Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1988, Qupperneq 43
MÁNUDAGUR 8. ÁGÚST 1988.
55
Fréttir
Víðidalsá í Húnavatnssýslu
hefur gefið 1166 laxa
- holl Bandaríkjamanna meö 222 laxa og marga væna
„Það eru Bandaríkjamenn við
veiðar hjá okkur núna og hafa verið
síðustu vikurnar, en það er skipt um
hópa vikulega," sagði Lúther Einars-
son, leiðsögumaður við Víðidalsá, í
gærdag. „Laxamir sem eru komnir
á land eru 1166 og hópur Bandaríkja-
manna, sem hætti síðast, fékk 222
laxa. Tveir af löxunum voru 24
punda, þrír 23 punda og svo 20 purida
þeir stærstu á flugumar. Þaö em
alltaf að koma skot í ána, nýr fiskur
að ganga. Ég hef séð tvo „boltafiska"
í ánni en þeir hafa ekki viljað taka
ennþá. Áin hefur að geyma fiska alls
staðar," sagði Lúther í lokin.
G.Bender
Bandaríkjamaður með 19 punda fisk
úr Kælinum, einn af 222 löxum sem
hollið fékk. DV-mynd Lúther
Þeir voru tveir 24 punda sem bandarísku veiðimennirnir veiddu á flugu og
hér heldur veiðigarpurinn bandaríski á öðrum 24 punda boitanum, sem
veiddist í Ásgeirsárbakka. DV-mynd Lúther
Veiöin 1 næsta nágrenni Reykjavikur:
□liðaámar, Korpa og Leirvogsá
eldislax veiðist í þeim öllum
„Elliðaámar era komnar í um
1400 laxa og það hefur veiðst tölu-
vert af eldisfiski í ánni síöustu
daga, eins og tveggja punda smá-
tittir,“ sagði tíöindamaður okkar
úr ánum um helgina. „Það era
bæði maökurinn og fiugan sem
gefa þessa dagana, þó ílugan tölu-
vert betur. Stærsti laxinn nýlega
var 13 pund,“ sagði sá sami.
Því miður hefur boriö töluvert á
eidisfiski í Elliöaánum, Korpu og
Leirvogsá, hér í næsta nágrenni
Reykjavíkur.
„Við höfum ekki orðið varir við
eldislax í Laxá í Kjós þrátt fyrir
feikna laxagengd," sagði Ami
Baldursson er við spurðum um eld-
islaxinn.
Korpa
„Veiðin er eitthvaö að minnka í
Korpu eftir góða veiöihrotu síöustu
vikumar og eru komnir 460 laxar
á land,“ sagði veiðimaöur sem var
að koma úr Korpu um helgina.
Fengust 4 laxa á tvær stangir þann
morgun sem hann renndi. „Stærsti
laxinn er 12 pimd, töluvert hefur
veiðst af eldisfiski í ánnisagði
veiðimaðurinn úr Korpu.
Leirvogsá
„Við fengum 5 laxa og það er eitt-
hvað af fiski efst í ánni en þeim fer
fækkandi, enda mikið búið að
veiða, þá fækkar honum neöst í
ánni," sagöi veiöimaður úr Leir-
vogsá. „Áin hefur gefið 577 laxa og
eldislaxinn hefur komið þónokkuð
við sögu í sumar," sagði sá sami.
G.Bender
Sogið komið á
fjórða hundraðið
„Gljúfurá er komin í 140-150 laxa
og veiðimenn hafa séð töluvert af
laxi víða í ánni,“ sagði Friðrik D.
Stefánsson er við spurðum frétta af
veiðinni. „Svartáin er koma til eftir
rólega byrjun og Jón G. Baldvinsson
og fleiri vora þar fyrir skömmu. Þeir
veiddu 17 laxa sem tóku allir flugur
af ýmsum gerðum.
Stóra-Laxá í Hreppum er ennþá
döpur og liklega komnir um 35-40
laxar.
