Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1988, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1988, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1988. 37 Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11 Mumini meinhom Nei, ég tek þetta ekki í mál, Mummi. Ég þori ekki að halda á tvö hundruð kínverjum á meðan þú reynir fjarstýrða kveikiþráðinn þinn. Hvaða vitleysa. Helduröu að ég fórni tvö hundruð kínverjum bara í tiiraunaskyni? J f Mér sýnist fimmtiu alveg nóg til að ná góðum áhrifum. Trailervagnar, flatvagn og yfirbyggður vagn til sölu. Uppl. gefur Ragnar Jó- hann í síma 96-41444. Til sölu hjólhýsi, árg. 1987. Uppl. í sima 91-78204 eftir kl. 19 á kvöldin. ■ Til bygginga Vinnuskúr til sölu, með rafinagnstöflu. Uppl. í síma 53125. ■ Byssur Skotkeppni. Opið flokkamót í hagla- byssuskotfimi (SKEET) verður haldin sunnudaginn 28. ágúst 1988, á skot- velli S.I.H. í Óbrynnishólum og hefst kl. 9. Skotnir verða 4 hringir, 100 skot og keppt samkv. reglum UIT og STl. Skráning í síma 54444 og 52889. Almennar leirdúfuæfingar verða haldn- ar á þriðjud. og fimmtud. frá kl. 17.15 21. Byrjendum er bent á að skrá sig á byrjendaæfingar í Veiðihúsinu, Nóatúni. Nánari uppl. hjá Veiðihús- inu. Haglabyssunefiid S.R. Skotveiðimenn, ath. Eigum fyrirliggj- andi allar gerðir af Magnum hagla- skotum. Gott verð og magnafsl. Eigum einnig byssur o.m.fl. Sími 96-41009 eft- ir kl. 15, kv. og helgarsími 9641982. Hlað sf., Stórhóli 71, Húsavík. M Flug_________________________ Flugáhugafólk. Um þessa helgi forum við öll til Hellu, þar sem Piper vinafé- lagið ætlar að safna saman á einn stað öllum áhugaverðum flughæfum flug- vélum. Næg tjaldstæði og bílastæði. Allir velkomnir. ■ Sumarbústaðir Birta i bústaðinn: Höfum til sölu vand- aðar og fyrirferðarlitlar sólarrafhlöð- ur. Einfaldar í uppsetningu. Bernh. Petersen hf., Ánanaustum 15, s. 11570. Rotþrær, 440-10.000 lítra, staðlaðar. vatnsílát og tankar, margir möguleik- ar, flotholt til bryggjugerðar. Borgar- plast, Sefgörðum 3, Seltjarn. s. 612211. ■ Pyiir veiðimenn Veiðihúsið auglýsir: Mjög vandað úr- val af vörum til stangaveiði, úrval af fluguhnýtingarefni, íslenskar flugur, spúnar og sökkur, stangaefni til heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir hjól og stangir. Tímarit og bækur.um fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið verðsamanburð. Póstsendum. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Ferðamenn, hestamenn og laxveiði- menn eru velkomnir. Laxveiðileyfi á vatnasvæði Lýsu, matsala og rúmgóð herb. Fallegt umhverfi, tjaldsvæði með snyrtiaðstöðu. Látið fara vel um ykkur í fríinu. S. 93-56789 og 93-56719. Veiðihúsið auglýsir: Seljum veiðileyfi í: Andakílsá, Fossála, Langavatn, Norðlingafljót, Víðidalsá í Stein- grímsfirði, Hafnará, Glerá í Dölum og Ljárskógarvötnum. S. 84085 og 622702. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Selj- um einnig vandaða krossviðarkassa undir maðka. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 84085 og 622702. Ánamaðkar, ánamaðkar, ánamaðkar, ánamaðkar, ánamaðkar, ánamaðkar, ánamaðkar, ánamaðkar, ánamaðkar. Ánamaðkar til sölu. Sími 13711. Stangaveiðimenn. Seljum veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, gist- ing, sundlaug, hestaleiga og fallegar gönguleiðir. S. 93-56707 og 93-56698. Veiði. Til sölu veiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, mikið af laxi, fagurt umhverfi. Pantið leyfi í tíma í síma 93-56706. Veiðimenn: Veiðileyfi í Vestmanns- vatni í Aðaldal til sölu. Silungur - lax. Hafið samband við Gísla Helga- son í síma 91-656868. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-44213, 93-71170 og 91-622464. Geymið auglýsinguna. Laxveiði. Nokkrir dagar iausir í Reykjadalsá, Borgarfirði, tvær stangir á dag, veiðihús. Uppl. í síma 93-51191. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í símum 91-51906 og 91-53141. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-74483. ■ Bátar Stöðluð stýrishús á 9-15" báta (Báta- lónsbáta) úr trefjaplasti, létt, sterk, ódýr. Tökum á móti pöntunum í (Vík- ings) báta, stærðir 700, 800 og 900, 5,75-9,95 tonn, dekkaðir eða opnir, hálfplanandi. Símar 651670 og 651850. Bátagerðin Samtak hf. Eberspacher hitablásarar, bensín og dísil, 12 og 24 v. Viðgerðarþjónusta. Einnig varahlutir og þjónusta fyrir túrbínur. I. Erlingsson hf., s. 688843.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.