt utan um pyngjuna Liðin tíð. Þeir sem hug hafa á að heimsækja að fara til Japan eða Filippseyja. ,Playboy“-klúbb verða Kanínan var að miklu leyti tákn „Playboy“-klúbbanna og voru framreiðslumeyjarnar klæddar sem kaninur. þegar uppboðið, sem var til styrkt- ar fólki sem þjáist af truflun á starf- semi lungna og meltingarfæra, byrjaði. En hinar fyrrverandi kan- ínur buðu hressilega í minjagri- pina, þar á meðal í stórar eftir- prentanir af forsíðum „Playboy“- tímaritsins. Autumn keypti tvær myndir, þar á meðal þá dýrustu sem kostaði. 32.200 krónur. Hún sýndi nakinn bakhluta kvenmanns í gullofnum kjól. Urðu gamaldags „Playboy“-fyrirtækið opnaði fyrsta klúbbinn í Chicago þann 29. febrúar 1960. Stofnandi fyrirtækis- ins og sá sem setti timaritið á lag- girnar er Hugh Hefner. Talsmaður fyrirtækisins sagði að „Playboy" hefði staðið fyrir góða þjónustu og skemmtun. Snemma á áttunda áratugnum voru um 22 klúbbar í heiminum en aösókn að þeim minnkaði er klúbb- arnir urðu gamaldags á níunda áratugnum. Tilraunir til aö lífga upp á klúbbana og færa þá nær nútímanum mistókust. Þar á meðal tilraun til að hafa karlkyns þjóna ásamt hinum gömlu kanínum. í júnímánuði 1986 var „Playboy“- klúbbunum í Chicago, Los Angeles og New York lokað. Klúbburinn í Lansing var síðasti klúbburinn sem fyrirtækið hafði einkaleyfi á en ákveðið var að end- urnýja leyfið ekki þar sem hann var aöeins lítill hluti einkaleyfa fyrirtækisins. Búningunum níu Veröur skilað aftur til „Playboy"- fyrirtækisins sem á búningana og hefur einkaleyfi í Bandaríkjunum á hönnun.þeirra. Eiginkona Irvings Berlin Ellin Berlin látín Stórblaðið New York Times birti þá frétt þann 30. júli sl. að eigin- kona tónskáldsins Irvings Berlin, Ellin Berlin, hefði látist úr heila- blóðfalli 85 ára aö aldri. Sagði blað- iö að hún hefði dáið á Læknaspíta- lanum á fóstudeginum. Þegar Reuter-fréttastofan haíði saraband við spitalann til aö fá fréttina staðfesta kannaðist enginn þar við að manneskja aö nafhi Berl- in eða Mackay, sem var fóðumafn Ellins, hefði lagst þar inn og hvað þá gefið upp öndina. Ellin Berlin hitti tilvonandi eigin- mann sinn árið 1926 og giftust þau tveimur árum seinna; Olli sam- band þeirra mikilb hneysklun meðal fina fólksins í Bandaríkjun- um á þeim tíma því Ellin var róm- versk kaþólsk en Irving var gyð- ingur og þar að auki 15 árum eldri en hún. Ellin var erfingi mikilla auðæfa og átti um tíma á hættu að verða gerö arfiaus vegna ástar sinnar á hinum fræga og þá vinsæla laga- höfundi. Var henni hent á dýr heima hjá sér og hótaöi milljóna- mæringurinn, faðir hennar, að gera hana með öllu arflausa ef hún héldi sambandi sínu við Irving til streitu. Dró hann þó heldur í land um fimm árum síðar. Irving Berhn, sem varö 100 ára þann 11. maí, tileinkaði konu sinni mörg laga sinna, þar á meðal Al- ways og The Song Is Ended. Ellin samdi fjörar skáldsögur og nokkr- ar smásögur og einnig skrÖaði hún greinar í tímarit sem hneyskluðu hið siðprúða samfélag vegna þess af hversu mikilli hreinskilni og hversu opinskátt þær voru ritaðar. Ellin hélt uppi vörnum fyrir sína kynslóð sem hafði mikla ánægju af kabarettum og af að dansa Char- leston.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.