Gíslastaöir í Hvítá era að koma til
og veiðimenn, sem renndu þar fyrir
skömmu, veiddu á tveimur dögum
10 laxa. Þeir fengust á flugur, tóbý
og maðk, vænir laxar, þeir stærstu
18 pund.
Sogiö hefur verið gott og era líklega
komnir á fjórða hundraö laxa.
Brynjudalsáin hefur að geyma hell-
ing af iaxi,“ sagöi Friðrik ennfremur.
G.Bender
Stuttar veiðifréttir
Hafijarðará á Mýrum er komin
í 677 laxa og er sá stærsti 22 pund.
Franses rauð hefur gefiö lang-
best.
Grímsá í Borgarfirði er komin
með 1366 laxa og veiðin þar hefur
verið mjög góð.
Miðfjarðará er komin með 1111
laxa og á hádegi í gær mættu ís-
lendingar tii veiða eftir að útlend-
ingarnir höfðu veitt síðustu vik-
umar.
Aðeins 6 laxar eru komnir úr
Reykjadalsá í Borgarfirði og þyk-
ir það einmuna rólegt. Steingrím-
ur Hermannsson á einn af þess-
um löxum, 5 punda fisk á
flugu. G.Bender
Bíóborgin
Frantic
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9.00 og 11.15.
Rambo III
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
Beetlejuice
Sýnd kl. 5 og 9.
Hættuförin
Sýnd kl. 7 og 11.
Bíóhöllin
Rambo III
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Beetlejuice
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Lögregluskólinn 5
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þrír menn og barn
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Hættuförin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Allt látið flakka
Sýnd kl. 11.
Háskólabíó
Krókódila-Dundee 2
Sýnd ki. 6.45, 9 og 11.15.
Laugarásbíó
Salur A
Skyndikynni
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Salur B
Skólafanturinn
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Salur C
Sofið hjá
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Kviktnyndir
Regnboginn
Leiðsögumáður
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Hentu mömmu af lestinni
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Kæri sáli
Sýnd kl. 7.
Svifur að hausti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Nágrannakonan
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Húsið undir trjánum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Stjörnubíó
Litla Nikita
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Endaskipti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BINGÖI
Hcfst kl. 19.30 í kvöld_______
Aðalvinningur að verðmæti________ sj
_________100 bus. kr.______________ l!
Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHÖLLIN
300 þus. kr. Eiríksgötu 5 - S. 20010
JVC
LISTINN
VIKAN 2/8 - 8/8 nr. 29
JVC myndbandstæki Stgrverð
HRD210E............GT/FS/SK 37.900
HR D320E........GT/SK/SS/Nýtt! 40.900
HR-D300E..............3H/SM/FS 45.900
HR D330E—........„.4H/LP/SM/AM 60.400
HR D530E...........4H/HF/DI/LP 76.200
HR D530EH..........4H/HF/LP/NI 76.800
HR D158MS.................FK/HQ 80.300
JVC upptökuvélar (Camcorders)
GRA5E..............8H/CCD/HQ/SS 94.900
NYJA
Video
Movie
GR-45
GR CllE.........CCD/LP/HQ/AF 57.900
BH V5E...............hleðslutœki í bíl 7.400
C-P5U...............spóluhylki f/EC 30 3.500
CB-55U------------- hörð taska f/GR-45 7.200
CB ^IOU............jnjúk taska f/GR 45 2.800
BN V6U................rafhlaða/50 mín. 2.800
NB P7U................rafhlaða/60 mín. 3.300
MZ 320..........stefhuvirkur hljóðnemi 6.100
VC-896E...............afritunarkapall 1.400
E-1565..................breytilinsusett 4.900
75-2 ...................Bilora þrífótur 5.900
JVCsjónvörp
C-210............... 21"/BT/FF/FS 53.600
C-140....................... W/FS 32.900
CX-60................. 67ST/BT/12V 44.300
XD-ZU00—..........DAT kass. tæki 149.900
í fyrsta sinn á íslandi! CD upptökugæði! 89
hljómtækjalínan kemur í ág/sept: MA og GS
með ljósleiðara, DAT bíltæki, Surr. Sound o.fl.
Nokkur sýnishom komin. Nýi Hi Fi bæklingur-
inn er kominn.
JVC bíitæki
KS-R38..........16w/20MI/AR/Nýtt! ÓV
KS-R33...............16w/20MI/AR 16.500
KS-RX415...........44W/20M1/AR/BB 27.500
KS-RX518-------verðlaunatæki Nýtt! 36.200
CS414------------liátalají 45w/10sm 3.200
CS-424.............. 45w/10sm/2E 3.900
CS614...................,60w/16sm 4.300
CS624................100w/16sm/2E 5.200
JVC myndbandsspólur
E-240HR...........f/endurupptökur 680
E-210HR...........f/endurupptökur 630
E-195HR............f/endumpptökur 580
E-180HR ..t...... f/endumpptökur 545
E-120HR......... f/endumpptökur 520
E-180SHF..............gæðastaðall 650
E-180SPRO.........„....prostaðall 760
EC-30SHG .......V ideoMovie spóla 650
EC-30SHGx3.—........EC spól upakki 1750
JVC hljóðsnældur
FI-60......................normal 180
FI-90......................normal 210
UFI-60................gæðanormal 240
UFI-90....„.„....---- gæðanormal 270
UFII-60 ...................„króm 270
UFil-90------------------- króm 310
ME-60PII..................jnetal 420
R-90----------------- DATsnælda 890
Vedur
Suðaustan átt, víða allhvöss og jafn-
vel hvöss sunnanlands en mun hæg-
ari norðantil, þurrt á Norðaustur-
landi fram efiir degi en annars súld
eða rigning. Víða sunnanlands má
reikna með mikilli rigningu næsta
sólarhring. Hiti 10-13 stig sunnan-
lands en 14-18 fyrir norðan.
Akureyri alskýjað 14
Egilsstaðir skýjað 12
Galtarviti skúr 14
Hjarðames súld 11
KeílavíkurílugvöUwr rigning 11
Kirkjubæjarkiausturalskýjað 11
Raufarhöfn skýjað 13
Reykjavík rigning 12
Sauðárkrókur alskýjað 12
Vestmannaeyjar súld 10
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen lágþoka 12
Helsinki hálfskýjað 15
Kaupmannahöfn þokuruðn. 14
Osló léttskýjað 16
Stokkhólmur léttskýjað 15
Þórshöfn þoka 11
Algarve heiöskírt 21
Amsterdam þokumóða 17
Barceiona léttskýjaö 21
Berlín þokumóða 17
Chicago léttskýjað 26
Feneyjar heiðskírt 19
Frankfurt léttskýjað 19
Glasgow mistur 15
Hamborg þoka 13
London mistur 15
Los Angeies heiðskírt 18
Lúxemborg skýjað 18
Madrid heiðskirt 18
Malaga þokumóða 20
Mallorca þokumóða 20
Montreal hálfskýjað 21
New York skýjað 25
Nuuk súld 6
París léttskýjað 18
Oriando skýjað 25
Róm þokumóða 21
Vin heiðskirt 18
Valencia þokumóða 22
Gengið
Gcngisskráning nr. 147-8. ágúst
1988 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 46.760 46,880 46.100
Pund 79,162 79,365 79,822
Kan.dollar 38,677 38,776 38.178
Dönsk kr. 6.4653 6,4819 6,5648
Norsk kr. 6.8049 6.8224 6.8596
Sænsk kr. 7,2038 7,2223 7,2541
Fi.mark 10,4445 10.4713 10,5179
Fra.franki 7,2994 7,3181 7,3775
Bclg. franki 1,1765 1.1795 1.1894
Sviss. franki 29.4551 29,5307 29,8769
Holl. gyllini 21.8092 21.8652 22.0495
Vþ. mark 24.6280 24,6912 24.8819
It. lira 0.03338 0,03347 0.03367
Aust. sch. 3,5035 3,5125 3,5427
Port. escudo 0,3039 0.3047 0.3062
Spá. peseti 0.3748 0.3758 0.3766
Jap.yen 0,34935 0,35024 0.34858
irskt pund 56.299 66.469 66.833
SDR 60,2975 60,4522 60.2453
ECU 51.3542 51,4860 51.8072
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
8. ágúst seldust alls 51,6 tonn
JVC spólur fást i Hagkaupsverslunum,
Kaupstað í Mjódd, Miklagarði, Gramminu,
Nesco í Kringlunni, Neskjöri, Videoval,
Amatör og viða úti á landi.
JVC FRÉTTIR
S-VHS staðallinn mun ryðja sér til rúms á næstu
ámm. Markaðshlutdeild S-VHS er nú þegar 20%
í Japan. JVC gerir ráð fyrir að eftir 5 ár verði
hlutdeild S-VHS 70% í öllum heiminum. Með
tilkomu S-VHS em sjónvarpsstöðvamar að
sumu leyti á eftir hvað myndgæði varðar. Upp-
lausn VHS: 240 línur, sjónvarpstæki: 300 línur,
sjónvarpsútsending: 350 línur og S-VHS: 430 lín-
ur! (yfir 5MHz á birtumerki!). Skapar þetta
vandamál?... frh. í næsta lista.
Við fáum sýnishom af fyrsta S-VHS neytenda-
tækinu í vikunni: HR-s5000E. Komið og sjáið
framtíðina, hún er súper!
UPPLÝSINGAR
JVC listinn birtist í DV alla mánudaga á þess-
ari síðu. Verð á tækjum miðast við staðgreiðslu.
Bjóðum Visa og Euro greiðslukjör.
Pantanir og upplýsingar um listaskammstafanir
í síma 13008.
Faco getur ekki ábyrgst að allt sé til á listanum
hveiju sinni.
Eigið þið íslenska Videobæklinginn fyrir 1988?
JVC VideoMovie
KLÚBBURINN
GR-45 eigendur, látið ekki hugfallast. ísl. leið-
beiningabæklingurinn kemur! Karl Jeppesen
verður með hámskeið í haust. Skráning í klúbb-
inn hefst einnig í haust.
PÓSTSALAN
Sendum í póstkröfú innan sólarhrings, ef mögu-
legt er. Sama verð allstaðar. Enginn flutnings-
kostnaður landleiðina.
JVC
NÆST RAUNVERULEIKANUM
Samaverðumalltland
FACO
Laugavegi 89, S. 13008
PH 442 1 21 Revkiavik
Magn i Verð i krónum
tnnnum Meöal Hæsta Lægsta
Hlýri 1,7 22,54 21.00 24.00
Karfi 0.6 16.06 15,00 17.00
Langa 0.7 19.58 15.00 20,00
Lúða 0.2 132,37 115.00 170.00
Þorskur 34.0 41,48 40.50 42.50
Ufsi 4.3 18,97 15.00 20.00
Ýsa 9.9 65.00 38,00 86.,00
Á morgun verða seld 100 tonn af þorski úr Ottó N.
Þorlákssyni
Faxamarkaður
8. ágúst seldust alls 15,4 tonn
Karfi 1,3 19.50 18,00 20.00
Koli 0,7 40,56 40.00 44.00
Lúða 0.4 110.76 65.00 120.00
Steinbitur 1,3 24.00 24.00 24,00
Ufsi 4.0 21,74 20.00 22.00
Ýsa 3,7 52.00 44,00 78.00
Þorskur 3,7 43,93 43.50 44,00
Undirmál 0.1 15.00 15,00 15.00
Á morgun verða seld 60 tonn af þorski og 15 tonn af ýsu.
'P á veginn!
Fleatir slasast í umferðinni á sumrin. Þá er
enn meiri þörf á að halda athyglinni vak-
andi en ella. Látum ekki of hraðan akstur
eða kæruleysi spilla sumarleyfinu.
Tökum aldrei áhættul míumferqar